Fleiri fréttir Stöðugleikasáttmálinn að fæðast Aðilar vinnumarkaðarins komu saman til fundar klukkan tvö í dag til að ræða um fyrirhugaðan stöðugleikasáttmála. Í framhaldinu mun samninganefndin funda með ríkisstjórninni þar sem stefnt er að því að ganga frá stöðugleikasáttmálanum, að fram kemur á vef BRSB. Þar segir að sáttmálinn sé að fæðast. 22.6.2009 14:49 Þingmaðurinn hefði getað komið í veg fyrir að sofna Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir að þingkonan Ólína Þorvarðardóttir hefði geta komið í veg fyrir að sofna undir stýri á leið heim til til sín í gærdag. 22.6.2009 14:26 Útilokar að lífeyrissjóðirnir komi að uppbyggingu Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, útilokar að lífeyrissjóðirnir komi að uppbyggingu þjóðfélagsins líkt og rætt hefur verið um hafi þeir ekki birt ársuppgjör sín. 22.6.2009 14:20 Hvalur 8 á leið út Hvalveiðiskipið Hvalur 8 heldur klukkan tvö í sína fyrstu ferð í tvo áratugi en skipið hefur í rúmlega 20 ár legið við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Í febrúar fór skipið í slipp en hefur nú verið sjósett á nýjan leik. 22.6.2009 13:41 Tólf mánaða fangelsi fyrir hnífsstungu Tuttugu og eins árs gamall karlmaður, Frans Friðriksson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í desember á síðata ári, þar af eru 9 mánuðir skilorðsbundnir. 22.6.2009 13:22 Kveikti í dagstofu Stuðla Mál á hendur nítján ára stúlku var þingfest í morgun í héraðsdómi Reykjavíkur. Stúlkan er ákærð fyrir brennu, með því að hafa í ágúst 2007 borið eld að salernispappír og blöðum er lágu í sófa í dagstofu neyðarvistunar Stuðla og valdið með því eldsvoða. 22.6.2009 12:25 Rætt við VG um nýjan meirihluta í Kópavogi Það ræðst í kvöld hvort framhald verður á meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Kópavogi. Sjálfstæðismenn hafa þegar sett í sig samband við Vinstri græna um mögulegt meirihlutasamstarf. 22.6.2009 12:22 Ökuníðingurinn hefur áður haft samband við fréttastofu - myndir Maðurinn sem gekk berserksgang í gærkvöldi og reyndi meðal annars að aka niður lögreglumenn er enn í haldi lögreglu en yfirheyrslur yfir manninum eru ekki hafnar. Maðurinn ók meðal annars á dyr slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð og var valdur að stjórtjóni. Maðurinn hafði skömmu áður hringt á Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis og hótað að myrða lögreglumenn sem yrðu á vegi hans. 22.6.2009 11:38 Slökkviliðsstjóri: Ökuníðingnum var ekkert heilagt „Menn upplifðu hér á bílaplaninu að það væri í rauninni ekkert heilagt hjá honum. Það er þess vegna sem við brugðust við á þennan máta,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, um manninn sem gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. Sjúkrabifreið var ekið á jeppabifreið mannsins til að reyna að stöðva för hans. 22.6.2009 10:58 Ákærður fyrir handrukkun Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsáras og frelsissviptingu en mál á hendur honum var þingfest í morgun. Maðurinn, sem er fæddur árið 1985, er ákærður fyrir að að afa veist að manni í Lóuhólum í Breiðholti og þrifið í peysu hans og dregið hann með sér að bifreið. 22.6.2009 10:12 Þingmaður sofnaði undir stýri Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af sem var kominn yfir á rangan vegarhelming þegar þingmaðurinn áttaði sig á því í hvað stefndi. 22.6.2009 09:56 Heitapotti stolið í Hafnarfirði Nýlegum Hot spring rafmagnspotti var stolið af vörubílspalli sem lagt var við iðnarðarhúsnæði í Hafnarfirði í nótt. 22.6.2009 09:33 Þyrlan kölluð út vegna slyss um borð í togara Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi eftir að togarinn Gnúpur GK frá Grindavík hafði samband við stjórnstöð eftir slys um borð í togaranum. 22.6.2009 07:24 Innbrot í MH og bíla Brotist var inn í Menntaskólann við Hamrahlíð í nótt en óljóst er á þessari stundu hvort einhverju hafi verið stolið. 22.6.2009 07:22 Lýst eftir 17 ára stúlku Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir 17 ára gamalli stúlku Aleksöndru Rós Jankovic. Ekki er vitað hvar hún heldur sig en talið er að hún sé á höfuðborgarsvæðinu. 22.6.2009 07:11 Ökuníðingur yfirheyrður í dag - myndband Maður á stórum jeppa gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók hann meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. 22.6.2009 07:03 Hálfur milljarður í Hallgrímskirkjuturn Viðgerðir á turni Hallgrímskirkju stefna nú í að kosta nær tvöfalt meira en upphaflega var talið. Reykjavíkurborg og ríkið eru beðin að auka framlag sitt til endurbótanna. 22.6.2009 06:00 Segir Gunnar Birgisson hafa blekkt FME „Eftir að stjórnin var kærð fyrir villandi upplýsingagjöf, á föstudaginn var, fór ég ítarlega yfir öll gögn í málinu. Þá kom í ljós að út- og afborgunum á lánum til Kópavogsbæjar hefur með vísvitandi hætti verið hagað þannig að gögn um þær komu ekki fram í skýrslum til Fjármálaeftirlitsins,“ segir Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og stjórnar-maður í Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogs (LSK). Í yfirlýsingu sem Flosi sendi frá sér í gær sakar hann Gunnar I. Birgisson, stjórnarformann sjóðsins, um að hafa reynt að villa um fyrir Fjármálaeftirlitinu (FME) án vitneskju annarra stjórnarmanna í sjóðnum. 22.6.2009 05:00 Íslendingar koma um helgar Stöðugur straumur erlendra ferðamanna er á helstu ferðamannastaðina og eru þeir fleiri nú en í fyrra. Búist er við að enn fleiri leggi land undir fót síðar í sumar. 22.6.2009 04:00 Barði pilt í höfuðið með grjóti Tæplega tvítugur piltur hefur verið dæmdur í fangelsi í einn mánuð, skilorðsbundið, fyrir að berja annan pilt í höfuðið með steinhnullungi. Atvikið átti sér stað í Fjölbrautaskóla Suðurlands í febrúar. 22.6.2009 03:00 Útiveran víkkar sjóndeildarhringinn „Nú sem aldrei fyrr er nauðsynlegt að hlúa að heilbrigði og virkni allra barna og fjölskyldna og með stofnun þessa nýja félags leggur Ferðafélag Íslands sitt lóð á vogarskálarnar,“ segir í tilkynningu frá Ferðafélagi Íslands sem stofnar Ferðafélag barnanna við rætur Esju í dag. 22.6.2009 02:00 Keyrði á lögreglubíl og slökkiviliðsstöðina í Skógarhlíð Eltingarleik lögreglu við mann á svörtum Cherokee jeppa lauk við planið fyrir aftan lögreglustöðina á Hverfisgötu fyrir um 40 mínútum síðan. Hann hafði þá stórskemmt lögreglubíl sem hann keyrði á, auk þess sem hann hafði gert tilraun til að keyra inn í samskiptamiðstöð lögreglunnar við Skógarhlíð 16. 21.6.2009 21:25 Flosi Eiríksson: Hefði viljað sjá afdráttarlausari viðbrögð „Hann hefur ekki játað neinar yfirsjónir af sinni hálfu,“ segir Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi um Gunnar I. Birgisson. Flosi jánkar því aðspurður í samtali við fréttastofu að hann hefði viljað sjá afdráttarlausari viðbrögð frá Gunnari en að hann taki sér tímabundið leyfi frá störfum. 21.6.2009 19:59 Kræklingarækt verði græn stóriðja Kræklingarækt á eftir að verða græn stóriðja við Ísland og gæti skapað mörghundruð störf. Þetta staðhæfir einn þeirra sem eru byrjaðir og segir aðstæður hérlendis afar góðar. 21.6.2009 19:22 Prjónum úti dagurinn haldinn hátíðlegur Prjónandi fólk hélt í litla skrúðgöngu í dag frá Nálinni á Laugavegi í tilefni af Prjónum úti deginum sem ku haldinn hátíðlegur víða á byggðu bóli. Heldur bættist í hópinn við Norræna húsið þar sem hópur kvenna og karls sat við prjónaskap, hló og fagnaði lífsstíl prjónara. 21.6.2009 19:14 David Lynch gaf íhugunarfélaginu 13 milljónir Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og framleiðandinn David Lynch hefur gefið Íslenska íhugunarfélaginu 13 milljónir íslenskra króna. Um 600 manns hafa skráð sig hjá félaginu á rúmum mánuði og nýjar höfuðstöðvar hafa verið teknar í notkun. 21.6.2009 19:10 Getum grætt á lifandi humri Niðurstöður rannsókna Háskóla Íslands og Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum benda til að hægt sé að stórauka verðmætasköpun í humarvinnslu með því að flytja meira út af lifandi humri. 21.6.2009 19:01 Fluttu í leit að betra lífi Ung fjögurra manna fjölskylda flutti úr landi í morgun í von um betra líf í Noregi eftir að hafa gefist upp á samskiptum við banka sinn. Fjölskyldan réði ekki við greiðslubyrði sína og segir bankann hafa hafnað eina kaupandanum sem vildi taka yfir lánin. 21.6.2009 18:52 Bílvelta innanbæjar á Akranesi Bíll valt innanbæjar í grennd við bensínstöð N1 á Akranesi fyrir um 30 mínútum. Að sögn lögreglu reyndi bíllinn að sveigja hjá öðrum bíl, lenti á ljósastaur og valt af þeim sökum. Ökumaðurinn reyndist ekki slasaður og er ekki grunaður um ölvun. Bíllinn er mikið skemmdur 21.6.2009 18:20 Ísland ódýrast í heimi Ísland er ódýrasta land heims fyrir Breta, að því er kemur fram í nýrri skýrslu bresku póstþjónustunnar um ódýra áfangastaði. Það er að sögn fyrirtækisins vegna þess að Ísland er eini ferðamannastaður heims, auk Jamaíka, Ungverjalands og Póllands, þar sem breska pundið hefur styrskt, en ekki veikst. 21.6.2009 18:00 Framkvæmdastjóri SI: Verktökum blæðir út Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Jón Steindór Valdimarsson, gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega í pistli sem birtist á heimasíðu samtakanna í dag undir yfirskriftinni Kjaftshögg. 21.6.2009 17:07 Bangsi kominn heim „Hann er kominn heim og kominn á sinn stað í veröldinni,“ segir Sigurður Guðmundsson, verslunareigandi, sem varð fyrir því að ísbjarnarlíki í hans eigu var stolið. Bangsinn er nú fundinn og kominn aftur fyrir utan verslunina The Viking á Laugarvegi. 21.6.2009 16:46 Stálu silungi fyrir hundruðir þúsunda Þjófar brutust inn í veiðihúsið við Reynisvatn í nótt og stálu þaðan fimmtíu kílóum af reyktri bleikju og regnbogasilungi sem tilbúin voru til sölu, að andvirði um 200 þúsund króna. Auk þess voru teknar tólf veiðistangir í eigu veiðivarðarins á staðnum. 21.6.2009 15:16 Bankasýsla ríkisins stofnuð Bankasýsla ríkisins verður að veruleika samþykki alþingi nýtt frumvarp Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. 21.6.2009 14:04 „Varpar nýju ljósi á stöðu mála" „Þetta varpar nýju ljósi á stöðu mála þar,“ segir Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavogi, þegar blaðamaður ræddi við hann um áhrif yfirlýsingar Flosa Eiríkssonar á meirihlutasamstarfið í bænum. 21.6.2009 13:15 16 létust í slysi í Kína Sextán manns létust og 43 slösuðust þegar sprenging varð í verksmiðju í austurhluta Kína í morgun, samkvæmt ríkisfjölmiðlum landsins. 21.6.2009 12:15 Ölvaður ók á hús verkalýðsfélagsins Skrifstofa Verkalýðsfélags Snæfellinga að Ólafsbraut 19 í Ólafsvík varð fyrir miklum skemmdum í fyrrinótt þegar ölvaður ökumaður ók á inngang hússins. Maðurinn stakk af eftir ákeyrsluna en náðist skömmu síðar og var samstundis sviptur ökuréttindum. Skrifstofan er til húsa í gömlu sjóbúðinni þar sem á neðri hæð eru hin ýmsu fyrirtæki en á efri hæð er hluti af 21.6.2009 12:10 Flosi Eiríksson: FME var blekkt Afborganir og útborganir á lánum Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til bæjarins virðast hafa verið tímasettar sérstaklega til að villa um fyrir eða blekkja Fjármálaeftirlitið, án vitneskju almennra stjórnarmanna, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá Flosa Eiríkssyni, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar. 21.6.2009 11:01 Steingrímur leiðrétti Hörð Torfa Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hringdi í Hörð Torfason, fundarstjóra mótmælanna í gær, til að leiðrétta nokkur atriði sem komu fram í máli Harðar á fundinum. Þetta kemur fram á heimasíðu Láru Hönnu Einarsdóttur sem fór ásamt Herði á fund Steingríms og Indriða H. Þorlákssonar, ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins. 21.6.2009 10:45 Skáli OR brann til kaldra kola Skáli Orkuveitu Reykjavíkur í Reykjadal á Hengilsvæðinu brann til kaldra kola í nótt en níu ungmenni sem þar voru stafaði engin hætta af eldinum. Það var upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi sem tilkynning barst um eld í skála. Fór þá lið lögreglu, sex slökkviliðsmenn úr Hveragerði auk tveggja bíla og sexhjóla Hjálparsveitar skáta í Hveragerði til að aðstoða við að flytja ungmennin til byggða. 21.6.2009 10:16 Lengsti dagur ársins í dag Lengsti dagur ársins er runninn upp á Íslandi. Í Reykjavík reis sólin klukkan sex mínútur í þrjú í nótt og sólarlag verður ekki fyrr en klukkan fimm mínútur yfir miðnætti. Þá tekur daginn að stytta aftur á morgun. 21.6.2009 09:58 Fangageymslur fullar aðra nótt í röð Aftur var nóg að gera hjá lögreglunni á Akureyri í nótt, en þar fara fram Bíladagar um helgina. Fangageymslur fylltust aðra nóttina í röð. Að sögn lögreglu var þó ekki um nein alvarleg atvik að ræða, heldur einkum minniháttar pústra, slagsmál og drykkjulæti. Engar kærur hafa verið lagðar fram eftir nóttina. 21.6.2009 09:46 Annasöm nótt hjá lögreglu Annasamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Talsvert var um pústra og óspektir. Þó voru að sögn engar alvarlegar uppákomur. 7 til 8 manns gistu fangageymslur fyrir drykkjulæti og óspektir. Þrír voru teknir fyrir ölvunarakstur. 21.6.2009 09:34 Bílvelta á Seltjarnarnesi Umferðaróhapp varð á Seltjarnarnesi á tólfta tímanum í kvöld þegar ökumaður bíls ók á ljósastaur með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu slasaðist ökumaðurinn eitthvað en ekki er talið að meiðslin séu alvarleg. 20.6.2009 23:50 Bera slasaðan vélsleðamann um kílómetra leið Björgunarsveitir eru á leið að sækja slasaðan vélsleðamann á Búðardalsheiði. Sá slasaði er við vatnaskil Áreyjardals og Brúardals og þarf að bera hann um kílómetra leið niður að sjúkrabíl. Maðurinn er ekki talinn mikið slasaður en aðstæður eru erfiðar; brattar skriður og laus möl og talið er að einhvern tíma taki að koma honum til byggða að því er kemur fram í tilkynningu. 20.6.2009 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stöðugleikasáttmálinn að fæðast Aðilar vinnumarkaðarins komu saman til fundar klukkan tvö í dag til að ræða um fyrirhugaðan stöðugleikasáttmála. Í framhaldinu mun samninganefndin funda með ríkisstjórninni þar sem stefnt er að því að ganga frá stöðugleikasáttmálanum, að fram kemur á vef BRSB. Þar segir að sáttmálinn sé að fæðast. 22.6.2009 14:49
Þingmaðurinn hefði getað komið í veg fyrir að sofna Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir að þingkonan Ólína Þorvarðardóttir hefði geta komið í veg fyrir að sofna undir stýri á leið heim til til sín í gærdag. 22.6.2009 14:26
Útilokar að lífeyrissjóðirnir komi að uppbyggingu Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, útilokar að lífeyrissjóðirnir komi að uppbyggingu þjóðfélagsins líkt og rætt hefur verið um hafi þeir ekki birt ársuppgjör sín. 22.6.2009 14:20
Hvalur 8 á leið út Hvalveiðiskipið Hvalur 8 heldur klukkan tvö í sína fyrstu ferð í tvo áratugi en skipið hefur í rúmlega 20 ár legið við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Í febrúar fór skipið í slipp en hefur nú verið sjósett á nýjan leik. 22.6.2009 13:41
Tólf mánaða fangelsi fyrir hnífsstungu Tuttugu og eins árs gamall karlmaður, Frans Friðriksson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í desember á síðata ári, þar af eru 9 mánuðir skilorðsbundnir. 22.6.2009 13:22
Kveikti í dagstofu Stuðla Mál á hendur nítján ára stúlku var þingfest í morgun í héraðsdómi Reykjavíkur. Stúlkan er ákærð fyrir brennu, með því að hafa í ágúst 2007 borið eld að salernispappír og blöðum er lágu í sófa í dagstofu neyðarvistunar Stuðla og valdið með því eldsvoða. 22.6.2009 12:25
Rætt við VG um nýjan meirihluta í Kópavogi Það ræðst í kvöld hvort framhald verður á meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Kópavogi. Sjálfstæðismenn hafa þegar sett í sig samband við Vinstri græna um mögulegt meirihlutasamstarf. 22.6.2009 12:22
Ökuníðingurinn hefur áður haft samband við fréttastofu - myndir Maðurinn sem gekk berserksgang í gærkvöldi og reyndi meðal annars að aka niður lögreglumenn er enn í haldi lögreglu en yfirheyrslur yfir manninum eru ekki hafnar. Maðurinn ók meðal annars á dyr slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð og var valdur að stjórtjóni. Maðurinn hafði skömmu áður hringt á Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis og hótað að myrða lögreglumenn sem yrðu á vegi hans. 22.6.2009 11:38
Slökkviliðsstjóri: Ökuníðingnum var ekkert heilagt „Menn upplifðu hér á bílaplaninu að það væri í rauninni ekkert heilagt hjá honum. Það er þess vegna sem við brugðust við á þennan máta,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, um manninn sem gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. Sjúkrabifreið var ekið á jeppabifreið mannsins til að reyna að stöðva för hans. 22.6.2009 10:58
Ákærður fyrir handrukkun Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir líkamsáras og frelsissviptingu en mál á hendur honum var þingfest í morgun. Maðurinn, sem er fæddur árið 1985, er ákærður fyrir að að afa veist að manni í Lóuhólum í Breiðholti og þrifið í peysu hans og dregið hann með sér að bifreið. 22.6.2009 10:12
Þingmaður sofnaði undir stýri Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af sem var kominn yfir á rangan vegarhelming þegar þingmaðurinn áttaði sig á því í hvað stefndi. 22.6.2009 09:56
Heitapotti stolið í Hafnarfirði Nýlegum Hot spring rafmagnspotti var stolið af vörubílspalli sem lagt var við iðnarðarhúsnæði í Hafnarfirði í nótt. 22.6.2009 09:33
Þyrlan kölluð út vegna slyss um borð í togara Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi eftir að togarinn Gnúpur GK frá Grindavík hafði samband við stjórnstöð eftir slys um borð í togaranum. 22.6.2009 07:24
Innbrot í MH og bíla Brotist var inn í Menntaskólann við Hamrahlíð í nótt en óljóst er á þessari stundu hvort einhverju hafi verið stolið. 22.6.2009 07:22
Lýst eftir 17 ára stúlku Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir 17 ára gamalli stúlku Aleksöndru Rós Jankovic. Ekki er vitað hvar hún heldur sig en talið er að hún sé á höfuðborgarsvæðinu. 22.6.2009 07:11
Ökuníðingur yfirheyrður í dag - myndband Maður á stórum jeppa gekk berserksgang á götum Reykjavíkur í gærkvöldi og ók hann meðal annars á dyr slökkvistöðvarinnar í Skógarhlíð. 22.6.2009 07:03
Hálfur milljarður í Hallgrímskirkjuturn Viðgerðir á turni Hallgrímskirkju stefna nú í að kosta nær tvöfalt meira en upphaflega var talið. Reykjavíkurborg og ríkið eru beðin að auka framlag sitt til endurbótanna. 22.6.2009 06:00
Segir Gunnar Birgisson hafa blekkt FME „Eftir að stjórnin var kærð fyrir villandi upplýsingagjöf, á föstudaginn var, fór ég ítarlega yfir öll gögn í málinu. Þá kom í ljós að út- og afborgunum á lánum til Kópavogsbæjar hefur með vísvitandi hætti verið hagað þannig að gögn um þær komu ekki fram í skýrslum til Fjármálaeftirlitsins,“ segir Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og stjórnar-maður í Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogs (LSK). Í yfirlýsingu sem Flosi sendi frá sér í gær sakar hann Gunnar I. Birgisson, stjórnarformann sjóðsins, um að hafa reynt að villa um fyrir Fjármálaeftirlitinu (FME) án vitneskju annarra stjórnarmanna í sjóðnum. 22.6.2009 05:00
Íslendingar koma um helgar Stöðugur straumur erlendra ferðamanna er á helstu ferðamannastaðina og eru þeir fleiri nú en í fyrra. Búist er við að enn fleiri leggi land undir fót síðar í sumar. 22.6.2009 04:00
Barði pilt í höfuðið með grjóti Tæplega tvítugur piltur hefur verið dæmdur í fangelsi í einn mánuð, skilorðsbundið, fyrir að berja annan pilt í höfuðið með steinhnullungi. Atvikið átti sér stað í Fjölbrautaskóla Suðurlands í febrúar. 22.6.2009 03:00
Útiveran víkkar sjóndeildarhringinn „Nú sem aldrei fyrr er nauðsynlegt að hlúa að heilbrigði og virkni allra barna og fjölskyldna og með stofnun þessa nýja félags leggur Ferðafélag Íslands sitt lóð á vogarskálarnar,“ segir í tilkynningu frá Ferðafélagi Íslands sem stofnar Ferðafélag barnanna við rætur Esju í dag. 22.6.2009 02:00
Keyrði á lögreglubíl og slökkiviliðsstöðina í Skógarhlíð Eltingarleik lögreglu við mann á svörtum Cherokee jeppa lauk við planið fyrir aftan lögreglustöðina á Hverfisgötu fyrir um 40 mínútum síðan. Hann hafði þá stórskemmt lögreglubíl sem hann keyrði á, auk þess sem hann hafði gert tilraun til að keyra inn í samskiptamiðstöð lögreglunnar við Skógarhlíð 16. 21.6.2009 21:25
Flosi Eiríksson: Hefði viljað sjá afdráttarlausari viðbrögð „Hann hefur ekki játað neinar yfirsjónir af sinni hálfu,“ segir Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi um Gunnar I. Birgisson. Flosi jánkar því aðspurður í samtali við fréttastofu að hann hefði viljað sjá afdráttarlausari viðbrögð frá Gunnari en að hann taki sér tímabundið leyfi frá störfum. 21.6.2009 19:59
Kræklingarækt verði græn stóriðja Kræklingarækt á eftir að verða græn stóriðja við Ísland og gæti skapað mörghundruð störf. Þetta staðhæfir einn þeirra sem eru byrjaðir og segir aðstæður hérlendis afar góðar. 21.6.2009 19:22
Prjónum úti dagurinn haldinn hátíðlegur Prjónandi fólk hélt í litla skrúðgöngu í dag frá Nálinni á Laugavegi í tilefni af Prjónum úti deginum sem ku haldinn hátíðlegur víða á byggðu bóli. Heldur bættist í hópinn við Norræna húsið þar sem hópur kvenna og karls sat við prjónaskap, hló og fagnaði lífsstíl prjónara. 21.6.2009 19:14
David Lynch gaf íhugunarfélaginu 13 milljónir Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og framleiðandinn David Lynch hefur gefið Íslenska íhugunarfélaginu 13 milljónir íslenskra króna. Um 600 manns hafa skráð sig hjá félaginu á rúmum mánuði og nýjar höfuðstöðvar hafa verið teknar í notkun. 21.6.2009 19:10
Getum grætt á lifandi humri Niðurstöður rannsókna Háskóla Íslands og Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum benda til að hægt sé að stórauka verðmætasköpun í humarvinnslu með því að flytja meira út af lifandi humri. 21.6.2009 19:01
Fluttu í leit að betra lífi Ung fjögurra manna fjölskylda flutti úr landi í morgun í von um betra líf í Noregi eftir að hafa gefist upp á samskiptum við banka sinn. Fjölskyldan réði ekki við greiðslubyrði sína og segir bankann hafa hafnað eina kaupandanum sem vildi taka yfir lánin. 21.6.2009 18:52
Bílvelta innanbæjar á Akranesi Bíll valt innanbæjar í grennd við bensínstöð N1 á Akranesi fyrir um 30 mínútum. Að sögn lögreglu reyndi bíllinn að sveigja hjá öðrum bíl, lenti á ljósastaur og valt af þeim sökum. Ökumaðurinn reyndist ekki slasaður og er ekki grunaður um ölvun. Bíllinn er mikið skemmdur 21.6.2009 18:20
Ísland ódýrast í heimi Ísland er ódýrasta land heims fyrir Breta, að því er kemur fram í nýrri skýrslu bresku póstþjónustunnar um ódýra áfangastaði. Það er að sögn fyrirtækisins vegna þess að Ísland er eini ferðamannastaður heims, auk Jamaíka, Ungverjalands og Póllands, þar sem breska pundið hefur styrskt, en ekki veikst. 21.6.2009 18:00
Framkvæmdastjóri SI: Verktökum blæðir út Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Jón Steindór Valdimarsson, gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega í pistli sem birtist á heimasíðu samtakanna í dag undir yfirskriftinni Kjaftshögg. 21.6.2009 17:07
Bangsi kominn heim „Hann er kominn heim og kominn á sinn stað í veröldinni,“ segir Sigurður Guðmundsson, verslunareigandi, sem varð fyrir því að ísbjarnarlíki í hans eigu var stolið. Bangsinn er nú fundinn og kominn aftur fyrir utan verslunina The Viking á Laugarvegi. 21.6.2009 16:46
Stálu silungi fyrir hundruðir þúsunda Þjófar brutust inn í veiðihúsið við Reynisvatn í nótt og stálu þaðan fimmtíu kílóum af reyktri bleikju og regnbogasilungi sem tilbúin voru til sölu, að andvirði um 200 þúsund króna. Auk þess voru teknar tólf veiðistangir í eigu veiðivarðarins á staðnum. 21.6.2009 15:16
Bankasýsla ríkisins stofnuð Bankasýsla ríkisins verður að veruleika samþykki alþingi nýtt frumvarp Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. 21.6.2009 14:04
„Varpar nýju ljósi á stöðu mála" „Þetta varpar nýju ljósi á stöðu mála þar,“ segir Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknar í Kópavogi, þegar blaðamaður ræddi við hann um áhrif yfirlýsingar Flosa Eiríkssonar á meirihlutasamstarfið í bænum. 21.6.2009 13:15
16 létust í slysi í Kína Sextán manns létust og 43 slösuðust þegar sprenging varð í verksmiðju í austurhluta Kína í morgun, samkvæmt ríkisfjölmiðlum landsins. 21.6.2009 12:15
Ölvaður ók á hús verkalýðsfélagsins Skrifstofa Verkalýðsfélags Snæfellinga að Ólafsbraut 19 í Ólafsvík varð fyrir miklum skemmdum í fyrrinótt þegar ölvaður ökumaður ók á inngang hússins. Maðurinn stakk af eftir ákeyrsluna en náðist skömmu síðar og var samstundis sviptur ökuréttindum. Skrifstofan er til húsa í gömlu sjóbúðinni þar sem á neðri hæð eru hin ýmsu fyrirtæki en á efri hæð er hluti af 21.6.2009 12:10
Flosi Eiríksson: FME var blekkt Afborganir og útborganir á lánum Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar til bæjarins virðast hafa verið tímasettar sérstaklega til að villa um fyrir eða blekkja Fjármálaeftirlitið, án vitneskju almennra stjórnarmanna, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá Flosa Eiríkssyni, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar. 21.6.2009 11:01
Steingrímur leiðrétti Hörð Torfa Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hringdi í Hörð Torfason, fundarstjóra mótmælanna í gær, til að leiðrétta nokkur atriði sem komu fram í máli Harðar á fundinum. Þetta kemur fram á heimasíðu Láru Hönnu Einarsdóttur sem fór ásamt Herði á fund Steingríms og Indriða H. Þorlákssonar, ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins. 21.6.2009 10:45
Skáli OR brann til kaldra kola Skáli Orkuveitu Reykjavíkur í Reykjadal á Hengilsvæðinu brann til kaldra kola í nótt en níu ungmenni sem þar voru stafaði engin hætta af eldinum. Það var upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi sem tilkynning barst um eld í skála. Fór þá lið lögreglu, sex slökkviliðsmenn úr Hveragerði auk tveggja bíla og sexhjóla Hjálparsveitar skáta í Hveragerði til að aðstoða við að flytja ungmennin til byggða. 21.6.2009 10:16
Lengsti dagur ársins í dag Lengsti dagur ársins er runninn upp á Íslandi. Í Reykjavík reis sólin klukkan sex mínútur í þrjú í nótt og sólarlag verður ekki fyrr en klukkan fimm mínútur yfir miðnætti. Þá tekur daginn að stytta aftur á morgun. 21.6.2009 09:58
Fangageymslur fullar aðra nótt í röð Aftur var nóg að gera hjá lögreglunni á Akureyri í nótt, en þar fara fram Bíladagar um helgina. Fangageymslur fylltust aðra nóttina í röð. Að sögn lögreglu var þó ekki um nein alvarleg atvik að ræða, heldur einkum minniháttar pústra, slagsmál og drykkjulæti. Engar kærur hafa verið lagðar fram eftir nóttina. 21.6.2009 09:46
Annasöm nótt hjá lögreglu Annasamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Talsvert var um pústra og óspektir. Þó voru að sögn engar alvarlegar uppákomur. 7 til 8 manns gistu fangageymslur fyrir drykkjulæti og óspektir. Þrír voru teknir fyrir ölvunarakstur. 21.6.2009 09:34
Bílvelta á Seltjarnarnesi Umferðaróhapp varð á Seltjarnarnesi á tólfta tímanum í kvöld þegar ökumaður bíls ók á ljósastaur með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu slasaðist ökumaðurinn eitthvað en ekki er talið að meiðslin séu alvarleg. 20.6.2009 23:50
Bera slasaðan vélsleðamann um kílómetra leið Björgunarsveitir eru á leið að sækja slasaðan vélsleðamann á Búðardalsheiði. Sá slasaði er við vatnaskil Áreyjardals og Brúardals og þarf að bera hann um kílómetra leið niður að sjúkrabíl. Maðurinn er ekki talinn mikið slasaður en aðstæður eru erfiðar; brattar skriður og laus möl og talið er að einhvern tíma taki að koma honum til byggða að því er kemur fram í tilkynningu. 20.6.2009 22:00