Fleiri fréttir Spurningar ítarlegar til að fá sem bestar skýringar Umboðsmaður Alþingis segir í fyrirspurnarbréf sínu til Árna Mathiesen, setts dómsmálaráðherra, að ítarlegar spurningar séu settar fram til þess að gefa ráðherra sem best tækifæri til að senda skýringar sínar og þar með verði lagður sem bestur grunnur að athugun umboðsmanns. 27.3.2008 15:04 Samkeppniseftirlit mun fylgjast náið með opinberri umfjöllun fyrirtækja Umfjöllun fyrirtækja og samtaka þeirra um verðlagningu getur skaðað samkeppni og falið í sér brot á samkeppnislögum. Að undanförnu hefur talsvert verið fjallað um hækkun á verði á ýmsum tegundum af vöru og þjónustu. 27.3.2008 14:55 Vörubílstjórar teppa umferð í Ártúnsbrekku Löng vörubílaröð liggur frá Grensásvegi til bensínstöðvar N1 í Ártúnsbrekku á leiðinni út úr bænum og eru miklar umferðartafir af þessum sökum. Vörubílstjórar sem eru óánægðir með hátt olíugjald og háar sektir Vegagerðarinnar ákváðu að teppa umferð í brekkunni með því að leggja bílum sínum á veginn. 27.3.2008 14:49 Lestarkönnunartillaga samþykkt í fjarveru borgarstjóra Borgarráð sameinaðist í dag um tillögu þar sem ákveðið var að kanna fýsileika þess að koma á lestarsamgöngum milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkur annars vegar og léttlestarsamgöngur innan Reykjavíkur hins vegar. 27.3.2008 14:34 Borgin kaupir hús í Breiðholti undir skólastarf Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að festa kaup á húsi að Kleifarseli 18 í Seljahverfi í Breiðholti sem nota á undir frístundaheimili á vegum ÍTR og starfsemi heilsdagsskóla fyrir fötluð börn. 27.3.2008 14:05 Var Ingólfur Arnarson til? Voru Ingólfur Arnarson og hans fólk yfirleitt til? er meðal spurninga sem Helgi Þorláksson sagnfræðingur hyggst varpa fram og ræða í fyrirlestri sínum um Reykvíkinga á 9. og 10. öld sem haldinn verður á landnámssýningunni í Aðalstræti nk. þriðjudag sem hluti af fyrirlestraröð er senn lýkur um fornleifar í Reykjavík og lífið á landnámsöld. 27.3.2008 13:26 Flutningsgámur fær ekki leyfi sem íbúðarhúsnæði „Ef íbúar húsnæðis telja að þeir búi við heilsuspillandi aðstæður geta þeir snúið sér til Heilbrigðiseftirlitsins og óskað eftir skoðun á húsnæðinu,“ segir Rósa Magnúsdóttir deildarstjóri Hollustuhátta hjá Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar. 27.3.2008 13:08 Tvo olíuflutningabíla þyrfti undir daglega áfengisneyslu landsmanna Áfengisdrykkja jókst um sjö prósent í fyrra og þyrfti tvo stóra olíuflutningabíla til að rýma daglega áfengisneyslu landsmanna. Og sterkir drykkir njóta vinsælda á ný eftir bjór- og léttvínsgutl síðustu ára. 27.3.2008 13:01 Foreldrar fylgist með börnum í verslunum Framkvæmdastjóri Forvarnarhússins segir mestu hættuna á slysum í rúllustigum skapast þegar foreldrar skilji börn sín eftir án eftirlits í verslunum. 27.3.2008 13:00 Fara fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni Lögregla hyggst fara fram á að Tomasz Jagiela, Pólverjinn sem eftirlýstur var vegna árásar í Keilufelli á laugardag og gaf sig fram í morgun, verði úrskurðaður í gæsluvarðhald. 27.3.2008 12:51 Verulega dregur úr íbúðalánum Verulega hefur dregið úr nýjum íbúðalánum síðustu mánuði en enn er mikill áhugi fyrir gengisbundnum lánum. Þrátt fyrir mikla hækkun stýrivaxta undanfarin ár hefur ekki dregið úr yfirdráttarlánum heimila. 27.3.2008 12:45 Íslenskir korthafar ekki orðið fyrir barðinu á kortaþjófum Lögregla rannsakar nú hvort Íslendingur sé í slagtogi með útlendingunum tveimur sem handteknir voru með á fjórðu milljón króna í Leifsstöð. Þeir eru grunaðir um að hafa tekið peningana út úr hraðbönkum með fölsuð kort. 27.3.2008 12:21 Svör ráðherra lýsa sérkennilegri afstöðu til menntunar Svör Árna Mathiesen til umboðsmanns Alþingis lýsa heldur sérkennilegri afstöðu fjármálaráðherra til menntunar, rannsókna og háskólakennslu á 21. öld, segir Pétur Dam Leifsson, einn af umsækjendum um stöðu héraðsdómara á Norðurlandi. 27.3.2008 12:13 Óánægðir tollverðir funda Um 55 tollverðir á Keflavíkurflugvelli ætla að hittast í kvöld og fara yfir stöðu mála. Mikill kurr er í hópnum eftir að dómsmálaráðuneytið viðraði hugmyndir þess efnis að aðskilja lögreglu og tollgæslu á Suðurnesjum. 27.3.2008 12:05 Barbadosar vilja þróunarsamstarf við Íslendinga Stjórnvöld á Barbados vilja koma á fót formlegu sambandi við Ísland á sviði þróunarmála. 27.3.2008 11:44 Heldur fund um skipulagsmál í Hafnarfirði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, doktorsnemi í skipulagsfræðum doktorsnemi í skipulagsfræðum við Oxfordháskóla í Bretlandi heldur fyrirlestur um skipulagsmál í Hafnarfirði í Bæjarbíói klukkan 20:00 í kvöld. 27.3.2008 11:27 Nýr vítamíngagnabanki opnaður Vítamín og steinefni eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama, eftir því sem fram kemur á nýjum fræðslubanka Lýðheilsustofnunar og Matvælastofnunar sem opnaður hefur verið á veraldarvefnum. 27.3.2008 11:25 Söfnun hafin til handa Bylgju „Ég veit varla hvernig ég á að vera, þetta er alveg ótrúlegt," segir Bylgja Hafþórsdóttir sem missti heimili sitt eftir að í því kom upp myglusveppur og rífa þurfti húsið. 27.3.2008 11:16 Eftirlýstur maður handtekinn Tomasz Krzysztof Jagiela sem lögreglan lýsti eftir í gær í tengslum við ofbeldismálið í Keilufelli var handtekinn í Keflavík í morgun. 27.3.2008 11:00 Mjólkurlítrinn hækkar í hundrað krónur Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki 1. apríl um 14,6 prósent. Þetta þýðir að mjólkurlítrinn hækkar að líkindum í hundrað krónur. 27.3.2008 10:59 Smápeningar í stöðumæla liðin tíð í borginni Reykvískir ökumenn geta frá og með deginum í dag lagt þeim sið að aka um með öskubakka og aðrar hirslur bifreiða sinna fullar af smápeningum ætluðum stöðumælum. 27.3.2008 10:56 Máluðu yfir veggjakrot í miðbænum Samtök sem kalla sig Góðverkasamtökin betri bær fóru á stjá í nótt og máluðu yfir allt veggjakrot á hvítum flötum niður Laugaveginn. Til þess notuðu samtökin hvíta málningu. 27.3.2008 10:52 Annað innbrotið hjá úrsmiði á rúmum mánuði Þjófarnir sem brutust inn í verslun Hermanns Jónssonar úrsmiðs í nótt komust á brott með úr fyrir um tvær milljónir króna að sögn Jóns Hermannssonar úrsmiðs. Þetta er í annað sinn á rúmum mánuði sem dýrmætum munum er stolið úr versluninni. 27.3.2008 10:37 Haraldar undirrita landsáætlun vegna fuglaflensuviðbragða Haraldur Briem sóttvarnalæknir og Haraldur Jóhannessen ríkislögreglustjóri undirrita á morgun landsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu. 27.3.2008 10:15 Stálu úrum fyrir milljónir úr verslun í miðbænum Lögregla leitar nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa stolið armbandsúrum fyrir milljónir króna í verslun Hermanns Jónssonar úrsmiðar við Ingólfstorg um klukkan fjögur í nótt. 27.3.2008 09:25 Landsmenn drukku að meðaltali 7,5 lítra af alkóhóli í fyrra Hver landsmaður eldri en 15 ára neytti samtals rúmlega 7,5 alkóhóllítra í fyrra samkvæmt samantekt Hagstofunnar. Er það aukning um 0,3 lítra frá árinu á undan. 27.3.2008 09:00 Íslendingur sennilega í vitorði með hraðbankaræningjum Gera má ráð fyrir að Íslendingur eða Íslendingar séu í vitorði með útlendingunum tveimur, sem handteknir voru í Leifsstöð í fyrrakvöld, með margar milljónir íslenskra króna í seðlum í farangrinum. 27.3.2008 08:32 Meintir handrukkarar látnir lausir Lögreglan á Akranesi lét tvo menn lausa undir kvöld í gær, eftir ítarlegar yfirheyrslur vegna húsbrots, sem þeir frömdu í bænum í fyrrakvöld. 27.3.2008 08:12 Mjólk hækkar á næstunni Búast má við að mjólk og mjólkurafurðir hækki talsvert á næstunni eftir að Verðlagsnefnd búvara samþykkti á fundi sínum í gær hækkun til framleiðenda. 27.3.2008 08:02 Keilufellsmaður ófundinn Pólverjinn, sem lögregla lýsti í gær eftir, vegna rannsóknar á Keilufellsmálinu svonefnda, er ófundinn. Ekkert liggur fyrir um það hvort hann hefur komist úr landi, eða dvelur hér enn Nú sitja fjórir Pólverjar og einn Lithái í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar. Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur þeirra, sem kærðu úrskurð Héraðsdóms til réttarins.- 27.3.2008 07:29 Lögregla kom í veg fyrir flótta af leikskólanum Betur fór en á horfðist þegar 5 ára drengur var að príla yfir grindverk við leikskóla á höfuðborgarsvæðinu á dögunum. Hinn ungi klifurkappi kom nefnilega ekki standandi niður heldur datt á gangstéttina en fallið var nokkuð. 26.3.2008 23:53 Rúmeni og Þjóðverji ætluðu með milljónir úr landi Mennirnir tveir sem handteknir voru í Leifsstöð í gær með fullar ferðatöskur af peningum sem þeir höfðu rænt úr hraðbönkum í Reykjavík gætu hafa náð út allt að tíu milljónum króna samkvæmt heimildum Vísis. Þeir eru frá Rúmeníu og Þýskalandi. 26.3.2008 20:06 Þorsteinn er frumheimildin Karl Th. Birgisson, ritstjóri tímaritsins Herðubreiðar, segir að frumheimildin á bak við símtals söguna sem sögð er í palladómi um Styrmi Gunnarsson ritstjóra Morgunblaðsins í síðasta tölublaði sé Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins. Þetta kom fram í þættinum Ísland í dag nú fyrir stundu. 26.3.2008 19:36 Kínverskar konur handteknar með fölsuð vegabréf Tvær kínverskar konur voru handteknar í Leifsstöð á föstudaginn langa þegar þær reyndu að komast inn í landið á fölsuðum vegabréfum. Konurnar eru á þrítugsaldri og framvísuðu þær suður-kóreskum vegabréfum sem búið var að falsa. 26.3.2008 18:05 Lögmaður dagskrárstjóra vill að úrskurðarnefnd endurskoði mál þeirra Lögmaður Þórhalls Gunnarssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, hefur óskað eftir því að úrskurðarnefnd um upplýsingamál taki mál þeirra til endurskoðunar. Ritstjóri Vísis segir kröfuna einungis til þess fallna að drepa málinu á dreif. Magnús Geir Eyjólfsson. 26.3.2008 19:16 Teknir með milljónir í ferðatöskum í Leifsstöð Tveir erlendir karlmenn voru handteknir í Leifsstöð í gær með milljónir íslenskra króna í ferðatöskum. Talið er að þeir hafi ætlað að smygla peningunum úr landi en þá tóku þeir út úr hraðbönkum hér á landi um páskana. RÚV greindi frá þessu í kvöldfréttum sínum. 26.3.2008 19:03 Sakar Umboðsmann um að hafa fyrirfram mótað sér skoðun á ráðningu Þorsteins Árni Mathiesen sakar Umboðsmann Alþingis um að hafa mótað sér skoðun á skipan Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara - áður en hann gefi út formlegt álit í málinu. Árni svarar ítarlegum spurningum Umboðsmanns með níu síðna bréfi sem fréttastofa hefur undir höndum. 26.3.2008 18:30 Gæsluvarðhald yfir einum árásarmannana staðfest Pólverjinn sem handtekinn var í Reykjanesbæ í gær í tenglsum við rannsókn á árás sem gerð var í Keilufelli um helgina var úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald nú fyrir stundu. Fimm eru nú í haldi vegna málsins en lögregla leitar enn að Tomasz Krzysztof Jagiela sem grunaður er um aðild. 26.3.2008 18:14 Húsunum við Hverfisgötu verður lokað Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á hörfuðborgarsvæðinu segir að forsvarsmenn Festa sem eiga húsin við Hverfisgötu sem ítrekað hefur kviknað í síðustu mánuði, ætli að gera gangskör að því að loka húsunum tryggilega. Hann fór í vettvangsferð á Hverfisgötuna í morgun og segir að sér hafi verið töluvert brugðið. 26.3.2008 17:52 Dæmdur kynferðisbrotamaður áfram í haldi Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Anthony Lee Bellere, dæmdum kynferðisbrotamanni, á meðan mál hans er fyrir Hæstarétti, en þó ekki lengur en til 30. maí. 26.3.2008 17:08 Heift og hættuleg vopn í Keilufelli Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveim þeirra sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn í hús í Fellahverfi á laugardaginn síðasta vopnaðir bareflum og lúskrað á sjö Pólverjum sem þar voru 26.3.2008 16:59 Gagnrýna harðlega sjálvirkt ferli verðhækkana Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega það sjálfvirka ferli verðhækkana sem fyrirtæki í verslun og þjónustu hafa boðað og þegar er hafið. 26.3.2008 16:31 Ránstilraun á Akureyri Um klukkan 21.00 í gærkvöldi ruddist grímuklæddur maður inn í verslunina Hreiðrið á Akureyri og ógnaði þar afgreiðslukonu með barefli og krafðist þess að fá peninga afhenta. 26.3.2008 16:30 Eigandinn á Bergstaðastræti: Útigangsfólk hafði ekkert leyfi Þorsteinn Pálsson, einn eigenda BBH byggingafélags sem á lóðina að Bergstaðastræti 16, segir það koma sér algjörlega í opna skjöldu ef útigangsfólk haldi til í gámi á lóðinni eins og greint hefur verið frá í dag. Hann segir það ekki rétt sem haldið hefur verið fram að útgangsfólkið hafi dvalið þar með sínu leyfi. 26.3.2008 16:25 Árni ekki vanhæfur heldur Kjartan Þór Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar, er að mati Ríkisendurskoðunar ekki vanhæfur í sölu Þróunarfélagsins á eignum til eignarhaldsfélagsins Keilis þrátt fyrir að vera stjórnarformaður Keilis. 26.3.2008 16:05 Sjá næstu 50 fréttir
Spurningar ítarlegar til að fá sem bestar skýringar Umboðsmaður Alþingis segir í fyrirspurnarbréf sínu til Árna Mathiesen, setts dómsmálaráðherra, að ítarlegar spurningar séu settar fram til þess að gefa ráðherra sem best tækifæri til að senda skýringar sínar og þar með verði lagður sem bestur grunnur að athugun umboðsmanns. 27.3.2008 15:04
Samkeppniseftirlit mun fylgjast náið með opinberri umfjöllun fyrirtækja Umfjöllun fyrirtækja og samtaka þeirra um verðlagningu getur skaðað samkeppni og falið í sér brot á samkeppnislögum. Að undanförnu hefur talsvert verið fjallað um hækkun á verði á ýmsum tegundum af vöru og þjónustu. 27.3.2008 14:55
Vörubílstjórar teppa umferð í Ártúnsbrekku Löng vörubílaröð liggur frá Grensásvegi til bensínstöðvar N1 í Ártúnsbrekku á leiðinni út úr bænum og eru miklar umferðartafir af þessum sökum. Vörubílstjórar sem eru óánægðir með hátt olíugjald og háar sektir Vegagerðarinnar ákváðu að teppa umferð í brekkunni með því að leggja bílum sínum á veginn. 27.3.2008 14:49
Lestarkönnunartillaga samþykkt í fjarveru borgarstjóra Borgarráð sameinaðist í dag um tillögu þar sem ákveðið var að kanna fýsileika þess að koma á lestarsamgöngum milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkur annars vegar og léttlestarsamgöngur innan Reykjavíkur hins vegar. 27.3.2008 14:34
Borgin kaupir hús í Breiðholti undir skólastarf Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að festa kaup á húsi að Kleifarseli 18 í Seljahverfi í Breiðholti sem nota á undir frístundaheimili á vegum ÍTR og starfsemi heilsdagsskóla fyrir fötluð börn. 27.3.2008 14:05
Var Ingólfur Arnarson til? Voru Ingólfur Arnarson og hans fólk yfirleitt til? er meðal spurninga sem Helgi Þorláksson sagnfræðingur hyggst varpa fram og ræða í fyrirlestri sínum um Reykvíkinga á 9. og 10. öld sem haldinn verður á landnámssýningunni í Aðalstræti nk. þriðjudag sem hluti af fyrirlestraröð er senn lýkur um fornleifar í Reykjavík og lífið á landnámsöld. 27.3.2008 13:26
Flutningsgámur fær ekki leyfi sem íbúðarhúsnæði „Ef íbúar húsnæðis telja að þeir búi við heilsuspillandi aðstæður geta þeir snúið sér til Heilbrigðiseftirlitsins og óskað eftir skoðun á húsnæðinu,“ segir Rósa Magnúsdóttir deildarstjóri Hollustuhátta hjá Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar. 27.3.2008 13:08
Tvo olíuflutningabíla þyrfti undir daglega áfengisneyslu landsmanna Áfengisdrykkja jókst um sjö prósent í fyrra og þyrfti tvo stóra olíuflutningabíla til að rýma daglega áfengisneyslu landsmanna. Og sterkir drykkir njóta vinsælda á ný eftir bjór- og léttvínsgutl síðustu ára. 27.3.2008 13:01
Foreldrar fylgist með börnum í verslunum Framkvæmdastjóri Forvarnarhússins segir mestu hættuna á slysum í rúllustigum skapast þegar foreldrar skilji börn sín eftir án eftirlits í verslunum. 27.3.2008 13:00
Fara fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni Lögregla hyggst fara fram á að Tomasz Jagiela, Pólverjinn sem eftirlýstur var vegna árásar í Keilufelli á laugardag og gaf sig fram í morgun, verði úrskurðaður í gæsluvarðhald. 27.3.2008 12:51
Verulega dregur úr íbúðalánum Verulega hefur dregið úr nýjum íbúðalánum síðustu mánuði en enn er mikill áhugi fyrir gengisbundnum lánum. Þrátt fyrir mikla hækkun stýrivaxta undanfarin ár hefur ekki dregið úr yfirdráttarlánum heimila. 27.3.2008 12:45
Íslenskir korthafar ekki orðið fyrir barðinu á kortaþjófum Lögregla rannsakar nú hvort Íslendingur sé í slagtogi með útlendingunum tveimur sem handteknir voru með á fjórðu milljón króna í Leifsstöð. Þeir eru grunaðir um að hafa tekið peningana út úr hraðbönkum með fölsuð kort. 27.3.2008 12:21
Svör ráðherra lýsa sérkennilegri afstöðu til menntunar Svör Árna Mathiesen til umboðsmanns Alþingis lýsa heldur sérkennilegri afstöðu fjármálaráðherra til menntunar, rannsókna og háskólakennslu á 21. öld, segir Pétur Dam Leifsson, einn af umsækjendum um stöðu héraðsdómara á Norðurlandi. 27.3.2008 12:13
Óánægðir tollverðir funda Um 55 tollverðir á Keflavíkurflugvelli ætla að hittast í kvöld og fara yfir stöðu mála. Mikill kurr er í hópnum eftir að dómsmálaráðuneytið viðraði hugmyndir þess efnis að aðskilja lögreglu og tollgæslu á Suðurnesjum. 27.3.2008 12:05
Barbadosar vilja þróunarsamstarf við Íslendinga Stjórnvöld á Barbados vilja koma á fót formlegu sambandi við Ísland á sviði þróunarmála. 27.3.2008 11:44
Heldur fund um skipulagsmál í Hafnarfirði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, doktorsnemi í skipulagsfræðum doktorsnemi í skipulagsfræðum við Oxfordháskóla í Bretlandi heldur fyrirlestur um skipulagsmál í Hafnarfirði í Bæjarbíói klukkan 20:00 í kvöld. 27.3.2008 11:27
Nýr vítamíngagnabanki opnaður Vítamín og steinefni eru nauðsynleg fyrir vöxt og viðhald heilbrigðs líkama, eftir því sem fram kemur á nýjum fræðslubanka Lýðheilsustofnunar og Matvælastofnunar sem opnaður hefur verið á veraldarvefnum. 27.3.2008 11:25
Söfnun hafin til handa Bylgju „Ég veit varla hvernig ég á að vera, þetta er alveg ótrúlegt," segir Bylgja Hafþórsdóttir sem missti heimili sitt eftir að í því kom upp myglusveppur og rífa þurfti húsið. 27.3.2008 11:16
Eftirlýstur maður handtekinn Tomasz Krzysztof Jagiela sem lögreglan lýsti eftir í gær í tengslum við ofbeldismálið í Keilufelli var handtekinn í Keflavík í morgun. 27.3.2008 11:00
Mjólkurlítrinn hækkar í hundrað krónur Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki 1. apríl um 14,6 prósent. Þetta þýðir að mjólkurlítrinn hækkar að líkindum í hundrað krónur. 27.3.2008 10:59
Smápeningar í stöðumæla liðin tíð í borginni Reykvískir ökumenn geta frá og með deginum í dag lagt þeim sið að aka um með öskubakka og aðrar hirslur bifreiða sinna fullar af smápeningum ætluðum stöðumælum. 27.3.2008 10:56
Máluðu yfir veggjakrot í miðbænum Samtök sem kalla sig Góðverkasamtökin betri bær fóru á stjá í nótt og máluðu yfir allt veggjakrot á hvítum flötum niður Laugaveginn. Til þess notuðu samtökin hvíta málningu. 27.3.2008 10:52
Annað innbrotið hjá úrsmiði á rúmum mánuði Þjófarnir sem brutust inn í verslun Hermanns Jónssonar úrsmiðs í nótt komust á brott með úr fyrir um tvær milljónir króna að sögn Jóns Hermannssonar úrsmiðs. Þetta er í annað sinn á rúmum mánuði sem dýrmætum munum er stolið úr versluninni. 27.3.2008 10:37
Haraldar undirrita landsáætlun vegna fuglaflensuviðbragða Haraldur Briem sóttvarnalæknir og Haraldur Jóhannessen ríkislögreglustjóri undirrita á morgun landsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu. 27.3.2008 10:15
Stálu úrum fyrir milljónir úr verslun í miðbænum Lögregla leitar nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa stolið armbandsúrum fyrir milljónir króna í verslun Hermanns Jónssonar úrsmiðar við Ingólfstorg um klukkan fjögur í nótt. 27.3.2008 09:25
Landsmenn drukku að meðaltali 7,5 lítra af alkóhóli í fyrra Hver landsmaður eldri en 15 ára neytti samtals rúmlega 7,5 alkóhóllítra í fyrra samkvæmt samantekt Hagstofunnar. Er það aukning um 0,3 lítra frá árinu á undan. 27.3.2008 09:00
Íslendingur sennilega í vitorði með hraðbankaræningjum Gera má ráð fyrir að Íslendingur eða Íslendingar séu í vitorði með útlendingunum tveimur, sem handteknir voru í Leifsstöð í fyrrakvöld, með margar milljónir íslenskra króna í seðlum í farangrinum. 27.3.2008 08:32
Meintir handrukkarar látnir lausir Lögreglan á Akranesi lét tvo menn lausa undir kvöld í gær, eftir ítarlegar yfirheyrslur vegna húsbrots, sem þeir frömdu í bænum í fyrrakvöld. 27.3.2008 08:12
Mjólk hækkar á næstunni Búast má við að mjólk og mjólkurafurðir hækki talsvert á næstunni eftir að Verðlagsnefnd búvara samþykkti á fundi sínum í gær hækkun til framleiðenda. 27.3.2008 08:02
Keilufellsmaður ófundinn Pólverjinn, sem lögregla lýsti í gær eftir, vegna rannsóknar á Keilufellsmálinu svonefnda, er ófundinn. Ekkert liggur fyrir um það hvort hann hefur komist úr landi, eða dvelur hér enn Nú sitja fjórir Pólverjar og einn Lithái í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar. Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur þeirra, sem kærðu úrskurð Héraðsdóms til réttarins.- 27.3.2008 07:29
Lögregla kom í veg fyrir flótta af leikskólanum Betur fór en á horfðist þegar 5 ára drengur var að príla yfir grindverk við leikskóla á höfuðborgarsvæðinu á dögunum. Hinn ungi klifurkappi kom nefnilega ekki standandi niður heldur datt á gangstéttina en fallið var nokkuð. 26.3.2008 23:53
Rúmeni og Þjóðverji ætluðu með milljónir úr landi Mennirnir tveir sem handteknir voru í Leifsstöð í gær með fullar ferðatöskur af peningum sem þeir höfðu rænt úr hraðbönkum í Reykjavík gætu hafa náð út allt að tíu milljónum króna samkvæmt heimildum Vísis. Þeir eru frá Rúmeníu og Þýskalandi. 26.3.2008 20:06
Þorsteinn er frumheimildin Karl Th. Birgisson, ritstjóri tímaritsins Herðubreiðar, segir að frumheimildin á bak við símtals söguna sem sögð er í palladómi um Styrmi Gunnarsson ritstjóra Morgunblaðsins í síðasta tölublaði sé Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins. Þetta kom fram í þættinum Ísland í dag nú fyrir stundu. 26.3.2008 19:36
Kínverskar konur handteknar með fölsuð vegabréf Tvær kínverskar konur voru handteknar í Leifsstöð á föstudaginn langa þegar þær reyndu að komast inn í landið á fölsuðum vegabréfum. Konurnar eru á þrítugsaldri og framvísuðu þær suður-kóreskum vegabréfum sem búið var að falsa. 26.3.2008 18:05
Lögmaður dagskrárstjóra vill að úrskurðarnefnd endurskoði mál þeirra Lögmaður Þórhalls Gunnarssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra hjá Ríkisútvarpinu, hefur óskað eftir því að úrskurðarnefnd um upplýsingamál taki mál þeirra til endurskoðunar. Ritstjóri Vísis segir kröfuna einungis til þess fallna að drepa málinu á dreif. Magnús Geir Eyjólfsson. 26.3.2008 19:16
Teknir með milljónir í ferðatöskum í Leifsstöð Tveir erlendir karlmenn voru handteknir í Leifsstöð í gær með milljónir íslenskra króna í ferðatöskum. Talið er að þeir hafi ætlað að smygla peningunum úr landi en þá tóku þeir út úr hraðbönkum hér á landi um páskana. RÚV greindi frá þessu í kvöldfréttum sínum. 26.3.2008 19:03
Sakar Umboðsmann um að hafa fyrirfram mótað sér skoðun á ráðningu Þorsteins Árni Mathiesen sakar Umboðsmann Alþingis um að hafa mótað sér skoðun á skipan Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara - áður en hann gefi út formlegt álit í málinu. Árni svarar ítarlegum spurningum Umboðsmanns með níu síðna bréfi sem fréttastofa hefur undir höndum. 26.3.2008 18:30
Gæsluvarðhald yfir einum árásarmannana staðfest Pólverjinn sem handtekinn var í Reykjanesbæ í gær í tenglsum við rannsókn á árás sem gerð var í Keilufelli um helgina var úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald nú fyrir stundu. Fimm eru nú í haldi vegna málsins en lögregla leitar enn að Tomasz Krzysztof Jagiela sem grunaður er um aðild. 26.3.2008 18:14
Húsunum við Hverfisgötu verður lokað Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á hörfuðborgarsvæðinu segir að forsvarsmenn Festa sem eiga húsin við Hverfisgötu sem ítrekað hefur kviknað í síðustu mánuði, ætli að gera gangskör að því að loka húsunum tryggilega. Hann fór í vettvangsferð á Hverfisgötuna í morgun og segir að sér hafi verið töluvert brugðið. 26.3.2008 17:52
Dæmdur kynferðisbrotamaður áfram í haldi Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Anthony Lee Bellere, dæmdum kynferðisbrotamanni, á meðan mál hans er fyrir Hæstarétti, en þó ekki lengur en til 30. maí. 26.3.2008 17:08
Heift og hættuleg vopn í Keilufelli Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveim þeirra sem grunaðir eru um að hafa ráðist inn í hús í Fellahverfi á laugardaginn síðasta vopnaðir bareflum og lúskrað á sjö Pólverjum sem þar voru 26.3.2008 16:59
Gagnrýna harðlega sjálvirkt ferli verðhækkana Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega það sjálfvirka ferli verðhækkana sem fyrirtæki í verslun og þjónustu hafa boðað og þegar er hafið. 26.3.2008 16:31
Ránstilraun á Akureyri Um klukkan 21.00 í gærkvöldi ruddist grímuklæddur maður inn í verslunina Hreiðrið á Akureyri og ógnaði þar afgreiðslukonu með barefli og krafðist þess að fá peninga afhenta. 26.3.2008 16:30
Eigandinn á Bergstaðastræti: Útigangsfólk hafði ekkert leyfi Þorsteinn Pálsson, einn eigenda BBH byggingafélags sem á lóðina að Bergstaðastræti 16, segir það koma sér algjörlega í opna skjöldu ef útigangsfólk haldi til í gámi á lóðinni eins og greint hefur verið frá í dag. Hann segir það ekki rétt sem haldið hefur verið fram að útgangsfólkið hafi dvalið þar með sínu leyfi. 26.3.2008 16:25
Árni ekki vanhæfur heldur Kjartan Þór Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar, er að mati Ríkisendurskoðunar ekki vanhæfur í sölu Þróunarfélagsins á eignum til eignarhaldsfélagsins Keilis þrátt fyrir að vera stjórnarformaður Keilis. 26.3.2008 16:05