Fleiri fréttir

Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði

Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns.

Staðfest smit orðin 963

Staðfest smit vegna kórónuveirunnar er nú orðin 963. Smitum hefur því fjölgað um 67 frá því í gær þegar þau voru 896.

Um hundrað manns vilja aðstoða bændur

Um 100 manns um allt land hafa skráð sig á lista hjá Bændasamtökunum ef til þess kemur að bændur þurfi afleysingu vegna Covid-19. Verkefnisstjóri hjá Bændasamtökunum segist vera snortin af þessum viðbrögðum.

Joseph Lowery látinn

Predikarinn Joseph Lowery sem var fyrirferðarmikill í baráttunni fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum, er látinn 98 ára að aldri.

Wuhan opnuð að nýju

Lestaferðir til kínversku borgarinnar Wuhan hafa verið leyfðar á ný.

Mögulegt að faraldurinn komi aftur og aftur

Rætt var við Kára í Ísland í dag í gær. Þar var farið yfir það að Kára þyki óhuggulegt hve banvænn Covid-19, sjúkdómurinn sem nýja kórónuveiran veldur, er og það hvort vísindamenn hafi sofið á verðinum í aðdraganda heimsfaraldursins.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rúmlega 100 manns með COVID19 sjúkdóminn voru með meðalslæm eða versnandi einkenni í dag en yfir 600 manns voru einkennalitnir.

Sześć osób na intensywnej terapii

Od wczoraj liczba osób przebywających na oddziale intensywnej terapii w szpitalu Landspítalinn wzrosła do 6. Wszystkie osoby znajdują się obecnie pod respiratorami.

Trump efast um þörf fyrir mikinn fjölda öndunarvéla

Donald Trump Bandaríkjaforseti og borgarstjórinn í New York eru komnir í hár saman yfir því hversu mikil þörf sé fyrir öndunarvélar í fylkinu. Forsetinn sagðist í sjónvarpsviðtali í gær ekki trúa því að þörfin væri jafn mikil og haldið væri fram. Bill de Blasio borgarstjóri New York sagði í dag að forsetinn þyrfti að horfast í augu við staðreyndir. 

Fleiri starfsmenn á Landakoti reyndust smitaðir

Alls hafa fjórir starfsmenn á öldrunarspítalanum Landakoti greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta staðfestir Már Kristjánsson, yfirmaður smitsjúkdómadeildar Landspítalans í samtali við Vísi.

Dauðsföllum fjölgar en hægir á nýsmitum á Spáni

Yfirvöld á Spáni segja að 769 manns hafi látið lífið af völdum Covid-19 sjúkdómsins á einum sólarhring, fleiri en nokkru sinni fyrr. Hins vegar hafi heldur hægt á fjölgun þeirra sem greindir hafa verið smitaðir af kórónuveiru. 

Vanari því að elta brota­menn en að koma fólki í sóttkví

Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera.

Sjá næstu 50 fréttir