Fleiri fréttir

Hefur trú á að sykurskattur verði að lögum

Heilbrigðisráðherra segir sykurskatt einn besta hvata í kerfinu til að hjálpa fólki að velja hollan mat. Það ásamt heilsueflingu og geðrækt á öllum skólastigum sé góð leið til að stemma stigu við offitu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Greint verður frá því í kvöldfréttum að Reykjavíkurborg mun taka við heimahjúkrun langveikra barna á höfuðborgarsvæðinu um næstu mánaðamót. Ekki var samið við núverandi þjónustuaðila.

Tesla kynnir pallbíl

Elon Musk, framkvæmdastjóri bandaríksa rafbílaframleiðandas Tesla hefur sagt að pallbíll verði kynntur 21. nóvember næstkomandi. Pallbíllinn hefur fengið vinnuheitið Cybertruck.

Selurinn Snorri allur

Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum.

„Heill á ný“ með nýju typpi

Bandarískur hermaður sem slasaðist alvarlega í sprengjuárás í Afganistan fyrir um áratug síðan segist vera nýr maður eftir að hann undirgekkst typpaígræðslu í Bandaríkjunum. Maðurinn missti báða fætur og kynfæri sín í sprengingunni.

Móttaka fyrir flóttamenn í Mosfellsbæ

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, var í gær viðstaddur formlega móttöku flóttafólks frá Kenía í Mosfellsbæ. Fólkið er hluti af 25 manna hópi sem kom til landsins 12. september síðastliðinn.

Vildi að dómsmálaráðherrann hreinsaði sig af sök

Eftir að Hvíta húsið birti minnisblað um umdeilt símtal Trump við Úkraínuforseta vildi forsetinn að dómsmálaráðherrann héldi blaðamannafund þar sem hann segði ekkert ólöglegt hafa átt sér stað í símtalinu.

Kristján nýr fram­kvæmda­stjóri EFFAT

Kristján Bragason var kosinn nýr framkvæmdastjóri EFFAT, samtökum launafólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði, á þingi samtakanna í gær.

Bíða enn eftir Landsrétti

Bitcoin-málið svokallaða er ekki enn komið á dagskrá Landsréttar en dómur í málinu var kveðinn upp í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir