Fleiri fréttir Heyrir til undantekninga að reka fólk úr flokkum Dósent í stjórnmálafræði segist ekki vita til þess að þingmenn hafi verið reknir úr stjórnmálaflokkum á lýðveldistímanum þar til nú. 2.12.2018 20:30 Háttsettur Talibani felldur í loftárás Mullah Abdul Manan Akhund, einn æðsti meðlimur Talibana í Afganistan, var felldur í loftárás Bandaríkjanna í gær. 2.12.2018 20:30 Jón Þór mun taka sæti á þingi fyrir Miðflokkinn Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. 2.12.2018 20:22 100 ára kvæðakona á Hvolsvelli María Jónsdóttir á Hvolsvelli er 100 ára kvæðakona en hún og Sigurður Sigurðarson, dýralæknir sem er að verða 80 ára kveða oft saman stemmur. 2.12.2018 20:15 Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. 2.12.2018 19:45 Forðast áreiti vegna frægra nafna Nafnar þekktra Íslendinga skrá sig í símaskrá með sérstökum hætti til að losna við áreiti vegna nafna sinna. 2.12.2018 19:00 Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2.12.2018 18:35 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum höldum við áfram að skoða mál þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins vegna Klaustursupptakanna. 2.12.2018 18:00 Páfinn hefur áhyggjur af samkynhneigð presta Frans páfi segir ekki rétt að samkynhneigt fólk verði prestar eða nunnur. 2.12.2018 17:56 Segir orðræðuna á Klaustursupptökunum ekki koma fötluðum á óvart Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. 2.12.2018 17:21 Ekki stætt á því að vera áfram Alþingismenn vegna Klausturshneykslisins „Þegar litið er til þeirra kvenna á þingi sem þeir töluðu um, þeirra kvenna úti í þjóðfélaginu, minnihlutahópa, þjóðarinnar allrar og virðingu Alþingis þá sé ég ekki, persónulega, að þessum mönnum sé stætt áfram að sitja á Alþingi.“ 2.12.2018 15:36 Alblóðugur og meðvitundarlaus í Bankastræti Þegar sjúkrabílar komu á vettvang var ljóst að hann hefði orðið fyrir líkamsárás samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 2.12.2018 14:54 Lögregla lýsir eftir klaufskum unnusta Parið er þó ekki grunað um glæpsamlegt athæfi. 2.12.2018 14:48 Lögreglan hefur ekki frumkvæði að rannsókn um meint pólitísk hrossakaup þingmanna Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki hafa fengið formlega ábendingu frá forsætisnefnd Alþingis. 2.12.2018 14:06 Ljósin á Oslóartrénu tendruð í dag Dagskráin hefst klukkan 16.00. 2.12.2018 14:05 Neyðarfundur í París vegna mótmælanna Yfir fjögur hundruð manns hafa verið handteknir og 130 slasast í mótmælunum sem beinast gegn stjórn forsetans. 2.12.2018 14:00 Forseta Íslands ofbauð ummæli sexmenninganna „Auðvitað ofbauð mér, eins og öllu fólki sem á þetta hlustaði.“ 2.12.2018 13:08 Telur rétt að ríkissaksóknari opni rannsókn á því hvort lögbrot hafi verið framið Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata telur einboðið að ríkissaksóknari opni rannsókn á því hvort þingmenn hafi brotið gegn 128. gr. almennra hegningarlaga, sem fjalla um brot í opinberu starfi, með meintum hrossakaupum þingmanna með sendiherraembætti en fullyrðingar þess efnis náðust á "Klaustursupptökunum“ svokölluðu. 2.12.2018 12:27 Enginn hefur enn beðið Freyju afsökunar Freyja staðfestir þetta í samtali við fréttastofu á tólfta tímanum. 2.12.2018 11:46 Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að“ Gunnar Gíslason þykir ekki mikið til orðræðu sexmenninganna í Klaustursupptökunum koma. 2.12.2018 11:41 Gefið að sök að hafa mútað blaðamönnum til að fjalla um sig í jákvæðu ljósi Lögregluyfirvöld í Ísrael fara fram á að forsætisráðherrahjónin Benjamin og Sara Netanyahu verði ákærð fyrir spillingu. 2.12.2018 10:52 Sum ummæli þingmannanna á Klaustri komu Sigurði Inga ekki á óvart Sigurður Ingi hefur starfað náið með nokkrum umræddra þingmanna í Framsóknarflokknum. 2.12.2018 10:38 Þjóðarleiðtogar Bandaríkjanna og Kína semja um „vopnahlé“ í tollastríði Skömmu fyrir leiðtogafundinn hafði Bandaríkjaforseti í frammi miklar yfirlýsingar um innleiðingu nýrra verndartolla en leiðtogarnir sömdu um "vopnahlé“ í tollastríðinu. 2.12.2018 09:44 Tveir fórust þegar flugvél brotlenti á meðferðarstöð fyrir einhverf börn Húsnæði meðferðarmiðstöðvarinnar í Fort Lauderdale skemmdist töluvert við brotlendingu flugvélarinnar. 2.12.2018 08:38 Á 130 km/klst, próflaus og undir áhrifum Stöðva þurfti fleiri ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. 2.12.2018 07:32 Snjókoma á höfuðborgarsvæðinu og herðir frost Ekki er þó búist við að snjórinn staldri lengi við í borginni. 2.12.2018 07:21 Öskur og brothljóð í Vesturbænum Mennirnir voru í annarlegu ástandi. 2.12.2018 07:05 Rannsaka ásakanir um kynferðisbrot á hendur Neil deGrasse Tyson Tvær konur hafa stigið fram og sakað Tyson um að hafa sýnt af sér ósæmilega hegðun í samskiptum við þær. 1.12.2018 23:30 Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sendir Rússum tóninn Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, hefur gagnrýnt rússnesk stjórnvöld harðlega fyrir "óskammfeilin“ brot á samkomulagi við Úkraínu og kyrrsetningu þriggja úkraínskra skipa. Þá gagnrýndi hann Rússa einnig fyrir að reyna að hafa áhrif á nýafstaðnar þingkosningar vestanhafs og fyrir að virða kjarnorkusamkomulag við Bandaríkin að vettugi. 1.12.2018 22:39 Líkir vinnubrögðum flokksins við ógnarstjórn Þingmennirnir sem voru reknir úr Flokki fólksins eru ósáttir við vinnubrögð stjórnarinnar og segir Ólafur Ísleifsson þau líkjast ógnarstjórn. 1.12.2018 21:51 Tveir heppnir tipparar hrepptu tæpar þrjár milljónir Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskum getraunum. 1.12.2018 21:15 „Enginn af þessum dónum hefur séð sóma sinn í að biðja Freyju Haraldsdóttur afsökunar“ Freyja Haraldsdóttir, fyrrrverandi varaþingmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðra, er ein þeirra sem nefnd er á nafn í Klaustursupptökunum svokölluðu. 1.12.2018 20:50 Eldur kviknaði út frá gasísskáp Eldur kom upp í sumarbústað við Borg hjá Sólheimum á sjöunda tímanum í kvöld. 1.12.2018 20:24 Telur ástæðu til að virkja siðanefnd Alþingis vegna Klaustursupptakanna Klaustursupptökurnar gefa fullt tilefni til þess að virkja siðanefnd Alþingis í fyrsta sinn að mati prófessors sem leiddi starfshóp um leiðir til að auka traust á stjórnmálum. Hann telur nokkuð ljóst að siðareglur hafi verið brotnar. 1.12.2018 20:22 Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. 1.12.2018 20:15 Fullveldi Íslendinga var heimssögulegur viðburður Það var heimssögulegur viðburður að svo fámennt og fátækt ríki hlyti fullveldi árið 1918 að sögn Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands. Á fyrstu áratugunum hafi fullveld þjóðarinnar oft hangið á bláþræði. 1.12.2018 19:30 „Baneitruð karlmennska í allri sinni dýrð“ Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann, fulltrúi Druslugöngunnar í mótmælum dagsins á Austurvelli, kallaði eftir því að Klaustursþingmennirnir sex segi af sér í ræðu sem hún hélt við mótmælin. 1.12.2018 19:11 Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. 1.12.2018 19:00 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1.12.2018 18:26 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 1.12.2018 18:00 Krefjast tafarlausrar afsagnar Klausturshópsins og rannsóknar á mögulegum lögbrotum Þá krefjast skipuleggjendur þess einnig að frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá verði tekið upp án tafar. 1.12.2018 17:58 Minni hætta á snjóflóðum þökk sé stöðugum veðurskilyrðum Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður snjóflóðaseturs Vestfjarða, segir að sökum veðurskilyrða sé snjórinn sem kyngt hefur niður á Vestfjörðum nokkuð stöðugur og því minni hætta á snjóflóðum en ella. Eins og Vísir greindi frá féll snjóflóð á Flateyrarvegi á Hvilftarströnd í gær. Tveir bílar með samtals fimm farþega lentu í flóðinu, en farþegarnir sluppu allir ómeiddir úr flóðinu. 1.12.2018 17:26 „Ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar“ Albertína Friðbjörg þingkona Samfylkingarinnar opnar sig um Klaustursupptökurnar svokölluðu. 1.12.2018 17:04 Áslaug Arna: „Öllum leið illa“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það hafi komið henni á óvart hversu gróft og persónulegt baktal þingmannahópsins var. 1.12.2018 15:26 Margmenni á Austurvelli Fjöldi fólks er nú saman kominn á Austurvelli þar sem fram fara mótmæli vegna Klaustursupptökunnar svokölluðu. 1.12.2018 14:42 Sjá næstu 50 fréttir
Heyrir til undantekninga að reka fólk úr flokkum Dósent í stjórnmálafræði segist ekki vita til þess að þingmenn hafi verið reknir úr stjórnmálaflokkum á lýðveldistímanum þar til nú. 2.12.2018 20:30
Háttsettur Talibani felldur í loftárás Mullah Abdul Manan Akhund, einn æðsti meðlimur Talibana í Afganistan, var felldur í loftárás Bandaríkjanna í gær. 2.12.2018 20:30
Jón Þór mun taka sæti á þingi fyrir Miðflokkinn Varaþingmaður Miðflokksins, Jón Þór Þorvaldsson, mun taka sæti Bergþórs Ólasonar á Alþingi. Þetta staðfesti hann í samtali við fréttastofu rétt í þessu. Jón Þór sat fyrr í dag fund með Bergþóri og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar Klaustursupptakanna. 2.12.2018 20:22
100 ára kvæðakona á Hvolsvelli María Jónsdóttir á Hvolsvelli er 100 ára kvæðakona en hún og Sigurður Sigurðarson, dýralæknir sem er að verða 80 ára kveða oft saman stemmur. 2.12.2018 20:15
Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. 2.12.2018 19:45
Forðast áreiti vegna frægra nafna Nafnar þekktra Íslendinga skrá sig í símaskrá með sérstökum hætti til að losna við áreiti vegna nafna sinna. 2.12.2018 19:00
Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2.12.2018 18:35
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum höldum við áfram að skoða mál þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins vegna Klaustursupptakanna. 2.12.2018 18:00
Páfinn hefur áhyggjur af samkynhneigð presta Frans páfi segir ekki rétt að samkynhneigt fólk verði prestar eða nunnur. 2.12.2018 17:56
Segir orðræðuna á Klaustursupptökunum ekki koma fötluðum á óvart Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir orðræðuna sem opinberuð var í Klaustursupptökunum ekki koma fötluðu fólki á óvart. Fatlaðir hafi um árhundruð búið við smættun, jaðarsetningu og skerðingu á réttindum sínum. 2.12.2018 17:21
Ekki stætt á því að vera áfram Alþingismenn vegna Klausturshneykslisins „Þegar litið er til þeirra kvenna á þingi sem þeir töluðu um, þeirra kvenna úti í þjóðfélaginu, minnihlutahópa, þjóðarinnar allrar og virðingu Alþingis þá sé ég ekki, persónulega, að þessum mönnum sé stætt áfram að sitja á Alþingi.“ 2.12.2018 15:36
Alblóðugur og meðvitundarlaus í Bankastræti Þegar sjúkrabílar komu á vettvang var ljóst að hann hefði orðið fyrir líkamsárás samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 2.12.2018 14:54
Lögregla lýsir eftir klaufskum unnusta Parið er þó ekki grunað um glæpsamlegt athæfi. 2.12.2018 14:48
Lögreglan hefur ekki frumkvæði að rannsókn um meint pólitísk hrossakaup þingmanna Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki hafa fengið formlega ábendingu frá forsætisnefnd Alþingis. 2.12.2018 14:06
Neyðarfundur í París vegna mótmælanna Yfir fjögur hundruð manns hafa verið handteknir og 130 slasast í mótmælunum sem beinast gegn stjórn forsetans. 2.12.2018 14:00
Forseta Íslands ofbauð ummæli sexmenninganna „Auðvitað ofbauð mér, eins og öllu fólki sem á þetta hlustaði.“ 2.12.2018 13:08
Telur rétt að ríkissaksóknari opni rannsókn á því hvort lögbrot hafi verið framið Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata telur einboðið að ríkissaksóknari opni rannsókn á því hvort þingmenn hafi brotið gegn 128. gr. almennra hegningarlaga, sem fjalla um brot í opinberu starfi, með meintum hrossakaupum þingmanna með sendiherraembætti en fullyrðingar þess efnis náðust á "Klaustursupptökunum“ svokölluðu. 2.12.2018 12:27
Enginn hefur enn beðið Freyju afsökunar Freyja staðfestir þetta í samtali við fréttastofu á tólfta tímanum. 2.12.2018 11:46
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að“ Gunnar Gíslason þykir ekki mikið til orðræðu sexmenninganna í Klaustursupptökunum koma. 2.12.2018 11:41
Gefið að sök að hafa mútað blaðamönnum til að fjalla um sig í jákvæðu ljósi Lögregluyfirvöld í Ísrael fara fram á að forsætisráðherrahjónin Benjamin og Sara Netanyahu verði ákærð fyrir spillingu. 2.12.2018 10:52
Sum ummæli þingmannanna á Klaustri komu Sigurði Inga ekki á óvart Sigurður Ingi hefur starfað náið með nokkrum umræddra þingmanna í Framsóknarflokknum. 2.12.2018 10:38
Þjóðarleiðtogar Bandaríkjanna og Kína semja um „vopnahlé“ í tollastríði Skömmu fyrir leiðtogafundinn hafði Bandaríkjaforseti í frammi miklar yfirlýsingar um innleiðingu nýrra verndartolla en leiðtogarnir sömdu um "vopnahlé“ í tollastríðinu. 2.12.2018 09:44
Tveir fórust þegar flugvél brotlenti á meðferðarstöð fyrir einhverf börn Húsnæði meðferðarmiðstöðvarinnar í Fort Lauderdale skemmdist töluvert við brotlendingu flugvélarinnar. 2.12.2018 08:38
Á 130 km/klst, próflaus og undir áhrifum Stöðva þurfti fleiri ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. 2.12.2018 07:32
Snjókoma á höfuðborgarsvæðinu og herðir frost Ekki er þó búist við að snjórinn staldri lengi við í borginni. 2.12.2018 07:21
Rannsaka ásakanir um kynferðisbrot á hendur Neil deGrasse Tyson Tvær konur hafa stigið fram og sakað Tyson um að hafa sýnt af sér ósæmilega hegðun í samskiptum við þær. 1.12.2018 23:30
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sendir Rússum tóninn Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, hefur gagnrýnt rússnesk stjórnvöld harðlega fyrir "óskammfeilin“ brot á samkomulagi við Úkraínu og kyrrsetningu þriggja úkraínskra skipa. Þá gagnrýndi hann Rússa einnig fyrir að reyna að hafa áhrif á nýafstaðnar þingkosningar vestanhafs og fyrir að virða kjarnorkusamkomulag við Bandaríkin að vettugi. 1.12.2018 22:39
Líkir vinnubrögðum flokksins við ógnarstjórn Þingmennirnir sem voru reknir úr Flokki fólksins eru ósáttir við vinnubrögð stjórnarinnar og segir Ólafur Ísleifsson þau líkjast ógnarstjórn. 1.12.2018 21:51
Tveir heppnir tipparar hrepptu tæpar þrjár milljónir Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskum getraunum. 1.12.2018 21:15
„Enginn af þessum dónum hefur séð sóma sinn í að biðja Freyju Haraldsdóttur afsökunar“ Freyja Haraldsdóttir, fyrrrverandi varaþingmaður og baráttukona fyrir réttindum fatlaðra, er ein þeirra sem nefnd er á nafn í Klaustursupptökunum svokölluðu. 1.12.2018 20:50
Eldur kviknaði út frá gasísskáp Eldur kom upp í sumarbústað við Borg hjá Sólheimum á sjöunda tímanum í kvöld. 1.12.2018 20:24
Telur ástæðu til að virkja siðanefnd Alþingis vegna Klaustursupptakanna Klaustursupptökurnar gefa fullt tilefni til þess að virkja siðanefnd Alþingis í fyrsta sinn að mati prófessors sem leiddi starfshóp um leiðir til að auka traust á stjórnmálum. Hann telur nokkuð ljóst að siðareglur hafi verið brotnar. 1.12.2018 20:22
Nýir og betri gluggar í Skálholti Skipt hefur verið um alla glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir voru orðnir meira og minna ónýtir. Fagmenn frá Þýskalandi voru fengnir í verkið. 1.12.2018 20:15
Fullveldi Íslendinga var heimssögulegur viðburður Það var heimssögulegur viðburður að svo fámennt og fátækt ríki hlyti fullveldi árið 1918 að sögn Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands. Á fyrstu áratugunum hafi fullveld þjóðarinnar oft hangið á bláþræði. 1.12.2018 19:30
„Baneitruð karlmennska í allri sinni dýrð“ Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann, fulltrúi Druslugöngunnar í mótmælum dagsins á Austurvelli, kallaði eftir því að Klaustursþingmennirnir sex segi af sér í ræðu sem hún hélt við mótmælin. 1.12.2018 19:11
Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. 1.12.2018 19:00
Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. 1.12.2018 18:26
Krefjast tafarlausrar afsagnar Klausturshópsins og rannsóknar á mögulegum lögbrotum Þá krefjast skipuleggjendur þess einnig að frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá verði tekið upp án tafar. 1.12.2018 17:58
Minni hætta á snjóflóðum þökk sé stöðugum veðurskilyrðum Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður snjóflóðaseturs Vestfjarða, segir að sökum veðurskilyrða sé snjórinn sem kyngt hefur niður á Vestfjörðum nokkuð stöðugur og því minni hætta á snjóflóðum en ella. Eins og Vísir greindi frá féll snjóflóð á Flateyrarvegi á Hvilftarströnd í gær. Tveir bílar með samtals fimm farþega lentu í flóðinu, en farþegarnir sluppu allir ómeiddir úr flóðinu. 1.12.2018 17:26
„Ömurlegt að horfa upp á tilraunir þeirra til réttlætingar“ Albertína Friðbjörg þingkona Samfylkingarinnar opnar sig um Klaustursupptökurnar svokölluðu. 1.12.2018 17:04
Áslaug Arna: „Öllum leið illa“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það hafi komið henni á óvart hversu gróft og persónulegt baktal þingmannahópsins var. 1.12.2018 15:26
Margmenni á Austurvelli Fjöldi fólks er nú saman kominn á Austurvelli þar sem fram fara mótmæli vegna Klaustursupptökunnar svokölluðu. 1.12.2018 14:42