Fleiri fréttir

Segja Breta hafa lofað að framselja Assange ekki

Lenin Moreno, forseti Ekvador, sagði í viðtali í dag að hann hefði fengið skriflegt loforð Breta um að framselja Assange ekki til neins lands þar sem hann gæti verið dæmdur til dauða.

Zúistum fækkaði hlutfallslega mest

Rúmlega þrjú hundruð manns gengu úr trúfélaginu Zuism á árinu. Mest fjölgaði hlutfallslega í Stofnun múslima á Íslandi.

Eldur í húsi á Vesturgötu

Slökkviliðsfólk frá höfuðborgarsvæðinu hefur verið ræst út vegna elds á Vesturgötu vestur af miðbæ Reykjavíkur.

Undirbúa sig fyrir frekari mótmæli

Parísarbúar undirbúa sig nú fyrir frekari mótmæli og óeirðir um helgina og hefur ríkisstjórn Frakklands varað sérstaklega við því.

Skrifstofustjóri Alþingis harmar ummæli Önnu Kolbrúnar

Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, harmar ummæli Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, þingmanns Miðflokksins, í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun en þar sagði hún að mjög sérstakur kúltúr væri á Alþingi.

Frosti leiðir starfshóp um fyrstu kaup á fasteignamarkaði

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi þingmann Framsóknarflokksins, formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúðarhúsnæði.

Nýtt pósthús opnað á Selfossi

Íslandspóstur hefur opnað nýtt pósthús á Selfossi við Larsenstræti 1. Húsið kostaði um þrjú hundruð milljónir króna í byggingu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.