Fleiri fréttir

#metoo kveikjan að aðgerðarhópi hjá ráðuneytinu

Skipaður hefur verið aðgerðarhópur á vegum Velferðarráðuneytisins til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum.

Breiðholtsbraut lokuð á laugardaginn

Breiðholtsbraut verður lokað tímabundið laugardaginn 15. september vegna framkvæmda við nýja göngubrú milli Seljahverfis og Fellahverfis.

„Sannleikurinn kemur í ljós“

Blaðamaðurinn Bob Woodward mætti í þáttinn til Stephen Colbert í gærkvöldi og ræddi þar um bók sína Fear, sem fjallar um Donald Trump.

Loftslagsbreytingar auka á hungrið í heiminum

Að mati Sameinuðu þjóðanna sveltur 821 milljón jarðarbúa og 150 milljónir barna eru með vaxtarhömlun vegna vannæringar. Loftslagsbreytingar eru ein helsta skýringin á auknum matarskorti í heiminum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.