Fleiri fréttir Rannsaka kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku á Vogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar ætlað kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku sem átti sér stað inni á sjúkrahúsinu Vogi í lok febrúar. 10.4.2018 13:22 Ríkisstjórnin dælir málum inn á Alþingi Þingflokksformaður Miðflokksins segir ólíkegt að ríkisstjórnin nái öllum sínum málum fram fyrir þinghlé vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 10.4.2018 13:00 Lagður inn með lamandi höfuðverki eftir piparátkeppni Karlmaður á ferstugsaldri var lagður in á sjúkrahús í Bandaríkjunum eftir að hann tók þátt í chillipiparátkeppni þar sem hann borðaði eina af heimsins sterkustu tegund af chillipipar 10.4.2018 12:48 Banna pálmaolíu í vörum Iceland af umhverfisástæðum Framleiðsla pálmaolíu veldur gríðarlegum umhverfisspjöllum í Asíu og á jörðinni allri. 10.4.2018 12:42 Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Nýbýlavegi Annar þeirra sem fluttur var á slysadeild eftir alvarlegt umferðarslys á Nýbýlavegi sem varð á níunda tímanum í morgun er alvarlega slasaður. 10.4.2018 10:40 Trump lýsir rassíu hjá lögmanni sínum sem árás á Bandaríkin Bandaríkjaforseti sagðist myndu sjá til hvort hann ræki sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 10.4.2018 10:29 Trump þáði framlag frá úkraínskum auðkýfingi í kosningabaráttunni Greiðslan er sögð til rannsóknar hjá sérstaka rannsakandanum sem hefur vaxandi áhuga á fé frá erlendum aðilum sem rann til Trump í kosningabaráttunni. 10.4.2018 10:15 Nýbýlavegur lokaður um óákveðinn tíma vegna alvarlegs umferðarslyss Umferðarslys varð á Nýbýlaveg við Furugrund klukkan 8:44 í morgun. 10.4.2018 09:02 Hart deilt um framtíð Kvenfélags Kópavogs Illa hefur gengið að fá nýtt blóð í Kvenfélag Kópavogs. Núverandi stjórn vill selja eignir þess og leggja félagið niður. Átján konur hafa óskað eftir inngöngu en er ekki hleypt inn. Framtíðin ræðst á kyrfilega lokuðum aðalfundi. 10.4.2018 08:00 Yulia Skripal farin af sjúkrahúsi Samkvæmt heimildum BBC hefur Yulia verið flutt leynilegan stað. 10.4.2018 07:51 Gert að ákæra lögreglumann vegna harkalegrar handtöku Ríkissaksóknari hefur falið héraðssaksóknara að hefja ákæruferli gegn lögreglumanni vegna harkalegrar handtöku við Hamborgarabúlluna í Kópavogi síðastliðið vor. Héraðssaksóknari hafði áður ákveðið að ákæra ekki í málinu. 10.4.2018 07:00 Loka alræmdri vændissíðu Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa lokað á smáauglýsingasíðuna Backpage.com. 10.4.2018 05:15 Vilja áætlun um heimahleðslu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að Reykjavíkurborg geri áætlun um það hvernig gera megi íbúum í fjölbýli í Reykjavík mögulegt að hlaða rafmagnsbíla við heimili sitt 10.4.2018 05:15 Segja aðra flugvelli en í Keflavík vera vanrækta Vinna þarf að markvissari stýringu á dreifingu ferðmanna til að verja náttúruna, bæta upplifun gesta og heimamanna og skapa atvinnugreininni skýrari ramma. Fjölgun flugferða um aðra flugvelli en Keflavík er mikilvæg að mati þingmanna. 10.4.2018 05:15 Trump og Macron boða hörð viðbrögð vegna efnavopnaárásar Meint efnavopnaárás á laugardag á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi dregur dilk á eftir sér. 10.4.2018 05:15 Akranes hyggst stytta vinnuviku Akraneskaupstaður hefur ákveðið að stofna starfshóp sem á að móta tillögur að styttingu vinnuvikunnar. 10.4.2018 05:15 Skipt um formann í KÍ Þing Kennarasambands Íslands hefst í dag og stendur fram á föstudag. 10.4.2018 05:15 Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í borgarstjórn eru jafn stór samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is. Framsóknarflokkurinn fengi kjörinn mann. Samfylkingin, VG og Píratar gætu ekki myndað meirihluta. 10.4.2018 03:45 Hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna í Sýrlandi hefðu „alvarlegar afleiðingar“ Öryggisráðið fundaði í dag vegna efnavopnaárásar sem gerð var á bæinn Douma í úthverfi Damaskus í Sýrlandi í fyrradag. 9.4.2018 23:28 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9.4.2018 22:45 Slasaðist í mannskæðu rútuslysi en sagður látinn á opinberum lista Dánardómstjóri í Kanada ruglaði saman nöfnum tveggja ungra manna sem lentu í mannskæðu rútuslysi þar í landi um helgina. 9.4.2018 22:28 Bannað að birta pólitískar tilkynningar nema frá Sjálfstæðisflokknum Sara Óskarsson furðar sig á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi. 9.4.2018 22:04 „Vita aldrei hvort systkinið komi heim aftur lifandi“ Foreldrar barns sem hefur farið milli úrræða í barnaverndarkerfinu segja yfirvöld eingöngu bjóða upp á geymslu fyrir börn í vanda og fjölskyldan líði fyrir úrræðaleysi. Sviðsstjóri Barnaverndarstofu segir fækkun meðferðarheimila skýrast af minni eftirspurn. 9.4.2018 21:30 Jayden K. Smith er genginn aftur Erfiðlega reynist að kveða þann arma draug niður. 9.4.2018 21:21 FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. 9.4.2018 21:00 Ekki afsakanlegt að sinna ekki börnum í fjölþættum vanda Flest ungmenni sem koma í meðferð á Vogi eru á aldrinum 16-18 ára. Yfirlæknir á Vogi segir meðferðina gagnast mörgum ungmennum en að sum börn, og þá sérstaklega þau sem yngri eru, þurfi sértækari úrræði hjá heilbrigðisstofnun. 9.4.2018 20:00 Skipar vinnuhóp til að skoða starfsemi smálánafyrirtækja Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Iðnaðarráðherra, telur að lög sem ætlað var að koma böndum á smálán hafi ekki virkað sem skildi. 9.4.2018 20:00 Ætla að ákveða gagnaðgerðir innan 48 klukkustunda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin og bandamenn þeirra munu taka ákvörðun um gagnárás á næstu 24 til 48 klukkustundum. 9.4.2018 20:00 Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9.4.2018 19:54 Rík skylda eigenda og forráðamanna að brunavarnir húsa séu í takt við starfsemi hverju sinni Slökkviliðsstjóri undrandi á því hversu hratt iðnaðarhúsið að Miðhrauni 4 brann 9.4.2018 19:00 Alvarlegt ástand skapast á Landspítalanum hætti ljósmæður í sumar Nítján af þeim þrjátíu ljósmæðrum sem þegar hafa sagt upp störfum, starfa á Landspítalanum 9.4.2018 18:45 Fékk 700 þúsund í miskabætur vegna einangrunar og farbanns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmanni á þrítugsaldri 700 þúsund krónur í miskabætur vegna viðbragða ýmissa aðila er komu að rannsókn kynferðisbrots sem maðurinn var kærður fyrir árið 2015. 9.4.2018 18:39 Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9.4.2018 18:03 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 9.4.2018 18:00 Trump ætlar að ákveða viðbrögð við eiturvopnaárás á næstu sólahringum Von er á meiriháttar ákvörðun frá Bandaríkjastjórn varðandi eiturvopnaárásina í Sýrlandi á næstu 24-48 klukkustundunum. 9.4.2018 16:48 Segir að meta eigi ljósmæður að verðleikum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að meta eigi vinnuframlag ljósmæðra til launa og til samfélagslegrar virðingar. 9.4.2018 16:38 Fjögurra vikna gæsla vegna gruns um manndráp Karlmaður á sjötugsaldri er grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana. 9.4.2018 16:27 BBC snuprað fyrir viðtal við loftslagsafneitara Viðtal við fyrrverandi fjármálaráðherra braut gegn hlutleysisreglu breskra útvarpslaga. Ráðherrann fullyrti meðal annars ranglega að kólnað hefði á jörðinni síðasta áratuginn. 9.4.2018 15:58 Forsætisráðherra útilokar ekki gjaldtöku í vegakerfinu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kveðst ekki útiloka gjaldtöku í vegakerfinu á leiðum þar sem aðrar leiðir eru í boði, það er að segja þar sem hægt er að komast á áfangastað á annarri leið en þeirri sem þarf að borga fyrir, líkt og er raunin með Hvalfjarðargöng. 9.4.2018 15:53 Vatnsúðakerfi í öllum húsum Geymslna nema Miðhrauni Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu, segir framkvæmdastjórinn. 9.4.2018 15:26 Ný tegund götuljósa sögð skaðleg svefnfriði og sjón fólks Bláleitt ljós LED-pera er talið geta raskað svefni og jafnvel skaðað sjónhimnu augna fólks. 9.4.2018 15:15 Mikil aukning í úrkomu á Suðurskautslandinu Stóraukin snjókoma hefur hins vegar ekki komist nálægt því að jafna út ístapið af völdum bráðnunar og hop jökla með hlýnandi sjó og veðurfari. 9.4.2018 14:15 Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9.4.2018 13:46 Lager íslensks leikskálds varð næstum því sílóinu að bráð Við sluppum,“ segir Kristján Ingimarsson. 9.4.2018 13:20 Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9.4.2018 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rannsaka kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku á Vogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar ætlað kynferðisbrot gegn sextán ára stúlku sem átti sér stað inni á sjúkrahúsinu Vogi í lok febrúar. 10.4.2018 13:22
Ríkisstjórnin dælir málum inn á Alþingi Þingflokksformaður Miðflokksins segir ólíkegt að ríkisstjórnin nái öllum sínum málum fram fyrir þinghlé vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 10.4.2018 13:00
Lagður inn með lamandi höfuðverki eftir piparátkeppni Karlmaður á ferstugsaldri var lagður in á sjúkrahús í Bandaríkjunum eftir að hann tók þátt í chillipiparátkeppni þar sem hann borðaði eina af heimsins sterkustu tegund af chillipipar 10.4.2018 12:48
Banna pálmaolíu í vörum Iceland af umhverfisástæðum Framleiðsla pálmaolíu veldur gríðarlegum umhverfisspjöllum í Asíu og á jörðinni allri. 10.4.2018 12:42
Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys á Nýbýlavegi Annar þeirra sem fluttur var á slysadeild eftir alvarlegt umferðarslys á Nýbýlavegi sem varð á níunda tímanum í morgun er alvarlega slasaður. 10.4.2018 10:40
Trump lýsir rassíu hjá lögmanni sínum sem árás á Bandaríkin Bandaríkjaforseti sagðist myndu sjá til hvort hann ræki sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 10.4.2018 10:29
Trump þáði framlag frá úkraínskum auðkýfingi í kosningabaráttunni Greiðslan er sögð til rannsóknar hjá sérstaka rannsakandanum sem hefur vaxandi áhuga á fé frá erlendum aðilum sem rann til Trump í kosningabaráttunni. 10.4.2018 10:15
Nýbýlavegur lokaður um óákveðinn tíma vegna alvarlegs umferðarslyss Umferðarslys varð á Nýbýlaveg við Furugrund klukkan 8:44 í morgun. 10.4.2018 09:02
Hart deilt um framtíð Kvenfélags Kópavogs Illa hefur gengið að fá nýtt blóð í Kvenfélag Kópavogs. Núverandi stjórn vill selja eignir þess og leggja félagið niður. Átján konur hafa óskað eftir inngöngu en er ekki hleypt inn. Framtíðin ræðst á kyrfilega lokuðum aðalfundi. 10.4.2018 08:00
Yulia Skripal farin af sjúkrahúsi Samkvæmt heimildum BBC hefur Yulia verið flutt leynilegan stað. 10.4.2018 07:51
Gert að ákæra lögreglumann vegna harkalegrar handtöku Ríkissaksóknari hefur falið héraðssaksóknara að hefja ákæruferli gegn lögreglumanni vegna harkalegrar handtöku við Hamborgarabúlluna í Kópavogi síðastliðið vor. Héraðssaksóknari hafði áður ákveðið að ákæra ekki í málinu. 10.4.2018 07:00
Loka alræmdri vændissíðu Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa lokað á smáauglýsingasíðuna Backpage.com. 10.4.2018 05:15
Vilja áætlun um heimahleðslu Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að Reykjavíkurborg geri áætlun um það hvernig gera megi íbúum í fjölbýli í Reykjavík mögulegt að hlaða rafmagnsbíla við heimili sitt 10.4.2018 05:15
Segja aðra flugvelli en í Keflavík vera vanrækta Vinna þarf að markvissari stýringu á dreifingu ferðmanna til að verja náttúruna, bæta upplifun gesta og heimamanna og skapa atvinnugreininni skýrari ramma. Fjölgun flugferða um aðra flugvelli en Keflavík er mikilvæg að mati þingmanna. 10.4.2018 05:15
Trump og Macron boða hörð viðbrögð vegna efnavopnaárásar Meint efnavopnaárás á laugardag á bæinn Douma í Austur-Ghouta í Sýrlandi dregur dilk á eftir sér. 10.4.2018 05:15
Akranes hyggst stytta vinnuviku Akraneskaupstaður hefur ákveðið að stofna starfshóp sem á að móta tillögur að styttingu vinnuvikunnar. 10.4.2018 05:15
Skipt um formann í KÍ Þing Kennarasambands Íslands hefst í dag og stendur fram á föstudag. 10.4.2018 05:15
Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í borgarstjórn eru jafn stór samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is. Framsóknarflokkurinn fengi kjörinn mann. Samfylkingin, VG og Píratar gætu ekki myndað meirihluta. 10.4.2018 03:45
Hernaðaraðgerðir Bandaríkjamanna í Sýrlandi hefðu „alvarlegar afleiðingar“ Öryggisráðið fundaði í dag vegna efnavopnaárásar sem gerð var á bæinn Douma í úthverfi Damaskus í Sýrlandi í fyrradag. 9.4.2018 23:28
Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9.4.2018 22:45
Slasaðist í mannskæðu rútuslysi en sagður látinn á opinberum lista Dánardómstjóri í Kanada ruglaði saman nöfnum tveggja ungra manna sem lentu í mannskæðu rútuslysi þar í landi um helgina. 9.4.2018 22:28
Bannað að birta pólitískar tilkynningar nema frá Sjálfstæðisflokknum Sara Óskarsson furðar sig á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi. 9.4.2018 22:04
„Vita aldrei hvort systkinið komi heim aftur lifandi“ Foreldrar barns sem hefur farið milli úrræða í barnaverndarkerfinu segja yfirvöld eingöngu bjóða upp á geymslu fyrir börn í vanda og fjölskyldan líði fyrir úrræðaleysi. Sviðsstjóri Barnaverndarstofu segir fækkun meðferðarheimila skýrast af minni eftirspurn. 9.4.2018 21:30
FBI réðst inn á skrifstofu lögmanns Bandaríkjaforseta Einhver skjalanna, sem alríkislögreglan lagði hald á, tengjast greiðslum Bandaríkjaforseta til klámstjörnunnar Stormy Daniels. 9.4.2018 21:00
Ekki afsakanlegt að sinna ekki börnum í fjölþættum vanda Flest ungmenni sem koma í meðferð á Vogi eru á aldrinum 16-18 ára. Yfirlæknir á Vogi segir meðferðina gagnast mörgum ungmennum en að sum börn, og þá sérstaklega þau sem yngri eru, þurfi sértækari úrræði hjá heilbrigðisstofnun. 9.4.2018 20:00
Skipar vinnuhóp til að skoða starfsemi smálánafyrirtækja Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Iðnaðarráðherra, telur að lög sem ætlað var að koma böndum á smálán hafi ekki virkað sem skildi. 9.4.2018 20:00
Ætla að ákveða gagnaðgerðir innan 48 klukkustunda Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin og bandamenn þeirra munu taka ákvörðun um gagnárás á næstu 24 til 48 klukkustundum. 9.4.2018 20:00
Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9.4.2018 19:54
Rík skylda eigenda og forráðamanna að brunavarnir húsa séu í takt við starfsemi hverju sinni Slökkviliðsstjóri undrandi á því hversu hratt iðnaðarhúsið að Miðhrauni 4 brann 9.4.2018 19:00
Alvarlegt ástand skapast á Landspítalanum hætti ljósmæður í sumar Nítján af þeim þrjátíu ljósmæðrum sem þegar hafa sagt upp störfum, starfa á Landspítalanum 9.4.2018 18:45
Fékk 700 þúsund í miskabætur vegna einangrunar og farbanns Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmanni á þrítugsaldri 700 þúsund krónur í miskabætur vegna viðbragða ýmissa aðila er komu að rannsókn kynferðisbrots sem maðurinn var kærður fyrir árið 2015. 9.4.2018 18:39
Sunna Elvíra komin til landsins Sunna var flutt með sjúkraflugi frá Spáni í dag og lenti vélin á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 17. 9.4.2018 18:03
Trump ætlar að ákveða viðbrögð við eiturvopnaárás á næstu sólahringum Von er á meiriháttar ákvörðun frá Bandaríkjastjórn varðandi eiturvopnaárásina í Sýrlandi á næstu 24-48 klukkustundunum. 9.4.2018 16:48
Segir að meta eigi ljósmæður að verðleikum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að meta eigi vinnuframlag ljósmæðra til launa og til samfélagslegrar virðingar. 9.4.2018 16:38
Fjögurra vikna gæsla vegna gruns um manndráp Karlmaður á sjötugsaldri er grunaður um að hafa orðið bróður sínum að bana. 9.4.2018 16:27
BBC snuprað fyrir viðtal við loftslagsafneitara Viðtal við fyrrverandi fjármálaráðherra braut gegn hlutleysisreglu breskra útvarpslaga. Ráðherrann fullyrti meðal annars ranglega að kólnað hefði á jörðinni síðasta áratuginn. 9.4.2018 15:58
Forsætisráðherra útilokar ekki gjaldtöku í vegakerfinu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kveðst ekki útiloka gjaldtöku í vegakerfinu á leiðum þar sem aðrar leiðir eru í boði, það er að segja þar sem hægt er að komast á áfangastað á annarri leið en þeirri sem þarf að borga fyrir, líkt og er raunin með Hvalfjarðargöng. 9.4.2018 15:53
Vatnsúðakerfi í öllum húsum Geymslna nema Miðhrauni Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu, segir framkvæmdastjórinn. 9.4.2018 15:26
Ný tegund götuljósa sögð skaðleg svefnfriði og sjón fólks Bláleitt ljós LED-pera er talið geta raskað svefni og jafnvel skaðað sjónhimnu augna fólks. 9.4.2018 15:15
Mikil aukning í úrkomu á Suðurskautslandinu Stóraukin snjókoma hefur hins vegar ekki komist nálægt því að jafna út ístapið af völdum bráðnunar og hop jökla með hlýnandi sjó og veðurfari. 9.4.2018 14:15
Eiginmaður og móðir Sunnu Elvíru ákærð fyrir skattalagabrot Héraðssaksóknari hefur ákært Sigurð Kristinsson fyrir skattalagabrot við rekstur verktakafyrirtækisins SS verks. 9.4.2018 13:46
Lager íslensks leikskálds varð næstum því sílóinu að bráð Við sluppum,“ segir Kristján Ingimarsson. 9.4.2018 13:20