Fleiri fréttir Trump reyndi aftur að reka Mueller í desember Aðstoðarmenn Bandaríkjaforseta óttast að hann noti húsleitir FBI hjá lögmanni sínum sem átyllu til að reka Robert Mueller, yfirmann Rússarannsóknarinnar. 11.4.2018 10:15 Óttast um afdrif 200 farþega eftir flugslys Óttast er að tugir, ef ekki hundruð flugfarþega hafi látist þegar herflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak í Alsír í morgun. 11.4.2018 08:51 Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur hættir Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, mun láta af störfum í sumar en hún sagði starfi sínu lausu fyrir mánaðamót. 11.4.2018 08:48 Í fjögurra daga móki eftir kynni sín af Cosby Ein kvennanna sem hefur ásakað leikarinn Bill Cosby um kynferðislega misnotkun segist hafa verið dösuð í fjóra sólarhringa eftir að Cosby byrlaði henni ólyfjan árið 1984. 11.4.2018 08:37 Segir SÁÁ standa í vegi fyrir umbótum í meðferðarstarfi Talskona Rótarinnar segir SÁÁ standa þróun og breytingum í meðferðarstarfi fyrir þrifum, menntun ráðgjafa sé ábótavant og einblínt sé um of á vandann sem fíknisjúkdóm í meðferðarstarfi. 11.4.2018 08:00 Facebook-myndir afhjúpuðu svikara Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. 11.4.2018 07:57 Aðeins Berlín og İzmir ofar en Reykjavík Reykjavík situr í þriðja sæti yfir þær borgir þar sem fasteignaverð hækkaði mest á síðasta ári 11.4.2018 07:06 Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Lárus H. Bjarnason hefur verið rektor Menntaskólans við Hamrahlíð síðan árið 1998 en hann hefur tekið þá ákvörðun að hætta nú í vor. Lárus segir margt standa upp úr á þessum langa ferli en helst séu það frábæru nemendurnir. 11.4.2018 07:00 Handteknir við að ýta bifreið Tveir menn voru handteknir eftir umferðaróhapp á Hverfisgötu í nótt. 11.4.2018 06:49 Helgi leiðir Framsókn og óháða í Árborg Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. 11.4.2018 06:40 Fjölmenn flóttatilraun fór úr böndunum Fjöldi fanga sem hýrst höfðu í fangelsi í norðurhluta Brasilíu eru látnir eftir það sem virðist hafa verið fjölmenn flóttatilraun. 11.4.2018 06:32 Ökumenn á Snæfellsnesi vari sig Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á Snæfellsnesi í dag. 11.4.2018 06:24 Yfir 40 prósent segjast óánægð með Dag Yfir 40 prósent í könnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is eru óánægð með störf Dags B. Eggertssonar. Hann er þó sá sem flestir vilja sem borgarstjóra. 11.4.2018 06:00 Engin stemning fyrir framboði Illa gengur að manna lista Samfylkingar í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosninga. 11.4.2018 06:00 Endurgreiði 360 þúsund vegna áfanga í ensku Karlmanni hefur verið gert að endurgreiða rúmlega 360 þúsund krónur þar sem hann þáði atvinnuleysisbætur samhliða fjarnámi í einum áfanga í framhaldsskóla. 11.4.2018 06:00 Pólitískir fangar í Súdan fá frelsi Öllum pólitískum föngum í Súdan verður sleppt að skipan Omar al-Bashir forseta. 11.4.2018 06:00 Laun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hækkuðu um 22 milljónir króna Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í janúar 2017 að láta laun bæjarfulltrúa fylgja umdeildri hækkun kjararáðs olli því að kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda bæjarstjórnarinnar hækkaði um rúmar 22 milljónir milli ára. 11.4.2018 06:00 Framboð Pírata og Viðreisnar Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. 11.4.2018 06:00 Ræða send fréttamönnum í „annarlegum tilgangi“ Siggeir Stefánsson, oddviti minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar, segir að á síðustu sveitarstjórnarfundum hafi stórlega verið vegið að U-listanum. 11.4.2018 06:00 Enn einn hættur hjá Trump Tom Bossert, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sagði upp í gær. 11.4.2018 06:00 Þriðji hver spítali í Úkraínu er í rústum Enn er barist í Donbass eftir stutt vopnahlé. Rúmlega tíu þúsund eru látnir. Styttist í kosningar þar sem frambjóðendur og flokkar, vinveittir ESB og Vesturlöndum, mælast með mest fylgi. 11.4.2018 06:00 Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10.4.2018 23:45 Rússar og Bandaríkjamenn tókust á um viðbrögð vegna efnavopnaárásar Nikki Haley, fulltrúi Bandaríkjamanna í öryggisráðinu, sagði á fundinum að lausn Bandaríkjamanna væri það minnsta sem þjóðirnar gætu gert vegna málsins. 10.4.2018 23:30 Stukku fram af svölum til að sleppa undan eldhafi Mikil mildi þykir að ekki hafi farið verr þegar eldur kviknaði í danssal í bænum Edgewater í New Jersey-ríki í Bandaríkjunum í gær. 10.4.2018 22:58 Skagamenn fá að ráða örlögum strompsins Bæjarstjórinn vill að hann víki. 10.4.2018 22:00 Á verkstæðinu á Sauðárkróki segjast þeir geta gert við allt Skagfirðingar eiga sennilegasta fjölhæfasta verkstæði landsins, sem um leið er stærsta bílaverkstæði landsbyggðarinnar. Þar er gert við nánast alla hluti undir sama þaki. 10.4.2018 21:15 Eygir von um doktorsnám með nýjum reglum LÍN: „Ég er heppinn að vera á Íslandi“ Íraskur verkfræðingur sem hefur dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum eygir nú von um að hefja doktorsnám hérlendis. Hann þurfti að hætta við slíkt nám í fyrra vegna fjárskorts en nýjar úthlutunarreglur LÍN gera honum kleift að fá námslán. Hann kveðst spenntur að skapa sér framtíð hér á landi. 10.4.2018 21:00 Sjö heppnir miðaeigendur hlutu eina milljón hver Alls hlutu 3.376 heppnir miðaeigendur vinning í aprílútdrætti Happdrættis Háskóla Íslands. 10.4.2018 20:51 Spyr sig hvort heilbrigðisráðherra vilji eitt ríkisrekið stéttarfélag Stjórnarþingmaður segir hið opinbera refsa ljósmæðrum fyrir að bæta við sig námi. Ekkert gengur í yfirstandandi kjaradeilu við ríkið, en ljósmæðrafélagið segir heilbrigðisráðherra senda ljósmæðrum kaldar kveðjur með orðræðu sinni á Alþingi. 10.4.2018 20:30 Öldruðum innflytjendum á Íslandi mun fara ört fjölgandi Eldri innflytjandi sem hefur um 120 þúsund í mánaðartekjur segir að bæta mætti upplýsingagjöf um þau réttindi og þjónustu sem þessum hópi standi til boða. 10.4.2018 20:00 Börn í vímuefnavanda í skólanum í stað þess að fá faglega aðstoð Skólastjórnendur segja sárlega vanta úrræði fyrir börn í vímuefnavanda og að börn í slíkum vanda eigi ekki heima í grunnskólanum. Formaður skólastjórafélags Íslands segir skýr merki um að vímuefnaneysla nái til yngri barna nú en áður. 10.4.2018 20:00 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10.4.2018 19:45 Segir yfirlýsingu ljósmæðra og BHM „óskiljanlega og tilhæfulausa“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hafnar túlkun ljósmæðra og BHM á orðum sínum. 10.4.2018 18:46 Bæjarstjóri Garðabæjar ætlar að beita sér fyrir auknu aðgengi að áfengi Mun ræða við Hagkaupsmenn um málið sem og þingmenn. 10.4.2018 18:35 Fordæmi fyrir aðgerðum gegn Sýrlandi vegna efnavopna Donald Trump Bandaríkjaforseti liggur undir feldi vegna viðbragða við efnavopnaárásinni í Douma. 10.4.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 10.4.2018 18:00 Bein útsending: Mark Zuckerberg kemur fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings Zuckerberg mun svara fyrir aðgerðir Facebook en fyrirtækið deildi upplýsingum notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 10.4.2018 17:45 Björn Leví eini þingmaðurinn sem hefur spurt út í starfskostnað Þingmaðurinn segir andann á kaffistofunni ágætan. 10.4.2018 17:03 FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10.4.2018 17:00 Eldsupptök við eldvegg í lagerrými Icewear Lögreglan hefur lokið vettvangsvinnu í iðnaðarhúsnæðinu við Miðhrauni 4 í Garðabæ. 10.4.2018 16:57 Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10.4.2018 16:27 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10.4.2018 15:52 Lýsa undrun og vanþóknun á ummælum heilbrigðisráðherra Félag ljósmæðra og Bandalag Háskólamanna segja ummæli Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma í gær benda til þess að hún telji kjör ljósmæðra þeim sjálfum að kenna vegna þess hvaða stéttarfélagi ljósmæður tilheyra. 10.4.2018 15:30 Vinir Hauks mótmæltu á pöllum Alþingis: „Hjálpið okkur í þessu“ Vinir Hauks Hilmarssonar, sem talið er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi fyrr á árinu, mótmæltu á pöllum Alþingis á þingfundi á þriðja tímanum í dag. 10.4.2018 15:22 Ennið hefur þróunarlegan tilgang Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. 10.4.2018 14:58 Sjá næstu 50 fréttir
Trump reyndi aftur að reka Mueller í desember Aðstoðarmenn Bandaríkjaforseta óttast að hann noti húsleitir FBI hjá lögmanni sínum sem átyllu til að reka Robert Mueller, yfirmann Rússarannsóknarinnar. 11.4.2018 10:15
Óttast um afdrif 200 farþega eftir flugslys Óttast er að tugir, ef ekki hundruð flugfarþega hafi látist þegar herflugvél hrapaði skömmu eftir flugtak í Alsír í morgun. 11.4.2018 08:51
Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur hættir Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, mun láta af störfum í sumar en hún sagði starfi sínu lausu fyrir mánaðamót. 11.4.2018 08:48
Í fjögurra daga móki eftir kynni sín af Cosby Ein kvennanna sem hefur ásakað leikarinn Bill Cosby um kynferðislega misnotkun segist hafa verið dösuð í fjóra sólarhringa eftir að Cosby byrlaði henni ólyfjan árið 1984. 11.4.2018 08:37
Segir SÁÁ standa í vegi fyrir umbótum í meðferðarstarfi Talskona Rótarinnar segir SÁÁ standa þróun og breytingum í meðferðarstarfi fyrir þrifum, menntun ráðgjafa sé ábótavant og einblínt sé um of á vandann sem fíknisjúkdóm í meðferðarstarfi. 11.4.2018 08:00
Facebook-myndir afhjúpuðu svikara Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. 11.4.2018 07:57
Aðeins Berlín og İzmir ofar en Reykjavík Reykjavík situr í þriðja sæti yfir þær borgir þar sem fasteignaverð hækkaði mest á síðasta ári 11.4.2018 07:06
Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Lárus H. Bjarnason hefur verið rektor Menntaskólans við Hamrahlíð síðan árið 1998 en hann hefur tekið þá ákvörðun að hætta nú í vor. Lárus segir margt standa upp úr á þessum langa ferli en helst séu það frábæru nemendurnir. 11.4.2018 07:00
Handteknir við að ýta bifreið Tveir menn voru handteknir eftir umferðaróhapp á Hverfisgötu í nótt. 11.4.2018 06:49
Helgi leiðir Framsókn og óháða í Árborg Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. 11.4.2018 06:40
Fjölmenn flóttatilraun fór úr böndunum Fjöldi fanga sem hýrst höfðu í fangelsi í norðurhluta Brasilíu eru látnir eftir það sem virðist hafa verið fjölmenn flóttatilraun. 11.4.2018 06:32
Ökumenn á Snæfellsnesi vari sig Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á Snæfellsnesi í dag. 11.4.2018 06:24
Yfir 40 prósent segjast óánægð með Dag Yfir 40 prósent í könnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is eru óánægð með störf Dags B. Eggertssonar. Hann er þó sá sem flestir vilja sem borgarstjóra. 11.4.2018 06:00
Engin stemning fyrir framboði Illa gengur að manna lista Samfylkingar í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosninga. 11.4.2018 06:00
Endurgreiði 360 þúsund vegna áfanga í ensku Karlmanni hefur verið gert að endurgreiða rúmlega 360 þúsund krónur þar sem hann þáði atvinnuleysisbætur samhliða fjarnámi í einum áfanga í framhaldsskóla. 11.4.2018 06:00
Pólitískir fangar í Súdan fá frelsi Öllum pólitískum föngum í Súdan verður sleppt að skipan Omar al-Bashir forseta. 11.4.2018 06:00
Laun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hækkuðu um 22 milljónir króna Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í janúar 2017 að láta laun bæjarfulltrúa fylgja umdeildri hækkun kjararáðs olli því að kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda bæjarstjórnarinnar hækkaði um rúmar 22 milljónir milli ára. 11.4.2018 06:00
Framboð Pírata og Viðreisnar Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnarkosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á. 11.4.2018 06:00
Ræða send fréttamönnum í „annarlegum tilgangi“ Siggeir Stefánsson, oddviti minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar, segir að á síðustu sveitarstjórnarfundum hafi stórlega verið vegið að U-listanum. 11.4.2018 06:00
Enn einn hættur hjá Trump Tom Bossert, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sagði upp í gær. 11.4.2018 06:00
Þriðji hver spítali í Úkraínu er í rústum Enn er barist í Donbass eftir stutt vopnahlé. Rúmlega tíu þúsund eru látnir. Styttist í kosningar þar sem frambjóðendur og flokkar, vinveittir ESB og Vesturlöndum, mælast með mest fylgi. 11.4.2018 06:00
Hlutabréf í Facebook hækkuðu á meðan Zuckerberg sat fyrir svörum Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag. 10.4.2018 23:45
Rússar og Bandaríkjamenn tókust á um viðbrögð vegna efnavopnaárásar Nikki Haley, fulltrúi Bandaríkjamanna í öryggisráðinu, sagði á fundinum að lausn Bandaríkjamanna væri það minnsta sem þjóðirnar gætu gert vegna málsins. 10.4.2018 23:30
Stukku fram af svölum til að sleppa undan eldhafi Mikil mildi þykir að ekki hafi farið verr þegar eldur kviknaði í danssal í bænum Edgewater í New Jersey-ríki í Bandaríkjunum í gær. 10.4.2018 22:58
Á verkstæðinu á Sauðárkróki segjast þeir geta gert við allt Skagfirðingar eiga sennilegasta fjölhæfasta verkstæði landsins, sem um leið er stærsta bílaverkstæði landsbyggðarinnar. Þar er gert við nánast alla hluti undir sama þaki. 10.4.2018 21:15
Eygir von um doktorsnám með nýjum reglum LÍN: „Ég er heppinn að vera á Íslandi“ Íraskur verkfræðingur sem hefur dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum eygir nú von um að hefja doktorsnám hérlendis. Hann þurfti að hætta við slíkt nám í fyrra vegna fjárskorts en nýjar úthlutunarreglur LÍN gera honum kleift að fá námslán. Hann kveðst spenntur að skapa sér framtíð hér á landi. 10.4.2018 21:00
Sjö heppnir miðaeigendur hlutu eina milljón hver Alls hlutu 3.376 heppnir miðaeigendur vinning í aprílútdrætti Happdrættis Háskóla Íslands. 10.4.2018 20:51
Spyr sig hvort heilbrigðisráðherra vilji eitt ríkisrekið stéttarfélag Stjórnarþingmaður segir hið opinbera refsa ljósmæðrum fyrir að bæta við sig námi. Ekkert gengur í yfirstandandi kjaradeilu við ríkið, en ljósmæðrafélagið segir heilbrigðisráðherra senda ljósmæðrum kaldar kveðjur með orðræðu sinni á Alþingi. 10.4.2018 20:30
Öldruðum innflytjendum á Íslandi mun fara ört fjölgandi Eldri innflytjandi sem hefur um 120 þúsund í mánaðartekjur segir að bæta mætti upplýsingagjöf um þau réttindi og þjónustu sem þessum hópi standi til boða. 10.4.2018 20:00
Börn í vímuefnavanda í skólanum í stað þess að fá faglega aðstoð Skólastjórnendur segja sárlega vanta úrræði fyrir börn í vímuefnavanda og að börn í slíkum vanda eigi ekki heima í grunnskólanum. Formaður skólastjórafélags Íslands segir skýr merki um að vímuefnaneysla nái til yngri barna nú en áður. 10.4.2018 20:00
Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10.4.2018 19:45
Segir yfirlýsingu ljósmæðra og BHM „óskiljanlega og tilhæfulausa“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hafnar túlkun ljósmæðra og BHM á orðum sínum. 10.4.2018 18:46
Bæjarstjóri Garðabæjar ætlar að beita sér fyrir auknu aðgengi að áfengi Mun ræða við Hagkaupsmenn um málið sem og þingmenn. 10.4.2018 18:35
Fordæmi fyrir aðgerðum gegn Sýrlandi vegna efnavopna Donald Trump Bandaríkjaforseti liggur undir feldi vegna viðbragða við efnavopnaárásinni í Douma. 10.4.2018 18:30
Bein útsending: Mark Zuckerberg kemur fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings Zuckerberg mun svara fyrir aðgerðir Facebook en fyrirtækið deildi upplýsingum notenda með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 10.4.2018 17:45
Björn Leví eini þingmaðurinn sem hefur spurt út í starfskostnað Þingmaðurinn segir andann á kaffistofunni ágætan. 10.4.2018 17:03
FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10.4.2018 17:00
Eldsupptök við eldvegg í lagerrými Icewear Lögreglan hefur lokið vettvangsvinnu í iðnaðarhúsnæðinu við Miðhrauni 4 í Garðabæ. 10.4.2018 16:57
Hér getur þú séð hvort að þínum gögnum var deilt með Cambridge Analytica Facebook hefur birt tól þar sem notendur geta komist að því hvort að upplýsingum um þá var deilt með hinu umdeilda breska fyrirtæki Cambridge Analytica. 10.4.2018 16:27
Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10.4.2018 15:52
Lýsa undrun og vanþóknun á ummælum heilbrigðisráðherra Félag ljósmæðra og Bandalag Háskólamanna segja ummæli Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma í gær benda til þess að hún telji kjör ljósmæðra þeim sjálfum að kenna vegna þess hvaða stéttarfélagi ljósmæður tilheyra. 10.4.2018 15:30
Vinir Hauks mótmæltu á pöllum Alþingis: „Hjálpið okkur í þessu“ Vinir Hauks Hilmarssonar, sem talið er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi fyrr á árinu, mótmæltu á pöllum Alþingis á þingfundi á þriðja tímanum í dag. 10.4.2018 15:22
Ennið hefur þróunarlegan tilgang Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. 10.4.2018 14:58