Fleiri fréttir Fórst full af áhrifavöldum Allir sex farþegar lítillar einkaflugvélar létust þegar hún brotlenti skömmu eftir flugtak í Arizona á mánudag. 12.4.2018 08:39 Tveggja stafa hitatölur í kortunum Suðaustlægar og svo austlægar áttir verða ríkjandi í veðrinu fram yfir helgi og megnið af næstu viku samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 12.4.2018 08:37 Berjast um 80 milljóna brunarúst Fasteignasali í Kísildalnum hefur átt í vök verjast eftir að hafa auglýst hús til sölu á 800 þúsund dali, rétt rúmlega 80 milljónir íslenskra króna. 12.4.2018 07:55 Íhuga að ákæra Spacey fyrir kynferðisbrot Saksóknarar í Los Angeles kanna nú hvort að tilefni sé til að ákæra leikarann Kevin Spacey fyrir kynferðisbrot, sem hann er sagður hafa framið á tíunda áratugnum. 12.4.2018 07:37 GRECO segir lögregluna óvarða gagnvart pólitísku áhrifavaldi Íslenskir viðmælendur GRECO segja sterk rótgróin tengsl milli lögreglunnar og tiltekins stjórnmálaflokks. Einn þeirra þátta sem bendi til að löggæsluyfirvöld séu berskjölduð gagnvart pólitískum áhrifum, segir sérfræðingur GRECO. 12.4.2018 07:00 Fölsk játning gerði hann gráhærðan Hið minnsta 45 kínverskir fangar hafa verið neyddir til að játa á sig brot fyrir framan sjónvarpsmyndavélar frá árinu 2013. 12.4.2018 06:43 Allt á suðupunkti eftir efnavopnaárás Bandaríkin og Rússland í hár saman vegna meintrar efnavopnaárásar. Donald Trump segir von á eldflaugaskotum. WHO heimtar aðgang að árásarvettvangi. Merkel harmar árangursleysi öryggisráðs SÞ. Rússneskir þingmenn munu funda með Assad Sýrlandsforseta. 12.4.2018 06:30 Pikkfesti bílinn við Réttarholtsskóla Vegfarendur í nágrenni við íþróttahús Réttarholtsskóla tilkynntu lögreglu um bifreið sem spólaði á grasbala við Ásgarð á tíunda tímanum í gærkvöldi. 12.4.2018 06:04 Fá boðuð mál ráðherra komin fyrir þingheim Ráðherrar ætluðu sér nokkuð stóra hluti í byrjun þings. Hins vegar hefur aðeins hluti þeirra mála komið til kasta þingsins. Forsætisráðherra hefur áður gagnrýnt slíkt vinnulag. 12.4.2018 06:00 Kvótasalar fá helming umframhagnaðar Hið opinbera hefur frá 2010 tekið um 20 prósent af umframhagnaði sjávarútvegsfyrirtækja í auðlindagjald. 80 prósent umframhagnaðarins hafa farið til núverandi útgerðarfyrirtækja og fyrrverandi eigenda aflaheimilda. 12.4.2018 06:00 Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. 12.4.2018 06:00 Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12.4.2018 06:00 Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12.4.2018 06:00 Slaki á kröfum í kennaranámi Siumut-flokkurinn á Grænlandi leggur til að slakað verði á aðgangskröfum í kennaranám. 12.4.2018 06:00 350 þúsund króna sátt RÚV í meiðyrðamáli Trúnaði af samkomulagi Ríkisútvarpsins við útgerðarfyrirtæki árið 2009 aflétt. Samið um meiðyrðamál utan dómstóla. RÚV greiddi FiskAra ehf. 350 þúsund krónur, fyrirtækið beðið afsökunar og leiðrétting birt á rangri frétt. 12.4.2018 06:00 Dísilbann skiptir borgarbúum í tvennt Fjörutíu og fjögur prósent eru andvíg banni við notkun dísilbíla fyrir árið 2030. 12.4.2018 06:00 Hrædd og niðurlægð á meðan gerandinn sleppur Júlía Margrét Einarsdóttir segist aldrei aftur ætla að fara í neðanjarðarlest í Los Angeles eftir að ókunnugur maður káfaði á henni. 12.4.2018 00:01 Lögreglumenn reknir í Argentínu eftir að hafa fullyrt að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. 11.4.2018 23:44 Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11.4.2018 22:51 „Múmíuapi“ fannst í bandarískri verslunarmiðstöð Fulltrúar safna í grendinni vinna nú að því að komast að hinu sanna um uppruna apans. 11.4.2018 22:07 Bjóða öllum að draga úr plastnotkun í Umbúðalausum apríl: „Þetta getur verið svo einfalt“ Átakið Umbúðalaus apríl stendur nú sem hæst og bjóða aðstandendur átaksins öllum að taka þátt. Þátttaka þarf ekki að vera flókin eða erfið, að sögn skipuleggjanda, en aðalmarkmið átaksins er að fólk taki lítil skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl. 11.4.2018 21:30 Telur mikilvægt að börn geti sagt frá án afleiðinga Talskona Stígamóta segir nauðsynlegt að koma á úrræði þar sem ungmenni geti sagt frá kynferðisofbeldi án þess að tilkynningarskylda sé til staðar. Mikil aukning varð í fjölda mála á borði samtakanna í fyrra, en meirihluti þolenda varð fyrir ofbeldinu á barnsaldri. 11.4.2018 21:00 Yulia Skripal segir engan tala fyrir hennar hönd Segist ekki hafa náð nægum styrk til að veita viðtöl. 11.4.2018 20:33 Framhaldsskólanemar tregir til þátttöku í skuggakosningum Reynt er að efla áhuga ungs fólks á borgarstjórnarmálum með framboðsfundum og skuggakosningum en þótt kjörstaðirnir í þeim séu færðir inn í framhaldsskólana er þátttakan lítil. 11.4.2018 20:30 Bjó sig undir stóra hjartaaðgerð fimm sinnum: „Erfitt að kveðja aðstandendur“ Fresta þurfti yfir helmingi hjartaaðgerða á Landspítalanum í fyrra vegna manneklu og skorts á legurýmum á gjörgæslu. Hjartasjúklingur segir skelfilegt að hafa búið sig undir það versta og kvatt fjölskyldu sína fimm sinnum áður en loks kom að aðgerð. 11.4.2018 20:00 Ráðherra segir heilbrigðiskerfið vanbúið til þess að taka á fíknivanda barna Heilbrigðisráðherra segir að skoða þurfi hvort opna eigi sérstaka deild fyrir börn með margþættan vanda 11.4.2018 18:45 Norðmaður fékk fjóra milljarða í Víkingalottói Einn var með hinn alíslenska 3. vinning og fær 1.979.380 krónur að launum. 11.4.2018 18:11 Bjarni sagði kröfur ljósmæðra algerlega óaðgengilegar Sagðist ekki ætla í keppni um hverjum þyki vænst um ljósmæður. 11.4.2018 18:08 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 11.4.2018 18:00 Theodóra og Einar leiða sameiginlegan lista Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí næstkomandi. 11.4.2018 18:00 Malín Brand með Parkinson Fjölmiðlakonan fann fyrst fyrir einkennum fyrir tæpum fimm árum. 11.4.2018 16:58 May segir vísbendingar um ábyrgð Sýrlandsstjórnar á efnavopnaárás Forsætisráðherra Bretlands segir allt benda til sektar ríkisstjórnar Bashars al-Assad forseta. 11.4.2018 16:46 Serbneskur þjóðernissinni dæmdur fyrir stríðsglæpi Vojislav Seselj var talinn hafa hvatt til ofsókna með ræðu sem hann hélt árið 1992. Hann hefur þegar afplánað fangelsisvistina sem hann var dæmdur til. 11.4.2018 15:32 Vaknaði við mikinn dynk og sá bílinn klesstan uppi á staur Svandís Ásta Jónsdóttir óttast að bíllinn hennar sé ónýtur eftir að ekið var á bílinn þar sem honum var lagt í stæði við heimili hennar á Hverfisgötu í nótt. 11.4.2018 15:30 Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11.4.2018 15:28 Seinheppnu smyglararnir í þriggja ára fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þrjá Pólverja í fangelsi fyrir að hafa smyglað samtals 1,3 lítra af amfetamínabsa til Íslands um borð í Norrænu í ágúst á síðasta ári. 11.4.2018 15:15 Í stórfurðulegu stríði við Kópavogsbæ Gert að greiða skatt af dánarbótum sem fyrrverandi kona hins látna fékk. 11.4.2018 14:44 Hafa þurft að fresta hjartaaðgerð sex sinnum hjá sama sjúklingi Sjúklingar á leið í stærri aðgerðir á borð við hjartaaðgerðir á Landspítalanum hafa þurft að þola endurteknar frestanir á síðustu stundum. 11.4.2018 14:22 Eigið fé ríkasta eina prósentsins 612 milljarðar króna Þetta kemur fram svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Loga Einarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, en í svarinu segir að um 2.180 fjölskyldur séu á bak við ríkasta eina prósentið. 11.4.2018 13:52 Nýtt íþróttahús og æfingasundlaug við Klettaskóla Framkvæmdir hófust árið 2015 en kostnaður er áætlaður um þrír milljarðar króna. 11.4.2018 13:47 Bein útsending: Zuckerberg kemur aftur fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kemur fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag, annan daginn í röð. 11.4.2018 13:30 Aldrei fleiri mál á borð Stígamóta Talskona Stígamóta segir fjölgunina í takt við samfélagsumræðuna. 11.4.2018 13:30 Einn leiðtoga Repúblikanaflokksins sækist ekki eftir endurkjöri Paul Ryan hefur verið forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Honum hugnaðist ekki að sitja í minnihluta eða naumum meirihluta á næsta kjörtímabili. 11.4.2018 12:59 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11.4.2018 12:57 Ferðalangur tekinn í Leifsstöð með þrettán grömm af kannabis Erlendur ferðamaður sem handtekinn var í Leifsstöð nýlega vegna gruns um að hann væri með þrettán grömm af ætluðuð kannabisefnum í fórum sínum. 11.4.2018 12:46 Sjá næstu 50 fréttir
Fórst full af áhrifavöldum Allir sex farþegar lítillar einkaflugvélar létust þegar hún brotlenti skömmu eftir flugtak í Arizona á mánudag. 12.4.2018 08:39
Tveggja stafa hitatölur í kortunum Suðaustlægar og svo austlægar áttir verða ríkjandi í veðrinu fram yfir helgi og megnið af næstu viku samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 12.4.2018 08:37
Berjast um 80 milljóna brunarúst Fasteignasali í Kísildalnum hefur átt í vök verjast eftir að hafa auglýst hús til sölu á 800 þúsund dali, rétt rúmlega 80 milljónir íslenskra króna. 12.4.2018 07:55
Íhuga að ákæra Spacey fyrir kynferðisbrot Saksóknarar í Los Angeles kanna nú hvort að tilefni sé til að ákæra leikarann Kevin Spacey fyrir kynferðisbrot, sem hann er sagður hafa framið á tíunda áratugnum. 12.4.2018 07:37
GRECO segir lögregluna óvarða gagnvart pólitísku áhrifavaldi Íslenskir viðmælendur GRECO segja sterk rótgróin tengsl milli lögreglunnar og tiltekins stjórnmálaflokks. Einn þeirra þátta sem bendi til að löggæsluyfirvöld séu berskjölduð gagnvart pólitískum áhrifum, segir sérfræðingur GRECO. 12.4.2018 07:00
Fölsk játning gerði hann gráhærðan Hið minnsta 45 kínverskir fangar hafa verið neyddir til að játa á sig brot fyrir framan sjónvarpsmyndavélar frá árinu 2013. 12.4.2018 06:43
Allt á suðupunkti eftir efnavopnaárás Bandaríkin og Rússland í hár saman vegna meintrar efnavopnaárásar. Donald Trump segir von á eldflaugaskotum. WHO heimtar aðgang að árásarvettvangi. Merkel harmar árangursleysi öryggisráðs SÞ. Rússneskir þingmenn munu funda með Assad Sýrlandsforseta. 12.4.2018 06:30
Pikkfesti bílinn við Réttarholtsskóla Vegfarendur í nágrenni við íþróttahús Réttarholtsskóla tilkynntu lögreglu um bifreið sem spólaði á grasbala við Ásgarð á tíunda tímanum í gærkvöldi. 12.4.2018 06:04
Fá boðuð mál ráðherra komin fyrir þingheim Ráðherrar ætluðu sér nokkuð stóra hluti í byrjun þings. Hins vegar hefur aðeins hluti þeirra mála komið til kasta þingsins. Forsætisráðherra hefur áður gagnrýnt slíkt vinnulag. 12.4.2018 06:00
Kvótasalar fá helming umframhagnaðar Hið opinbera hefur frá 2010 tekið um 20 prósent af umframhagnaði sjávarútvegsfyrirtækja í auðlindagjald. 80 prósent umframhagnaðarins hafa farið til núverandi útgerðarfyrirtækja og fyrrverandi eigenda aflaheimilda. 12.4.2018 06:00
Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. 12.4.2018 06:00
Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12.4.2018 06:00
Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12.4.2018 06:00
Slaki á kröfum í kennaranámi Siumut-flokkurinn á Grænlandi leggur til að slakað verði á aðgangskröfum í kennaranám. 12.4.2018 06:00
350 þúsund króna sátt RÚV í meiðyrðamáli Trúnaði af samkomulagi Ríkisútvarpsins við útgerðarfyrirtæki árið 2009 aflétt. Samið um meiðyrðamál utan dómstóla. RÚV greiddi FiskAra ehf. 350 þúsund krónur, fyrirtækið beðið afsökunar og leiðrétting birt á rangri frétt. 12.4.2018 06:00
Dísilbann skiptir borgarbúum í tvennt Fjörutíu og fjögur prósent eru andvíg banni við notkun dísilbíla fyrir árið 2030. 12.4.2018 06:00
Hrædd og niðurlægð á meðan gerandinn sleppur Júlía Margrét Einarsdóttir segist aldrei aftur ætla að fara í neðanjarðarlest í Los Angeles eftir að ókunnugur maður káfaði á henni. 12.4.2018 00:01
Lögreglumenn reknir í Argentínu eftir að hafa fullyrt að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. 11.4.2018 23:44
Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. 11.4.2018 22:51
„Múmíuapi“ fannst í bandarískri verslunarmiðstöð Fulltrúar safna í grendinni vinna nú að því að komast að hinu sanna um uppruna apans. 11.4.2018 22:07
Bjóða öllum að draga úr plastnotkun í Umbúðalausum apríl: „Þetta getur verið svo einfalt“ Átakið Umbúðalaus apríl stendur nú sem hæst og bjóða aðstandendur átaksins öllum að taka þátt. Þátttaka þarf ekki að vera flókin eða erfið, að sögn skipuleggjanda, en aðalmarkmið átaksins er að fólk taki lítil skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl. 11.4.2018 21:30
Telur mikilvægt að börn geti sagt frá án afleiðinga Talskona Stígamóta segir nauðsynlegt að koma á úrræði þar sem ungmenni geti sagt frá kynferðisofbeldi án þess að tilkynningarskylda sé til staðar. Mikil aukning varð í fjölda mála á borði samtakanna í fyrra, en meirihluti þolenda varð fyrir ofbeldinu á barnsaldri. 11.4.2018 21:00
Yulia Skripal segir engan tala fyrir hennar hönd Segist ekki hafa náð nægum styrk til að veita viðtöl. 11.4.2018 20:33
Framhaldsskólanemar tregir til þátttöku í skuggakosningum Reynt er að efla áhuga ungs fólks á borgarstjórnarmálum með framboðsfundum og skuggakosningum en þótt kjörstaðirnir í þeim séu færðir inn í framhaldsskólana er þátttakan lítil. 11.4.2018 20:30
Bjó sig undir stóra hjartaaðgerð fimm sinnum: „Erfitt að kveðja aðstandendur“ Fresta þurfti yfir helmingi hjartaaðgerða á Landspítalanum í fyrra vegna manneklu og skorts á legurýmum á gjörgæslu. Hjartasjúklingur segir skelfilegt að hafa búið sig undir það versta og kvatt fjölskyldu sína fimm sinnum áður en loks kom að aðgerð. 11.4.2018 20:00
Ráðherra segir heilbrigðiskerfið vanbúið til þess að taka á fíknivanda barna Heilbrigðisráðherra segir að skoða þurfi hvort opna eigi sérstaka deild fyrir börn með margþættan vanda 11.4.2018 18:45
Norðmaður fékk fjóra milljarða í Víkingalottói Einn var með hinn alíslenska 3. vinning og fær 1.979.380 krónur að launum. 11.4.2018 18:11
Bjarni sagði kröfur ljósmæðra algerlega óaðgengilegar Sagðist ekki ætla í keppni um hverjum þyki vænst um ljósmæður. 11.4.2018 18:08
Theodóra og Einar leiða sameiginlegan lista Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí næstkomandi. 11.4.2018 18:00
Malín Brand með Parkinson Fjölmiðlakonan fann fyrst fyrir einkennum fyrir tæpum fimm árum. 11.4.2018 16:58
May segir vísbendingar um ábyrgð Sýrlandsstjórnar á efnavopnaárás Forsætisráðherra Bretlands segir allt benda til sektar ríkisstjórnar Bashars al-Assad forseta. 11.4.2018 16:46
Serbneskur þjóðernissinni dæmdur fyrir stríðsglæpi Vojislav Seselj var talinn hafa hvatt til ofsókna með ræðu sem hann hélt árið 1992. Hann hefur þegar afplánað fangelsisvistina sem hann var dæmdur til. 11.4.2018 15:32
Vaknaði við mikinn dynk og sá bílinn klesstan uppi á staur Svandís Ásta Jónsdóttir óttast að bíllinn hennar sé ónýtur eftir að ekið var á bílinn þar sem honum var lagt í stæði við heimili hennar á Hverfisgötu í nótt. 11.4.2018 15:30
Upplýsingum um Zuckerberg sjálfan deilt með Cambridge Analytica Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook varð sjálfur fyrir því að upplýsingum um hann var deilt með hinu umdeilda greiningarfyrirtæki Cambridge Analytica. 11.4.2018 15:28
Seinheppnu smyglararnir í þriggja ára fangelsi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þrjá Pólverja í fangelsi fyrir að hafa smyglað samtals 1,3 lítra af amfetamínabsa til Íslands um borð í Norrænu í ágúst á síðasta ári. 11.4.2018 15:15
Í stórfurðulegu stríði við Kópavogsbæ Gert að greiða skatt af dánarbótum sem fyrrverandi kona hins látna fékk. 11.4.2018 14:44
Hafa þurft að fresta hjartaaðgerð sex sinnum hjá sama sjúklingi Sjúklingar á leið í stærri aðgerðir á borð við hjartaaðgerðir á Landspítalanum hafa þurft að þola endurteknar frestanir á síðustu stundum. 11.4.2018 14:22
Eigið fé ríkasta eina prósentsins 612 milljarðar króna Þetta kemur fram svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Loga Einarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, en í svarinu segir að um 2.180 fjölskyldur séu á bak við ríkasta eina prósentið. 11.4.2018 13:52
Nýtt íþróttahús og æfingasundlaug við Klettaskóla Framkvæmdir hófust árið 2015 en kostnaður er áætlaður um þrír milljarðar króna. 11.4.2018 13:47
Bein útsending: Zuckerberg kemur aftur fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kemur fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings í dag, annan daginn í röð. 11.4.2018 13:30
Aldrei fleiri mál á borð Stígamóta Talskona Stígamóta segir fjölgunina í takt við samfélagsumræðuna. 11.4.2018 13:30
Einn leiðtoga Repúblikanaflokksins sækist ekki eftir endurkjöri Paul Ryan hefur verið forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Honum hugnaðist ekki að sitja í minnihluta eða naumum meirihluta á næsta kjörtímabili. 11.4.2018 12:59
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11.4.2018 12:57
Ferðalangur tekinn í Leifsstöð með þrettán grömm af kannabis Erlendur ferðamaður sem handtekinn var í Leifsstöð nýlega vegna gruns um að hann væri með þrettán grömm af ætluðuð kannabisefnum í fórum sínum. 11.4.2018 12:46