Fleiri fréttir Kona í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Hún náði sjálf að hafa samband við neyðarlínu og láta vita af sér. 6.4.2018 16:29 Fleiri Palestínumenn liggja í valnum eftir átök á Gasa Heilbrigðisyfirvöld á Gasaströndinni segja að tveir Palestínumenn hafi fallið og 150 særst þegar ísraelskir hermenn skutu á mótmælendur. 6.4.2018 15:54 Slökkviliðið nýtti sér hitadróna í Miðhrauni Með þessum hætti fengu slökkviliðsmenn upplýsingar um hvar mestur hiti væri í húsnæðinu og hvernig væri best að sækja að eldinum. 6.4.2018 15:34 „Þetta bara herðir okkur og við þéttum raðirnar“ Starfsmaður lagers Icewear slasaðist í brunanum í gær. "Hann átti fótum sínum fjör að launa,“ segir framkvæmdastjóri. 6.4.2018 15:30 Fjandmanni dýraverndar falið að hafa umsjón með dýralífi Susan Combs er stórbóndi frá Texas sem hefur sett sig upp á móti nær öllum tillögum um að dýrategundir séu lýstar í útrýmingarhættu. 6.4.2018 15:24 168 milljónir í skaðabætur vegna umboðssvika við þyrlusölu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann ásamt félögum sem voru í hans eigu til greiðslu 168 milljón króna í skaðabætur vegna umboðssvika við sölu á þyrlu árið 2009. 6.4.2018 14:54 Útvarp Satan mun koma út Austurvígstöðvunum tókst að safna fyrir upptökum. 6.4.2018 14:50 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6.4.2018 14:47 Skrípal sagður á batavegi Læknir á sjúkrahúsinu í Salisbury segir fyrrverandi njósnarann ekki lengur í lífshættu. 6.4.2018 14:41 Varaformaður VG gefur lítið fyrir gremju vegna fjárhagsáætlunar Edward Hákon Huijbens segir menn alltof fljóta í skotgrafirnar. 6.4.2018 13:35 Hugsanlegt að verðmæti í geymslunum séu brunatryggð Hæstaréttarlögmaður segir að leigjendur ættu að láta reyna á hvort skilmálar Geymslna haldi gagnvart lögum. 6.4.2018 13:24 Bandaríkjastjórn refsar sjö rússneskum ólígörkum Refsiaðgerðirnar ná einnig til fyrirtækja í eigu nokkurra auðgustu manna Rússlands úr innstra hring Vladímírs Pútín forseta. 6.4.2018 13:00 Tyrkir segjast hafa gripið tugi stjórnarandstæðinga erlendis Þeir eiga allir að hafa verið fylgjendur klerksins Fetullah Gulen sem tyrknesk stjórnvöld kenna um valdaránstilraun árið 2016. 6.4.2018 11:50 Tregða eða vanhæfni flugfélagsins útskýri að hluta til vandræði með lendingar Pólska flugfélagið Enter Air neitaði að nota Egilstaðaflugvöll sem varaflugvöll þegar ekki var hægt að lenda á Akureyri í vetur. Þess í stað flaug flugfélagið til Keflavíkur og lenti þar þvert á vilja ferðaskrifstofunnar sem skipulagði flugin. 6.4.2018 11:14 Fósturafi í fjögurra ára fangelsi fyrir brot gegn barni Eldri karlmaður á Norðurlandi hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að brjóta kynferðislega á ungri stúlku. 6.4.2018 11:14 Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. 6.4.2018 11:01 Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6.4.2018 10:49 Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. 6.4.2018 10:22 Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, leiðir framboð Miðflokksins í Kópavogi. 6.4.2018 10:07 Skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum í dag Lögregla hefur rannsókn á brunanum í Miðhrauni. 6.4.2018 08:40 Bollywoodleikari dæmdur til fimm ára fangelsisvistar Salman Khan felldi tvo hirti sem voru friðaðir í héraðinu Rajisthan þar sem hann var við kvikmyndatöku. 6.4.2018 08:35 Maðurinn sem lést var frá Singapúr Maðurinn sem lést í bílslysi skammt austan við Vík í Mýrdal í fyrrakvöld var fæddur árið 1994. 6.4.2018 08:25 Öryggisráðið hafnaði kröfu Rússa Rússar krefjast þess að fá aðgang að Skripal rannsókninni. 6.4.2018 08:21 Hættulegur sýruleki hjá Össuri Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað húsnæði Össurar á Grjóthálsi á tólfta tímanum í gærkvöldi. 6.4.2018 08:16 Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6.4.2018 07:38 Næturfrost torveldaði slökkvistarf í nótt Slökkviliðsmönnum er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. 6.4.2018 07:13 Verkefnastjóri lyfjamála ekki hrifinn af viðhaldsmeðferðum Verkefnastjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis telur að hjálpa eigi fólki út úr lyfjafíkn frekar en að veita skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð. Heilbrigðisráðherra segir umræðuna standa á kaflaskilum. Stjórnvöld séu þátttakendur í samtalinu. Tillögur að aðgerðum vegna lyfjamisnotkunar verða kynntar í næsta mánuði. 6.4.2018 07:00 Fyrrverandi forseti Suður-Kóreu sakfelldur Park Geun-hye hefur verið dæmd fyrir að hafa misnotað vald sitt meðan hún gengdi embætti forseta Suður-Kóreu. 6.4.2018 06:20 Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur. 6.4.2018 05:12 Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur 6.4.2018 04:45 Katrín kom færandi hendi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom færandi hendi á ársfund Seðlabanka Íslands. Hún færði Seðlabankanum sparibauk úr baukasafni sem hún á. 6.4.2018 04:45 Sætaskipti í hlerunarmáli Hreiðars Más Hreiðar Már Sigurðsson sneri vörn í sókn í héraðsdómi. Forstjórinn fyrrverandi telur að brotið hafi verið á sér við framkvæmd hlerana. Dómari hafnaði ásökunum um að hafa afhent úrskurðarorð áður en úrskurður lá fyrir. Tímasetningar tölvupósta gætu skipt sköpum. 6.4.2018 04:45 Vilja selja 40% ríkisins í TV 2 Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni 6.4.2018 04:45 Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6.4.2018 04:45 Universal boðar mikla hörku í lagastuldarmáli Útgáfurisinn Universal hafnar algerlega kröfu Jóhanns Helgasonar vegna lagsins You Raise Me Up og kveðst munu verjast af krafti láti hann verða af þeirri "hótun“ að fara með málið fyrir dómstóla. Rolf Løwland svaraði ekki fyrirspurnum. 6.4.2018 04:45 Teiknimyndagoðsögn látin Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. 6.4.2018 04:42 115 deyja á dag úr ofneyslu Landlæknir Bandaríkjanna vill að fólk geri sér grein fyrir hættunni af ofneyslu lyfja. 5.4.2018 23:30 Trump kastaði „leiðinlegri“ ræðu og röflaði yfir innflytjendum Hringborðsumræða um skatta fór út af sporinu. 5.4.2018 23:21 Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5.4.2018 21:15 Rekin fyrir að senda Trump fingurinn og höfðar nú mál Juli Briskman sendi Donald Trump skýr skilaboð. 5.4.2018 21:15 Verðum áfram miklir eftirbátar Norðurlandanna í þróunarsamvinnu Sviðsstjóri hjá Rauða krossi Íslands segir von á stórauknum fjölda svokallaðra umhverfisflóttamanna á næstu árum. Brýnt sé að efnuð ríki leggi sitt af mörkum í þróunarsamvinnu, en Íslendingar ná aðeins helmingi af markmiðum Sameinuðu þjóðanna samkvæmt nýrri fjármálaáætlun 5.4.2018 21:00 Hreiðar Már gegn ríkinu: Orð gegn orði og tölvupósturinn sem saksóknari skilur ekkert í Aðalmeðferð í máli Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, gegn íslenska ríkinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 5.4.2018 20:00 Puigdemont sleppt úr haldi Verður ekki framseldur vegna uppreisnarákæru en mögulega vegna annarra ákæra. 5.4.2018 18:07 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjallað verður ítarklega um stórbrunann í Garðabæ í Fréttum Stöðvar 2. 5.4.2018 18:01 Maður handtekinn vegna brunans en hreinsaður af grun Ekkert er hægt að segja til um upptök eldsins og stendur rannsókn yfir. 5.4.2018 17:39 Sjá næstu 50 fréttir
Kona í sjálfheldu á Ingólfsfjalli Hún náði sjálf að hafa samband við neyðarlínu og láta vita af sér. 6.4.2018 16:29
Fleiri Palestínumenn liggja í valnum eftir átök á Gasa Heilbrigðisyfirvöld á Gasaströndinni segja að tveir Palestínumenn hafi fallið og 150 særst þegar ísraelskir hermenn skutu á mótmælendur. 6.4.2018 15:54
Slökkviliðið nýtti sér hitadróna í Miðhrauni Með þessum hætti fengu slökkviliðsmenn upplýsingar um hvar mestur hiti væri í húsnæðinu og hvernig væri best að sækja að eldinum. 6.4.2018 15:34
„Þetta bara herðir okkur og við þéttum raðirnar“ Starfsmaður lagers Icewear slasaðist í brunanum í gær. "Hann átti fótum sínum fjör að launa,“ segir framkvæmdastjóri. 6.4.2018 15:30
Fjandmanni dýraverndar falið að hafa umsjón með dýralífi Susan Combs er stórbóndi frá Texas sem hefur sett sig upp á móti nær öllum tillögum um að dýrategundir séu lýstar í útrýmingarhættu. 6.4.2018 15:24
168 milljónir í skaðabætur vegna umboðssvika við þyrlusölu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann ásamt félögum sem voru í hans eigu til greiðslu 168 milljón króna í skaðabætur vegna umboðssvika við sölu á þyrlu árið 2009. 6.4.2018 14:54
Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. 6.4.2018 14:47
Skrípal sagður á batavegi Læknir á sjúkrahúsinu í Salisbury segir fyrrverandi njósnarann ekki lengur í lífshættu. 6.4.2018 14:41
Varaformaður VG gefur lítið fyrir gremju vegna fjárhagsáætlunar Edward Hákon Huijbens segir menn alltof fljóta í skotgrafirnar. 6.4.2018 13:35
Hugsanlegt að verðmæti í geymslunum séu brunatryggð Hæstaréttarlögmaður segir að leigjendur ættu að láta reyna á hvort skilmálar Geymslna haldi gagnvart lögum. 6.4.2018 13:24
Bandaríkjastjórn refsar sjö rússneskum ólígörkum Refsiaðgerðirnar ná einnig til fyrirtækja í eigu nokkurra auðgustu manna Rússlands úr innstra hring Vladímírs Pútín forseta. 6.4.2018 13:00
Tyrkir segjast hafa gripið tugi stjórnarandstæðinga erlendis Þeir eiga allir að hafa verið fylgjendur klerksins Fetullah Gulen sem tyrknesk stjórnvöld kenna um valdaránstilraun árið 2016. 6.4.2018 11:50
Tregða eða vanhæfni flugfélagsins útskýri að hluta til vandræði með lendingar Pólska flugfélagið Enter Air neitaði að nota Egilstaðaflugvöll sem varaflugvöll þegar ekki var hægt að lenda á Akureyri í vetur. Þess í stað flaug flugfélagið til Keflavíkur og lenti þar þvert á vilja ferðaskrifstofunnar sem skipulagði flugin. 6.4.2018 11:14
Fósturafi í fjögurra ára fangelsi fyrir brot gegn barni Eldri karlmaður á Norðurlandi hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að brjóta kynferðislega á ungri stúlku. 6.4.2018 11:14
Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. 6.4.2018 11:01
Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6.4.2018 10:49
Bandaríkjaforseti segist ekki hafa vitað af greiðslu til klámleikkonu Trump tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um greiðslur til Stephanie Clifford til að hún þegði um meint kynferðislegt samband þeirra í gær. 6.4.2018 10:22
Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, leiðir framboð Miðflokksins í Kópavogi. 6.4.2018 10:07
Skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum í dag Lögregla hefur rannsókn á brunanum í Miðhrauni. 6.4.2018 08:40
Bollywoodleikari dæmdur til fimm ára fangelsisvistar Salman Khan felldi tvo hirti sem voru friðaðir í héraðinu Rajisthan þar sem hann var við kvikmyndatöku. 6.4.2018 08:35
Maðurinn sem lést var frá Singapúr Maðurinn sem lést í bílslysi skammt austan við Vík í Mýrdal í fyrrakvöld var fæddur árið 1994. 6.4.2018 08:25
Öryggisráðið hafnaði kröfu Rússa Rússar krefjast þess að fá aðgang að Skripal rannsókninni. 6.4.2018 08:21
Hættulegur sýruleki hjá Össuri Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað húsnæði Össurar á Grjóthálsi á tólfta tímanum í gærkvöldi. 6.4.2018 08:16
Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6.4.2018 07:38
Næturfrost torveldaði slökkvistarf í nótt Slökkviliðsmönnum er enn að störfum í Miðhrauni í Garðabæ eftir stórbrunann í gær. 6.4.2018 07:13
Verkefnastjóri lyfjamála ekki hrifinn af viðhaldsmeðferðum Verkefnastjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis telur að hjálpa eigi fólki út úr lyfjafíkn frekar en að veita skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð. Heilbrigðisráðherra segir umræðuna standa á kaflaskilum. Stjórnvöld séu þátttakendur í samtalinu. Tillögur að aðgerðum vegna lyfjamisnotkunar verða kynntar í næsta mánuði. 6.4.2018 07:00
Fyrrverandi forseti Suður-Kóreu sakfelldur Park Geun-hye hefur verið dæmd fyrir að hafa misnotað vald sitt meðan hún gengdi embætti forseta Suður-Kóreu. 6.4.2018 06:20
Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur. 6.4.2018 05:12
Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur 6.4.2018 04:45
Katrín kom færandi hendi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom færandi hendi á ársfund Seðlabanka Íslands. Hún færði Seðlabankanum sparibauk úr baukasafni sem hún á. 6.4.2018 04:45
Sætaskipti í hlerunarmáli Hreiðars Más Hreiðar Már Sigurðsson sneri vörn í sókn í héraðsdómi. Forstjórinn fyrrverandi telur að brotið hafi verið á sér við framkvæmd hlerana. Dómari hafnaði ásökunum um að hafa afhent úrskurðarorð áður en úrskurður lá fyrir. Tímasetningar tölvupósta gætu skipt sköpum. 6.4.2018 04:45
Vilja selja 40% ríkisins í TV 2 Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni 6.4.2018 04:45
Margir í áfalli eftir stórbruna Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli. 6.4.2018 04:45
Universal boðar mikla hörku í lagastuldarmáli Útgáfurisinn Universal hafnar algerlega kröfu Jóhanns Helgasonar vegna lagsins You Raise Me Up og kveðst munu verjast af krafti láti hann verða af þeirri "hótun“ að fara með málið fyrir dómstóla. Rolf Løwland svaraði ekki fyrirspurnum. 6.4.2018 04:45
Teiknimyndagoðsögn látin Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. 6.4.2018 04:42
115 deyja á dag úr ofneyslu Landlæknir Bandaríkjanna vill að fólk geri sér grein fyrir hættunni af ofneyslu lyfja. 5.4.2018 23:30
Trump kastaði „leiðinlegri“ ræðu og röflaði yfir innflytjendum Hringborðsumræða um skatta fór út af sporinu. 5.4.2018 23:21
Myndasyrpa frá Miðhrauni: Tjónið líklega á annan milljarð Slökkvistarf stendur enn yfir í Miðhrauni í Garðabæ þar sem einn af stærstu brunum síðustu ára kom upp í atvinnuhúsnæði í dag. 5.4.2018 21:15
Rekin fyrir að senda Trump fingurinn og höfðar nú mál Juli Briskman sendi Donald Trump skýr skilaboð. 5.4.2018 21:15
Verðum áfram miklir eftirbátar Norðurlandanna í þróunarsamvinnu Sviðsstjóri hjá Rauða krossi Íslands segir von á stórauknum fjölda svokallaðra umhverfisflóttamanna á næstu árum. Brýnt sé að efnuð ríki leggi sitt af mörkum í þróunarsamvinnu, en Íslendingar ná aðeins helmingi af markmiðum Sameinuðu þjóðanna samkvæmt nýrri fjármálaáætlun 5.4.2018 21:00
Hreiðar Már gegn ríkinu: Orð gegn orði og tölvupósturinn sem saksóknari skilur ekkert í Aðalmeðferð í máli Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, gegn íslenska ríkinu fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 5.4.2018 20:00
Puigdemont sleppt úr haldi Verður ekki framseldur vegna uppreisnarákæru en mögulega vegna annarra ákæra. 5.4.2018 18:07
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjallað verður ítarklega um stórbrunann í Garðabæ í Fréttum Stöðvar 2. 5.4.2018 18:01
Maður handtekinn vegna brunans en hreinsaður af grun Ekkert er hægt að segja til um upptök eldsins og stendur rannsókn yfir. 5.4.2018 17:39