Fleiri fréttir

Verkefnastjóri lyfjamála ekki hrifinn af viðhaldsmeðferðum

Verkefnastjóri lyfjamála hjá Embætti landlæknis telur að hjálpa eigi fólki út úr lyfjafíkn frekar en að veita skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð. Heilbrigðisráðherra segir umræðuna standa á kaflaskilum. Stjórnvöld séu þátttakendur í samtalinu. Tillögur að aðgerðum vegna lyfjamisnotkunar verða kynntar í næsta mánuði.

Trump hótar Kínverjum enn frekari tollum

Bandaríkjaforseti Donald Trump hefur beint því til hinna ýmsu embættismanna að kanna möguleikann á frekari tolllagningu á innfluttar kínverskar vörur.

Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam

Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur

Katrín kom færandi hendi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom færandi hendi á ársfund Seðlabanka Íslands. Hún færði Seðlabankanum sparibauk úr baukasafni sem hún á.

Sætaskipti í hlerunarmáli Hreiðars Más

Hreiðar Már Sigurðsson sneri vörn í sókn í héraðsdómi. Forstjórinn fyrrverandi telur að brotið hafi verið á sér við framkvæmd hlerana. Dómari hafnaði ásökunum um að hafa afhent úrskurðarorð áður en úrskurður lá fyrir. Tímasetningar tölvupósta gætu skipt sköpum.

Vilja selja 40% ríkisins í TV 2

Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni

Margir í áfalli eftir stórbruna

Slökkviliðsstjóri segir brunann í Miðhrauni líklega þann stærsta frá Skeifubrunanum 2014. Tjón er talið hlaupa á hundruðum milljóna og húsnæðið talið nær ónýtt. Leigjendur geymslurýma margir í áfalli.

Universal boðar mikla hörku í lagastuldarmáli

Útgáfurisinn Universal hafnar algerlega kröfu Jóhanns Helgasonar vegna lagsins You Raise Me Up og kveðst munu verjast af krafti láti hann verða af þeirri "hótun“ að fara með málið fyrir dómstóla. Rolf Løwland svaraði ekki fyrirspurnum.

Teiknimyndagoðsögn látin

Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall.

Verðum áfram miklir eftirbátar Norðurlandanna í þróunarsamvinnu

Sviðsstjóri hjá Rauða krossi Íslands segir von á stórauknum fjölda svokallaðra umhverfisflóttamanna á næstu árum. Brýnt sé að efnuð ríki leggi sitt af mörkum í þróunarsamvinnu, en Íslendingar ná aðeins helmingi af markmiðum Sameinuðu þjóðanna samkvæmt nýrri fjármálaáætlun

Sjá næstu 50 fréttir