Fleiri fréttir Stúlkan sem lögreglan leitaði að fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir 14 ára gamallri stúlku sem hafði ekki sést síðan í gær. 7.4.2018 20:21 Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. 7.4.2018 20:00 Neyðarástand gæti skapast á fæðingardeildum í sumar Nokkrar af þeim ljósmæðrum sem hafa sagt upp störfum sínum hafa þegar ráðið sig til annarra starfa að sögn formanns kjaranefndar ljósmæðra. Ef ekki takist að semja í kjaradeilunni á næstu mánuðum gæti skapast neyðarástand á fæðingardeildum í sumar. 7.4.2018 19:48 Ráðherra fagnar nýjum holdagripum í nautgriparækt "Þetta er ákveðið frumkvöðulsstarf með miklum metnaði sem ég heyri á fólki hérna.“ 7.4.2018 19:45 Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7.4.2018 19:45 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7.4.2018 18:35 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld fjöllum við um atvik í Þýskalandi þar sem fjórir létu lífið og tugir særðust þegar sendibíl var ekið á veitingahúsagesti í dag. 7.4.2018 18:09 Íslenska þjóðfylkingin vill afturkalla lóð undir mosku og byggja fleiri mislæg gatnamót Íslenska þjóðfylkingin kynnti framboð sitt fyrir sveitastjórnarkosningarnar á blaðamannafundi í dag. 7.4.2018 17:39 Segir það galið að gefa eftir tekjustofna Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin hefði þurft að forgangsraða betur. 7.4.2018 16:54 Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7.4.2018 15:02 Rússar vilja fund með Boris Johnson Í nýrri yfirlýsingu frá rússneska sendiráðinu segir meðal annars að samskiptin við breska utanríkisráðuneytið vegna málsins hafi verið algjörlega óviðunandi. 7.4.2018 14:45 Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýja lausn í fráveitumálum við Mývatn Fjármála-og efnahagsráðherra, umhverfis-og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og forstjóra Landgræðslunnar undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um samstarf í fráveitumálum, 7.4.2018 13:02 Hefði gert allt til að stöðva Hauk ef hún hefði vitað þetta Eva Hauksdóttir hefur ekki gefið upp alla von um að Haukur Hilmarsson sonur hennar kunni að vera á lífi 7.4.2018 12:45 Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. 7.4.2018 12:45 Rannsakendur rýna í teikningar með byggingaryfirvöldum Vettvangur stórbrunans í Garðabæ var afhentur lögreglu um kvöldmatarleytið í gær. Aðgerðir höfðu þá staðið í á annan sólarhring, en slökkviliðsstjóri segir verkefnið hafa tekið talsvert á mannskapinn. 7.4.2018 12:30 Bráðaaðgerðir vegna fíknivanda hjá hópi ungmenna Lögreglu hefur aldrei borist jafn margar leitarbeiðnir vegna barna í vímuvanda og síðasta mánuð. Félagsmálaráðherra ætlar þegar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við þeim bráðavanda sem blasir við. 7.4.2018 12:12 Árásarhrina í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hafði í nógu að snúast í vikunni. 7.4.2018 11:16 Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. 7.4.2018 11:00 Konan sem Mandela gat ekki fyrirgefið Winnie Mandela lést nýlega, 81 árs gömul. Rétt eins og maður hennar, Nelson Mandela, helgaði hún líf sitt baráttu gegn aðskilnaðarstefnunni. 7.4.2018 11:00 Týndi sonurinn í Sýrlandi og fjármálaáætlun í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi klukkan 12:20. 7.4.2018 10:25 Fálkavinir finna fyrir samstöðu Nú þegar hefur einn einstaklingur boðist til þess að gefa Fálkasetrinu í Ásbyrgi andvirði myndavélar. 7.4.2018 10:00 Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi Nýlega komu fulltrúar frá Ítalíu og Belgíu til Djúpavogs til að semja menntastefnu fyrir alþjóðlegu samtökin Cittaslow sem Djúpavogshreppur hefur verið aðili að frá 2013. 7.4.2018 10:00 Yfirbugaður af sérsveitinni eftir tilraun til vopnaðs ráns Maður ógnaði starfsmanni á bar á Akureyri með tveimur hnífum í gærkvöldi. 7.4.2018 09:42 14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7.4.2018 09:40 Bjarki leiðir lista VG í Mosfellsbæ Bjarki Bjarnason rithöfundur og forseti bæjarstjórnar kveðst vera afar stoltur af því að leiða þenna vaska hóp. 7.4.2018 09:34 Meirihlutinn hangir á bláþræði vegna vafa um kjörgengi Einars Fyrrverandi bæjarfulltrúar í Bjartri framtíð í Hafnarfirði og fulltrúar flokksins í nefndum og ráðum bæjarins elda nú grátt silfur. Annar bæjarfulltrúanna býr í Kópavogi en hefur skráð lögheimili hjá ættingjum í Hafnarfirði. 7.4.2018 09:30 Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7.4.2018 09:00 Geðdeyfðarlyf trompa lyfleysu Ný samanburðarrannsókn á virkni mismunandi tegunda geðdeyfðarlyfja sýnir fram á ótvíræðan ávinning af notkun þeirra í samanburði við lyfleysumeðferð. Dregur vonandi úr efasemdum um virkni lyfjanna. 7.4.2018 09:00 Forstjóri norska STEFs hafnar íslenskri frásögn Þáverandi framkvæmdastjóri höfundarréttarsamtakanna STEFs hafði eftir forstjóra systursamtakanna í Noregi að honum kæmi ekki á óvart að komið væri upp lagastuldarmál tengt Rolf Løvland. Norski forstjórinn neitar þeirri frásögn. 7.4.2018 08:30 Breyta þarf fleiru en fjármagnstekjuskatti Vísinda- og tækniráð hefur rætt nauðsyn þess að gera breytingar á skattlagningu styrkja til háskóla. Rektor HR telur að vilji sé til breytinga. 7.4.2018 08:30 Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, 7.4.2018 07:54 Margir stöðvaðir undir áhrifum fíkniefna Töluverður erill var hjá lögreglu í nótt. 7.4.2018 07:30 Styttist í að Sunna komi heim frá Spáni Sunna Elvíra Þorkelsdóttir er komin með vegabréfið sitt aftur í hendurnar. 7.4.2018 07:00 Þreyttir eftir þrotlausa baráttu við eld og reyk Slökkviliðsstjóri segir að það hafi verið bjartsýni að ætla sér að afhenda vettvang stórbrunans í Miðhrauni í hádeginu í gær. 7.4.2018 07:00 Ótrúlegt hvað lífið býður upp á Arna Sigríður Albertsdóttir hlaut mænuskaða eftir skíðaslys aðeins 16 ára gömul. 7.4.2018 00:00 Rússar ætla að bregðast af krafti við refsiaðgerðum "Auðvitað munum við ekki sætta okkur við þessar and-Rússa aðgerðir án þess að svara kröftuglega fyrir okkur.“ 6.4.2018 23:28 Afkastamesta embættismanni Trump kastað út Eigendur íbúðar sem Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, var að leigja skiptu um lás til að losna við hann. 6.4.2018 22:07 Framlengja lokun á Skógaheiði Svæðið er mjög illa farið og Umhverfisstofnun telur ekki raunhæft að opna það að svo stöddu. 6.4.2018 22:05 Ætla að herða reglur varðandi pólitískar auglýsingar Breytingum þessum er ætlað að auka gagnsæi og koma í veg fyrir að miðlar Facebook séu notaðir af leynilegum aðilum til að hafa áhrif á kosningar. 6.4.2018 21:36 Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“ Flokkur fólksins setur húsnæðis- og leikskólamál í forgang í stefnuskrá sinni fyrir borgarstjórnarkosningar og að forgangsraða eigi á annan hátt í borginni svo þeir sem minna megi sín fái kost á betra lífi. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur er í fyrsta sæti listans. 6.4.2018 20:30 Vilja nýta dúkkurnar í starfi með einhverfum Leikskólabörn klæddust bláu í dag til að auka vitund um einhverfu og í World Class dansaði fólk Zumba til að styrkja átakið. Átta leikskólar fengu afhentar fjörtíu dúkkur sem eiga að koma að gagni í starfi með einhverfum börnum 6.4.2018 20:00 Yfir 30 ljósmæður hafa sagt upp Deila ljósmæðra harðnar dag frá degi. 6.4.2018 19:45 Ætlar aftur að sleppa kvöldverði með blaðamönnum Þetta er annað árið í röð sem forsetanum stendur til boða og mæta og annað árið í röð sem hann hafnar því. 6.4.2018 19:39 Úðakerfi hefði verið heppilegt Lögreglan hefur enn ekki fengið afhentan vettvang brunans að Miðhrauni 4 þar sem enn logar í glæðum og er formleg rannsókn á upptökum því ekki hafin. Fæstir eigendur muna í geymslum voru tryggðir fyrir tjóni að sögn sérfræðings hjá VÍS en forstjóri Mannvirkjastofnunar telur að úðakerfi hefði mátt vera til staðar í húsinu. 6.4.2018 19:30 Um 20 börnum verið vísað frá Stuðlum Um það bil tuttugu börnum hefur verið vísað frá neyðarvistun vegna fíknivanda á þessu ári vegna plássleysis. Forstöðumaður Stuðla segir fíkniefnavanda ungmenna vera talsvert alvarlegri en áður og fagnar því nýju vistheimili fyrir ungmenni sem ítrekað hafa farið í meðferð án árangurs. 6.4.2018 18:48 Sjá næstu 50 fréttir
Stúlkan sem lögreglan leitaði að fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir 14 ára gamallri stúlku sem hafði ekki sést síðan í gær. 7.4.2018 20:21
Hugsanlegt að Geymslur beri ábyrgð á tjóninu Sérfræðingur í vátryggingarétti telur ekki útilokað að Geymslur beri ábyrgð á tjóni viðskiptavina sinna vegna stórbrunans í Garðabæ. Aðgerðum slökkviliðs við Miðhraun lauk í gærkvöldi, en rannsókn tæknideildar lögreglu hefst eftir helgi. 7.4.2018 20:00
Neyðarástand gæti skapast á fæðingardeildum í sumar Nokkrar af þeim ljósmæðrum sem hafa sagt upp störfum sínum hafa þegar ráðið sig til annarra starfa að sögn formanns kjaranefndar ljósmæðra. Ef ekki takist að semja í kjaradeilunni á næstu mánuðum gæti skapast neyðarástand á fæðingardeildum í sumar. 7.4.2018 19:48
Ráðherra fagnar nýjum holdagripum í nautgriparækt "Þetta er ákveðið frumkvöðulsstarf með miklum metnaði sem ég heyri á fólki hérna.“ 7.4.2018 19:45
Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7.4.2018 19:45
Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7.4.2018 18:35
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld fjöllum við um atvik í Þýskalandi þar sem fjórir létu lífið og tugir særðust þegar sendibíl var ekið á veitingahúsagesti í dag. 7.4.2018 18:09
Íslenska þjóðfylkingin vill afturkalla lóð undir mosku og byggja fleiri mislæg gatnamót Íslenska þjóðfylkingin kynnti framboð sitt fyrir sveitastjórnarkosningarnar á blaðamannafundi í dag. 7.4.2018 17:39
Segir það galið að gefa eftir tekjustofna Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin hefði þurft að forgangsraða betur. 7.4.2018 16:54
Segir fjármálaáætlunina með öllu óraunhæfa Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, var afar gagnrýninn á fjármálaáætlunar næstu fimm ára. 7.4.2018 15:02
Rússar vilja fund með Boris Johnson Í nýrri yfirlýsingu frá rússneska sendiráðinu segir meðal annars að samskiptin við breska utanríkisráðuneytið vegna málsins hafi verið algjörlega óviðunandi. 7.4.2018 14:45
Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýja lausn í fráveitumálum við Mývatn Fjármála-og efnahagsráðherra, umhverfis-og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og forstjóra Landgræðslunnar undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um samstarf í fráveitumálum, 7.4.2018 13:02
Hefði gert allt til að stöðva Hauk ef hún hefði vitað þetta Eva Hauksdóttir hefur ekki gefið upp alla von um að Haukur Hilmarsson sonur hennar kunni að vera á lífi 7.4.2018 12:45
Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. 7.4.2018 12:45
Rannsakendur rýna í teikningar með byggingaryfirvöldum Vettvangur stórbrunans í Garðabæ var afhentur lögreglu um kvöldmatarleytið í gær. Aðgerðir höfðu þá staðið í á annan sólarhring, en slökkviliðsstjóri segir verkefnið hafa tekið talsvert á mannskapinn. 7.4.2018 12:30
Bráðaaðgerðir vegna fíknivanda hjá hópi ungmenna Lögreglu hefur aldrei borist jafn margar leitarbeiðnir vegna barna í vímuvanda og síðasta mánuð. Félagsmálaráðherra ætlar þegar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við þeim bráðavanda sem blasir við. 7.4.2018 12:12
Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. 7.4.2018 11:00
Konan sem Mandela gat ekki fyrirgefið Winnie Mandela lést nýlega, 81 árs gömul. Rétt eins og maður hennar, Nelson Mandela, helgaði hún líf sitt baráttu gegn aðskilnaðarstefnunni. 7.4.2018 11:00
Týndi sonurinn í Sýrlandi og fjármálaáætlun í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi klukkan 12:20. 7.4.2018 10:25
Fálkavinir finna fyrir samstöðu Nú þegar hefur einn einstaklingur boðist til þess að gefa Fálkasetrinu í Ásbyrgi andvirði myndavélar. 7.4.2018 10:00
Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi Nýlega komu fulltrúar frá Ítalíu og Belgíu til Djúpavogs til að semja menntastefnu fyrir alþjóðlegu samtökin Cittaslow sem Djúpavogshreppur hefur verið aðili að frá 2013. 7.4.2018 10:00
Yfirbugaður af sérsveitinni eftir tilraun til vopnaðs ráns Maður ógnaði starfsmanni á bar á Akureyri með tveimur hnífum í gærkvöldi. 7.4.2018 09:42
14 látin eftir rútuslys í Kanada Fjórtán létu lífið og aðrir fjórtán slösuðust eftir að flutningabíll og rúta skullu saman. 7.4.2018 09:40
Bjarki leiðir lista VG í Mosfellsbæ Bjarki Bjarnason rithöfundur og forseti bæjarstjórnar kveðst vera afar stoltur af því að leiða þenna vaska hóp. 7.4.2018 09:34
Meirihlutinn hangir á bláþræði vegna vafa um kjörgengi Einars Fyrrverandi bæjarfulltrúar í Bjartri framtíð í Hafnarfirði og fulltrúar flokksins í nefndum og ráðum bæjarins elda nú grátt silfur. Annar bæjarfulltrúanna býr í Kópavogi en hefur skráð lögheimili hjá ættingjum í Hafnarfirði. 7.4.2018 09:30
Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7.4.2018 09:00
Geðdeyfðarlyf trompa lyfleysu Ný samanburðarrannsókn á virkni mismunandi tegunda geðdeyfðarlyfja sýnir fram á ótvíræðan ávinning af notkun þeirra í samanburði við lyfleysumeðferð. Dregur vonandi úr efasemdum um virkni lyfjanna. 7.4.2018 09:00
Forstjóri norska STEFs hafnar íslenskri frásögn Þáverandi framkvæmdastjóri höfundarréttarsamtakanna STEFs hafði eftir forstjóra systursamtakanna í Noregi að honum kæmi ekki á óvart að komið væri upp lagastuldarmál tengt Rolf Løvland. Norski forstjórinn neitar þeirri frásögn. 7.4.2018 08:30
Breyta þarf fleiru en fjármagnstekjuskatti Vísinda- og tækniráð hefur rætt nauðsyn þess að gera breytingar á skattlagningu styrkja til háskóla. Rektor HR telur að vilji sé til breytinga. 7.4.2018 08:30
Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, 7.4.2018 07:54
Styttist í að Sunna komi heim frá Spáni Sunna Elvíra Þorkelsdóttir er komin með vegabréfið sitt aftur í hendurnar. 7.4.2018 07:00
Þreyttir eftir þrotlausa baráttu við eld og reyk Slökkviliðsstjóri segir að það hafi verið bjartsýni að ætla sér að afhenda vettvang stórbrunans í Miðhrauni í hádeginu í gær. 7.4.2018 07:00
Ótrúlegt hvað lífið býður upp á Arna Sigríður Albertsdóttir hlaut mænuskaða eftir skíðaslys aðeins 16 ára gömul. 7.4.2018 00:00
Rússar ætla að bregðast af krafti við refsiaðgerðum "Auðvitað munum við ekki sætta okkur við þessar and-Rússa aðgerðir án þess að svara kröftuglega fyrir okkur.“ 6.4.2018 23:28
Afkastamesta embættismanni Trump kastað út Eigendur íbúðar sem Scott Pruitt, forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna, var að leigja skiptu um lás til að losna við hann. 6.4.2018 22:07
Framlengja lokun á Skógaheiði Svæðið er mjög illa farið og Umhverfisstofnun telur ekki raunhæft að opna það að svo stöddu. 6.4.2018 22:05
Ætla að herða reglur varðandi pólitískar auglýsingar Breytingum þessum er ætlað að auka gagnsæi og koma í veg fyrir að miðlar Facebook séu notaðir af leynilegum aðilum til að hafa áhrif á kosningar. 6.4.2018 21:36
Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“ Flokkur fólksins setur húsnæðis- og leikskólamál í forgang í stefnuskrá sinni fyrir borgarstjórnarkosningar og að forgangsraða eigi á annan hátt í borginni svo þeir sem minna megi sín fái kost á betra lífi. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur er í fyrsta sæti listans. 6.4.2018 20:30
Vilja nýta dúkkurnar í starfi með einhverfum Leikskólabörn klæddust bláu í dag til að auka vitund um einhverfu og í World Class dansaði fólk Zumba til að styrkja átakið. Átta leikskólar fengu afhentar fjörtíu dúkkur sem eiga að koma að gagni í starfi með einhverfum börnum 6.4.2018 20:00
Ætlar aftur að sleppa kvöldverði með blaðamönnum Þetta er annað árið í röð sem forsetanum stendur til boða og mæta og annað árið í röð sem hann hafnar því. 6.4.2018 19:39
Úðakerfi hefði verið heppilegt Lögreglan hefur enn ekki fengið afhentan vettvang brunans að Miðhrauni 4 þar sem enn logar í glæðum og er formleg rannsókn á upptökum því ekki hafin. Fæstir eigendur muna í geymslum voru tryggðir fyrir tjóni að sögn sérfræðings hjá VÍS en forstjóri Mannvirkjastofnunar telur að úðakerfi hefði mátt vera til staðar í húsinu. 6.4.2018 19:30
Um 20 börnum verið vísað frá Stuðlum Um það bil tuttugu börnum hefur verið vísað frá neyðarvistun vegna fíknivanda á þessu ári vegna plássleysis. Forstöðumaður Stuðla segir fíkniefnavanda ungmenna vera talsvert alvarlegri en áður og fagnar því nýju vistheimili fyrir ungmenni sem ítrekað hafa farið í meðferð án árangurs. 6.4.2018 18:48