Fleiri fréttir Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16.1.2018 12:29 Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16.1.2018 12:12 Forsætisráðherra Rúmeníu segir af sér Mihai Tudose hefur sagt af sér sem forsætisráðherra Rúmeníu eftir að þingmenn úr Jafnaðarmannaflokki landsins neituðu að lýsa yfir stuðningi við hann. 16.1.2018 12:09 Peter Madsen ákærður fyrir að myrða Kim Wall Saksóknarar segja morðið hafa verið skipulagt en hann er grunaður um að hafa myrt Walls í kafbáti sínum í ágúst. 16.1.2018 11:52 Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16.1.2018 11:30 Tíu milljónir til framkvæmdar dagskrár í Köben og Berlín vegna fullveldisafmælis Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tíu milljónir króna framlag vegna framkvæmdar afmælisdagskrár á vegum sendiráðanna í Kaupmannahöfn og Berlín. 16.1.2018 11:20 Virðist hafa skotið flugeldum inn í hóp fólks við Hallgrímskirkju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að atviki sem átti sér stað rétt eftir miðnætti á nýársnótt. 16.1.2018 11:06 Ný ríkisstjórn í Noregi kynnt til sögunnar á morgun Venstre munu fá þrjú ráðherraembætti í nýrri stjórn. 16.1.2018 11:05 Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinu „Þau voru mjög hrædd. Eins og þau hefðu aldrei séð fólk áður.“ 16.1.2018 11:04 Coca Cola og Ölgerðin stöðva framleiðslu Vegna jarðvegsgerla sem fundust í sýni í Reykjavík og tilkynnt var um í gær. 16.1.2018 10:55 Sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur: „Við öndum bara með nefinu“ Ekki hefur verið gripið til sérstakra ráðstafana í skólum Reykjavíkurborgar eftir að jarðvegsgerlar fundust í neysluvatni Reykvíkinga. 16.1.2018 10:43 Greip barn sem kastað var frá brennandi húsi Myndband af dramatísku atviki þar sem slökkviliðsmaður greip barn sem kastað var af svölum brennandi húss hefur verið birt af slökkviliðinu 16.1.2018 10:30 Þrír fluttir á sjúkrahús eftir slys á Suðurlandsvegi Þrír voru fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á gatnamótum Suðurlandsvegs og Vesturlandsvegs í morgun. 16.1.2018 10:13 Sóley aðstoðar Ásmund Einar Sóley Ragnarsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra. 16.1.2018 10:03 Gospel-söngvarinn Edwin Hawkins látinn Edwin Hawkins er þekktastur fyrir lagið Oh Happy Day sem kom út árið 1969. 16.1.2018 08:48 Ná samkomulagi um að Rohingjar snúi aftur innan tveggja ára Rúmlega 600 þúsund Róhingjar hafa flúið til Bangladess frá því ofbeldi braust út í Rakhine-héraði í Mjanmar í ágúst. 16.1.2018 08:35 Miklar tafir vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur er lokaður við Hádegismóa vegna umferðarslyss og eru ökumenn beðnir um að fara í gegnum Árbæ og Breiðholtsbraut. 16.1.2018 08:27 Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16.1.2018 08:15 Hagtak krefst 174 milljóna vegna borhola í sjó neðan Klepps Vertakafyrirtækið Hagtak hefur stefnt Faxaflóahöfnum til greiðslu 173,6 milljóna króna. 16.1.2018 08:00 Hættuástand vegna kúlufiska Hættuástand hefur verið gefið út í japönsku borginni Gamagori eftir að í ljós kom að fiskverkandi í borginni hafði sent frá sér eitraða kúlufiska. 16.1.2018 07:11 Niðurstaða í kjötþjófnaðarmáli um mánaðamótin Búast má við því að ákvörðun um ákæru í umfangsmiklu kjötþjófnaðarmáli, sem upp kom á Keflavíkurflugvelli í haust, verði tekin fyrir eða um mánaðamótin. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum telst málið upplýst og rannsókn að ljúka. Fram hefur komið að um hálfu tonni af kjöti hafi verið stolið. 16.1.2018 07:00 Íranska skipið Sanchi lekur olíu í tonnavís Íranska olíuflutningaskipið Sanchi, sem sökk í gær eftir að hafa staðið í ljósum logum á Austur-Kínahafi undanfarna viku, lekur nú olíu. Skipið var á leið til Kína með 136.000 tonn af hráolíu, alls um 960.000 tunnur, og er mengunin ekki sjáanleg á yfirborðinu að því er BBC greinir frá. 16.1.2018 07:00 Fráleitt að flóttamaður verði forseti Katalóníu Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, má ekki verða forseti héraðsins aftur nú, eftir að aðskilnaðarsinnar héldu meirihluta sínum í héraðsþingkosningum í desember. 16.1.2018 07:00 Fuglar kveikja skógarelda Ránfuglar kveikja skógarelda til að hrekja bráð sem þeir veiða úr fylgsnum sínum. Frá þessu er greint í vísindaritinu Journal of Ethnobiology. 16.1.2018 07:00 Rottur fá uppreist æru eftir aldalangar deilur Svo virðist sem rottur beri ekki mesta ábyrgð þegar kom að útbreiðslu svartadauða, sem varð tugmilljónum að bana á fjórtándu og fimmtándu öld, ef marka má nýja rannsókn vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 16.1.2018 06:46 Lokuðu Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu Veðurstofan áætlar að mikil hætta sé á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum en þar gæti orðið mjög hvasst þegar líður á daginn, jafnvel stormur. 16.1.2018 06:21 Kærðu skipan í fjárlaganefnd Kærunefnd jafnréttismála vísaði frá kæru Kvenréttindafélags Ísland vegna skipunar í fjárlaganefnd Alþingis. Félagið þótti ekki hafa sýnt að það ætti aðild að málinu. 16.1.2018 06:00 Fresta máli um nýjar vindmyllur Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur orðið við beiðni Steingríms Erlingssonar í Biokraft og frestað til næsta fundar að taka endanlega afstöðu til beiðni hans um uppsetningu tveggja nýrra vindmylla í Þykkvabæ. 16.1.2018 06:00 Áforma aftur lokun á ólöglegu leiguhúsnæði Slökkviliðið ætlar að loka ósamþykktu leiguhúsnæði um mánaðamótin en síðast var gripið til aðgerða vegna hússins í nóvember fyrir rúmu ári. 16.1.2018 06:00 Ofbeldi, áreitni og mismunun í prestastétt Konur í prestastétt sendu í gær frá sér yfirlýsingu vegna #metoo byltingarinnar og skoruðu á stjórn þjóðkirkjunnar að beita sér fyrir siðbót hvað varðar vinnuumhverfi kvenna í kirkjunni. 16.1.2018 06:00 Foreldrar í haldi grunaðir um að hafa haldið 13 börnum föngnum á heimili sínu 17 ára stúlku tókst að flýja heimilið í gær og hafa samband við lögregluna. 15.1.2018 23:27 Formaður KKÍ um MeToo: „Það þarf að fara ofan í saumana á þessu“ Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segir að það hafi verið áfall að lesa reynslusögur íþróttakvenna og grunar að einhverjar tengist körfuboltahreyfingunni. 15.1.2018 23:07 Jarðvegsgerlar í neysluvatni á Seltjarnarnesi Mælst hefur fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu á Seltjarnarnesi eins og í sumum hverfum í Reykjavík. 15.1.2018 23:06 Listi Samfylkingarinnar í Kópavogi Samfylkingin í Kópavogi ákvað að stilla upp á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum og í kvöld skilaði uppstillingarnefnd tillögu að skipun lista Samfylkingarinnar og var hann samþykktur á fundi flokksins samhljóða. 15.1.2018 22:20 Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 15.1.2018 22:10 Súðavíkurhlíð verður lokað eigi síður en klukkan sex í fyrramálið Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðum vindi með úrkomu á norðanverðum Vestfjörðum í fyrramálið. 15.1.2018 21:25 Daginn lengir um fimm mínútur á dag í Reykjavík en um sjö mínútur í Grímsey Landsmenn finna þessa dagana fyrir því hvernig skammdegið víkur með lengingu birtutímans og hækkandi sól. Daginn lengir þó mismunandi hratt eftir því hvar menn eru á landinu. 15.1.2018 21:00 Læknar eiga erfitt með að leita sér lækninga Á Læknadögum var rætt um heilsu lækna en starfið er mjög streituvaldandi. Þróunin er þó í rétta átt og læknar eru farnir að upplýsa samstarfsfólk ef álagið er of mikið og leita sér hjálpar. 15.1.2018 20:30 Nær ekki endum saman í krabbameinsmeðferð: „Það er mjög dýrt að veikjast á Íslandi“ Söfnun hefur verið sett af stað fyrir Ölmu Geirdal, 38 ára einstæða móður, sem greindist með brjóstakrabbamein á síðasta ári. 15.1.2018 20:00 „Til okkar leitar fólk sem að hefur lent í svipuðu“ Sóknarprestur í Grafarvogskirkju segir ekki síður mikilvægt að konur í prestastétt stígi fram í ljósi þess hlutverks sem þær gegni í starfi. 15.1.2018 19:30 Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15.1.2018 19:27 Brýn þörf fyrir neyslurými í Reykjavík Hjúkrunarfræðingar sem hafa unnið með vímuefnaneytendum sem sprauta sig segja brýnt að opnað verði neyslurými í Reykjavík til að þjónusta þennan jaðarsetta hóp. Mjög góð reynsla er af neyslurýmum erlendis og dauðsföll vegna ofnotkunar þekkjast ekki í slíkum rýmum. 15.1.2018 19:15 Meira en helmingur sér lögmennsku ekki sem framtíðarstarf Níutíu prósent fulltrúa í lögmannastétt á Íslandi finna fyrir streitu í starfi og yfir helmingur þeirra sér ekki fyrir sér að starfa sem lögmaður í framtíðinni. Þetta sýna niðurstöður skýrslu starfshóps um starfsvettvang lögmanna en meginástæðan er að stór hópur telur sig ekki hafa tök á því að samræma fjölskyldulíf og vinnu svo vel sé. 15.1.2018 19:15 Snjóflóðahætta á norðanverðum Vestfjörðum Snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands fylgist vel með gangi mála 15.1.2018 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Við fjöllum við um lengd sólarhringsins. Skammdegið hverfur nú hratt með hækkandi sól og bættri geðheilsu landsmanna. Aukin birta eftir skammdegi síðustu vikna var áberandi í fallegu vetrarveðri á höfuðborgarsvæðinu í dag. Dagurinn lengist nú um 7 mínútur á sólarhring. 15.1.2018 17:36 Sjá næstu 50 fréttir
Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16.1.2018 12:29
Laun fyrir leik í Woody Allen mynd renna til góðgerðarmála Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen. 16.1.2018 12:12
Forsætisráðherra Rúmeníu segir af sér Mihai Tudose hefur sagt af sér sem forsætisráðherra Rúmeníu eftir að þingmenn úr Jafnaðarmannaflokki landsins neituðu að lýsa yfir stuðningi við hann. 16.1.2018 12:09
Peter Madsen ákærður fyrir að myrða Kim Wall Saksóknarar segja morðið hafa verið skipulagt en hann er grunaður um að hafa myrt Walls í kafbáti sínum í ágúst. 16.1.2018 11:52
Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16.1.2018 11:30
Tíu milljónir til framkvæmdar dagskrár í Köben og Berlín vegna fullveldisafmælis Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tíu milljónir króna framlag vegna framkvæmdar afmælisdagskrár á vegum sendiráðanna í Kaupmannahöfn og Berlín. 16.1.2018 11:20
Virðist hafa skotið flugeldum inn í hóp fólks við Hallgrímskirkju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að atviki sem átti sér stað rétt eftir miðnætti á nýársnótt. 16.1.2018 11:06
Ný ríkisstjórn í Noregi kynnt til sögunnar á morgun Venstre munu fá þrjú ráðherraembætti í nýrri stjórn. 16.1.2018 11:05
Nágrannar höfðu ekki hugmynd um að börn væru í húsinu „Þau voru mjög hrædd. Eins og þau hefðu aldrei séð fólk áður.“ 16.1.2018 11:04
Coca Cola og Ölgerðin stöðva framleiðslu Vegna jarðvegsgerla sem fundust í sýni í Reykjavík og tilkynnt var um í gær. 16.1.2018 10:55
Sviðsstjóri skóla og frístundasviðs Reykjavíkur: „Við öndum bara með nefinu“ Ekki hefur verið gripið til sérstakra ráðstafana í skólum Reykjavíkurborgar eftir að jarðvegsgerlar fundust í neysluvatni Reykvíkinga. 16.1.2018 10:43
Greip barn sem kastað var frá brennandi húsi Myndband af dramatísku atviki þar sem slökkviliðsmaður greip barn sem kastað var af svölum brennandi húss hefur verið birt af slökkviliðinu 16.1.2018 10:30
Þrír fluttir á sjúkrahús eftir slys á Suðurlandsvegi Þrír voru fluttir á slysadeild eftir umferðarslys á gatnamótum Suðurlandsvegs og Vesturlandsvegs í morgun. 16.1.2018 10:13
Sóley aðstoðar Ásmund Einar Sóley Ragnarsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra. 16.1.2018 10:03
Gospel-söngvarinn Edwin Hawkins látinn Edwin Hawkins er þekktastur fyrir lagið Oh Happy Day sem kom út árið 1969. 16.1.2018 08:48
Ná samkomulagi um að Rohingjar snúi aftur innan tveggja ára Rúmlega 600 þúsund Róhingjar hafa flúið til Bangladess frá því ofbeldi braust út í Rakhine-héraði í Mjanmar í ágúst. 16.1.2018 08:35
Miklar tafir vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur er lokaður við Hádegismóa vegna umferðarslyss og eru ökumenn beðnir um að fara í gegnum Árbæ og Breiðholtsbraut. 16.1.2018 08:27
Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 16.1.2018 08:15
Hagtak krefst 174 milljóna vegna borhola í sjó neðan Klepps Vertakafyrirtækið Hagtak hefur stefnt Faxaflóahöfnum til greiðslu 173,6 milljóna króna. 16.1.2018 08:00
Hættuástand vegna kúlufiska Hættuástand hefur verið gefið út í japönsku borginni Gamagori eftir að í ljós kom að fiskverkandi í borginni hafði sent frá sér eitraða kúlufiska. 16.1.2018 07:11
Niðurstaða í kjötþjófnaðarmáli um mánaðamótin Búast má við því að ákvörðun um ákæru í umfangsmiklu kjötþjófnaðarmáli, sem upp kom á Keflavíkurflugvelli í haust, verði tekin fyrir eða um mánaðamótin. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum telst málið upplýst og rannsókn að ljúka. Fram hefur komið að um hálfu tonni af kjöti hafi verið stolið. 16.1.2018 07:00
Íranska skipið Sanchi lekur olíu í tonnavís Íranska olíuflutningaskipið Sanchi, sem sökk í gær eftir að hafa staðið í ljósum logum á Austur-Kínahafi undanfarna viku, lekur nú olíu. Skipið var á leið til Kína með 136.000 tonn af hráolíu, alls um 960.000 tunnur, og er mengunin ekki sjáanleg á yfirborðinu að því er BBC greinir frá. 16.1.2018 07:00
Fráleitt að flóttamaður verði forseti Katalóníu Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, má ekki verða forseti héraðsins aftur nú, eftir að aðskilnaðarsinnar héldu meirihluta sínum í héraðsþingkosningum í desember. 16.1.2018 07:00
Fuglar kveikja skógarelda Ránfuglar kveikja skógarelda til að hrekja bráð sem þeir veiða úr fylgsnum sínum. Frá þessu er greint í vísindaritinu Journal of Ethnobiology. 16.1.2018 07:00
Rottur fá uppreist æru eftir aldalangar deilur Svo virðist sem rottur beri ekki mesta ábyrgð þegar kom að útbreiðslu svartadauða, sem varð tugmilljónum að bana á fjórtándu og fimmtándu öld, ef marka má nýja rannsókn vísindamanna frá Noregi og Ítalíu. 16.1.2018 06:46
Lokuðu Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu Veðurstofan áætlar að mikil hætta sé á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum en þar gæti orðið mjög hvasst þegar líður á daginn, jafnvel stormur. 16.1.2018 06:21
Kærðu skipan í fjárlaganefnd Kærunefnd jafnréttismála vísaði frá kæru Kvenréttindafélags Ísland vegna skipunar í fjárlaganefnd Alþingis. Félagið þótti ekki hafa sýnt að það ætti aðild að málinu. 16.1.2018 06:00
Fresta máli um nýjar vindmyllur Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur orðið við beiðni Steingríms Erlingssonar í Biokraft og frestað til næsta fundar að taka endanlega afstöðu til beiðni hans um uppsetningu tveggja nýrra vindmylla í Þykkvabæ. 16.1.2018 06:00
Áforma aftur lokun á ólöglegu leiguhúsnæði Slökkviliðið ætlar að loka ósamþykktu leiguhúsnæði um mánaðamótin en síðast var gripið til aðgerða vegna hússins í nóvember fyrir rúmu ári. 16.1.2018 06:00
Ofbeldi, áreitni og mismunun í prestastétt Konur í prestastétt sendu í gær frá sér yfirlýsingu vegna #metoo byltingarinnar og skoruðu á stjórn þjóðkirkjunnar að beita sér fyrir siðbót hvað varðar vinnuumhverfi kvenna í kirkjunni. 16.1.2018 06:00
Foreldrar í haldi grunaðir um að hafa haldið 13 börnum föngnum á heimili sínu 17 ára stúlku tókst að flýja heimilið í gær og hafa samband við lögregluna. 15.1.2018 23:27
Formaður KKÍ um MeToo: „Það þarf að fara ofan í saumana á þessu“ Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segir að það hafi verið áfall að lesa reynslusögur íþróttakvenna og grunar að einhverjar tengist körfuboltahreyfingunni. 15.1.2018 23:07
Jarðvegsgerlar í neysluvatni á Seltjarnarnesi Mælst hefur fjölgun jarðvegsgerla í kalda vatninu á Seltjarnarnesi eins og í sumum hverfum í Reykjavík. 15.1.2018 23:06
Listi Samfylkingarinnar í Kópavogi Samfylkingin í Kópavogi ákvað að stilla upp á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum og í kvöld skilaði uppstillingarnefnd tillögu að skipun lista Samfylkingarinnar og var hann samþykktur á fundi flokksins samhljóða. 15.1.2018 22:20
Allt í lagi að drekka allt vatn á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm upplýsingafulltrúi hjá Veitum ítrekar að engin hætta sé á ferðum. 15.1.2018 22:10
Súðavíkurhlíð verður lokað eigi síður en klukkan sex í fyrramálið Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðum vindi með úrkomu á norðanverðum Vestfjörðum í fyrramálið. 15.1.2018 21:25
Daginn lengir um fimm mínútur á dag í Reykjavík en um sjö mínútur í Grímsey Landsmenn finna þessa dagana fyrir því hvernig skammdegið víkur með lengingu birtutímans og hækkandi sól. Daginn lengir þó mismunandi hratt eftir því hvar menn eru á landinu. 15.1.2018 21:00
Læknar eiga erfitt með að leita sér lækninga Á Læknadögum var rætt um heilsu lækna en starfið er mjög streituvaldandi. Þróunin er þó í rétta átt og læknar eru farnir að upplýsa samstarfsfólk ef álagið er of mikið og leita sér hjálpar. 15.1.2018 20:30
Nær ekki endum saman í krabbameinsmeðferð: „Það er mjög dýrt að veikjast á Íslandi“ Söfnun hefur verið sett af stað fyrir Ölmu Geirdal, 38 ára einstæða móður, sem greindist með brjóstakrabbamein á síðasta ári. 15.1.2018 20:00
„Til okkar leitar fólk sem að hefur lent í svipuðu“ Sóknarprestur í Grafarvogskirkju segir ekki síður mikilvægt að konur í prestastétt stígi fram í ljósi þess hlutverks sem þær gegni í starfi. 15.1.2018 19:30
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15.1.2018 19:27
Brýn þörf fyrir neyslurými í Reykjavík Hjúkrunarfræðingar sem hafa unnið með vímuefnaneytendum sem sprauta sig segja brýnt að opnað verði neyslurými í Reykjavík til að þjónusta þennan jaðarsetta hóp. Mjög góð reynsla er af neyslurýmum erlendis og dauðsföll vegna ofnotkunar þekkjast ekki í slíkum rýmum. 15.1.2018 19:15
Meira en helmingur sér lögmennsku ekki sem framtíðarstarf Níutíu prósent fulltrúa í lögmannastétt á Íslandi finna fyrir streitu í starfi og yfir helmingur þeirra sér ekki fyrir sér að starfa sem lögmaður í framtíðinni. Þetta sýna niðurstöður skýrslu starfshóps um starfsvettvang lögmanna en meginástæðan er að stór hópur telur sig ekki hafa tök á því að samræma fjölskyldulíf og vinnu svo vel sé. 15.1.2018 19:15
Snjóflóðahætta á norðanverðum Vestfjörðum Snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands fylgist vel með gangi mála 15.1.2018 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Við fjöllum við um lengd sólarhringsins. Skammdegið hverfur nú hratt með hækkandi sól og bættri geðheilsu landsmanna. Aukin birta eftir skammdegi síðustu vikna var áberandi í fallegu vetrarveðri á höfuðborgarsvæðinu í dag. Dagurinn lengist nú um 7 mínútur á sólarhring. 15.1.2018 17:36