Fleiri fréttir

Guðni Th. kíkti í VIP-herbergið í Nice

Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti áréttar í færslu á Facebook-síðu sinni að hann geti verið á meðal almennra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í stúkunni á EM vegna þess að hann sé ekki enn búinn að taka við embætti.

Lyfjafyrirtæki greiddu 139 milljónir til lækna og kínískra rannsókna

Formaður Læknafélags Íslands segir ekkert athugavert við að heilbrigðisstarfsfólk þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum en á síðasta ári numu slíkar greiðslur 139 milljónum króna. Í dag birtu lyfjafyrirtæki öll samskipti sín við einstaklinga og stofnanir innnan heilbrigðisgeirans, en það í fyrsta sinn sem slíkt er gert.

Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta

Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi.

May og Gove taka slaginn

Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins.

Obama uggandi yfir Brexit

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Brexit kosningin í Bretlandi veki ugg um framtíðar vöxt hagkerfa heimsins. Gangi Bretar alla leið og yfirgefi Evrópusambandið myndi það frysta möguleikana á fjárfestingu í Bretlandi eða Evrópu í heild.

Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag

Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl.

Stal vegna hungurs

Manninum var sleppt eftir að hafa lofað að fara beint í háttinn.

Duterte sór embættiseið á Filippseyjum

Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni.

Vilja banna arabísku í skólum

Danski þjóðarflokkurinn vill banna arabískum börnum að tala móðurmál sitt í grunnskólum í Danmörku, bæði í kennslustundum og frímínútum.

Sjá næstu 50 fréttir