Fleiri fréttir Ekki hægt að hefja viðræður fyrr en eftir útgönguna Viðskiptamálastjóri Evrópusambandsins segir Breta ekki geta hafið viðræður um fríverslunarsamning fyrr en þeir hafa formlega yfirgefið sambandið. 30.6.2016 23:58 Þrjátíu daga fangelsi fyrir að kýla mömmu sína Atvikið átti sér stað síðastliðið gamlárskvöld í sveitarfélaginu Hornafirði. 30.6.2016 23:35 Reknir vegna himinhárra launa Bankastjórar fjögurra ríkisbanka fengu jafnframt ýmis fríðindi. 30.6.2016 22:53 Sýknaður af ákæru um tilraun til nauðgunar Orð stóð gegn orði en engin vitni voru að atburðinum. 30.6.2016 22:40 Trans fólk fær að ganga í Bandaríkjaher Banni við transfólki í her Bandaríkjanna hefur verið aflétt. 30.6.2016 21:38 Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. 30.6.2016 21:00 Guðni Th. kíkti í VIP-herbergið í Nice Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti áréttar í færslu á Facebook-síðu sinni að hann geti verið á meðal almennra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í stúkunni á EM vegna þess að hann sé ekki enn búinn að taka við embætti. 30.6.2016 20:34 Isavia falið að loka flugbraut 06/24 Innanríkisráðherra hefur falið Isavia að loka norðaustur-suðvestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 30.6.2016 19:45 Lyfjafyrirtæki greiddu 139 milljónir til lækna og kínískra rannsókna Formaður Læknafélags Íslands segir ekkert athugavert við að heilbrigðisstarfsfólk þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum en á síðasta ári numu slíkar greiðslur 139 milljónum króna. Í dag birtu lyfjafyrirtæki öll samskipti sín við einstaklinga og stofnanir innnan heilbrigðisgeirans, en það í fyrsta sinn sem slíkt er gert. 30.6.2016 19:00 Stálu bensíni fyrir rúmlega fimm milljónir króna Tveir menn hlutu dóma fyrir að stela frá Atlantsolíu. 30.6.2016 18:59 Rússar fá aftur að ferðast til Tyrklands Rússlandsforseti hefur aflétt banni við leiguflugi til Tyrklands. 30.6.2016 18:30 Lögðu hald á ellefu tonn af kókaíni Götuverðmæti efnanna, hér á Íslandi, nemur um 187 milljörðum króna. 30.6.2016 18:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 30.6.2016 18:15 Sextán mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot Maðurinn stal meðal annars verkfærum og tölvubúnaði. 30.6.2016 17:42 Unnið að reykræstingu í Dugguvogi Eldur kom upp í húsnæði í Dugguvogi rétt fyrir klukkan 17 í dag. 30.6.2016 17:12 Telja sig fá 600 þúsund á mánuði flytji þeir til Íslands og giftist íslenskri konu Gríðarleg eftirspurn, vinabeiðnir streyma til íslenskra kvenna frá útlöndum. 30.6.2016 16:50 Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30.6.2016 16:04 Björn Þorláksson íhugar sérframboð Björn Þorláksson hefur snúið baki við Pírötum og leggur fram drög að stefnuskrá. 30.6.2016 15:53 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30.6.2016 14:49 Töldu byssumann ganga lausan í herstöð í Maryland Byssumaður var talinn ganga laus í Andrews-herstöðinni í Maryland í Bandaríkjunum en herstöðin er bækistöð Air Force One, flugvélar Bandaríkjaforseta. 30.6.2016 14:24 Umgengnisforeldrar fá húsnæðisbætur Áður hafa einungis lögheimilisforeldrar fengið húsnæðisbæturnar, óháð umgengni barnsins við hitt foreldrið. 30.6.2016 14:18 Aðeins 9% dísilbílar í Evrópu árið 2030 Úr 50% í 9% á aðeins 14 árum. 30.6.2016 14:16 Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. 30.6.2016 14:07 Dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að flytja kókaín til landsins í golfkylfum Mexíkóskur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að flytja hingað til lands 371,34 grömm af kókaíni í apríl síðastliðnum. 30.6.2016 13:55 Sveinbjörg Birna segist engar reglur hafa brotið og snýr aftur Sveinbjörg Birna ætlar að taka sæti í borgarstjórn Reykjavíkur á ný. 30.6.2016 13:54 Íslensk fjölskylda grýtt flöskum í Englandi vegna árangurs íslenska landsliðsins Sumir virðast eiga í erfiðleikum með að þola að tapa. 30.6.2016 11:45 Veðmálabransinn nötrar vegna íslenska liðsins Gengi Íslands reynist veðmálafyrirtækjum erfitt og nú nötrar allt vegna Frakklandsleiksins. 30.6.2016 11:42 Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30.6.2016 11:05 Hafa áhyggjur af því að verið sé að taka fyrstu skrefin í átt að endurkomu Bandaríkjahers Steinunn Þóra Árnadóttir fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis segir að yfirlýsing sem íslensk stjórnvöld undirrituðu við bandarísk stjórnvöld í vikunni um aukið varnarsamstarf sé tímaskekkja. 30.6.2016 10:59 Flugeldasýning Jóns L. tryggði sigur í 4. umferð Gullaldarliðið á toppnum á HM 30.6.2016 10:35 Ford selur milljónasta F-150 pallbílinn með EcoBoost vél Hafa smíðað yfir 5 milljónir EcoBoost véla síðan árið 2009. 30.6.2016 10:18 Íþróttastjarna deyr vegna eigin slysaskots á bílasölu Skotið hljóp úr byssu hans er hann var að færa tösku milli bíla, 30.6.2016 09:55 250 vígamenn ISIS féllu eftir loftárás Bandaríski herinn gerði loftárás á bækistöðvar ISIS í grennd við Fallujah í Írak. 30.6.2016 09:55 May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30.6.2016 09:42 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30.6.2016 08:50 Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vatnagörðum Maðurinn var að skipta um þakplötur þegar hann féll niður um þakið en fallið var um tíu metrar. 30.6.2016 07:57 Obama uggandi yfir Brexit Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Brexit kosningin í Bretlandi veki ugg um framtíðar vöxt hagkerfa heimsins. Gangi Bretar alla leið og yfirgefi Evrópusambandið myndi það frysta möguleikana á fjárfestingu í Bretlandi eða Evrópu í heild. 30.6.2016 07:40 Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30.6.2016 07:37 Stal vegna hungurs Manninum var sleppt eftir að hafa lofað að fara beint í háttinn. 30.6.2016 07:34 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30.6.2016 07:33 Útlit fyrir þrumur og eldingar í dag Síðdegis í dag verður nær samfelld rigning norðan- og austanlands en sunnan- og vestanlands er möguleiki á dembum. 30.6.2016 07:15 Vilja banna arabísku í skólum Danski þjóðarflokkurinn vill banna arabískum börnum að tala móðurmál sitt í grunnskólum í Danmörku, bæði í kennslustundum og frímínútum. 30.6.2016 07:00 Þúsundir Finna flytja úr landi Af þeim sem fluttu úr landi 2015 fluttu rúmlega þrjú þúsund til Svíþjóðar 30.6.2016 07:00 Rifta samkomulagi við endurvinnslustöð fyrir skip Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð hefur ákveðið að slíta viðræðum við TS Shippingline um úthlutun á lóð til uppbyggingar á endurvinnslustöð fyrir skip. 30.6.2016 07:00 Börkur fær ekki að vinna utan fangelsisins 30.6.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki hægt að hefja viðræður fyrr en eftir útgönguna Viðskiptamálastjóri Evrópusambandsins segir Breta ekki geta hafið viðræður um fríverslunarsamning fyrr en þeir hafa formlega yfirgefið sambandið. 30.6.2016 23:58
Þrjátíu daga fangelsi fyrir að kýla mömmu sína Atvikið átti sér stað síðastliðið gamlárskvöld í sveitarfélaginu Hornafirði. 30.6.2016 23:35
Reknir vegna himinhárra launa Bankastjórar fjögurra ríkisbanka fengu jafnframt ýmis fríðindi. 30.6.2016 22:53
Sýknaður af ákæru um tilraun til nauðgunar Orð stóð gegn orði en engin vitni voru að atburðinum. 30.6.2016 22:40
Trans fólk fær að ganga í Bandaríkjaher Banni við transfólki í her Bandaríkjanna hefur verið aflétt. 30.6.2016 21:38
Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. 30.6.2016 21:00
Guðni Th. kíkti í VIP-herbergið í Nice Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti áréttar í færslu á Facebook-síðu sinni að hann geti verið á meðal almennra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í stúkunni á EM vegna þess að hann sé ekki enn búinn að taka við embætti. 30.6.2016 20:34
Isavia falið að loka flugbraut 06/24 Innanríkisráðherra hefur falið Isavia að loka norðaustur-suðvestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 30.6.2016 19:45
Lyfjafyrirtæki greiddu 139 milljónir til lækna og kínískra rannsókna Formaður Læknafélags Íslands segir ekkert athugavert við að heilbrigðisstarfsfólk þiggi þóknanir frá lyfjafyrirtækjum en á síðasta ári numu slíkar greiðslur 139 milljónum króna. Í dag birtu lyfjafyrirtæki öll samskipti sín við einstaklinga og stofnanir innnan heilbrigðisgeirans, en það í fyrsta sinn sem slíkt er gert. 30.6.2016 19:00
Stálu bensíni fyrir rúmlega fimm milljónir króna Tveir menn hlutu dóma fyrir að stela frá Atlantsolíu. 30.6.2016 18:59
Rússar fá aftur að ferðast til Tyrklands Rússlandsforseti hefur aflétt banni við leiguflugi til Tyrklands. 30.6.2016 18:30
Lögðu hald á ellefu tonn af kókaíni Götuverðmæti efnanna, hér á Íslandi, nemur um 187 milljörðum króna. 30.6.2016 18:24
Sextán mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot Maðurinn stal meðal annars verkfærum og tölvubúnaði. 30.6.2016 17:42
Unnið að reykræstingu í Dugguvogi Eldur kom upp í húsnæði í Dugguvogi rétt fyrir klukkan 17 í dag. 30.6.2016 17:12
Telja sig fá 600 þúsund á mánuði flytji þeir til Íslands og giftist íslenskri konu Gríðarleg eftirspurn, vinabeiðnir streyma til íslenskra kvenna frá útlöndum. 30.6.2016 16:50
Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30.6.2016 16:04
Björn Þorláksson íhugar sérframboð Björn Þorláksson hefur snúið baki við Pírötum og leggur fram drög að stefnuskrá. 30.6.2016 15:53
„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30.6.2016 14:49
Töldu byssumann ganga lausan í herstöð í Maryland Byssumaður var talinn ganga laus í Andrews-herstöðinni í Maryland í Bandaríkjunum en herstöðin er bækistöð Air Force One, flugvélar Bandaríkjaforseta. 30.6.2016 14:24
Umgengnisforeldrar fá húsnæðisbætur Áður hafa einungis lögheimilisforeldrar fengið húsnæðisbæturnar, óháð umgengni barnsins við hitt foreldrið. 30.6.2016 14:18
Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. 30.6.2016 14:07
Dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að flytja kókaín til landsins í golfkylfum Mexíkóskur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir að flytja hingað til lands 371,34 grömm af kókaíni í apríl síðastliðnum. 30.6.2016 13:55
Sveinbjörg Birna segist engar reglur hafa brotið og snýr aftur Sveinbjörg Birna ætlar að taka sæti í borgarstjórn Reykjavíkur á ný. 30.6.2016 13:54
Íslensk fjölskylda grýtt flöskum í Englandi vegna árangurs íslenska landsliðsins Sumir virðast eiga í erfiðleikum með að þola að tapa. 30.6.2016 11:45
Veðmálabransinn nötrar vegna íslenska liðsins Gengi Íslands reynist veðmálafyrirtækjum erfitt og nú nötrar allt vegna Frakklandsleiksins. 30.6.2016 11:42
Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30.6.2016 11:05
Hafa áhyggjur af því að verið sé að taka fyrstu skrefin í átt að endurkomu Bandaríkjahers Steinunn Þóra Árnadóttir fulltrúi Vinstri grænna í utanríkismálanefnd Alþingis segir að yfirlýsing sem íslensk stjórnvöld undirrituðu við bandarísk stjórnvöld í vikunni um aukið varnarsamstarf sé tímaskekkja. 30.6.2016 10:59
Ford selur milljónasta F-150 pallbílinn með EcoBoost vél Hafa smíðað yfir 5 milljónir EcoBoost véla síðan árið 2009. 30.6.2016 10:18
Íþróttastjarna deyr vegna eigin slysaskots á bílasölu Skotið hljóp úr byssu hans er hann var að færa tösku milli bíla, 30.6.2016 09:55
250 vígamenn ISIS féllu eftir loftárás Bandaríski herinn gerði loftárás á bækistöðvar ISIS í grennd við Fallujah í Írak. 30.6.2016 09:55
May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30.6.2016 09:42
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30.6.2016 08:50
Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vatnagörðum Maðurinn var að skipta um þakplötur þegar hann féll niður um þakið en fallið var um tíu metrar. 30.6.2016 07:57
Obama uggandi yfir Brexit Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Brexit kosningin í Bretlandi veki ugg um framtíðar vöxt hagkerfa heimsins. Gangi Bretar alla leið og yfirgefi Evrópusambandið myndi það frysta möguleikana á fjárfestingu í Bretlandi eða Evrópu í heild. 30.6.2016 07:40
Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30.6.2016 07:37
Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30.6.2016 07:33
Útlit fyrir þrumur og eldingar í dag Síðdegis í dag verður nær samfelld rigning norðan- og austanlands en sunnan- og vestanlands er möguleiki á dembum. 30.6.2016 07:15
Vilja banna arabísku í skólum Danski þjóðarflokkurinn vill banna arabískum börnum að tala móðurmál sitt í grunnskólum í Danmörku, bæði í kennslustundum og frímínútum. 30.6.2016 07:00
Þúsundir Finna flytja úr landi Af þeim sem fluttu úr landi 2015 fluttu rúmlega þrjú þúsund til Svíþjóðar 30.6.2016 07:00
Rifta samkomulagi við endurvinnslustöð fyrir skip Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð hefur ákveðið að slíta viðræðum við TS Shippingline um úthlutun á lóð til uppbyggingar á endurvinnslustöð fyrir skip. 30.6.2016 07:00