Fleiri fréttir MAST varar við heilsuspillandi fæðubótarefnum Efnin innihalda lyf sem geta meðal annars verið krabbameinsvaldandi. 1.7.2016 15:53 Kviknaði í húsbíl á Stokkseyri Slökkvilið og lögregla á Suðurlandi slökktu eld í húsbíl nú síðdegis á Stokkseyri. 1.7.2016 15:49 BSRB mótmælir ákvörðun kjararáðs harðlega BSRB mótmælir þeirri ákvörðun kjararáðs frá 16. júní um að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í ráðuneytum. 1.7.2016 15:33 Pegasus styrkir Tólfuna: „Skiptir öllu máli að þeir séu í stúkunni“ Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur ákveðið að styrkja Tólfuna, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins. 1.7.2016 15:21 Heilunarmiðill dæmdur fyrir að strjúka kynfæri pilts "Já. Ég er nú að setja orku allsstaðar.“ - Maðurinn hlaut sex mánaða skilorðsbundinn dóm. 1.7.2016 15:17 Hjóli Andra Snæs stolið Reiðhjóli rithöfundarins var stolið í nótt. 1.7.2016 15:10 Transfólk fær rétt í Pakistan Hópur fimmtíu klerka í pakistönsku borginni Lahore gaf í gær út trúarlega tilskipun, svokallaða fatwa, þess efnis að transfólki yrði heimilað að giftast. 1.7.2016 14:44 Innrásin í Kópavogi: Yngsta barnið á fyrsta ári Tvær konur ruddust inn í íbúð konu í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Konan var ekki heima, en skelfingu lostin börn hennar náðu að læsa sig inn í herbergi og hringja þaðan í móður sína. 1.7.2016 14:25 Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1.7.2016 13:57 Missti af mikilvægum fundi því bókunin fannst ekki í kerfi WOW air Brenndu Mattos brá heldur betur í brún snemma í morgun þegar hún ætlaði að tékka sig inn á Keflavíkurflugvelli í flug WOW air til London. Bókunin hennar fannst nefnilega ekki í kerfinu hjá flugfélaginu og var því ekki hægt að tékka hana inn. Hún segist enga aðstoð hafa fengið á flugvellinum. 1.7.2016 13:57 Risaskjáir á Rútstúni og Thorsplani Hægt verður að horfa á landsleik Íslands og Frakklands á risaskjáum í Kópavogi og Hafnarfirði. 1.7.2016 13:54 Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1.7.2016 13:45 Hættir á fréttastofu RÚV og gengur til liðs við Pírata Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður segir þessa ríkisstjórn "sökka“. 1.7.2016 13:41 Farþegi greip í stýri hópferðabíls á ferð Maðurinn iðraðist gjörða sinna. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 1.7.2016 12:42 Missti allt í hruninu en vann tugi milljóna í lottó á laugardag Í morgun kom kona á skrifstofu Getspár með annan tveggja vinningsmiða frá því síðasta laugardag en potturinn var þá áttfaldur. 1.7.2016 12:27 Íslenskur stuðningsmaður varð fyrir fólskulegri árás á O´Sullivans "Augun sluppu svo maður getur horft á leikinn,“ segir Arnar Þór Gíslason. 1.7.2016 12:08 Amma í Kópavogi vorkenndi strákunum, fór í símaskrána og hringdi í Heimi Hallgríms Halldóra Hallfreðsdóttir lætur verkin tala og ákvað að bjóða strákunum okkar upp á ís. 1.7.2016 11:15 Guðni myndi gera Lars að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti segir að hann myndi vilja gera Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti til að þakka honum fyrir sitt góða starf í þágu knattspyrnunnar hér á landi. 1.7.2016 10:42 Hæstiréttur Austurríkis ógildir forsetakosningarnar Dómstóllinn taldi að utankjörfundaratkvæði hefðu ekki verið meðhöndluð rétt. 1.7.2016 10:15 Kjararáð hækkar laun æðstu embættismanna ríkisins Hækkanir kjararáðs á launum æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa endurspegla hvernig árangur BHM í að fá menntun metna til launa hefur "smurst“ yfir á aðrar stéttir, að mati formanns BHM. 1.7.2016 09:23 Ruddust inn á heimili í Kópavogi þar sem tvö börn voru ein heima Tvær konur ruddust inn í íbúð konu í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Konan var ekki heima, en skelfingu lostin börn hennar náðu að læsa sig inn í herbergi og hringja þaðan í móður sína. Þegar hún kom á vettvang hótuðu þær henni með hnífi áður en þær hurfu á braut. 1.7.2016 07:30 Helgi Hrafn ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum Stefnir á að helga sig grasrótarstarfi Pírata en bjóða sig aftur fram árið 2020. 1.7.2016 06:54 Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. 1.7.2016 05:00 Ungmenni kusu Höllu til forseta Krakkarnir á Hornafirði héldu skuggakosningu samhliða forsetakosningunum. Halla Tómasdóttir sigraði með 36,19 prósent. 1.7.2016 05:00 Engin hæfnispróf fyrir framhaldsskólanema Prófin hefðu framhaldsskólar getað notað við inntöku nemenda. Nýtt kerfi lokaeinkunna var tekið upp nú í vor og eru einkunnir í grunnskólum nú gefnar í bókstöfum. 1.7.2016 05:00 Dæmi um að læknar fái yfir milljón krónur frá lyfjafyrirtækjum Dæmi eru um að lyfjafyrirtæki greiði einstökum læknum hundruð þúsunda í styrki vegna endurmenntunar eða annarra verkefna. Í einstaka tilfellum hafa styrkveitingar farið yfir eina milljón króna. 1.7.2016 05:00 Nærri 80 fórnarlömb vilja sanngirnisbætur Stefnt er að því að niðurstaða um bótagreiðslur til fyrrverandi nemenda Landakotsskóla og nemenda Heyrnleysingjaskólans fyrir 1947 og eftir 1992 vegna illrar meðferðar liggi fyrir í ágúst. 1.7.2016 05:00 Embættismenn fá 7,15 prósent hækkun Laun forsætisráðherra hækka um tæpar 109 þúsund krónur á mánuði en laun ráðuneytisstjóra hans eru þó orðin hærri eða ríflega 1,8 milljónir. Kjararáð lítur til ákvæðis í gerðardómi um laun félaga í BHM í ágúst í fyrra. 1.7.2016 05:00 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1.7.2016 05:00 Talíbanar felldu þrjátíu Árásin er áttunda stóra árás talíbana á árinu og sú þriðja í þessum mánuði. 1.7.2016 05:00 Íslenskir safnarar í sjokki eftir svik þekkts uppboðshaldara Danskur uppboðshaldari, Thomas Høiland, bíður dóms fyrir tilraun til að selja falsað eintak af Hugsuðinum eftir Auguste Rodin. Thomas hefur keypt af og selt fyrir íslenska safnara um áratugaskeið. Málið er áfall fyrir safnara hérlendis. 1.7.2016 05:00 Spara milljón á hverja mínútu með fyrri lokun frístundaheimila Um fjögur þúsund reykvísk börn eru á frístundaheimilum en aðeins tvö hundruð með vistun til klukkan 17.15 síðasta vetur. 1.7.2016 05:00 Samkynhneigð hjónabönd ekki brot á trúfrelsi Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er bent á í dómsúrskurðinum að ekkert hindri þá sem eru mótfallnir hjónavígslum samkynhneigðra í þjóðkirkjunni að segja sig úr henni og iðka trú sína annars staðar. 1.7.2016 05:00 Hallar verulega á karla í HA HA hyggst rýna nánar í þessa kynjaskiptingu og leitar nú úrræða til að jafna hlutföllin. Taka eigi þátt í rannsóknarverkefnum með styrk úr Jafnréttissjóði. 1.7.2016 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
MAST varar við heilsuspillandi fæðubótarefnum Efnin innihalda lyf sem geta meðal annars verið krabbameinsvaldandi. 1.7.2016 15:53
Kviknaði í húsbíl á Stokkseyri Slökkvilið og lögregla á Suðurlandi slökktu eld í húsbíl nú síðdegis á Stokkseyri. 1.7.2016 15:49
BSRB mótmælir ákvörðun kjararáðs harðlega BSRB mótmælir þeirri ákvörðun kjararáðs frá 16. júní um að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra í ráðuneytum. 1.7.2016 15:33
Pegasus styrkir Tólfuna: „Skiptir öllu máli að þeir séu í stúkunni“ Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur ákveðið að styrkja Tólfuna, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins. 1.7.2016 15:21
Heilunarmiðill dæmdur fyrir að strjúka kynfæri pilts "Já. Ég er nú að setja orku allsstaðar.“ - Maðurinn hlaut sex mánaða skilorðsbundinn dóm. 1.7.2016 15:17
Transfólk fær rétt í Pakistan Hópur fimmtíu klerka í pakistönsku borginni Lahore gaf í gær út trúarlega tilskipun, svokallaða fatwa, þess efnis að transfólki yrði heimilað að giftast. 1.7.2016 14:44
Innrásin í Kópavogi: Yngsta barnið á fyrsta ári Tvær konur ruddust inn í íbúð konu í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Konan var ekki heima, en skelfingu lostin börn hennar náðu að læsa sig inn í herbergi og hringja þaðan í móður sína. 1.7.2016 14:25
Zara Larsson úthúðaði strákum eftir nauðgun í áhorfendaskaranum "Til fjandans með þig sem nauðgaðir stelpu í miðjum áhorfendaskaranum. Þú átt skilið að brenna í helvíti.“ 1.7.2016 13:57
Missti af mikilvægum fundi því bókunin fannst ekki í kerfi WOW air Brenndu Mattos brá heldur betur í brún snemma í morgun þegar hún ætlaði að tékka sig inn á Keflavíkurflugvelli í flug WOW air til London. Bókunin hennar fannst nefnilega ekki í kerfinu hjá flugfélaginu og var því ekki hægt að tékka hana inn. Hún segist enga aðstoð hafa fengið á flugvellinum. 1.7.2016 13:57
Risaskjáir á Rútstúni og Thorsplani Hægt verður að horfa á landsleik Íslands og Frakklands á risaskjáum í Kópavogi og Hafnarfirði. 1.7.2016 13:54
Gæti orðið fjárhagslegur baggi ef kaupa þarf nýtt hlaupabretti eftir hvern sprett Birkis Más "En hvað erum við ekki tilbúin að leggja á okkur til að styðja og efla íþróttahetjurnar okkar,“ segir Gunnar Hallsson. 1.7.2016 13:45
Hættir á fréttastofu RÚV og gengur til liðs við Pírata Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður segir þessa ríkisstjórn "sökka“. 1.7.2016 13:41
Farþegi greip í stýri hópferðabíls á ferð Maðurinn iðraðist gjörða sinna. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi. 1.7.2016 12:42
Missti allt í hruninu en vann tugi milljóna í lottó á laugardag Í morgun kom kona á skrifstofu Getspár með annan tveggja vinningsmiða frá því síðasta laugardag en potturinn var þá áttfaldur. 1.7.2016 12:27
Íslenskur stuðningsmaður varð fyrir fólskulegri árás á O´Sullivans "Augun sluppu svo maður getur horft á leikinn,“ segir Arnar Þór Gíslason. 1.7.2016 12:08
Amma í Kópavogi vorkenndi strákunum, fór í símaskrána og hringdi í Heimi Hallgríms Halldóra Hallfreðsdóttir lætur verkin tala og ákvað að bjóða strákunum okkar upp á ís. 1.7.2016 11:15
Guðni myndi gera Lars að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti segir að hann myndi vilja gera Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara að heiðursborgara á Íslandi ef hann gæti til að þakka honum fyrir sitt góða starf í þágu knattspyrnunnar hér á landi. 1.7.2016 10:42
Hæstiréttur Austurríkis ógildir forsetakosningarnar Dómstóllinn taldi að utankjörfundaratkvæði hefðu ekki verið meðhöndluð rétt. 1.7.2016 10:15
Kjararáð hækkar laun æðstu embættismanna ríkisins Hækkanir kjararáðs á launum æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa endurspegla hvernig árangur BHM í að fá menntun metna til launa hefur "smurst“ yfir á aðrar stéttir, að mati formanns BHM. 1.7.2016 09:23
Ruddust inn á heimili í Kópavogi þar sem tvö börn voru ein heima Tvær konur ruddust inn í íbúð konu í Kópavogi laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Konan var ekki heima, en skelfingu lostin börn hennar náðu að læsa sig inn í herbergi og hringja þaðan í móður sína. Þegar hún kom á vettvang hótuðu þær henni með hnífi áður en þær hurfu á braut. 1.7.2016 07:30
Helgi Hrafn ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum Stefnir á að helga sig grasrótarstarfi Pírata en bjóða sig aftur fram árið 2020. 1.7.2016 06:54
Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. 1.7.2016 05:00
Ungmenni kusu Höllu til forseta Krakkarnir á Hornafirði héldu skuggakosningu samhliða forsetakosningunum. Halla Tómasdóttir sigraði með 36,19 prósent. 1.7.2016 05:00
Engin hæfnispróf fyrir framhaldsskólanema Prófin hefðu framhaldsskólar getað notað við inntöku nemenda. Nýtt kerfi lokaeinkunna var tekið upp nú í vor og eru einkunnir í grunnskólum nú gefnar í bókstöfum. 1.7.2016 05:00
Dæmi um að læknar fái yfir milljón krónur frá lyfjafyrirtækjum Dæmi eru um að lyfjafyrirtæki greiði einstökum læknum hundruð þúsunda í styrki vegna endurmenntunar eða annarra verkefna. Í einstaka tilfellum hafa styrkveitingar farið yfir eina milljón króna. 1.7.2016 05:00
Nærri 80 fórnarlömb vilja sanngirnisbætur Stefnt er að því að niðurstaða um bótagreiðslur til fyrrverandi nemenda Landakotsskóla og nemenda Heyrnleysingjaskólans fyrir 1947 og eftir 1992 vegna illrar meðferðar liggi fyrir í ágúst. 1.7.2016 05:00
Embættismenn fá 7,15 prósent hækkun Laun forsætisráðherra hækka um tæpar 109 þúsund krónur á mánuði en laun ráðuneytisstjóra hans eru þó orðin hærri eða ríflega 1,8 milljónir. Kjararáð lítur til ákvæðis í gerðardómi um laun félaga í BHM í ágúst í fyrra. 1.7.2016 05:00
Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1.7.2016 05:00
Talíbanar felldu þrjátíu Árásin er áttunda stóra árás talíbana á árinu og sú þriðja í þessum mánuði. 1.7.2016 05:00
Íslenskir safnarar í sjokki eftir svik þekkts uppboðshaldara Danskur uppboðshaldari, Thomas Høiland, bíður dóms fyrir tilraun til að selja falsað eintak af Hugsuðinum eftir Auguste Rodin. Thomas hefur keypt af og selt fyrir íslenska safnara um áratugaskeið. Málið er áfall fyrir safnara hérlendis. 1.7.2016 05:00
Spara milljón á hverja mínútu með fyrri lokun frístundaheimila Um fjögur þúsund reykvísk börn eru á frístundaheimilum en aðeins tvö hundruð með vistun til klukkan 17.15 síðasta vetur. 1.7.2016 05:00
Samkynhneigð hjónabönd ekki brot á trúfrelsi Samkvæmt dönskum fjölmiðlum er bent á í dómsúrskurðinum að ekkert hindri þá sem eru mótfallnir hjónavígslum samkynhneigðra í þjóðkirkjunni að segja sig úr henni og iðka trú sína annars staðar. 1.7.2016 05:00
Hallar verulega á karla í HA HA hyggst rýna nánar í þessa kynjaskiptingu og leitar nú úrræða til að jafna hlutföllin. Taka eigi þátt í rannsóknarverkefnum með styrk úr Jafnréttissjóði. 1.7.2016 05:00