Fleiri fréttir 180 Íslendingar óðu eld og brennistein til að komast til Parísar Sautján klukkustunda ferðalag fyrir fótboltaleik, en þvílíkan fótboltaleik. 3.7.2016 12:32 121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig. 3.7.2016 12:05 Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. 3.7.2016 11:30 „Við bara hlupum og hlupum og hlupum“ Óttaslegnar landsliðskonur áttu fótum sínum fjör að launa í París í gærkvöldi. 3.7.2016 11:15 83 látnir eftir mannskæðar sprengjuárásir í Bagdad Íslamska ríkið hefur lýst árásinni á hendur sér 3.7.2016 09:49 73 útköll lögreglu í nótt Erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 3.7.2016 09:22 Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2.7.2016 23:20 Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir. 2.7.2016 22:30 Mikil hræðsla greip um sig á aðdáendasvæðinu í París vegna sprenginga Flugeldar voru sprengdir á aðdáendasvæði Evrópumótsins í París í kvöld, svokölluðu Fan Zone, en fjöldi Íslendinga var samankominn á svæðinu enda eru margir Íslendingar í París vegna landsleiksins við Frakka sem fram fer á morgun. 2.7.2016 21:47 Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2.7.2016 21:24 Lést er vörubíll rann á hann Karlmaður á áttræðisaldri lést í Hraunbænum í dag. 2.7.2016 21:01 Sjötíu landsliðstreyjur til sölu í Ellingsen Verslunin opnar klukkan 21. 2.7.2016 20:48 Hreiðar Már um spurningar Mannréttindadómstólsins til stjórnvalda: „Gríðarlega stórt skref“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, til að á endanum fáist Al Thani-málið endurupptekið. 2.7.2016 20:32 Hægt að kaupa íslensku treyjuna í tveimur verslunum í kvöld Íslensku landsliðstreyjurnar lentu í Keflavík nú síðdegis og verða þær komnar í bæinn um áttaleytið. 2.7.2016 19:46 Leifsstöð rýmd vegna brunaboða Flugstöð Leifs Eiríkssonar var rýmd um sexleytið í kvöld vegna þess að brunavarnarkerfið í byggingunni fór í gang. 2.7.2016 19:39 Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Ekkert verður af flugi sem Grétar Sigfinnur Sigurðsson hafði skipulagt til Parísar vegna landsleiks Íslands og Frakklands á morgun. 2.7.2016 18:34 Aðgerðum björgunarmanna lokið á Suðurlandi Mikið var að gera hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag. 2.7.2016 18:00 Nafn drengsins sem lést í bruna á Stokkseyri Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út en þegar þangað var komið var bifreiðin alelda. 2.7.2016 15:59 Niðurstöður í Ástralíu óljósar Ekki er hægt að skera úr um hver hafi sigrað í þingkosningum í Ástralíu. 2.7.2016 15:46 Vigdís Hauks um Guðna Th: „Nýkjörinn forseti fer ekki vel af stað í tilvonandi embætti“ Þingkona Framsóknarflokksins virðist ekki vera ánægð með nýkjörinn forseta. 2.7.2016 15:30 Átta þúsund Íslendingar sjá lítið til sólar í París Landsmenn ættu að syngja "ský ský burt með þig“ í frönsku höfuðborginni um helgina. 2.7.2016 14:07 Kona féll í klettum ofan við Víkurfjöru Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að sinna þremur útköllum. 2.7.2016 13:52 Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi. 2.7.2016 13:28 Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2.7.2016 12:33 Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. 2.7.2016 10:51 Afbrýðisamur eiginmaður myrti konu sína og fjóra aðra á kaffihúsi Gestum kaffihússins tókst að lokum að yfirbuga manninn. 2.7.2016 10:23 Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2.7.2016 06:00 Helminga bætur til flóttamanna Danir hafa lækkað um helming fjárhagsaðstoð við þúsundir flóttamanna til að fá þá til að fara út á vinnumarkaðinn. 2.7.2016 06:00 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2.7.2016 06:00 Rannsókn bendir til tengsla milli gjafa og lyfjaávísana Erlend rannsókn sýnir að læknar sem þiggja gjafir frá lyfjafyrirtækjum séu líklegri til að vísa á lyf frá sömu framleiðendum. Þó ekki sýnt fram á orsakatengsl. 2.7.2016 06:00 Risamarglyttur brenna sundfólk í Nauthólsvík Marglyttan brennihvelja er áberandi í Nauthólsvík þessa dagana. Það er stærsta þekkta marglyttutegund heims. Kona sem brenndi sig á marglyttu og fékk slæm ofnæmisviðbrögð var flutt á brott í sjúkrabíl. 2.7.2016 06:00 Forseti ASÍ býst við bylgju leiðréttinga Komi Alþingi ekki saman og afturkalli nýjar ákvarðanir kjararáðs er það ávísun á óróleika á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Um mánaðamótin hækkuðu laun allra sem heyra undir kjararáð. 2.7.2016 06:00 Íslendingar fæstir en sterkastir Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland. 2.7.2016 06:00 Aflaverðmæti dregist saman Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá apríl 2015 til mars 2016 nam tæpum 143 milljörðum króna sem er 4,5 prósent samdráttur miðað sama tímabil ári fyrr. 2.7.2016 06:00 Skerðing á lífeyri mannréttindabrot Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðinguna "króna á móti krónu“. Líklega ekki skoðað hvort verið sé að uppfylla skuldbindingar samkvæmt alþjóðlegum samningum um mannréttindi. 2.7.2016 06:00 Fjórtán ára fangelsi fyrir morðtilraun Stakk borgarstjóra Kölnar í hálsinn. 1.7.2016 23:48 ISIS lýsir árásinni í Dhaka á hendur sér Tóku að minnsta kosti tugi manns gíslingu. 1.7.2016 23:07 Mannréttindadómstóll Evrópu krefur stjórnvöld svara vegna Al Thani Íslensk stjórnvöld fá frest til 10.október til þess að svara bréfinu. 1.7.2016 21:56 Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. 1.7.2016 21:34 "Karlmenn í hjúkrun eru bara venjulegir menn“ Hlutfall karlmanna í hjúkrun á Íslandi er innan við tvö prósent. 1.7.2016 21:00 Björgunarsveitarmenn standa vaktina á hálendi Íslands Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina á hálendi Íslands í sumar, ellefta árið í röð. 1.7.2016 20:40 Hefur ekki áhyggjur af fylgishruni án Helga Hrafns Þingmaður Pírata segist ekki hafa áhyggjur af fylgistapi þótt Helgi Hrafn Gunnarsson hafi tilkynnt um brotthvarf sitt í dag. Þar með er ljós að aðeins tveir af núverandi þingmönnum Pírata bjóða sig fram aftur, en flokkurinn gæti fengið allt að 20 þingsæti miðað við skoðanakannanir. 1.7.2016 20:00 Fjögurra ára barn lést í eldsvoða á Stokkseyri Barnið var inni í húsbíl sem brann. 1.7.2016 19:36 Þónokkur kynbundinn launamunur meðal stjórnenda 1.7.2016 19:00 Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1.7.2016 18:58 Sjá næstu 50 fréttir
180 Íslendingar óðu eld og brennistein til að komast til Parísar Sautján klukkustunda ferðalag fyrir fótboltaleik, en þvílíkan fótboltaleik. 3.7.2016 12:32
121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig. 3.7.2016 12:05
Enn hægt að næla sér í landsliðstreyjur Ekki er öll von úti fyrir þá sem ekki fengu landsliðstreyjuna íslensku í gær. 3.7.2016 11:30
„Við bara hlupum og hlupum og hlupum“ Óttaslegnar landsliðskonur áttu fótum sínum fjör að launa í París í gærkvöldi. 3.7.2016 11:15
83 látnir eftir mannskæðar sprengjuárásir í Bagdad Íslamska ríkið hefur lýst árásinni á hendur sér 3.7.2016 09:49
73 útköll lögreglu í nótt Erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 3.7.2016 09:22
Eigandi Jóa útherja hefur aldrei upplifað annað eins Það var örtröð í verslun Valdimars P. Magnússonar í kvöld þegar landsliðstreyjan fór í sölu. 2.7.2016 23:20
Hinseginleikinn brýtur niður staðalmyndir á Snapchat Hinseginleikinn er ný rás á samfélagsmiðlinum Snapchat, sem ætlað er að stuðla að vitundarvakningu um veruleika hinsegin fólks af öllum gerðum. Stofnendur Hinseginsleikans eru lesbíur sem segjast vilja brjóta niður staðalmyndir. 2.7.2016 22:30
Mikil hræðsla greip um sig á aðdáendasvæðinu í París vegna sprenginga Flugeldar voru sprengdir á aðdáendasvæði Evrópumótsins í París í kvöld, svokölluðu Fan Zone, en fjöldi Íslendinga var samankominn á svæðinu enda eru margir Íslendingar í París vegna landsleiksins við Frakka sem fram fer á morgun. 2.7.2016 21:47
Löng röð við Jóa útherja Það er greinilegt að mikil eftirspurn er eftir íslensku landsliðstreyjunni á meðal þjóðarinnar 2.7.2016 21:24
Hreiðar Már um spurningar Mannréttindadómstólsins til stjórnvalda: „Gríðarlega stórt skref“ Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, til að á endanum fáist Al Thani-málið endurupptekið. 2.7.2016 20:32
Hægt að kaupa íslensku treyjuna í tveimur verslunum í kvöld Íslensku landsliðstreyjurnar lentu í Keflavík nú síðdegis og verða þær komnar í bæinn um áttaleytið. 2.7.2016 19:46
Leifsstöð rýmd vegna brunaboða Flugstöð Leifs Eiríkssonar var rýmd um sexleytið í kvöld vegna þess að brunavarnarkerfið í byggingunni fór í gang. 2.7.2016 19:39
Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Ekkert verður af flugi sem Grétar Sigfinnur Sigurðsson hafði skipulagt til Parísar vegna landsleiks Íslands og Frakklands á morgun. 2.7.2016 18:34
Aðgerðum björgunarmanna lokið á Suðurlandi Mikið var að gera hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag. 2.7.2016 18:00
Nafn drengsins sem lést í bruna á Stokkseyri Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út en þegar þangað var komið var bifreiðin alelda. 2.7.2016 15:59
Niðurstöður í Ástralíu óljósar Ekki er hægt að skera úr um hver hafi sigrað í þingkosningum í Ástralíu. 2.7.2016 15:46
Vigdís Hauks um Guðna Th: „Nýkjörinn forseti fer ekki vel af stað í tilvonandi embætti“ Þingkona Framsóknarflokksins virðist ekki vera ánægð með nýkjörinn forseta. 2.7.2016 15:30
Átta þúsund Íslendingar sjá lítið til sólar í París Landsmenn ættu að syngja "ský ský burt með þig“ í frönsku höfuðborginni um helgina. 2.7.2016 14:07
Kona féll í klettum ofan við Víkurfjöru Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi hafa verið kallaðar út til að sinna þremur útköllum. 2.7.2016 13:52
Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi. 2.7.2016 13:28
Símkerfið brann yfir hjá Errea-umboðinu: Reikna með nýrri sendingu í kvöld Von er á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum til landsins í kvöld. 2.7.2016 12:33
Íslendingar æstir í að komast á leikinn: Á þriðja tug flugferða til Frakklands um helgina París er áfangastaður helgarinnar fyrir landsleik Íslands og heimamanna á morgun. 2.7.2016 10:51
Afbrýðisamur eiginmaður myrti konu sína og fjóra aðra á kaffihúsi Gestum kaffihússins tókst að lokum að yfirbuga manninn. 2.7.2016 10:23
Þurfa að kjósa á ný í Austurríki Ef Hofer vinnur kosningarnar í haust yrði hann fyrsti þjóðernishyggjumaðurinn til að verða kjörinn forseti í Evrópusambandsríki. 2.7.2016 06:00
Helminga bætur til flóttamanna Danir hafa lækkað um helming fjárhagsaðstoð við þúsundir flóttamanna til að fá þá til að fara út á vinnumarkaðinn. 2.7.2016 06:00
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2.7.2016 06:00
Rannsókn bendir til tengsla milli gjafa og lyfjaávísana Erlend rannsókn sýnir að læknar sem þiggja gjafir frá lyfjafyrirtækjum séu líklegri til að vísa á lyf frá sömu framleiðendum. Þó ekki sýnt fram á orsakatengsl. 2.7.2016 06:00
Risamarglyttur brenna sundfólk í Nauthólsvík Marglyttan brennihvelja er áberandi í Nauthólsvík þessa dagana. Það er stærsta þekkta marglyttutegund heims. Kona sem brenndi sig á marglyttu og fékk slæm ofnæmisviðbrögð var flutt á brott í sjúkrabíl. 2.7.2016 06:00
Forseti ASÍ býst við bylgju leiðréttinga Komi Alþingi ekki saman og afturkalli nýjar ákvarðanir kjararáðs er það ávísun á óróleika á vinnumarkaði að sögn forseta ASÍ. Um mánaðamótin hækkuðu laun allra sem heyra undir kjararáð. 2.7.2016 06:00
Íslendingar fæstir en sterkastir Ekkert land með lið í átta liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Frakklandi er fámennara en Ísland. Þá býr ekkert land yfir jafn sterkum borgurum og Ísland. 2.7.2016 06:00
Aflaverðmæti dregist saman Aflaverðmæti á 12 mánaða tímabili frá apríl 2015 til mars 2016 nam tæpum 143 milljörðum króna sem er 4,5 prósent samdráttur miðað sama tímabil ári fyrr. 2.7.2016 06:00
Skerðing á lífeyri mannréttindabrot Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðinguna "króna á móti krónu“. Líklega ekki skoðað hvort verið sé að uppfylla skuldbindingar samkvæmt alþjóðlegum samningum um mannréttindi. 2.7.2016 06:00
Mannréttindadómstóll Evrópu krefur stjórnvöld svara vegna Al Thani Íslensk stjórnvöld fá frest til 10.október til þess að svara bréfinu. 1.7.2016 21:56
Staðfest að Rifstangi liggur norðar en Hraunhafnartangi Dæmi eru um að erlendir ferðamenn láti gifta sig á Hraunhafnartanga þar sem þeir telja hann nyrsta tanga Íslands. 1.7.2016 21:34
"Karlmenn í hjúkrun eru bara venjulegir menn“ Hlutfall karlmanna í hjúkrun á Íslandi er innan við tvö prósent. 1.7.2016 21:00
Björgunarsveitarmenn standa vaktina á hálendi Íslands Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina á hálendi Íslands í sumar, ellefta árið í röð. 1.7.2016 20:40
Hefur ekki áhyggjur af fylgishruni án Helga Hrafns Þingmaður Pírata segist ekki hafa áhyggjur af fylgistapi þótt Helgi Hrafn Gunnarsson hafi tilkynnt um brotthvarf sitt í dag. Þar með er ljós að aðeins tveir af núverandi þingmönnum Pírata bjóða sig fram aftur, en flokkurinn gæti fengið allt að 20 þingsæti miðað við skoðanakannanir. 1.7.2016 20:00
Frakkar opna heimili sín fyrir Íslendingum Frakkar vilja ólmir bjóða Íslendingum gistingu um helgina. 1.7.2016 18:58