Fleiri fréttir

Efnt til samkeppni um nýtt þinghús

Alþingi hefur efnt til hugmyndasamkeppni um nýjar byggingar við hlið Alþingishússins fyrir skrifstofur þingmanna og nefndarsvið. Hugmyndum fyrrverandi forsætisráðherra um hús sem byggt yrði á teikningum Guðjóns Samúelssonar hefur verið

131 fluttur úr landi með lögregluvaldi

Árið 2015 annaðist lögregla að beiðni Útlendingastofnunar fylgd 123 einstaklinga frá landinu og það sem af er ársins 2016 eru þeir orðnir 131. Aðgerð lögreglu í Laugarneskirkju hefur verið harðlega gagnrýnd. Yfirmaður alþjóðadeilda

Íslamska ríkið grunað um árásina

Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal

Íþróttaverslanir um heim allan vilja selja íslenska búninginn

Hátt í þrjátíu þúsund íslenskar landsliðstreyjur hafa selst frá því að EM í fótbolta hófst og eru þær nú nær ófáanlegar. Síðasta sólarhring hefur framkvæmdastjóri Errea á Íslandi, sem framleiðir treyjuna, fengið tugi fyrirspurna frá íþróttaverslunum um heim allan sem vilja selja íslenska búninginn.

Þjóðarsorg lýst yfir í Tyrklandi

Að minnsta kosti 41 lést og 239 særðust í hryðjuverkaárás sem gerð var á Atatürk-flugvelli í Istanbúl í gærkvöld. Tyrknesk stjórnvöld telja fullvíst að vígamenn Íslamska ríkisins hafi borið ábyrgð á árásinni. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu.

Ekki hönnuð út frá teikningu Guðjóns Samúelssonar

Ekki er gert ráð fyrir því í hönnunarsamkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis að húsið verði hannað út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar. Húsið verður fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að stærð samkvæmt auglýsingu sem Alþingi birti á mánudag.

Sjá næstu 50 fréttir