Fleiri fréttir Hækkandi aldur þjóðarinnar þrýstir á frjálst flæði vinnuafls Spáð er að hlutfall 65 ára og eldri á Íslandi fari yfir fimmtung af heildaríbúafjölda eftir 45 ár. Skortur á vinnuafli er fyrirsjáanlegur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hækka þurfi lífeyrisaldur, 30.6.2016 07:00 Efnt til samkeppni um nýtt þinghús Alþingi hefur efnt til hugmyndasamkeppni um nýjar byggingar við hlið Alþingishússins fyrir skrifstofur þingmanna og nefndarsvið. Hugmyndum fyrrverandi forsætisráðherra um hús sem byggt yrði á teikningum Guðjóns Samúelssonar hefur verið 30.6.2016 07:00 131 fluttur úr landi með lögregluvaldi Árið 2015 annaðist lögregla að beiðni Útlendingastofnunar fylgd 123 einstaklinga frá landinu og það sem af er ársins 2016 eru þeir orðnir 131. Aðgerð lögreglu í Laugarneskirkju hefur verið harðlega gagnrýnd. Yfirmaður alþjóðadeilda 30.6.2016 07:00 Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30.6.2016 07:00 Uppgötvuðu að helíum uppsprettu var að finna í Tansaníu Uppsprettan fannst með nýrri leitartækni. 29.6.2016 23:57 Skólabörnin í Wales fundin Tuttugu og sex barna var leitað í dag. Þau fundust heil á húfi. 29.6.2016 23:54 Bandaríkin og Ísland undirrita yfirlýsingu um aukið varnarsamstarf Yfirlýsingin er viðbót við samkomulag sem undirritað var við bandarísk stjórnvöld haustið 2006. 29.6.2016 22:04 Hælisleitendur fá stúdentaíbúðir Hælisleitendur frá Albaníu og Sómalíu fá hæli á Bifröst. 29.6.2016 21:20 Dönsk hjúkrunarkona sakfelld: Gaf þremur sjúklingum banvæna lyfjablöndu Verjandi konunnar sagði hana hafa veitt líknandi meðferð og því ætti hún ekki að vera dæmd í lífstíðarfangelsi. 29.6.2016 21:11 Reykur var um borð í vél EgyptAir Upptökur úr flugrita vélarinnar staðfesta að reykskynjarar fóru í gang skömmu áður en þotan hvarf af ratsjám. 29.6.2016 20:53 Íþróttaverslanir um heim allan vilja selja íslenska búninginn Hátt í þrjátíu þúsund íslenskar landsliðstreyjur hafa selst frá því að EM í fótbolta hófst og eru þær nú nær ófáanlegar. Síðasta sólarhring hefur framkvæmdastjóri Errea á Íslandi, sem framleiðir treyjuna, fengið tugi fyrirspurna frá íþróttaverslunum um heim allan sem vilja selja íslenska búninginn. 29.6.2016 20:30 Trump vill að vígamenn ISIS verði pyntaðir Vill að þeir verði beittir svokölluðum vatnspyntingum, þrátt fyrir að þykja slíkar aðferðir ekki nógu harkalegar. 29.6.2016 20:03 Fimm hundar drepið þrettán lömb Tveir Labrador hundar hafa verið aflífaðir en þriggja hunda enn leitað. Varað er við myndefni 29.6.2016 19:15 Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29.6.2016 19:03 Þjóðarsorg lýst yfir í Tyrklandi Að minnsta kosti 41 lést og 239 særðust í hryðjuverkaárás sem gerð var á Atatürk-flugvelli í Istanbúl í gærkvöld. Tyrknesk stjórnvöld telja fullvíst að vígamenn Íslamska ríkisins hafi borið ábyrgð á árásinni. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. 29.6.2016 19:00 Ekki hönnuð út frá teikningu Guðjóns Samúelssonar Ekki er gert ráð fyrir því í hönnunarsamkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis að húsið verði hannað út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar. Húsið verður fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að stærð samkvæmt auglýsingu sem Alþingi birti á mánudag. 29.6.2016 18:57 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Meðal annars fjallað um hunda sem drepið hafa þrettán lömb. 29.6.2016 18:16 Bauð barni sælgæti fyrir utan leikskóla Karlmaður er sagður hafa teygt sig yfir girðinguna, kitlað barnið og boðið því sælgæti. 29.6.2016 18:00 Ríkið sýknað af bótakröfu fyrrverandi lögreglumanns Maðurinn hafði verið ákærður fyrir að misnota stöðu sína þegar hann fjarlægði brjóstvöðva úr hreindýri sem hann hafði aflífað. 29.6.2016 17:55 Strákarnir okkar leika í hvítu gegn Frökkum Verið er að sérmerkja búninga íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mun spila í hvítu á leiknum gegn Frökkum á sunnudaginn. 29.6.2016 16:48 Raggi Sig áritaði treyju fyrir langveikan dreng á aðfangadegi Foreldrar Benjamíns Nökkva heitins minnast þess nú þegar knattspyrnuhetjan góða kom heimsókn. 29.6.2016 16:43 Síbrotapar sakfellt fyrir brot gegn hinum ýmsu lögum Meðal brota má nefna tuttugu umferðarlagabrot og tuttugu fjársvikabrot. 29.6.2016 15:54 Guðni Th: Þyngra en tárum taki að hælisleitendur leiti skjóls í kirkju og lögreglan dragi þá þaðan út Mikið hefur fjallað um tvo unga íraska hælisleitendur sem vísað var frá Íslandi aðfaranótt þriðjudags og til Noregs á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 29.6.2016 15:53 Bruni við Grettisgötu: Skildi brennandi dýnu sína eftir í herberginu Tveir bræður hafa verið ákærðir í tenglsum við brunann. Báðir hafa dvalið á götunni og glímt við andleg veikindi. 29.6.2016 15:49 Bugatti Chiron á að slá hraðaheimsmetið Hefur náð 431 km hraða, en á að geta náð allt að 463 km hraða. 29.6.2016 15:28 Brexit hefur enn ekki minnkað bílasölu í Bretlandi Mikil eftirspurn var um helgina þrátt fyrir EM. 29.6.2016 15:06 Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29.6.2016 14:54 Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavík haldin í fyrsta sinn 10. september Vegalengdirnar sem um ræðir eru 105 kílómetra leið, 40 kílómetra, 13 kílómetra og svo barnabraut í Laugardalnum. 29.6.2016 14:17 Leita að 24 börnum í Wales Telja sig vita hvar börnin eru en þau rata ekki heim vegna slæms skyggnis. 29.6.2016 13:50 Frakkar bjóðast til að hýsa Íslendinga á meðan EM stendur Sendiherra Íslands í Frakklandi segir að hamingjuóskum rigni yfir sendiráðið og þau hafi varla undan viðtalsbeiðnum. 29.6.2016 13:46 Fundaði með forsætisráðherra Svartfjallalands Milo Đukanović sækir Ísland heim í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því að stofnað var til sjálfstæðs ríkis Svartfjallalands. 29.6.2016 13:21 Bretar fá ekki að handvelja áframhaldandi aðild að innri markaði ESB Þýskalandskanslari segist vona að Bretar ákveði að beita 50. grein sáttmála ESB eins fljótt og auðið er. 29.6.2016 13:06 Lést eftir 20 metra fall niður um þak Maður á sextugsaldri lést í vinnuslysi á mánudag þegar hann féll niður um þak á iðnaðarhúsnæði í Vatnagörðum í Reykjavík. 29.6.2016 13:00 Bræður ákærðir vegna Grettisgötubrunans Annar hefur játað að hafa kveikt í húsinu. 29.6.2016 12:58 Stebbi Hilmars slær á putta Gumma Ben Poppgoðið vandar um við fótboltaspekinginn og þjóðhetjuna Gumma Ben. 29.6.2016 11:45 Skoðaðu allt þitt Google-líf á einni handhægri síðu Niðurstöðurnar gætu komið þér á óvart. 29.6.2016 11:41 Þriggja barna faðir á Akureyri vann milljónir í Víkingalottóinu Ungur Akureyringur, þriggja barna faðir, var svo heppinn að vinna bónusvinninginn í Víkingalottóinu síðasta miðvikudag. 29.6.2016 10:50 Gullaldarlið Íslands í toppbaráttunni á HM Margeir Pétursson hetja liðsins í þriðju umferð. 29.6.2016 10:44 Nýr Porsche Panamera fór Nürburgring á 7:38 Náði sama tíma og ofurbílarnir Lexus LFA og Lamborghini Gallardo LP 570-4. 29.6.2016 10:36 Gítarleikari Elvis látinn Bandaríski gítarleikarinn Scotty Moore er látinn, 84 ára að aldri. 29.6.2016 10:10 Íslenska á tölvuöld: Rannsaka áhrif snjalltækja á máltöku íslenskra barna Stærsti styrkur í sögu Hugvísindasviðs fer í að „sjúkdómsgreina“ málið. 29.6.2016 10:00 Sjálfskipting Fiat Chrysler tengd 266 óhöppum og 68 slösuðum Talið er að Star Trek leikarinn Anton Yelchin hafi látið lífið vegna þessa galla. 29.6.2016 09:48 Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29.6.2016 09:13 Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29.6.2016 08:06 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29.6.2016 07:38 Sjá næstu 50 fréttir
Hækkandi aldur þjóðarinnar þrýstir á frjálst flæði vinnuafls Spáð er að hlutfall 65 ára og eldri á Íslandi fari yfir fimmtung af heildaríbúafjölda eftir 45 ár. Skortur á vinnuafli er fyrirsjáanlegur. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að hækka þurfi lífeyrisaldur, 30.6.2016 07:00
Efnt til samkeppni um nýtt þinghús Alþingi hefur efnt til hugmyndasamkeppni um nýjar byggingar við hlið Alþingishússins fyrir skrifstofur þingmanna og nefndarsvið. Hugmyndum fyrrverandi forsætisráðherra um hús sem byggt yrði á teikningum Guðjóns Samúelssonar hefur verið 30.6.2016 07:00
131 fluttur úr landi með lögregluvaldi Árið 2015 annaðist lögregla að beiðni Útlendingastofnunar fylgd 123 einstaklinga frá landinu og það sem af er ársins 2016 eru þeir orðnir 131. Aðgerð lögreglu í Laugarneskirkju hefur verið harðlega gagnrýnd. Yfirmaður alþjóðadeilda 30.6.2016 07:00
Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30.6.2016 07:00
Uppgötvuðu að helíum uppsprettu var að finna í Tansaníu Uppsprettan fannst með nýrri leitartækni. 29.6.2016 23:57
Skólabörnin í Wales fundin Tuttugu og sex barna var leitað í dag. Þau fundust heil á húfi. 29.6.2016 23:54
Bandaríkin og Ísland undirrita yfirlýsingu um aukið varnarsamstarf Yfirlýsingin er viðbót við samkomulag sem undirritað var við bandarísk stjórnvöld haustið 2006. 29.6.2016 22:04
Hælisleitendur fá stúdentaíbúðir Hælisleitendur frá Albaníu og Sómalíu fá hæli á Bifröst. 29.6.2016 21:20
Dönsk hjúkrunarkona sakfelld: Gaf þremur sjúklingum banvæna lyfjablöndu Verjandi konunnar sagði hana hafa veitt líknandi meðferð og því ætti hún ekki að vera dæmd í lífstíðarfangelsi. 29.6.2016 21:11
Reykur var um borð í vél EgyptAir Upptökur úr flugrita vélarinnar staðfesta að reykskynjarar fóru í gang skömmu áður en þotan hvarf af ratsjám. 29.6.2016 20:53
Íþróttaverslanir um heim allan vilja selja íslenska búninginn Hátt í þrjátíu þúsund íslenskar landsliðstreyjur hafa selst frá því að EM í fótbolta hófst og eru þær nú nær ófáanlegar. Síðasta sólarhring hefur framkvæmdastjóri Errea á Íslandi, sem framleiðir treyjuna, fengið tugi fyrirspurna frá íþróttaverslunum um heim allan sem vilja selja íslenska búninginn. 29.6.2016 20:30
Trump vill að vígamenn ISIS verði pyntaðir Vill að þeir verði beittir svokölluðum vatnspyntingum, þrátt fyrir að þykja slíkar aðferðir ekki nógu harkalegar. 29.6.2016 20:03
Fimm hundar drepið þrettán lömb Tveir Labrador hundar hafa verið aflífaðir en þriggja hunda enn leitað. Varað er við myndefni 29.6.2016 19:15
Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29.6.2016 19:03
Þjóðarsorg lýst yfir í Tyrklandi Að minnsta kosti 41 lést og 239 særðust í hryðjuverkaárás sem gerð var á Atatürk-flugvelli í Istanbúl í gærkvöld. Tyrknesk stjórnvöld telja fullvíst að vígamenn Íslamska ríkisins hafi borið ábyrgð á árásinni. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. 29.6.2016 19:00
Ekki hönnuð út frá teikningu Guðjóns Samúelssonar Ekki er gert ráð fyrir því í hönnunarsamkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis að húsið verði hannað út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar. Húsið verður fjögur þúsund og fimm hundruð fermetrar að stærð samkvæmt auglýsingu sem Alþingi birti á mánudag. 29.6.2016 18:57
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Meðal annars fjallað um hunda sem drepið hafa þrettán lömb. 29.6.2016 18:16
Bauð barni sælgæti fyrir utan leikskóla Karlmaður er sagður hafa teygt sig yfir girðinguna, kitlað barnið og boðið því sælgæti. 29.6.2016 18:00
Ríkið sýknað af bótakröfu fyrrverandi lögreglumanns Maðurinn hafði verið ákærður fyrir að misnota stöðu sína þegar hann fjarlægði brjóstvöðva úr hreindýri sem hann hafði aflífað. 29.6.2016 17:55
Strákarnir okkar leika í hvítu gegn Frökkum Verið er að sérmerkja búninga íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mun spila í hvítu á leiknum gegn Frökkum á sunnudaginn. 29.6.2016 16:48
Raggi Sig áritaði treyju fyrir langveikan dreng á aðfangadegi Foreldrar Benjamíns Nökkva heitins minnast þess nú þegar knattspyrnuhetjan góða kom heimsókn. 29.6.2016 16:43
Síbrotapar sakfellt fyrir brot gegn hinum ýmsu lögum Meðal brota má nefna tuttugu umferðarlagabrot og tuttugu fjársvikabrot. 29.6.2016 15:54
Guðni Th: Þyngra en tárum taki að hælisleitendur leiti skjóls í kirkju og lögreglan dragi þá þaðan út Mikið hefur fjallað um tvo unga íraska hælisleitendur sem vísað var frá Íslandi aðfaranótt þriðjudags og til Noregs á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 29.6.2016 15:53
Bruni við Grettisgötu: Skildi brennandi dýnu sína eftir í herberginu Tveir bræður hafa verið ákærðir í tenglsum við brunann. Báðir hafa dvalið á götunni og glímt við andleg veikindi. 29.6.2016 15:49
Bugatti Chiron á að slá hraðaheimsmetið Hefur náð 431 km hraða, en á að geta náð allt að 463 km hraða. 29.6.2016 15:28
Brexit hefur enn ekki minnkað bílasölu í Bretlandi Mikil eftirspurn var um helgina þrátt fyrir EM. 29.6.2016 15:06
Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29.6.2016 14:54
Hjólreiðakeppnin Tour of Reykjavík haldin í fyrsta sinn 10. september Vegalengdirnar sem um ræðir eru 105 kílómetra leið, 40 kílómetra, 13 kílómetra og svo barnabraut í Laugardalnum. 29.6.2016 14:17
Leita að 24 börnum í Wales Telja sig vita hvar börnin eru en þau rata ekki heim vegna slæms skyggnis. 29.6.2016 13:50
Frakkar bjóðast til að hýsa Íslendinga á meðan EM stendur Sendiherra Íslands í Frakklandi segir að hamingjuóskum rigni yfir sendiráðið og þau hafi varla undan viðtalsbeiðnum. 29.6.2016 13:46
Fundaði með forsætisráðherra Svartfjallalands Milo Đukanović sækir Ísland heim í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því að stofnað var til sjálfstæðs ríkis Svartfjallalands. 29.6.2016 13:21
Bretar fá ekki að handvelja áframhaldandi aðild að innri markaði ESB Þýskalandskanslari segist vona að Bretar ákveði að beita 50. grein sáttmála ESB eins fljótt og auðið er. 29.6.2016 13:06
Lést eftir 20 metra fall niður um þak Maður á sextugsaldri lést í vinnuslysi á mánudag þegar hann féll niður um þak á iðnaðarhúsnæði í Vatnagörðum í Reykjavík. 29.6.2016 13:00
Bræður ákærðir vegna Grettisgötubrunans Annar hefur játað að hafa kveikt í húsinu. 29.6.2016 12:58
Stebbi Hilmars slær á putta Gumma Ben Poppgoðið vandar um við fótboltaspekinginn og þjóðhetjuna Gumma Ben. 29.6.2016 11:45
Skoðaðu allt þitt Google-líf á einni handhægri síðu Niðurstöðurnar gætu komið þér á óvart. 29.6.2016 11:41
Þriggja barna faðir á Akureyri vann milljónir í Víkingalottóinu Ungur Akureyringur, þriggja barna faðir, var svo heppinn að vinna bónusvinninginn í Víkingalottóinu síðasta miðvikudag. 29.6.2016 10:50
Gullaldarlið Íslands í toppbaráttunni á HM Margeir Pétursson hetja liðsins í þriðju umferð. 29.6.2016 10:44
Nýr Porsche Panamera fór Nürburgring á 7:38 Náði sama tíma og ofurbílarnir Lexus LFA og Lamborghini Gallardo LP 570-4. 29.6.2016 10:36
Gítarleikari Elvis látinn Bandaríski gítarleikarinn Scotty Moore er látinn, 84 ára að aldri. 29.6.2016 10:10
Íslenska á tölvuöld: Rannsaka áhrif snjalltækja á máltöku íslenskra barna Stærsti styrkur í sögu Hugvísindasviðs fer í að „sjúkdómsgreina“ málið. 29.6.2016 10:00
Sjálfskipting Fiat Chrysler tengd 266 óhöppum og 68 slösuðum Talið er að Star Trek leikarinn Anton Yelchin hafi látið lífið vegna þessa galla. 29.6.2016 09:48
Komið nafn og merki á bílaþátt gömlu Top Gear stjarnanna "The Grand Tour" er heitið á nýrri þáttaröð þríeykisins. 29.6.2016 09:13
Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29.6.2016 08:06
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29.6.2016 07:38