Fleiri fréttir

Gasskammbyssur stöðvaðar í tollinum

Tollverðir stöðvuðu nýverið tvær sendingar frá Hong Kong sem höfðu að geyma eina gasskammbyssu hvor en þetta kemur fram í tilkynningu frá Tollinum.

„Ríkið á ekki að kaupa þýfi“

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að ríkið kaupi erlend bankagögn sem gætu innihaldið upplýsingar um skattsvik, ef þeirra er aflað með ólögmætum hætti en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu.

Ársfangelsi vegna hnetupoka

Heather Cho braut lög þegar hún lét hætta við flugtak til að reka flugþjón og var hún dæmd í ársfangelsi.

Búa sig undir uppbyggingu

Þróunarfélag sveitarfélaga og Faxaflóahafna verður stofnað vegna uppbyggingar á Grundartanga. Huga verður að húsnæðismálum og skólamálum. Framkvæmdir við 450 manna sólarkísilverksmiðju gætu hafist í vor.

Spjátrungar dansa á gröfunum

Á þriðjudaginn kom hópur skrautbúinna manna saman í Kinshasa, höfuðborg Austur-Kongó. Hópurinn gekk um götur bæjarins alla leið að Gombe-kirkjugarðinum þar sem hann dansaði á gröf helsta átrúnaðargoðs síns.

Hafnfirðingar stefna á efsta stig golfíþróttarinnar

„Nú er svo komið að Keilisvöllur hentar ekki til keppnishalds á evrópskan mælikvarða þar sem hann stenst ekki lengdarkröfur. Því þarf að kippa í liðinn sem fyrst,“ segir í bréfi Golfklúbbs Keilis sem vill viðræður við Hafnarfjarðarbæ um uppbyggingu vallarins svo hann standist lágmarkskröfur.

Mansal í vændi á Íslandi er algengt

Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi.

Kynntu sér framabrautir

Um fjögur þúsund manns mættu þegar nokkur af helstu fyrirtækjum landsins kynntu starfsemi sína á hinum árlegu Framadögum háskólanna í Háskólanum í Reykjavík í gær. Stúdentasamtökin AIESEC skipuleggja viðburðinn.

Fjölmörg átakamál fram undan

Fiskveiðistjórnun, ESB-umsókn, náttúruvernd og orkunýting eru á meðal mála sem Alþingi á að afgreiða fyrir sumarið. Sem og afnám gjaldeyrishafta. Undir sléttu yfirborðinu ólgar ósætti á milli stjórnarflokkanna.

Sum skattaskjólsmálanna gætu verið fyrnd

Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul.

Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt

Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda.

Bílvelta við Kópavogslæk

Aðstoða þurfti ökumann jeppa sem valt á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk um klukkan 23:15 í kvöld. Jeppinn hafnaði á vegriði og valt af því.

Parísarborg stefnir Fox News

Borgarstjórinn Anne Hidalgo segir að hún muni ekki sætta sig við móðganir í garð borgar sinnar eða íbúa hennar.

Nýútskrifað fólk fæst ekki til að vinna við hjúkrun aldraðra

Illa gengur að fá faglært fólk til að starfa á hjúkrunarheimilum, þar sem laun eru allt of lág og álag of mikið. Formaður Velferðarráðs hefur áhyggjur af stöðunni og segir að ríki og sveitarfélög þurfi að leggjast á eitt við að endurskipuleggja þjónustu við aldraða.

Viðbúið að einhver skattaskjólsmál séu fyrnd

Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul.

Birtir magnaðar myndir af sólinni

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur birt magnað "timelapse“ myndband af sólinni í tilefni af fimm ára afmælis könnunarfarsins SDO.

Sjá næstu 50 fréttir