Fleiri fréttir Sluppu með skrekkinn eftir þriggja bíla árekstur Engan sakaði þegar þrír bílar skullu saman við Hringbraut í Reykjavík í dag. 12.2.2015 12:08 Slökkviliðsmenn á Akureyri svekktir og sárir vegna leiðaraskrifa Slökkviliðsmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem leiðarskrif Björns Þorlákssonar á Akureyri Vikublaði eru fordæmd og þau sögð illa grunduð og byggð á algjöru þekkingarleysi. 12.2.2015 12:00 Mynd af samkynhneigðum Rússum fréttamynd 2014 Dómefnd World Press Photos valdi mynd dansks ljósmyndara. 12.2.2015 11:45 Gasskammbyssur stöðvaðar í tollinum Tollverðir stöðvuðu nýverið tvær sendingar frá Hong Kong sem höfðu að geyma eina gasskammbyssu hvor en þetta kemur fram í tilkynningu frá Tollinum. 12.2.2015 11:26 Nýr Kia Rio frumsýndur Andlitslyfting á þessum vinsælasta bíl Kia. 12.2.2015 11:24 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12.2.2015 11:11 Segja hvalaskoðun hafa minni áhrif á fæðuöflun hrefna en náttúrulegar sveiflur Frederik Christiansen sjávarlíffræðingur hefur birt niðurstöður 3 ára rannsókna sinna á áhrifum hvalaskoðunar á fæðuöflun hrefna í Faxaflóa. Gögnum var safnað með ferðum á hvalaskoðunarbátum á tímabilinu 2008 til 2011. 12.2.2015 11:03 „Ríkið á ekki að kaupa þýfi“ Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að ríkið kaupi erlend bankagögn sem gætu innihaldið upplýsingar um skattsvik, ef þeirra er aflað með ólögmætum hætti en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 12.2.2015 10:49 Ársfangelsi vegna hnetupoka Heather Cho braut lög þegar hún lét hætta við flugtak til að reka flugþjón og var hún dæmd í ársfangelsi. 12.2.2015 10:42 Fjórði mánuður Volkswagen með minnkandi sölu Salan á lykilmörkuðum Volkswagen í Evrópu og Kína minnkaði í janúar. 12.2.2015 10:29 Bob Simon lést í bílslysi Bandaríski fréttamaðurinn Bob Simon lést í bílslysi í New York í gærkvöldi. 12.2.2015 10:25 Forstjóri Tesla hótar brottrekstri yfirmanna í Kína Ekkert gengur að selja Tesla bíla í Kína. 12.2.2015 09:50 Búa sig undir uppbyggingu Þróunarfélag sveitarfélaga og Faxaflóahafna verður stofnað vegna uppbyggingar á Grundartanga. Huga verður að húsnæðismálum og skólamálum. Framkvæmdir við 450 manna sólarkísilverksmiðju gætu hafist í vor. 12.2.2015 09:45 Spjátrungar dansa á gröfunum Á þriðjudaginn kom hópur skrautbúinna manna saman í Kinshasa, höfuðborg Austur-Kongó. Hópurinn gekk um götur bæjarins alla leið að Gombe-kirkjugarðinum þar sem hann dansaði á gröf helsta átrúnaðargoðs síns. 12.2.2015 09:45 Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12.2.2015 09:32 Skilyrðum til blaðamennsku hrakar á Íslandi Á lista yfir sjálfstæði og frelsi fjölmiðlunar hrapar Ísland á lista úr 8. í 21. sæti. 12.2.2015 09:16 Hafnfirðingar stefna á efsta stig golfíþróttarinnar „Nú er svo komið að Keilisvöllur hentar ekki til keppnishalds á evrópskan mælikvarða þar sem hann stenst ekki lengdarkröfur. Því þarf að kippa í liðinn sem fyrst,“ segir í bréfi Golfklúbbs Keilis sem vill viðræður við Hafnarfjarðarbæ um uppbyggingu vallarins svo hann standist lágmarkskröfur. 12.2.2015 09:00 Jeppasýning Toyota 2015 á laugardaginn Sýningin er einn af hápunktum ársins hjá jeppaáhugamönnum. 12.2.2015 08:45 Fjalla um börn í lestrarvanda og í áhættu Fimmtudaginn 12. febrúar stendur Lionshreyfingin fyrir málþingi um lestrarvanda barna og aðgerðir til þessa að sporna við honum. 12.2.2015 08:02 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12.2.2015 08:00 Mikil hálka eða hálkublettir á öllu landinu Mikil hálka er á landinu og þurfa ökumenn sem og fótgangandi að fara varlega. 12.2.2015 07:37 Kynntu sér framabrautir Um fjögur þúsund manns mættu þegar nokkur af helstu fyrirtækjum landsins kynntu starfsemi sína á hinum árlegu Framadögum háskólanna í Háskólanum í Reykjavík í gær. Stúdentasamtökin AIESEC skipuleggja viðburðinn. 12.2.2015 07:15 Fjölmörg átakamál fram undan Fiskveiðistjórnun, ESB-umsókn, náttúruvernd og orkunýting eru á meðal mála sem Alþingi á að afgreiða fyrir sumarið. Sem og afnám gjaldeyrishafta. Undir sléttu yfirborðinu ólgar ósætti á milli stjórnarflokkanna. 12.2.2015 07:00 Strætó fyrirhugar að hækka gjaldskrá Strætómiðinn mun kosta 400 krónur fyrir einstakling þann 1. mars ef stjórn samþykkir breytta gjaldskrá fyrirtækisins. 12.2.2015 07:00 Slökkviliðsstjóri sakar yfirmenn um einelti Kvörtun hefir borist frá slökkviliðsstjóra um einelti þriggja yfirstjórnenda Akureyrarbæjar. Tveir þeirra sitja í eineltisteymi bæjarins. 12.2.2015 07:00 Sum skattaskjólsmálanna gætu verið fyrnd Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul. 12.2.2015 07:00 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12.2.2015 07:00 Bílvelta við Kópavogslæk Aðstoða þurfti ökumann jeppa sem valt á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk um klukkan 23:15 í kvöld. Jeppinn hafnaði á vegriði og valt af því. 11.2.2015 23:53 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11.2.2015 23:46 Einn alvarlega slasaður eftir árekstur við Rauðavatn Bílstjóri hins bílsins slasaðist lítið. 11.2.2015 23:26 Hafnfirsk fyrirtæki tvírukkuð um lóðagjöld í nokkur ár Eigendum lóðanna hefur nú verið sent bréf og í framhaldinu verða ofrukkuð gjöld endurgreidd. Upphæðin sem um ræðir nemur alls 15,5 milljónir króna. 11.2.2015 22:59 „Þessi strákur er ótrúlega flottur“ Jason Ýmir Jónasson, 13 ára strákur, var í dag verðlaunaður sem ungi upphringjandi ársins í tilefni af 1-1-2 deginum. 11.2.2015 21:35 Parísarborg stefnir Fox News Borgarstjórinn Anne Hidalgo segir að hún muni ekki sætta sig við móðganir í garð borgar sinnar eða íbúa hennar. 11.2.2015 20:53 Kvika frá Krýsuvík gæti gosið upp í Reykjavík Eldgos gæti komið upp í jaðri Reykjavíkur, í sprungukerfi frá Krýsuvíkureldstöðinni. 11.2.2015 20:32 Rússar sestir að samningaborði um framtíð Úkraínu Angela Merkel, Francois Hollande og Peter Poroshenko mætti til Minsk í Hvíta Rússlandi til fundar við Vladimir Pútín um framtíð Úkraínu í Minsk. 11.2.2015 20:27 Flóabandalagið treystir ekki stjórnvöldum til lengri tíma en eins árs Flóabandalagið birti atvinnurekendum kröfur sínar um að laun hækki að lágmarki um 35 þúsund á mánuði og að samið verði til eins árs. 11.2.2015 20:16 Formaður neyðarstjórnar segir stöðuna krítíska Stefán Eiríksson segir að verið sé að fara yfir öll atvikin sem upp hafa komið og alla ferla, auk þess að vega það og meta hvað sé hægt að gera núna. 11.2.2015 20:05 Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11.2.2015 19:27 Skipstjóri Costa Concordia sekur um manndráp Ítalskur dómstóll kvað upp úrskurð sinn fyrr í kvöld og dæmdi hann í sextán ára fangelsi. 11.2.2015 19:16 Fundurinn hófst á handabandi Pútín og Pórósjenkó Búist er við að viðræðurnar muni að mestu snúast um að tryggja vopnahlé, að þungavopn verði dregin til baka og að myndað verði hlutlaust svæði. 11.2.2015 19:09 Nýútskrifað fólk fæst ekki til að vinna við hjúkrun aldraðra Illa gengur að fá faglært fólk til að starfa á hjúkrunarheimilum, þar sem laun eru allt of lág og álag of mikið. Formaður Velferðarráðs hefur áhyggjur af stöðunni og segir að ríki og sveitarfélög þurfi að leggjast á eitt við að endurskipuleggja þjónustu við aldraða. 11.2.2015 19:00 Dæmd fyrir ítrekuð þjófnaðar- og fíkniefnabrot Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn í eins árs fangelsi og eina konu í þriggja mánaða fangelsi. 11.2.2015 18:52 Viðbúið að einhver skattaskjólsmál séu fyrnd Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul. 11.2.2015 18:30 Björguðu sínum dyggasta stuðningsmanni og eru skyndihjálparmenn ársins Guðmundur Helgi Magnússon hafði verið að skokka í kringum áhorfendapalla Vodafone-hallarinnar á Hlíðarenda þegar hann fékk hjartaáfall. Brugðust Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir og félagar hárrétt við. 11.2.2015 17:56 Birtir magnaðar myndir af sólinni Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur birt magnað "timelapse“ myndband af sólinni í tilefni af fimm ára afmælis könnunarfarsins SDO. 11.2.2015 17:53 Sjá næstu 50 fréttir
Sluppu með skrekkinn eftir þriggja bíla árekstur Engan sakaði þegar þrír bílar skullu saman við Hringbraut í Reykjavík í dag. 12.2.2015 12:08
Slökkviliðsmenn á Akureyri svekktir og sárir vegna leiðaraskrifa Slökkviliðsmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem leiðarskrif Björns Þorlákssonar á Akureyri Vikublaði eru fordæmd og þau sögð illa grunduð og byggð á algjöru þekkingarleysi. 12.2.2015 12:00
Mynd af samkynhneigðum Rússum fréttamynd 2014 Dómefnd World Press Photos valdi mynd dansks ljósmyndara. 12.2.2015 11:45
Gasskammbyssur stöðvaðar í tollinum Tollverðir stöðvuðu nýverið tvær sendingar frá Hong Kong sem höfðu að geyma eina gasskammbyssu hvor en þetta kemur fram í tilkynningu frá Tollinum. 12.2.2015 11:26
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12.2.2015 11:11
Segja hvalaskoðun hafa minni áhrif á fæðuöflun hrefna en náttúrulegar sveiflur Frederik Christiansen sjávarlíffræðingur hefur birt niðurstöður 3 ára rannsókna sinna á áhrifum hvalaskoðunar á fæðuöflun hrefna í Faxaflóa. Gögnum var safnað með ferðum á hvalaskoðunarbátum á tímabilinu 2008 til 2011. 12.2.2015 11:03
„Ríkið á ekki að kaupa þýfi“ Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að ríkið kaupi erlend bankagögn sem gætu innihaldið upplýsingar um skattsvik, ef þeirra er aflað með ólögmætum hætti en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 12.2.2015 10:49
Ársfangelsi vegna hnetupoka Heather Cho braut lög þegar hún lét hætta við flugtak til að reka flugþjón og var hún dæmd í ársfangelsi. 12.2.2015 10:42
Fjórði mánuður Volkswagen með minnkandi sölu Salan á lykilmörkuðum Volkswagen í Evrópu og Kína minnkaði í janúar. 12.2.2015 10:29
Bob Simon lést í bílslysi Bandaríski fréttamaðurinn Bob Simon lést í bílslysi í New York í gærkvöldi. 12.2.2015 10:25
Forstjóri Tesla hótar brottrekstri yfirmanna í Kína Ekkert gengur að selja Tesla bíla í Kína. 12.2.2015 09:50
Búa sig undir uppbyggingu Þróunarfélag sveitarfélaga og Faxaflóahafna verður stofnað vegna uppbyggingar á Grundartanga. Huga verður að húsnæðismálum og skólamálum. Framkvæmdir við 450 manna sólarkísilverksmiðju gætu hafist í vor. 12.2.2015 09:45
Spjátrungar dansa á gröfunum Á þriðjudaginn kom hópur skrautbúinna manna saman í Kinshasa, höfuðborg Austur-Kongó. Hópurinn gekk um götur bæjarins alla leið að Gombe-kirkjugarðinum þar sem hann dansaði á gröf helsta átrúnaðargoðs síns. 12.2.2015 09:45
Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12.2.2015 09:32
Skilyrðum til blaðamennsku hrakar á Íslandi Á lista yfir sjálfstæði og frelsi fjölmiðlunar hrapar Ísland á lista úr 8. í 21. sæti. 12.2.2015 09:16
Hafnfirðingar stefna á efsta stig golfíþróttarinnar „Nú er svo komið að Keilisvöllur hentar ekki til keppnishalds á evrópskan mælikvarða þar sem hann stenst ekki lengdarkröfur. Því þarf að kippa í liðinn sem fyrst,“ segir í bréfi Golfklúbbs Keilis sem vill viðræður við Hafnarfjarðarbæ um uppbyggingu vallarins svo hann standist lágmarkskröfur. 12.2.2015 09:00
Jeppasýning Toyota 2015 á laugardaginn Sýningin er einn af hápunktum ársins hjá jeppaáhugamönnum. 12.2.2015 08:45
Fjalla um börn í lestrarvanda og í áhættu Fimmtudaginn 12. febrúar stendur Lionshreyfingin fyrir málþingi um lestrarvanda barna og aðgerðir til þessa að sporna við honum. 12.2.2015 08:02
Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12.2.2015 08:00
Mikil hálka eða hálkublettir á öllu landinu Mikil hálka er á landinu og þurfa ökumenn sem og fótgangandi að fara varlega. 12.2.2015 07:37
Kynntu sér framabrautir Um fjögur þúsund manns mættu þegar nokkur af helstu fyrirtækjum landsins kynntu starfsemi sína á hinum árlegu Framadögum háskólanna í Háskólanum í Reykjavík í gær. Stúdentasamtökin AIESEC skipuleggja viðburðinn. 12.2.2015 07:15
Fjölmörg átakamál fram undan Fiskveiðistjórnun, ESB-umsókn, náttúruvernd og orkunýting eru á meðal mála sem Alþingi á að afgreiða fyrir sumarið. Sem og afnám gjaldeyrishafta. Undir sléttu yfirborðinu ólgar ósætti á milli stjórnarflokkanna. 12.2.2015 07:00
Strætó fyrirhugar að hækka gjaldskrá Strætómiðinn mun kosta 400 krónur fyrir einstakling þann 1. mars ef stjórn samþykkir breytta gjaldskrá fyrirtækisins. 12.2.2015 07:00
Slökkviliðsstjóri sakar yfirmenn um einelti Kvörtun hefir borist frá slökkviliðsstjóra um einelti þriggja yfirstjórnenda Akureyrarbæjar. Tveir þeirra sitja í eineltisteymi bæjarins. 12.2.2015 07:00
Sum skattaskjólsmálanna gætu verið fyrnd Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul. 12.2.2015 07:00
Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12.2.2015 07:00
Bílvelta við Kópavogslæk Aðstoða þurfti ökumann jeppa sem valt á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk um klukkan 23:15 í kvöld. Jeppinn hafnaði á vegriði og valt af því. 11.2.2015 23:53
Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11.2.2015 23:46
Einn alvarlega slasaður eftir árekstur við Rauðavatn Bílstjóri hins bílsins slasaðist lítið. 11.2.2015 23:26
Hafnfirsk fyrirtæki tvírukkuð um lóðagjöld í nokkur ár Eigendum lóðanna hefur nú verið sent bréf og í framhaldinu verða ofrukkuð gjöld endurgreidd. Upphæðin sem um ræðir nemur alls 15,5 milljónir króna. 11.2.2015 22:59
„Þessi strákur er ótrúlega flottur“ Jason Ýmir Jónasson, 13 ára strákur, var í dag verðlaunaður sem ungi upphringjandi ársins í tilefni af 1-1-2 deginum. 11.2.2015 21:35
Parísarborg stefnir Fox News Borgarstjórinn Anne Hidalgo segir að hún muni ekki sætta sig við móðganir í garð borgar sinnar eða íbúa hennar. 11.2.2015 20:53
Kvika frá Krýsuvík gæti gosið upp í Reykjavík Eldgos gæti komið upp í jaðri Reykjavíkur, í sprungukerfi frá Krýsuvíkureldstöðinni. 11.2.2015 20:32
Rússar sestir að samningaborði um framtíð Úkraínu Angela Merkel, Francois Hollande og Peter Poroshenko mætti til Minsk í Hvíta Rússlandi til fundar við Vladimir Pútín um framtíð Úkraínu í Minsk. 11.2.2015 20:27
Flóabandalagið treystir ekki stjórnvöldum til lengri tíma en eins árs Flóabandalagið birti atvinnurekendum kröfur sínar um að laun hækki að lágmarki um 35 þúsund á mánuði og að samið verði til eins árs. 11.2.2015 20:16
Formaður neyðarstjórnar segir stöðuna krítíska Stefán Eiríksson segir að verið sé að fara yfir öll atvikin sem upp hafa komið og alla ferla, auk þess að vega það og meta hvað sé hægt að gera núna. 11.2.2015 20:05
Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11.2.2015 19:27
Skipstjóri Costa Concordia sekur um manndráp Ítalskur dómstóll kvað upp úrskurð sinn fyrr í kvöld og dæmdi hann í sextán ára fangelsi. 11.2.2015 19:16
Fundurinn hófst á handabandi Pútín og Pórósjenkó Búist er við að viðræðurnar muni að mestu snúast um að tryggja vopnahlé, að þungavopn verði dregin til baka og að myndað verði hlutlaust svæði. 11.2.2015 19:09
Nýútskrifað fólk fæst ekki til að vinna við hjúkrun aldraðra Illa gengur að fá faglært fólk til að starfa á hjúkrunarheimilum, þar sem laun eru allt of lág og álag of mikið. Formaður Velferðarráðs hefur áhyggjur af stöðunni og segir að ríki og sveitarfélög þurfi að leggjast á eitt við að endurskipuleggja þjónustu við aldraða. 11.2.2015 19:00
Dæmd fyrir ítrekuð þjófnaðar- og fíkniefnabrot Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn í eins árs fangelsi og eina konu í þriggja mánaða fangelsi. 11.2.2015 18:52
Viðbúið að einhver skattaskjólsmál séu fyrnd Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir viðbúið að einhver mál í skattaskjólsgögnunum, sem standa íslenska ríkinu til boða, séu fyrnd en elstu málin eru fimmtán ára gömul. 11.2.2015 18:30
Björguðu sínum dyggasta stuðningsmanni og eru skyndihjálparmenn ársins Guðmundur Helgi Magnússon hafði verið að skokka í kringum áhorfendapalla Vodafone-hallarinnar á Hlíðarenda þegar hann fékk hjartaáfall. Brugðust Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir og félagar hárrétt við. 11.2.2015 17:56
Birtir magnaðar myndir af sólinni Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur birt magnað "timelapse“ myndband af sólinni í tilefni af fimm ára afmælis könnunarfarsins SDO. 11.2.2015 17:53