Fleiri fréttir Líklegt að málið taki meira en sex mánuði Ásta Gunnlaugsdóttir fór til Bandaríkjanna með börn sín tvö þann 14. janúar síðastliðinn. 13.2.2015 07:15 Prufukeyra kerfi rafrænna kosninga Ölfusingar verða fyrstir til að prófa nýtt kerfi Þjóðskrár um rafrænar íbúakosningar. Kosið verður í mars um hug til sameiningar öðrum sveitarfélögum. Hluti af þróun kerfis sem nota á í framtíðinni. 13.2.2015 07:00 Hringingar í kirkjuklukkum eru ekki umhverfisvandamál "Hringingar frá kirkjuklukkum framkvæmdar samkvæmt því verklagi sem þjóðkirkjan hefur ákveðið verður að telja að séu eðlilegur hluti af borgarumhverfi.“ segir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. 13.2.2015 07:00 Aldraðir fá ekki böðun eftir pöntun Ekki hafa allir eldri borgarar sem búa á hjúkrunarheimilum val um það hvenær og hversu oft þeir fá að fara í bað. Formaður Félags eldri borgara segir félagið hafa miklar áhyggjur af stöðu aldraðra og langri bið eftir að komast á hjúkrunarheimili. 13.2.2015 07:00 Tíu tíma tók að telja peningana Lögregla á Ítalíu hefur gert upptækar 53 milljónir í fölsuðum evruseðlum sem fundust í kjallara íbúðarhúss í þorpinu Villaricca, nærri Napólí, á Ítalíu. Lögreglan kynnti fund sinn á blaðamannafundi í gær. Er þetta með hæstu upphæðum sem fundist hafa í fölsuðum seðlum. 13.2.2015 07:00 Lengd jarðstrengja mörkum háð Jarðstrengur um Sprengisand getur að hámarki orðið 50 kílómetra langur vegna tæknilegra takmarkana í núverandi raforkukerfi. 13.2.2015 07:00 Hótanir og ofbeldi í garð nágranna sinna: Dæmdur til að selja íbúðina og flytja burt Nágrannar mannsins þorðu hvorki í sameign eða garð hússins ef hann var heima. 12.2.2015 23:59 Með rúmt kíló af kókaíni í ferðatösku Hæstiréttur hefur dæmt Þórarinn Einarsson í átján mánaða fangelsi. 12.2.2015 23:41 Ekkert morð í New York á 10 daga tímabili Nýtt met var slegið í borginni á fimmtudag þegar ekki hafði verið tilkynnt um neitt morð þar í 10 daga. 12.2.2015 23:30 Hóta að beita Rússum frekari þvingunum Verði ekki farið að ákvæðum vopnahléssamningsins mun ESB beita Rússum frekari þvingunum. 12.2.2015 23:06 Spá fárviðri á Suðurlandi í nótt Veðurstofan spáir stormi úr austri með suðurströndinni og að í Öræfasveit megi gera ráð fyrir hviðum 35 til 45 metra á sekúndu seint í nótt. 12.2.2015 21:58 Öldungadeild þingsins staðfestir tilnefningu Carter Ashton Carter tekur við embætti varnarmálaráðherra Bandaríkjanna af Chuck Hagel. 12.2.2015 21:29 Fékk flogakast úti á götu: Enginn kom henni og 2 ára dóttur hennar til hjálpar Jónína Margrét Bergmann fékk flogakast þegar hún var á leiðinni heim af leikskólanum með dóttur sinni í gær. Hún lá meðvitundarlaus í götunni í 10-15 mínútur án þess að nokkur vegfarandi kæmi þeim mæðgum til hjálpar. 12.2.2015 21:21 Obama eins og þú hefur aldrei séð hann áður Barack Obama Bandaríkjaforseti grettir sig, notar svokallaða „selfie-stöng“, teiknar myndir af eiginkonu sinni Michelle og þykist spila körfubolta í nýju myndbandi. 12.2.2015 20:23 Forsætisráðherra segir ESB hrjáð af innanmeinum Forsætisráðherra segir að búið hafi verið um slitastjórnir föllnu bankanna í bómull í stað þess að sekta þá eins og gert hafi verið í fjölmörgum öðrum löndum. 12.2.2015 19:57 Sigurður segir hugarfar hæstaréttardómara „verulega brenglað“ Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, segir að niðurstaða Hæstaréttar hafi komið sér á óvart og hún sé mikil vonbrigði. 12.2.2015 19:37 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12.2.2015 19:35 Lést eftir að hún missti símann sinn í baðkarið Konan var í baði og síminn var í hleðslu. 12.2.2015 19:34 Niðurstaðan kom saksóknara ekki á óvart Björn Þorvaldsson, saksóknari segir að dómurinn sem kveðinn var upp í hæstarétti yfir sakborningunum í Al Thani málinu vera í samræmi við það sem lagt var upp með. 12.2.2015 19:30 Chevrolet frá Hermanni Jónassyni í uppáhaldi Lárus Sigfússon, fyrrverandi forseta-og ráðherrabílstjóri, lagði bíllyklana á hilluna rétt fyrir hundrað ára afmæli sitt fyrr í mánuðinum. Hann segist alla tíð hafa verið mikill bílaáhugamaður og hefur átt hátt í tvöhundruð bíla í gegnum tíðina. 12.2.2015 19:30 Úkraínskir þingmenn slást á göngum þinghússins Myndband náðist af slagsmálum úkraínsku þingmannanna fyrr í dag. 12.2.2015 18:49 Vill auka sveigjanleika varðandi eftirlaunaaldur Hækkandi lífaldur þjóðarinnar og betri heilsa kallar á aukinn sveigjanleik varðandi eftirlaunaaldur að mati framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða. Eignir sjóðanna jukust um tæpa þrjú hundruð milljarða í fyrra. 12.2.2015 18:45 Bjóða níu ára börnum hraðbankakort Framkvæmdarstjóri einstaklingsviðskipta hjá Landsbankanum segir kortaeign barna vera undir foreldrum komin. 12.2.2015 18:09 Þjófar í vandræðum með að fóta sig á sleipu búðargólfinu Lögregla í Bretlandi hefur birt myndband úr öryggismyndavél skartgripaverslunar sem sýnir hvernig þjófar reyna að fóta sig á hálu gólfi verslunarinnar sem þeir voru að ræna. 12.2.2015 17:14 Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12.2.2015 17:13 Í öryggisgæslu vegna hnífstunguárásar Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm yfir manni sem í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps og þess í stað gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. 12.2.2015 17:09 Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12.2.2015 16:59 Al-Thani álag á vef Hæstaréttar sem liggur niðri Dómar eru birtir á vef Hæstaréttar klukkan 16:30 og hafa greinilega margir ætlað að skoða hann. 12.2.2015 16:56 Al-Thani dómurinn í samræmi við væntingar saksóknara Dómur héraðsdóms staðfestur að mestu leyti. 12.2.2015 16:31 Iceland jails former Kaupthing bank bosses Four former bosses from the Icelandic bank Kaupting have been sentenced to between four and five and a half years in prison in the Surpreme Court of Iceland. 12.2.2015 16:15 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12.2.2015 16:00 1.250 hestafla Nissan í Le Mans Er framhjóladrifinn og bæði með brunavél og rafmótora. 12.2.2015 15:33 Réttarhöld yfir morðingja Chris Kyle hafin Fyrrverandi hermanninum Eddie Ray Routh er gefið að hafa myrt Chris Kyle, sem myndin American Sniper fjallar um, og vin hans. 12.2.2015 15:30 Metfjöldi hælisumsókna á síðasta ári Búist við aukningu á þessu ári. 12.2.2015 15:19 Lögreglan leitar að eiganda Labradorhunds Ekið var á Labradorhund við Miklubraut um klukkan 11 í dag. 12.2.2015 14:41 Spáir stormi með suðurströndinni Spáð er austan stormi með suðurströndinni og í Öræfasveit má gera ráð fyrir vindhviðum 35- 45 metrum á sekúndu seint í nótt. 12.2.2015 14:38 Jón Gnarr segir Seltjarnarnes ekkert án Reykjavíkur Fyrrverandi borgarstjóri tekur upp hanskann fyrir Reykjavík og Dag B. Eggertsson. 12.2.2015 14:32 Tölvuþrjótar réðust á íslenskan smið: Öll gögnin læst og lausnargjalds krafist Meira en helmingur Íslendinga hefur fengið skilaboð frá tölvuþrjótum í gegnum tölvupóst. 12.2.2015 14:24 Frítt í sund í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í morgun að dagana 25.febrúar - 1. mars, þegar skipulagsdagur og vetrarfrí eru i leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar, verði öllum veittur ókeypis aðgangur í sundlaugar bæjarins. 12.2.2015 14:20 Ford ljær hraðkynni nýja merkingu Ford Mustang er kjörinn bíll fyrir hraðkynni. 12.2.2015 14:10 Byko hætti verðkönnunum eftir handtökur: „Gerðuð þetta grunsamlegt“ Saksóknari spilaði hlerað símtal þar sem yfirmaður heyrðist segja: „Við höfum verið too much í cutting corners“ 12.2.2015 14:06 Hvalatalning í fyrsta sinn í átta ár í sumar Hvalatalning á norðurslóðum 2015 er komin á áætlun, en Hafró fær 150 milljónir í verkefnið. 12.2.2015 14:06 Hafnfirskur bæjarfulltrúi sagður kríta liðugt Meirihlutinn í Hafnarfirði segir bæjarfulltrúann Gunnar Axel Axelsson tala gegn betri vitund. 12.2.2015 14:04 Eiturský situr yfir bænum Sprenging varð í efnaverksmiðju nærri Barcelona. 12.2.2015 13:46 Haldið sofandi í öndunarvél Ökumaðurinn sem slasaðist alvarlega eftir árekstur tveggja bíla við Rauðavatn í Reykjavík í gærkvöldi liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans. 12.2.2015 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Líklegt að málið taki meira en sex mánuði Ásta Gunnlaugsdóttir fór til Bandaríkjanna með börn sín tvö þann 14. janúar síðastliðinn. 13.2.2015 07:15
Prufukeyra kerfi rafrænna kosninga Ölfusingar verða fyrstir til að prófa nýtt kerfi Þjóðskrár um rafrænar íbúakosningar. Kosið verður í mars um hug til sameiningar öðrum sveitarfélögum. Hluti af þróun kerfis sem nota á í framtíðinni. 13.2.2015 07:00
Hringingar í kirkjuklukkum eru ekki umhverfisvandamál "Hringingar frá kirkjuklukkum framkvæmdar samkvæmt því verklagi sem þjóðkirkjan hefur ákveðið verður að telja að séu eðlilegur hluti af borgarumhverfi.“ segir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. 13.2.2015 07:00
Aldraðir fá ekki böðun eftir pöntun Ekki hafa allir eldri borgarar sem búa á hjúkrunarheimilum val um það hvenær og hversu oft þeir fá að fara í bað. Formaður Félags eldri borgara segir félagið hafa miklar áhyggjur af stöðu aldraðra og langri bið eftir að komast á hjúkrunarheimili. 13.2.2015 07:00
Tíu tíma tók að telja peningana Lögregla á Ítalíu hefur gert upptækar 53 milljónir í fölsuðum evruseðlum sem fundust í kjallara íbúðarhúss í þorpinu Villaricca, nærri Napólí, á Ítalíu. Lögreglan kynnti fund sinn á blaðamannafundi í gær. Er þetta með hæstu upphæðum sem fundist hafa í fölsuðum seðlum. 13.2.2015 07:00
Lengd jarðstrengja mörkum háð Jarðstrengur um Sprengisand getur að hámarki orðið 50 kílómetra langur vegna tæknilegra takmarkana í núverandi raforkukerfi. 13.2.2015 07:00
Hótanir og ofbeldi í garð nágranna sinna: Dæmdur til að selja íbúðina og flytja burt Nágrannar mannsins þorðu hvorki í sameign eða garð hússins ef hann var heima. 12.2.2015 23:59
Með rúmt kíló af kókaíni í ferðatösku Hæstiréttur hefur dæmt Þórarinn Einarsson í átján mánaða fangelsi. 12.2.2015 23:41
Ekkert morð í New York á 10 daga tímabili Nýtt met var slegið í borginni á fimmtudag þegar ekki hafði verið tilkynnt um neitt morð þar í 10 daga. 12.2.2015 23:30
Hóta að beita Rússum frekari þvingunum Verði ekki farið að ákvæðum vopnahléssamningsins mun ESB beita Rússum frekari þvingunum. 12.2.2015 23:06
Spá fárviðri á Suðurlandi í nótt Veðurstofan spáir stormi úr austri með suðurströndinni og að í Öræfasveit megi gera ráð fyrir hviðum 35 til 45 metra á sekúndu seint í nótt. 12.2.2015 21:58
Öldungadeild þingsins staðfestir tilnefningu Carter Ashton Carter tekur við embætti varnarmálaráðherra Bandaríkjanna af Chuck Hagel. 12.2.2015 21:29
Fékk flogakast úti á götu: Enginn kom henni og 2 ára dóttur hennar til hjálpar Jónína Margrét Bergmann fékk flogakast þegar hún var á leiðinni heim af leikskólanum með dóttur sinni í gær. Hún lá meðvitundarlaus í götunni í 10-15 mínútur án þess að nokkur vegfarandi kæmi þeim mæðgum til hjálpar. 12.2.2015 21:21
Obama eins og þú hefur aldrei séð hann áður Barack Obama Bandaríkjaforseti grettir sig, notar svokallaða „selfie-stöng“, teiknar myndir af eiginkonu sinni Michelle og þykist spila körfubolta í nýju myndbandi. 12.2.2015 20:23
Forsætisráðherra segir ESB hrjáð af innanmeinum Forsætisráðherra segir að búið hafi verið um slitastjórnir föllnu bankanna í bómull í stað þess að sekta þá eins og gert hafi verið í fjölmörgum öðrum löndum. 12.2.2015 19:57
Sigurður segir hugarfar hæstaréttardómara „verulega brenglað“ Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, segir að niðurstaða Hæstaréttar hafi komið sér á óvart og hún sé mikil vonbrigði. 12.2.2015 19:37
Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12.2.2015 19:35
Lést eftir að hún missti símann sinn í baðkarið Konan var í baði og síminn var í hleðslu. 12.2.2015 19:34
Niðurstaðan kom saksóknara ekki á óvart Björn Þorvaldsson, saksóknari segir að dómurinn sem kveðinn var upp í hæstarétti yfir sakborningunum í Al Thani málinu vera í samræmi við það sem lagt var upp með. 12.2.2015 19:30
Chevrolet frá Hermanni Jónassyni í uppáhaldi Lárus Sigfússon, fyrrverandi forseta-og ráðherrabílstjóri, lagði bíllyklana á hilluna rétt fyrir hundrað ára afmæli sitt fyrr í mánuðinum. Hann segist alla tíð hafa verið mikill bílaáhugamaður og hefur átt hátt í tvöhundruð bíla í gegnum tíðina. 12.2.2015 19:30
Úkraínskir þingmenn slást á göngum þinghússins Myndband náðist af slagsmálum úkraínsku þingmannanna fyrr í dag. 12.2.2015 18:49
Vill auka sveigjanleika varðandi eftirlaunaaldur Hækkandi lífaldur þjóðarinnar og betri heilsa kallar á aukinn sveigjanleik varðandi eftirlaunaaldur að mati framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða. Eignir sjóðanna jukust um tæpa þrjú hundruð milljarða í fyrra. 12.2.2015 18:45
Bjóða níu ára börnum hraðbankakort Framkvæmdarstjóri einstaklingsviðskipta hjá Landsbankanum segir kortaeign barna vera undir foreldrum komin. 12.2.2015 18:09
Þjófar í vandræðum með að fóta sig á sleipu búðargólfinu Lögregla í Bretlandi hefur birt myndband úr öryggismyndavél skartgripaverslunar sem sýnir hvernig þjófar reyna að fóta sig á hálu gólfi verslunarinnar sem þeir voru að ræna. 12.2.2015 17:14
Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12.2.2015 17:13
Í öryggisgæslu vegna hnífstunguárásar Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm yfir manni sem í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps og þess í stað gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. 12.2.2015 17:09
Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12.2.2015 16:59
Al-Thani álag á vef Hæstaréttar sem liggur niðri Dómar eru birtir á vef Hæstaréttar klukkan 16:30 og hafa greinilega margir ætlað að skoða hann. 12.2.2015 16:56
Al-Thani dómurinn í samræmi við væntingar saksóknara Dómur héraðsdóms staðfestur að mestu leyti. 12.2.2015 16:31
Iceland jails former Kaupthing bank bosses Four former bosses from the Icelandic bank Kaupting have been sentenced to between four and five and a half years in prison in the Surpreme Court of Iceland. 12.2.2015 16:15
Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12.2.2015 16:00
1.250 hestafla Nissan í Le Mans Er framhjóladrifinn og bæði með brunavél og rafmótora. 12.2.2015 15:33
Réttarhöld yfir morðingja Chris Kyle hafin Fyrrverandi hermanninum Eddie Ray Routh er gefið að hafa myrt Chris Kyle, sem myndin American Sniper fjallar um, og vin hans. 12.2.2015 15:30
Lögreglan leitar að eiganda Labradorhunds Ekið var á Labradorhund við Miklubraut um klukkan 11 í dag. 12.2.2015 14:41
Spáir stormi með suðurströndinni Spáð er austan stormi með suðurströndinni og í Öræfasveit má gera ráð fyrir vindhviðum 35- 45 metrum á sekúndu seint í nótt. 12.2.2015 14:38
Jón Gnarr segir Seltjarnarnes ekkert án Reykjavíkur Fyrrverandi borgarstjóri tekur upp hanskann fyrir Reykjavík og Dag B. Eggertsson. 12.2.2015 14:32
Tölvuþrjótar réðust á íslenskan smið: Öll gögnin læst og lausnargjalds krafist Meira en helmingur Íslendinga hefur fengið skilaboð frá tölvuþrjótum í gegnum tölvupóst. 12.2.2015 14:24
Frítt í sund í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í morgun að dagana 25.febrúar - 1. mars, þegar skipulagsdagur og vetrarfrí eru i leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar, verði öllum veittur ókeypis aðgangur í sundlaugar bæjarins. 12.2.2015 14:20
Byko hætti verðkönnunum eftir handtökur: „Gerðuð þetta grunsamlegt“ Saksóknari spilaði hlerað símtal þar sem yfirmaður heyrðist segja: „Við höfum verið too much í cutting corners“ 12.2.2015 14:06
Hvalatalning í fyrsta sinn í átta ár í sumar Hvalatalning á norðurslóðum 2015 er komin á áætlun, en Hafró fær 150 milljónir í verkefnið. 12.2.2015 14:06
Hafnfirskur bæjarfulltrúi sagður kríta liðugt Meirihlutinn í Hafnarfirði segir bæjarfulltrúann Gunnar Axel Axelsson tala gegn betri vitund. 12.2.2015 14:04
Haldið sofandi í öndunarvél Ökumaðurinn sem slasaðist alvarlega eftir árekstur tveggja bíla við Rauðavatn í Reykjavík í gærkvöldi liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans. 12.2.2015 13:30