Fleiri fréttir Ræða peningaspil og spilafíkn Málstofa um spilun peningaspila á Íslandi fer fram á morgun í Norræna Húsinu. 14.9.2014 22:53 Kosningarnar í Svíþjóð: Heldur dapurlegur sigur Löfvens Leiðtogi sænskra sósíaldemókrata getur ekki myndað meirihlutastjórn vinstri flokkanna, þrátt fyrir kosningasigur þeirra í gær. Svíþjóðardemókratar eru orðnir þriðji stærsti flokkurinn, en enginn vill stjórna með honum og rafmagnið var tekið af kosningavökunni. 14.9.2014 22:15 Eigandinn tók rafmagnið af á kosningavöku Svíþjóðardemókrata Svíþjóðardemókratar lentu heldur betur í vandræðum á kosningavökunni sinni í Malmö í kvöld. 14.9.2014 21:26 Býr eldgosið til eitraða rigningu? Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. 14.9.2014 20:46 Leki í bát við Siglufjörð Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan 18:30 í kvöld þegar leki kom að báti um þrettán sjómílum norðaustur af Siglufirði. 14.9.2014 19:44 Viljum halda áfram að gefa út fræðibækur á íslensku Hækki skattur á bókaútgáfu eins og lagt er til í fjárlagafrumvarpinu mun það hafa áhrif á störf sem nokkur hundruð íslenskir fræðimenn sinna. Ekki er gefið að fræðibækur komi út á íslensku í þeim mæli sem nú er, segir Jón Yngvi Jóhannsson, formaður Hagþenkis. 14.9.2014 19:30 Hámarksgreiðsla sjúklinga verði 120 þúsund á ári Nefnd um greiðsluþátttöku sjúklinga leggur fram tillögur um breytingar á kerfinu innan tíðar. 14.9.2014 19:30 Nauðsyn að skattleggja skaðvalda gegn heilsu þjóðarinnar Kostnaður við lífstílstengda sjúkdóma eru um 40 milljarðar króna á ári og ársneysla á sykri er orðin 50 kíló á mann. 14.9.2014 19:06 „Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa svona í okkar samfélagi“ Ráðherra sagðist hafa orðið fyrir margvíslegum hótunum á undanförnum mánuðum í þættinum Eyjan á Stöð 2. 14.9.2014 19:00 Útgönguspár benda til að stjórnartíð Reinfeldts sé á enda Rauðgrænu flokkarnir virðast hafa borið sigur úr býtum í sænsku þingkosningunum samkvæmt útgönguspám Sænska ríkissjónvarpsins. Kjörstöðum lokaði nú klukkan 18. 14.9.2014 18:48 Bátur slitnaði frá bryggju Bátur slitnaði frá bryggju í Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum nú síðdegis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. 14.9.2014 18:42 Segir að borgaryfirvöld neiti að funda með íbúum við Borgartún Á síðasta fundi borgarráðs var felld tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að deiliskipulagi Borgartúns 28 og 28A verði frestað þar til fundað hefði verið með íbúum. 14.9.2014 17:46 Efla þarf atvinnulíf í tæknigeiranum og skoða stöðu kvenna á atvinnumarkaði Samfylkingin kynnti áherslur sínar fyrir komandi þingvetur á fundi í dag. 14.9.2014 16:09 Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi þátttöku í NATO Rétt er að kalla fram afstöðu þjóðarinnar til úrsagnar eða áframhaldandi veru í bandalaginu, segja átta þingmenn stjórnarandstöðu. 14.9.2014 15:22 Barnaleg og þrjósk umræða um hvalveiðar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir að þjóðarstolt og þrjóska Íslendinga eigi það til að þvælast fyrir umræðunni um hvalveiðar. 14.9.2014 14:36 Hanna Birna í beinni kl. 17:30: Hefði án efa getað brugðist við með öðrum hætti Innanríkisráðherra verður gestur Björns Inga í þættinum Eyjunni í opinni dagskrá á Stöð 2 á eftir. 14.9.2014 13:54 Kvenfyrirlitning og klámkjaftur á ekki heima í Morfís Ný stjórn ræðukeppni framhaldsskólanna hefur breytt reglum og vill rétta af orðspor keppninnar. 14.9.2014 13:25 Formaður SA segir aukin fjárútlát samkvæmt fjárlögum vonbrigði Niðurgreiðsla skulda ríkisins er mikilvægasta velferðarmál þjóðarinnar, segir Þorsteinn Víglundsson. 14.9.2014 13:13 Lokað fyrir aðgang að gossvæðinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að lokunin muni vara á meðan gasmengunin er jafn mikil og raun ber vitni. 14.9.2014 12:36 Lögregla leitar Agnesar Helgu Þeir sem verða varir við ferðir Agnesar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800. 14.9.2014 11:58 Tveir ölvaðir ökumenn skiptu um sæti á ferð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann og konu í Grafarvogi í nótt sem grunuð voru um ölvunarakstur. 14.9.2014 11:52 Mannætuhlébarði hrellir ölvaða þorpsbúa í Himalajafjöllunum „Ég er viss um að maður bragðast ekkert betur við það að hafa smakkað vín,“ segir náttúrulífssérfræðingur. 14.9.2014 11:40 Dæmdur til sex ára þrælkunarvinnu í Norður-Kóreu Matthew Miller er sagður hafa rifið vegabréfsáritun sína á flugvellinum í Pjongjang er hann kom til landsins þann 10. apríl síðastliðinn. 14.9.2014 10:11 Afturhvarf til „venjulegs“ stjórnarfars í Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð fara fram í dag. Kannanir benda til sigurs sósíaldemókrata eftir átta ára stjórn íhaldsmannsins Fredrik Reinfeldt. 14.9.2014 09:43 Fjörutíu skjálftar mældust í nótt Virkni á gosstöðvunum sögð svipuð og í gær. 14.9.2014 09:15 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13.9.2014 23:22 Varað við hvössum vindhviðum á Vesturlandi Vindur gæti náð upp í 35 metra á sekúndu undir fjöllum fyrri part dags. 13.9.2014 22:54 Vilja óháð mat á hagmunum Íslendinga af hvalveiðum Níu þingmenn stjórnarandstöðu leggja fram tillögu um að efnahagsleg og pólitísk áhrif hvalveiða verði meðal annars skoðuð. 13.9.2014 22:15 Maður í annarlegu ástandi handtekinn í Austurstræti Lögregla handtók karlmann í verslun 10-11 í dag vegna gruns um skemmdarverk. 13.9.2014 21:28 Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13.9.2014 20:26 Formaður stjórnarskrárnefndar hættir störfum Sigurður Líndal segir ekki þörf á að breyta stjórnarskrá Íslands mikið og almennt eigi ekki að breyta stjórnarskrám mikið. Þó megi gera viðauka varðandi framsal valds og forsetann. 13.9.2014 20:02 Sambandsinnar líklegir sigurvegarar í Skotlandi Skoðanakannanir benda til að sambandssinnar í Skotlandi muni hafa betur í þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit Skota og Breta í næstu viku. 13.9.2014 19:21 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13.9.2014 19:08 Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13.9.2014 19:02 Hernámi Ísraels mótmælt fyrir leik Hópur fólks kom saman fyrir utan Laugardalsvöllinn nú síðdegis fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu við Ísrael. 13.9.2014 18:45 Flugvél lenti í vélarvandræðum við Sandskeið Tveir menn voru um borð og tókst þeim að lokum að lenda vandræðalítið. 13.9.2014 17:48 Viðvaranir bárust ekki notendum Nova Um var að ræða bilun í kerfi Nova. 13.9.2014 16:47 Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. 13.9.2014 15:58 Icelandair hættir áætlunarflugi vegna ástandsins í Úkraínu Ástandið í Úkraínu og veiking rúblunnar eru meðal ástæðna þess að Icelandair hættir flugi til eina áfangastaðar síns í austurhluta Evrópu. Síðasta ferðin til Rússlands í ár var farin í síðustu viku og forsvarsmenn félagsins ætla ekki að taka upp þráðinn í vor. 13.9.2014 15:31 Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13.9.2014 15:28 Boðað til mótmæla gegn IS í Danmörku Boðað hefur verið til mótmæla gegn Íslamska ríkinu í Kaupmannahöfn og Árósum í dag og er búist við að hundruð múslimar taki þátt í þeim. Vel á annað þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin í Kaupmannahöfn í gegnum Facebook. 13.9.2014 15:21 Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13.9.2014 14:41 Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. 13.9.2014 14:34 Sólin lætur sjá sig: Spáð 20 stiga hita á Húsavík Sólríkt er á landinu í dag og samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands munu flestir ef ekki allir landsmenn sjá eitthvað til sólar. 13.9.2014 14:18 Karlmaður ákærður fyrir tilraun til manndráps Tuttugu og þriggja ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Manninum er gefið að sök að hafa ráðist á 21 árs gamla unnustu sína á heimili þeirra í Grafarholti í júlí síðastliðnum. 13.9.2014 14:16 Sjá næstu 50 fréttir
Ræða peningaspil og spilafíkn Málstofa um spilun peningaspila á Íslandi fer fram á morgun í Norræna Húsinu. 14.9.2014 22:53
Kosningarnar í Svíþjóð: Heldur dapurlegur sigur Löfvens Leiðtogi sænskra sósíaldemókrata getur ekki myndað meirihlutastjórn vinstri flokkanna, þrátt fyrir kosningasigur þeirra í gær. Svíþjóðardemókratar eru orðnir þriðji stærsti flokkurinn, en enginn vill stjórna með honum og rafmagnið var tekið af kosningavökunni. 14.9.2014 22:15
Eigandinn tók rafmagnið af á kosningavöku Svíþjóðardemókrata Svíþjóðardemókratar lentu heldur betur í vandræðum á kosningavökunni sinni í Malmö í kvöld. 14.9.2014 21:26
Býr eldgosið til eitraða rigningu? Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. 14.9.2014 20:46
Leki í bát við Siglufjörð Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan 18:30 í kvöld þegar leki kom að báti um þrettán sjómílum norðaustur af Siglufirði. 14.9.2014 19:44
Viljum halda áfram að gefa út fræðibækur á íslensku Hækki skattur á bókaútgáfu eins og lagt er til í fjárlagafrumvarpinu mun það hafa áhrif á störf sem nokkur hundruð íslenskir fræðimenn sinna. Ekki er gefið að fræðibækur komi út á íslensku í þeim mæli sem nú er, segir Jón Yngvi Jóhannsson, formaður Hagþenkis. 14.9.2014 19:30
Hámarksgreiðsla sjúklinga verði 120 þúsund á ári Nefnd um greiðsluþátttöku sjúklinga leggur fram tillögur um breytingar á kerfinu innan tíðar. 14.9.2014 19:30
Nauðsyn að skattleggja skaðvalda gegn heilsu þjóðarinnar Kostnaður við lífstílstengda sjúkdóma eru um 40 milljarðar króna á ári og ársneysla á sykri er orðin 50 kíló á mann. 14.9.2014 19:06
„Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa svona í okkar samfélagi“ Ráðherra sagðist hafa orðið fyrir margvíslegum hótunum á undanförnum mánuðum í þættinum Eyjan á Stöð 2. 14.9.2014 19:00
Útgönguspár benda til að stjórnartíð Reinfeldts sé á enda Rauðgrænu flokkarnir virðast hafa borið sigur úr býtum í sænsku þingkosningunum samkvæmt útgönguspám Sænska ríkissjónvarpsins. Kjörstöðum lokaði nú klukkan 18. 14.9.2014 18:48
Bátur slitnaði frá bryggju Bátur slitnaði frá bryggju í Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum nú síðdegis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. 14.9.2014 18:42
Segir að borgaryfirvöld neiti að funda með íbúum við Borgartún Á síðasta fundi borgarráðs var felld tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að deiliskipulagi Borgartúns 28 og 28A verði frestað þar til fundað hefði verið með íbúum. 14.9.2014 17:46
Efla þarf atvinnulíf í tæknigeiranum og skoða stöðu kvenna á atvinnumarkaði Samfylkingin kynnti áherslur sínar fyrir komandi þingvetur á fundi í dag. 14.9.2014 16:09
Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi þátttöku í NATO Rétt er að kalla fram afstöðu þjóðarinnar til úrsagnar eða áframhaldandi veru í bandalaginu, segja átta þingmenn stjórnarandstöðu. 14.9.2014 15:22
Barnaleg og þrjósk umræða um hvalveiðar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir að þjóðarstolt og þrjóska Íslendinga eigi það til að þvælast fyrir umræðunni um hvalveiðar. 14.9.2014 14:36
Hanna Birna í beinni kl. 17:30: Hefði án efa getað brugðist við með öðrum hætti Innanríkisráðherra verður gestur Björns Inga í þættinum Eyjunni í opinni dagskrá á Stöð 2 á eftir. 14.9.2014 13:54
Kvenfyrirlitning og klámkjaftur á ekki heima í Morfís Ný stjórn ræðukeppni framhaldsskólanna hefur breytt reglum og vill rétta af orðspor keppninnar. 14.9.2014 13:25
Formaður SA segir aukin fjárútlát samkvæmt fjárlögum vonbrigði Niðurgreiðsla skulda ríkisins er mikilvægasta velferðarmál þjóðarinnar, segir Þorsteinn Víglundsson. 14.9.2014 13:13
Lokað fyrir aðgang að gossvæðinu Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra segir að lokunin muni vara á meðan gasmengunin er jafn mikil og raun ber vitni. 14.9.2014 12:36
Lögregla leitar Agnesar Helgu Þeir sem verða varir við ferðir Agnesar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800. 14.9.2014 11:58
Tveir ölvaðir ökumenn skiptu um sæti á ferð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann og konu í Grafarvogi í nótt sem grunuð voru um ölvunarakstur. 14.9.2014 11:52
Mannætuhlébarði hrellir ölvaða þorpsbúa í Himalajafjöllunum „Ég er viss um að maður bragðast ekkert betur við það að hafa smakkað vín,“ segir náttúrulífssérfræðingur. 14.9.2014 11:40
Dæmdur til sex ára þrælkunarvinnu í Norður-Kóreu Matthew Miller er sagður hafa rifið vegabréfsáritun sína á flugvellinum í Pjongjang er hann kom til landsins þann 10. apríl síðastliðinn. 14.9.2014 10:11
Afturhvarf til „venjulegs“ stjórnarfars í Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð fara fram í dag. Kannanir benda til sigurs sósíaldemókrata eftir átta ára stjórn íhaldsmannsins Fredrik Reinfeldt. 14.9.2014 09:43
IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13.9.2014 23:22
Varað við hvössum vindhviðum á Vesturlandi Vindur gæti náð upp í 35 metra á sekúndu undir fjöllum fyrri part dags. 13.9.2014 22:54
Vilja óháð mat á hagmunum Íslendinga af hvalveiðum Níu þingmenn stjórnarandstöðu leggja fram tillögu um að efnahagsleg og pólitísk áhrif hvalveiða verði meðal annars skoðuð. 13.9.2014 22:15
Maður í annarlegu ástandi handtekinn í Austurstræti Lögregla handtók karlmann í verslun 10-11 í dag vegna gruns um skemmdarverk. 13.9.2014 21:28
Undirbúa hundrað megavatta virkjun Um fimmtíu manns starfa nú við undirbúningsframkvæmdir á Þeistareykum í Þingeyjarsýslum vegna kísilvers sem ef til vill verður reist á Húsavík. 13.9.2014 20:26
Formaður stjórnarskrárnefndar hættir störfum Sigurður Líndal segir ekki þörf á að breyta stjórnarskrá Íslands mikið og almennt eigi ekki að breyta stjórnarskrám mikið. Þó megi gera viðauka varðandi framsal valds og forsetann. 13.9.2014 20:02
Sambandsinnar líklegir sigurvegarar í Skotlandi Skoðanakannanir benda til að sambandssinnar í Skotlandi muni hafa betur í þjóðaratkvæðagreiðslu um sambandsslit Skota og Breta í næstu viku. 13.9.2014 19:21
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13.9.2014 19:08
Ríkissaksóknari verður að skýra afstöðu sína Jónas Þór Guðmundsson, formaður Lögmannafélagsins sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ríkissaksóknari yrði að skýra afstöðu sína í málinu, og hvað hann hefði fengið upplýst í greinargerð Jóns Óttars frá 2012 þar sem hann lýsir hinum ólöglegu hlerunum. Lögmenn hafi lengi haft áhyggjur af slíkum hlerunum. 13.9.2014 19:02
Hernámi Ísraels mótmælt fyrir leik Hópur fólks kom saman fyrir utan Laugardalsvöllinn nú síðdegis fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu við Ísrael. 13.9.2014 18:45
Flugvél lenti í vélarvandræðum við Sandskeið Tveir menn voru um borð og tókst þeim að lokum að lenda vandræðalítið. 13.9.2014 17:48
Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. 13.9.2014 15:58
Icelandair hættir áætlunarflugi vegna ástandsins í Úkraínu Ástandið í Úkraínu og veiking rúblunnar eru meðal ástæðna þess að Icelandair hættir flugi til eina áfangastaðar síns í austurhluta Evrópu. Síðasta ferðin til Rússlands í ár var farin í síðustu viku og forsvarsmenn félagsins ætla ekki að taka upp þráðinn í vor. 13.9.2014 15:31
Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13.9.2014 15:28
Boðað til mótmæla gegn IS í Danmörku Boðað hefur verið til mótmæla gegn Íslamska ríkinu í Kaupmannahöfn og Árósum í dag og er búist við að hundruð múslimar taki þátt í þeim. Vel á annað þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin í Kaupmannahöfn í gegnum Facebook. 13.9.2014 15:21
Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13.9.2014 14:41
Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. 13.9.2014 14:34
Sólin lætur sjá sig: Spáð 20 stiga hita á Húsavík Sólríkt er á landinu í dag og samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands munu flestir ef ekki allir landsmenn sjá eitthvað til sólar. 13.9.2014 14:18
Karlmaður ákærður fyrir tilraun til manndráps Tuttugu og þriggja ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps. Manninum er gefið að sök að hafa ráðist á 21 árs gamla unnustu sína á heimili þeirra í Grafarholti í júlí síðastliðnum. 13.9.2014 14:16