Fleiri fréttir Ók utan vega við Lakagíga Erlendur ferðamaður gæti átt yfir höfði sér hálfrar milljón króna sekt vegna utanvegaaksturs. 7.8.2014 21:09 Fínasta spá fyrir Gleðigöngu Veðurstofan spáir ágætisveðri í höfuðborginni um miðjan dag á laugardag. 7.8.2014 20:09 Kominn tími á að endurskoða reglur um blóðgjafir Lögsögumaður Evrópudómstólsins dregur í efa að réttmætt sé að banna karlmönnum, sem stunda kynlíf með sama kyni, að gefa blóð. Lögfræðingur segir að það sé tími til kominn að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi. 7.8.2014 20:00 Heimsfrægar geitur í útrýmingarhættu Ef fram fer sem horfir verður meirihluta geita í eina geitaræktarbúi landsins slátrað eftir rúman mánuð, þrátt fyrir að íslenski geitastofninn sé á válista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það sem gæti þó komið til bjargar er söfnun sem erlendir aðilar hafa ýtt úr vör, en þar vekja hlutverk geitana í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones mikla athygli. 7.8.2014 20:00 Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. 7.8.2014 19:35 Annar hver hamborgari á þessu ári úr spænsku nautakjöti Vegna skorts á nautakjöti innanlands hafa söluaðilar þurft að stórauka innflutning á erlendu nautakjöti. Meira en helmingur af nautahakki sem dótturfélag Haga selur sem hamborgara er innfluttur frá Spáni. 7.8.2014 19:00 Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7.8.2014 17:57 Sprengjuflugvélin skoðuð að innan sem utan Fjölmargir borgarbúar virtu fyrir sér Avro Lancaster Mk X sprengjuflugvél úr seinni heimstyrjöldinni á Reykjavíkurflugvelli í dag. 7.8.2014 17:07 Aflétta takmörkunum á ferðum um Öskju Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra telur ekki tilefni til að loka svæðinu við Víti í Öskju lengur en orðið er. 7.8.2014 17:03 Féll af bifhjóli á 220 km hraða en slasaðist ekkert Ökumaður bifhjóls mældist á 220 km/klst hraða á Jökuldal fyrr í dag. Hann féll af hjólinu og var fluttur til aðhlynningar á Egilsstöðum en reyndist lítið sem ekkert slasaður. 7.8.2014 16:58 Tilkynningum um kynferðisbrot fækkar 8 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í júlí og hefur fækkað 41% samanborið við sama tímabil síðustu þriggja ára. 7.8.2014 16:46 Kínverskir verkamenn sagði ógna fílum í Keníu Aukin eftirspurn eftir fílabeinum í Kína hefur valdið aukningu í veiðiþjófnaði. 7.8.2014 16:31 Slökkvilið kallað út vegna mikils reyks á hóteli í miðbænum Lögregla, slökkvilið og reykkafarar voru kallaðir út vegna gruns um að eldur hefði kviknað í þvottahúsi Hótel Kletts í Mjölnisholti. 7.8.2014 16:28 Mazda slær við eigin markmiðum í Evrópu Hefur náð 24% söluaukningu í ár ofan á 18% aukningu í fyrra. 7.8.2014 16:15 200 km án klósetts: Dömubindi og klósettpappír á víð og dreif Bæta þarf þjónustu við ferðamenn milli Mývatns og Egilsstaða. Dæmi eru um að klósettpappír og dömubindi hafi tekið á móti vegfarendum sem stöðva við þjóðveginn á svæðinu. 7.8.2014 16:00 Stærsta stífla Írak í höndum vígamanna Íslamska ríkið segist hafa tekið yfir 17 mikilvægua staði á síðustu fimm dögum. 7.8.2014 15:25 Sala stærri fólksbíla dræm í Evrópu 7.8.2014 15:15 Fann byssuna sína á safni á Húsavík "Ef það leikur einhver vafi á eignarhaldi byssunnar þá munum við að sjálfsögðu kanna það strax.“ 7.8.2014 15:00 Áframhaldandi stríð mæti Ísrael ekki kröfum Hamas Hvorki gengur né rekur í samningaviðræðum hinna stríðandi fylkinga á Gasa og sagði talsmaður talsmaður Hamas í dag að stríðinu við Ísrael myndi ekki ljúka fyrr en Ísraelsmenn samþykktu kröfur þeirra um að opna landamæri Gasa að nýju. 7.8.2014 14:44 Honda CR-V söluhæsti jepplingurinn í Bandaríkjunum Er nú orðinn vinsælli en heimabíllinn Ford Escape. 7.8.2014 14:30 Svíar afþökkuðu hjálp Rússa gegn skógareldum Á vef Aftenposten segir að ástæða höfnunarinnar hafi verið að umferð um lofthelgi svæðisins væri þegar of mikil. 7.8.2014 14:22 „Náungarnir ganga hérna um svo uppdópaðir að augun á þeim standa út“ Bæjarráð Fjallabyggðar vill átak gegn fíkniefnasölu í bæjarfélaginu og að þar verði ekki "griðarstaður fyrir fíkniefnasala“. 7.8.2014 14:00 Nýir BMW X3 og Audi Q5 fá rafmótora Audi kynnir Q5 Hybrid árið 2016 og BMW X3 Hybrid ári síðar. 7.8.2014 13:30 Þvinganir Rússa breyta ekki stefnu Íslands gagnvart Úkraínu Framkvæmdastjóri LÍÚ segir innflutningsbann Rússa á fisk frá Vesturlöndum mikil tíðindi og alvarleg. Ekki liggur fyrir hvort bannið nær til innflutnings á íslenskum matvörum. 7.8.2014 12:57 Segir farið áratugi aftur í tímann í öryggismálum farþega Reykjavík síðdegis fjallaði um öryggismál í strætisvögnum sem fara landshluta á milli. Bent var á að bæti þurfi reglur um bílbeltanotkun í slíkum strætisvögnum því þar sé í raun um langferðabíla að ræða. 7.8.2014 12:37 Fyrsti rafknúni fjórhjóladrifsbíllinn Kemst fyrstu 40 kílómetrana eingöngu á rafmagni og því ódýr í rekstri innan borgarmarkanna. 7.8.2014 11:45 Borgarbúar virða fyrir sér sprengjuflugvél úr seinna stríði Margir hafa lagt leið sína til á Reykjavíkurflugvöll til að skoða vélina en einungis tvær slíkar vélar í heiminum eru í flughæfu ástandi 7.8.2014 11:35 Dregur úr stuðningi við ríkisstjórnina Lítil breyting er á fylgi stjórnmálaflokkanna í nýjustu skoðanakönnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 36,2% en mældist 38,0% í síðustu mælingu. 7.8.2014 11:26 Vígamenn hertaka kristin þorp í Írak Tugir þúsunda kristinna hafa yfirgefið heimili sín og flýja nú svæðið samkvæmt kristnum prestum úr þorpunum. 7.8.2014 11:25 Stjórnarherinn í Úkraínu herðir sókn Þrír féllu og fimm særðust í átökunum í nótt og nokkur íbúðarhús gjöreyðilögðust. 7.8.2014 11:16 Pandi allur að braggast Þrátt fyrir að lofbyssukúlan sitji enn föst í brjóstholi kattarins er Pandi aftur farinn að taka til matar síns og þrek hans eykst með hverjum deginum sem líður. 7.8.2014 10:55 Snowden verður í Rússlandi í þrjú ár í viðbót Upprunalega fékk hann tímabundið hæli í Rússlandi til eins árs, en það rann út 1. ágúst. 7.8.2014 10:43 Opnunarhátið Hinsegin daga fer fram í kvöld Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin í Hörpu. Húsið opnar klukkan 20:30 en dagskráin hefst klukkan 21. 7.8.2014 10:40 Skapar þúsundir verðmætra starfa Störfum í sjávarútvegi fjölgaði úr 7.200 árið 2008 í 9.100 í árslok 2012. Betri aflabrögð skýra fjölgun starfa, ekki síst vinnsla makríls til manneldis. Fiskvinnslufólki fjölgaði um 1.200 á tímabilinu. Breytingarnar í greininni sjást vel á Austfjörðum. Sjávarútvegur á Austfjörðum skilaði 4,2 prósentum af landsframleiðslu árið 2012, ríflega þrefalt meira en landbúnaður í landinu. Fyrirtækin greiddu um 9 prósent af tekjuskatti lögaðila það ár. Verðmætasköpun er mikil og framleiðni hefur rúmlega tvöfaldast frá 2005. 7.8.2014 10:27 Óútskýrðar drunur frá Herðubreið Ekki enn vitað hvort drunurnar stöfuðu af snjóflóði, skriðu eða einhverju öðru, en það verður kannað nánar í dag. 7.8.2014 10:21 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7.8.2014 10:15 Jaguar Land Rover með ofursparneytna vél á prjónunum Verður 80 kg léttari en sambærilegar vélar og með 17% minna viðnám. 7.8.2014 10:15 Rússar banna innflutning á matvælum frá Vesturlöndum Rússar hafa ákveðið að setja víðtækt bann á innflutning á matvælum frá Evrópusambandinu, Bandaríkjunum og nokkrum öðrum vestrænum ríkjum. 7.8.2014 09:54 Nýr Porsche 718 kemur 2016 Verður minni en Boxster og Cayman og fær 4 strokka vélar, 285 og 360 hestafla. 7.8.2014 09:30 Segir Minjastofnun í Indiana Jones-leik Átta fornleifafræðingar gagnrýna Minjastofnun Íslands harðlega. Stofnunin sinni verkefnum sem eigi að vera á hendi sjálfstætt starfandi fornleifafræðinga án þess að taka gjald fyrir. 7.8.2014 09:00 Betur gengur að hemja eldana Enn er barist við skógareldana miðsvæðis í Svíþjóð og nú er áhersla lögð á að beita þyrlum og flugvélum sem geta sleppt miklu magni vatns yfir skóginn. 7.8.2014 08:49 Áberandi hve erlendir ferðamenn eru oft teknir fyrir hraðakstur Erlendur ferðamaður var stöðvaður eftir að bíll hans mældist á 116 kílómetra hraða í grennd við Akureyri í gærkvöldi og var hann sektaður um 30 þúsund krónur. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er áberandi hversu stórt hlutfall erlendir ferðamenn eiga í heildarfjölda þeirra sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur. 7.8.2014 08:45 Nýi Volvo XC90 með 400 hestöfl og 60 g/km CO2 losun Keflablásari, afgasforþjappa, rafmótorar og venjuleg bensínvél gera þetta mögulegt. 7.8.2014 08:45 Ráðist á konu í Kópavogi Ráðist var á konu, sem var ein á göngu í Kópavogi um miðnætti. Árásarmaðurinn var horfinn þegar lögregla kom á vettvang en konan leiltaði sér aðhlynningar á slysadeild. 7.8.2014 08:34 Rauðir Khmerar í lífstíðarfangelsi Tveir af fyrrverandi leiðtogum Rauðu Khmeranna sem stjórnuðu Kambódíu með afar harðri hendi á áttunda áratugi síðustu aldar hafa verið dæmdir í lífsstíðarfangelsi. 7.8.2014 08:09 Sjá næstu 50 fréttir
Ók utan vega við Lakagíga Erlendur ferðamaður gæti átt yfir höfði sér hálfrar milljón króna sekt vegna utanvegaaksturs. 7.8.2014 21:09
Fínasta spá fyrir Gleðigöngu Veðurstofan spáir ágætisveðri í höfuðborginni um miðjan dag á laugardag. 7.8.2014 20:09
Kominn tími á að endurskoða reglur um blóðgjafir Lögsögumaður Evrópudómstólsins dregur í efa að réttmætt sé að banna karlmönnum, sem stunda kynlíf með sama kyni, að gefa blóð. Lögfræðingur segir að það sé tími til kominn að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi. 7.8.2014 20:00
Heimsfrægar geitur í útrýmingarhættu Ef fram fer sem horfir verður meirihluta geita í eina geitaræktarbúi landsins slátrað eftir rúman mánuð, þrátt fyrir að íslenski geitastofninn sé á válista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það sem gæti þó komið til bjargar er söfnun sem erlendir aðilar hafa ýtt úr vör, en þar vekja hlutverk geitana í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones mikla athygli. 7.8.2014 20:00
Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. 7.8.2014 19:35
Annar hver hamborgari á þessu ári úr spænsku nautakjöti Vegna skorts á nautakjöti innanlands hafa söluaðilar þurft að stórauka innflutning á erlendu nautakjöti. Meira en helmingur af nautahakki sem dótturfélag Haga selur sem hamborgara er innfluttur frá Spáni. 7.8.2014 19:00
Þúsundir kristinna á flótta í Írak Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar í kvöld til að ræða ástandið í Írak og Sýrlandi. 7.8.2014 17:57
Sprengjuflugvélin skoðuð að innan sem utan Fjölmargir borgarbúar virtu fyrir sér Avro Lancaster Mk X sprengjuflugvél úr seinni heimstyrjöldinni á Reykjavíkurflugvelli í dag. 7.8.2014 17:07
Aflétta takmörkunum á ferðum um Öskju Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra telur ekki tilefni til að loka svæðinu við Víti í Öskju lengur en orðið er. 7.8.2014 17:03
Féll af bifhjóli á 220 km hraða en slasaðist ekkert Ökumaður bifhjóls mældist á 220 km/klst hraða á Jökuldal fyrr í dag. Hann féll af hjólinu og var fluttur til aðhlynningar á Egilsstöðum en reyndist lítið sem ekkert slasaður. 7.8.2014 16:58
Tilkynningum um kynferðisbrot fækkar 8 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í júlí og hefur fækkað 41% samanborið við sama tímabil síðustu þriggja ára. 7.8.2014 16:46
Kínverskir verkamenn sagði ógna fílum í Keníu Aukin eftirspurn eftir fílabeinum í Kína hefur valdið aukningu í veiðiþjófnaði. 7.8.2014 16:31
Slökkvilið kallað út vegna mikils reyks á hóteli í miðbænum Lögregla, slökkvilið og reykkafarar voru kallaðir út vegna gruns um að eldur hefði kviknað í þvottahúsi Hótel Kletts í Mjölnisholti. 7.8.2014 16:28
Mazda slær við eigin markmiðum í Evrópu Hefur náð 24% söluaukningu í ár ofan á 18% aukningu í fyrra. 7.8.2014 16:15
200 km án klósetts: Dömubindi og klósettpappír á víð og dreif Bæta þarf þjónustu við ferðamenn milli Mývatns og Egilsstaða. Dæmi eru um að klósettpappír og dömubindi hafi tekið á móti vegfarendum sem stöðva við þjóðveginn á svæðinu. 7.8.2014 16:00
Stærsta stífla Írak í höndum vígamanna Íslamska ríkið segist hafa tekið yfir 17 mikilvægua staði á síðustu fimm dögum. 7.8.2014 15:25
Fann byssuna sína á safni á Húsavík "Ef það leikur einhver vafi á eignarhaldi byssunnar þá munum við að sjálfsögðu kanna það strax.“ 7.8.2014 15:00
Áframhaldandi stríð mæti Ísrael ekki kröfum Hamas Hvorki gengur né rekur í samningaviðræðum hinna stríðandi fylkinga á Gasa og sagði talsmaður talsmaður Hamas í dag að stríðinu við Ísrael myndi ekki ljúka fyrr en Ísraelsmenn samþykktu kröfur þeirra um að opna landamæri Gasa að nýju. 7.8.2014 14:44
Honda CR-V söluhæsti jepplingurinn í Bandaríkjunum Er nú orðinn vinsælli en heimabíllinn Ford Escape. 7.8.2014 14:30
Svíar afþökkuðu hjálp Rússa gegn skógareldum Á vef Aftenposten segir að ástæða höfnunarinnar hafi verið að umferð um lofthelgi svæðisins væri þegar of mikil. 7.8.2014 14:22
„Náungarnir ganga hérna um svo uppdópaðir að augun á þeim standa út“ Bæjarráð Fjallabyggðar vill átak gegn fíkniefnasölu í bæjarfélaginu og að þar verði ekki "griðarstaður fyrir fíkniefnasala“. 7.8.2014 14:00
Nýir BMW X3 og Audi Q5 fá rafmótora Audi kynnir Q5 Hybrid árið 2016 og BMW X3 Hybrid ári síðar. 7.8.2014 13:30
Þvinganir Rússa breyta ekki stefnu Íslands gagnvart Úkraínu Framkvæmdastjóri LÍÚ segir innflutningsbann Rússa á fisk frá Vesturlöndum mikil tíðindi og alvarleg. Ekki liggur fyrir hvort bannið nær til innflutnings á íslenskum matvörum. 7.8.2014 12:57
Segir farið áratugi aftur í tímann í öryggismálum farþega Reykjavík síðdegis fjallaði um öryggismál í strætisvögnum sem fara landshluta á milli. Bent var á að bæti þurfi reglur um bílbeltanotkun í slíkum strætisvögnum því þar sé í raun um langferðabíla að ræða. 7.8.2014 12:37
Fyrsti rafknúni fjórhjóladrifsbíllinn Kemst fyrstu 40 kílómetrana eingöngu á rafmagni og því ódýr í rekstri innan borgarmarkanna. 7.8.2014 11:45
Borgarbúar virða fyrir sér sprengjuflugvél úr seinna stríði Margir hafa lagt leið sína til á Reykjavíkurflugvöll til að skoða vélina en einungis tvær slíkar vélar í heiminum eru í flughæfu ástandi 7.8.2014 11:35
Dregur úr stuðningi við ríkisstjórnina Lítil breyting er á fylgi stjórnmálaflokkanna í nýjustu skoðanakönnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 36,2% en mældist 38,0% í síðustu mælingu. 7.8.2014 11:26
Vígamenn hertaka kristin þorp í Írak Tugir þúsunda kristinna hafa yfirgefið heimili sín og flýja nú svæðið samkvæmt kristnum prestum úr þorpunum. 7.8.2014 11:25
Stjórnarherinn í Úkraínu herðir sókn Þrír féllu og fimm særðust í átökunum í nótt og nokkur íbúðarhús gjöreyðilögðust. 7.8.2014 11:16
Pandi allur að braggast Þrátt fyrir að lofbyssukúlan sitji enn föst í brjóstholi kattarins er Pandi aftur farinn að taka til matar síns og þrek hans eykst með hverjum deginum sem líður. 7.8.2014 10:55
Snowden verður í Rússlandi í þrjú ár í viðbót Upprunalega fékk hann tímabundið hæli í Rússlandi til eins árs, en það rann út 1. ágúst. 7.8.2014 10:43
Opnunarhátið Hinsegin daga fer fram í kvöld Í kvöld fer fram opnunarhátíð Hinsegin í Hörpu. Húsið opnar klukkan 20:30 en dagskráin hefst klukkan 21. 7.8.2014 10:40
Skapar þúsundir verðmætra starfa Störfum í sjávarútvegi fjölgaði úr 7.200 árið 2008 í 9.100 í árslok 2012. Betri aflabrögð skýra fjölgun starfa, ekki síst vinnsla makríls til manneldis. Fiskvinnslufólki fjölgaði um 1.200 á tímabilinu. Breytingarnar í greininni sjást vel á Austfjörðum. Sjávarútvegur á Austfjörðum skilaði 4,2 prósentum af landsframleiðslu árið 2012, ríflega þrefalt meira en landbúnaður í landinu. Fyrirtækin greiddu um 9 prósent af tekjuskatti lögaðila það ár. Verðmætasköpun er mikil og framleiðni hefur rúmlega tvöfaldast frá 2005. 7.8.2014 10:27
Óútskýrðar drunur frá Herðubreið Ekki enn vitað hvort drunurnar stöfuðu af snjóflóði, skriðu eða einhverju öðru, en það verður kannað nánar í dag. 7.8.2014 10:21
Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7.8.2014 10:15
Jaguar Land Rover með ofursparneytna vél á prjónunum Verður 80 kg léttari en sambærilegar vélar og með 17% minna viðnám. 7.8.2014 10:15
Rússar banna innflutning á matvælum frá Vesturlöndum Rússar hafa ákveðið að setja víðtækt bann á innflutning á matvælum frá Evrópusambandinu, Bandaríkjunum og nokkrum öðrum vestrænum ríkjum. 7.8.2014 09:54
Nýr Porsche 718 kemur 2016 Verður minni en Boxster og Cayman og fær 4 strokka vélar, 285 og 360 hestafla. 7.8.2014 09:30
Segir Minjastofnun í Indiana Jones-leik Átta fornleifafræðingar gagnrýna Minjastofnun Íslands harðlega. Stofnunin sinni verkefnum sem eigi að vera á hendi sjálfstætt starfandi fornleifafræðinga án þess að taka gjald fyrir. 7.8.2014 09:00
Betur gengur að hemja eldana Enn er barist við skógareldana miðsvæðis í Svíþjóð og nú er áhersla lögð á að beita þyrlum og flugvélum sem geta sleppt miklu magni vatns yfir skóginn. 7.8.2014 08:49
Áberandi hve erlendir ferðamenn eru oft teknir fyrir hraðakstur Erlendur ferðamaður var stöðvaður eftir að bíll hans mældist á 116 kílómetra hraða í grennd við Akureyri í gærkvöldi og var hann sektaður um 30 þúsund krónur. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er áberandi hversu stórt hlutfall erlendir ferðamenn eiga í heildarfjölda þeirra sem stöðvaðir eru fyrir hraðakstur. 7.8.2014 08:45
Nýi Volvo XC90 með 400 hestöfl og 60 g/km CO2 losun Keflablásari, afgasforþjappa, rafmótorar og venjuleg bensínvél gera þetta mögulegt. 7.8.2014 08:45
Ráðist á konu í Kópavogi Ráðist var á konu, sem var ein á göngu í Kópavogi um miðnætti. Árásarmaðurinn var horfinn þegar lögregla kom á vettvang en konan leiltaði sér aðhlynningar á slysadeild. 7.8.2014 08:34
Rauðir Khmerar í lífstíðarfangelsi Tveir af fyrrverandi leiðtogum Rauðu Khmeranna sem stjórnuðu Kambódíu með afar harðri hendi á áttunda áratugi síðustu aldar hafa verið dæmdir í lífsstíðarfangelsi. 7.8.2014 08:09