Fleiri fréttir BMW 2 leysir af BMW 1 BMW M235i verður sannarlega með krafta í kögglum því hann verður sneggri en 5 sekúndur í hundraðið. 10.10.2013 13:15 Glerhjúpur Hörpu verður bleikur næstu daga Glerhjúpur Hörpu mun skarta bleikri lýsingu frá 11.-17. október næstkomandi. Liturinn er táknrænn um þessar mundir enda átakið Bleika slaufan í fullum gangi í baráttu gegn brjóstakrabbameini. 10.10.2013 13:01 Deilt um lögmæti verðtrygginga Hæstiréttur Íslands kvað í fyrradag upp þann dóm að prófmáli vegna verðtryggingar yrði vísað til EFTA-dómstólsins. 10.10.2013 13:00 Fengu áritaða landsliðstreyju að gjöf Nemendur leikskólans Álfaheiði í Kópavogi fengu áritaða landsliðstreyju gefins frá KSÍ sem þau munu gefa í afmælisgjöf til Lúkasar, en leikskólinn er styrktarforeldri hans. 10.10.2013 12:50 Munro mun mælast vel fyrir Kanadíska skáldkonan Alice Munro (f. 1931) hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár; þrettánda konan til að hljóta þessi verðlaun og fyrsti Kanadamaðurinn. Illugi Jökulsson telur að val nefndarinnar muni mælast vel fyrir. 10.10.2013 12:37 Umferðarslys í morgunsárið Tilkynnt var um umferðarslys á Vesturlandsvegi við Álafossveg klukkan 06:52. Þar hafði átt sér stað árekstur tveggja bifreiða sem báðum var ekið í suður, inni í Mosfellsbæ. 10.10.2013 11:52 Yfir 900 manns ræða málefni Norðurskautsins í Hörpu Ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu um helgina og er það í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin. Fleiri en 900 manns munu taka þátt á ráðstefnunni frá 40 löndum og er þetta stærsta samkoma af sinni tegund í heiminum til þessa. 10.10.2013 11:20 Mesta netfrelsi í heimi á Íslandi Ísland getur státað sig af mesta netfrelsi í heimi ef marka má nýlega rannsókn. Í rannsókinni er litið á þær hindranir sem steðja að netverjum og kom Ísland best út úr rannsókninni. 10.10.2013 11:15 Munro fær Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár Kanadíska skáldkonan Alice Munro hlýtur Nóbelsverðalunin í bókmenntum í ár. Þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. 10.10.2013 11:06 Vilja jafna aðstæður stúdenta á leigumarkaði Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um húsaleigubætur þannig að stúdentar sem leigja saman á almennum markaði njóti sömu kjara og þeir sem fá sérstakar stúdentaíbúðir. 10.10.2013 10:57 Býður 650 þúsund í myndina af Bjarna og Sigmundi Búið er að bjóða 650 þúsund krónur í mynd þar sem þeir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sitja fyrir. 10.10.2013 10:36 Malala fær Sakharov-mannréttindaverðlaunin Hin sextán ára gamla Malala Júsafsaí frá Pakistan hlýtur Sakharov-verðlaunin í ár fyrir framlag sitt til réttindabáttu stúlkna í heimalandi sínu. Hún er talin líklegust til að hljóta Friðarverðlaun Nóbels sem verða afhent á morgun. 10.10.2013 10:30 Top Gear uppfyllir draum langveikrar stúlku Fengu að láni Lamborghini Aventador, lökkuðu hann bleikan og heimsóttu langveika 8 ára stúlku. 10.10.2013 10:30 Einn þekktasti glæpamaður Ástralíu allur Einn þekktasti glæpamaður Ástralíu, Mark "Chopper“ Read, er látinn 58 að aldri. Read eyddi 23 árum á bakvið lás og slá og er þekktur fyrir að alræmdan og litríkan glæpaferil sinn. 10.10.2013 09:32 Ali Zeidan sleppt úr haldi Ali Zeidan, forsætisráðherra Líbíu er laus úr haldi, samkvæmt frétt BBC. Honum var rænt af bysumönnum í morgun. 10.10.2013 09:28 Þrír nýir frá Mitsubishi Eru líklega arftakar Pajero og ASX bílanna og sá þriðji fjölnotabíll. 10.10.2013 08:45 Ömurleg óþægindi vegna klúðurs með afsal Hjón komust að því að fasteignasali hafði aldrei þinglýst afsali á fasteign þeirra. Þau þurftu að biðja fyrri eiganda að skrifa undir skuldbreytingu á húsnæðisláni. 10.10.2013 07:45 Murakami talinn líklegastur til að hreppa Nóbelinn Tilkynnt verður um það í dag hver hreppir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Greint verður frá sigurvegaranum klukkan ellefu að íslenskum tíma. 10.10.2013 07:33 Hættir að halda uppi egypska hernum Bandaríkjamenn hafa ákveðið að fella niður fjárstyrki og vopnasendingar til egypska hersins sem hafa hingað til numið rúmum milljarði bandaríkjadala á hverju ári um langt skeið. 10.10.2013 07:11 Forsætisráðherra Líbíu rænt í morgun Forsætisráðherra Líbíu, Ali Zeidan, var í morgun rænt af hópi vopnaðra manna. 10.10.2013 07:06 Kannabisræktun í Kópavogi Lögreglan stöðvaði í gærkvöldi kannaibisræktun í Kópavogi. 10.10.2013 07:04 Vilja áfram samstarf í Stafdal Skíðafélagið í Stafdal hefur sent Fljótsdalshéraði uppsögn á samningi um rekstur skíðasvæðisins í Stafdal. 10.10.2013 07:00 Leigi íbúðir sínar út sem allra fyrst Bæjarráð Árborgar skorar á Íbúðalánasjóð að koma húsnæði, sem er í eigu sjóðsins og stendur autt, tafarlaust í íbúðarhæft ástand og í útleigu. 10.10.2013 07:00 Sífellt fleiri konur gefa úr sér egg Biðlisti eftir gjafaeggjum hefur styst hjá Art Medica. Á þriðja tug para eru á listanum og bíða í allt að hálft ár eftir gjafaeggi. Gjafar fá greitt óþægindagjald. 10.10.2013 07:00 Landspítala vantar þrjá milljarða króna Heilbrigðisráðherra segist gera sér grein fyrir vanda sjúkrahússins. Þingmaður fagnar því að skilningur virðist vera á því meðal þingmanna að sjúkrahúsið þurfi meira fé. Annar segir að hætta eigi tali um nýtt hátæknisjúkrahús. 10.10.2013 07:00 Fallið verði frá sjúklingagjaldi Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík mótmælir harðlega ætlun ríkisstjórnarinnar að leggja 1.200 króna gjald á þá sem leggjast inn á Landspítalann og aðrar sjúkrastofnanir. Telur nefndin gjaldið bitna á öldruðum og skorar á stjórnvöld að falla frá því. Þegar séu komugjöld og aðrir sjúklingaskattar of háir. 10.10.2013 07:00 Pappírstunnur í mörgum litum Reykjavíkurborg hættir á morgun að tæma gráar eða grænar tunnur borgarinnar sem innihalda endurvinnanlegan pappír eða pappa. 10.10.2013 07:00 Kynferðisbrotamáli vísað aftur til lögreglu Lögreglan á Akranesi bíður nú eftir niðurstöðum úr læknisrannsóknum og gögnum um sjúkrasögu rúmlega áttræðs manns af Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn stjúpdóttur sinni í áratugi. 10.10.2013 07:00 Nagladekk eru best á ísi lögðum vegum Munur á hemlunarlengd besta nagladekksins og besta vetrardekksins á ís reyndist vera 14 metrar í könnun finnskra sérfræðinga. Lítið öryggi þegar nöglum fækkar. 10.10.2013 07:00 Flögg og eyjur hverfa af Hofsvallagötu Samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði að fjarlægja flögg og eyjur sem eru á Hofsvallagötu. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir að viðurkenna hefði átt mistök. Ósáttur íbúi segir að ganga hefði átt lengra og tvöfalda akreinar nærri ljósum. 10.10.2013 06:15 13 þúsund rafbílar í Noregi Norðmenn eiga nú yfir 13 þúsund rafmagnsbíla. Söluhæsti rafmagnsbíllinn í september síðastliðnum var Tesla S 10.10.2013 06:00 Prestar verða að trúa á guð Safnaðarráð í Danmörku hafa að minnsta kosti þrisvar sinnum á þessu ári gert trú að skilyrði við ráðningu presta. 10.10.2013 06:00 Reykbann fyrir skurðaðgerðir Sjúklingar sem eiga að gangast undir aðgerð á Skáni í Svíþjóð þurfa að vera reyklausir 6 til 8 vikum fyrir aðgerðina. 10.10.2013 06:00 Upplýsingaskilti sýni ökumönnum heppilegan hraða Fækka mætti umferðarslysum, draga úr mengun og sliti á götum með því að bæta stýringu umferðarljósa í borginni segir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Tölvukerfið sem stýrir umferðarljósum tekur ekki mið af ytri aðstæðum eins og hálku. 10.10.2013 06:00 Fleiri vörur með skrúftappa Mjólkurumbúðir frá MS munu breytast á næstunni eftir að mjólkurpökkun fyrirtækisins fyrir Suður- og Vesturland hefur verið flutt til Selfoss. 10.10.2013 06:00 Styrktist sjálf með því að hjálpa öðrum Helga Hallbjörnsdóttir, formaður mannúðarsamtakanna Handarinnar, opnar heimili sitt fyrir þeim sem eru hjálparþurfi. Veit sjálf hvernig það er að þjást af kvíða, þunglyndi og örlyndi. Styrkir til samtakanna hafa verið skornir niður. 9.10.2013 23:00 Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9.10.2013 22:22 „Strætisvagnaferðir til og frá Reykjavík gætu hæglega lagst af í vetur“ Strætisvagnaferðir á milli höfuðborgarsvæðisins og Vesturlands stefna í stöðvun og upplausn á Vesturlandi. Mikið tap er á rekstrinum og útilokað að sveitarfélögin geti staðið undir því. 9.10.2013 20:43 Farþegi lenti flugvél þegar flugmaðurinn lést Flugkennarar í Bretlandi aðstoðuðu farþega í gegnum talstöð með að lenda flugvél eftir að flugmaðurinn hafði hnigið niður og dáið. 9.10.2013 20:04 Íslensk ungmenni vinna mest á Norðurlöndunum 52% íslenskra ungmenna á aldrinum 15-19 ára vinna fyrir sér, í Danmörku er hlutfallið 44%, 35% í Noregi og 24% í Finnlandi. Aðeins 16% sænskra ungmenna vinna. 9.10.2013 19:43 Formaður VR: "Ábyrgðin liggur hjá Bauhaus“ Formaður VR telur að Bauhaus geti ekki krafið starfsmenn um ofgreidd laun ári eftir að þau voru greidd. 9.10.2013 19:33 Snjallúrið er loks komið Snjallúr að hætti kafteins Kirk og James Bond er komið á markað. Tækið tekur á móti símtölum og státar af innbyggðri myndavél og skrefamæli. 9.10.2013 19:30 B-vítamín vinnur gegn Alzheimer Norskir og breskir vísindamenn telja að B-vítamín geti hægt á framþróun Alzheimerssjúkdómsins og jafnframt komið í veg fyrir rýrnun heilans sem sjúkdómurinn herjar á. 9.10.2013 19:08 Samkomulag ekki í augsýn í Bandaríkjunum Vandræðagangur stjórnmálamanna í Bandaríkjunum kosta almenning 200 milljónir dollara á dag. 9.10.2013 19:00 Tröllalömb úr Grímsey Sauðfé af Norður- og Austurlandi kemur mjög vænt til slátrunar í haust og er fallþunginn mun hærri en í fyrra, öfugt við það sem gerist sunnanlands. 9.10.2013 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
BMW 2 leysir af BMW 1 BMW M235i verður sannarlega með krafta í kögglum því hann verður sneggri en 5 sekúndur í hundraðið. 10.10.2013 13:15
Glerhjúpur Hörpu verður bleikur næstu daga Glerhjúpur Hörpu mun skarta bleikri lýsingu frá 11.-17. október næstkomandi. Liturinn er táknrænn um þessar mundir enda átakið Bleika slaufan í fullum gangi í baráttu gegn brjóstakrabbameini. 10.10.2013 13:01
Deilt um lögmæti verðtrygginga Hæstiréttur Íslands kvað í fyrradag upp þann dóm að prófmáli vegna verðtryggingar yrði vísað til EFTA-dómstólsins. 10.10.2013 13:00
Fengu áritaða landsliðstreyju að gjöf Nemendur leikskólans Álfaheiði í Kópavogi fengu áritaða landsliðstreyju gefins frá KSÍ sem þau munu gefa í afmælisgjöf til Lúkasar, en leikskólinn er styrktarforeldri hans. 10.10.2013 12:50
Munro mun mælast vel fyrir Kanadíska skáldkonan Alice Munro (f. 1931) hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár; þrettánda konan til að hljóta þessi verðlaun og fyrsti Kanadamaðurinn. Illugi Jökulsson telur að val nefndarinnar muni mælast vel fyrir. 10.10.2013 12:37
Umferðarslys í morgunsárið Tilkynnt var um umferðarslys á Vesturlandsvegi við Álafossveg klukkan 06:52. Þar hafði átt sér stað árekstur tveggja bifreiða sem báðum var ekið í suður, inni í Mosfellsbæ. 10.10.2013 11:52
Yfir 900 manns ræða málefni Norðurskautsins í Hörpu Ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu um helgina og er það í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin. Fleiri en 900 manns munu taka þátt á ráðstefnunni frá 40 löndum og er þetta stærsta samkoma af sinni tegund í heiminum til þessa. 10.10.2013 11:20
Mesta netfrelsi í heimi á Íslandi Ísland getur státað sig af mesta netfrelsi í heimi ef marka má nýlega rannsókn. Í rannsókinni er litið á þær hindranir sem steðja að netverjum og kom Ísland best út úr rannsókninni. 10.10.2013 11:15
Munro fær Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár Kanadíska skáldkonan Alice Munro hlýtur Nóbelsverðalunin í bókmenntum í ár. Þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. 10.10.2013 11:06
Vilja jafna aðstæður stúdenta á leigumarkaði Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um húsaleigubætur þannig að stúdentar sem leigja saman á almennum markaði njóti sömu kjara og þeir sem fá sérstakar stúdentaíbúðir. 10.10.2013 10:57
Býður 650 þúsund í myndina af Bjarna og Sigmundi Búið er að bjóða 650 þúsund krónur í mynd þar sem þeir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sitja fyrir. 10.10.2013 10:36
Malala fær Sakharov-mannréttindaverðlaunin Hin sextán ára gamla Malala Júsafsaí frá Pakistan hlýtur Sakharov-verðlaunin í ár fyrir framlag sitt til réttindabáttu stúlkna í heimalandi sínu. Hún er talin líklegust til að hljóta Friðarverðlaun Nóbels sem verða afhent á morgun. 10.10.2013 10:30
Top Gear uppfyllir draum langveikrar stúlku Fengu að láni Lamborghini Aventador, lökkuðu hann bleikan og heimsóttu langveika 8 ára stúlku. 10.10.2013 10:30
Einn þekktasti glæpamaður Ástralíu allur Einn þekktasti glæpamaður Ástralíu, Mark "Chopper“ Read, er látinn 58 að aldri. Read eyddi 23 árum á bakvið lás og slá og er þekktur fyrir að alræmdan og litríkan glæpaferil sinn. 10.10.2013 09:32
Ali Zeidan sleppt úr haldi Ali Zeidan, forsætisráðherra Líbíu er laus úr haldi, samkvæmt frétt BBC. Honum var rænt af bysumönnum í morgun. 10.10.2013 09:28
Þrír nýir frá Mitsubishi Eru líklega arftakar Pajero og ASX bílanna og sá þriðji fjölnotabíll. 10.10.2013 08:45
Ömurleg óþægindi vegna klúðurs með afsal Hjón komust að því að fasteignasali hafði aldrei þinglýst afsali á fasteign þeirra. Þau þurftu að biðja fyrri eiganda að skrifa undir skuldbreytingu á húsnæðisláni. 10.10.2013 07:45
Murakami talinn líklegastur til að hreppa Nóbelinn Tilkynnt verður um það í dag hver hreppir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Greint verður frá sigurvegaranum klukkan ellefu að íslenskum tíma. 10.10.2013 07:33
Hættir að halda uppi egypska hernum Bandaríkjamenn hafa ákveðið að fella niður fjárstyrki og vopnasendingar til egypska hersins sem hafa hingað til numið rúmum milljarði bandaríkjadala á hverju ári um langt skeið. 10.10.2013 07:11
Forsætisráðherra Líbíu rænt í morgun Forsætisráðherra Líbíu, Ali Zeidan, var í morgun rænt af hópi vopnaðra manna. 10.10.2013 07:06
Kannabisræktun í Kópavogi Lögreglan stöðvaði í gærkvöldi kannaibisræktun í Kópavogi. 10.10.2013 07:04
Vilja áfram samstarf í Stafdal Skíðafélagið í Stafdal hefur sent Fljótsdalshéraði uppsögn á samningi um rekstur skíðasvæðisins í Stafdal. 10.10.2013 07:00
Leigi íbúðir sínar út sem allra fyrst Bæjarráð Árborgar skorar á Íbúðalánasjóð að koma húsnæði, sem er í eigu sjóðsins og stendur autt, tafarlaust í íbúðarhæft ástand og í útleigu. 10.10.2013 07:00
Sífellt fleiri konur gefa úr sér egg Biðlisti eftir gjafaeggjum hefur styst hjá Art Medica. Á þriðja tug para eru á listanum og bíða í allt að hálft ár eftir gjafaeggi. Gjafar fá greitt óþægindagjald. 10.10.2013 07:00
Landspítala vantar þrjá milljarða króna Heilbrigðisráðherra segist gera sér grein fyrir vanda sjúkrahússins. Þingmaður fagnar því að skilningur virðist vera á því meðal þingmanna að sjúkrahúsið þurfi meira fé. Annar segir að hætta eigi tali um nýtt hátæknisjúkrahús. 10.10.2013 07:00
Fallið verði frá sjúklingagjaldi Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík mótmælir harðlega ætlun ríkisstjórnarinnar að leggja 1.200 króna gjald á þá sem leggjast inn á Landspítalann og aðrar sjúkrastofnanir. Telur nefndin gjaldið bitna á öldruðum og skorar á stjórnvöld að falla frá því. Þegar séu komugjöld og aðrir sjúklingaskattar of háir. 10.10.2013 07:00
Pappírstunnur í mörgum litum Reykjavíkurborg hættir á morgun að tæma gráar eða grænar tunnur borgarinnar sem innihalda endurvinnanlegan pappír eða pappa. 10.10.2013 07:00
Kynferðisbrotamáli vísað aftur til lögreglu Lögreglan á Akranesi bíður nú eftir niðurstöðum úr læknisrannsóknum og gögnum um sjúkrasögu rúmlega áttræðs manns af Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn stjúpdóttur sinni í áratugi. 10.10.2013 07:00
Nagladekk eru best á ísi lögðum vegum Munur á hemlunarlengd besta nagladekksins og besta vetrardekksins á ís reyndist vera 14 metrar í könnun finnskra sérfræðinga. Lítið öryggi þegar nöglum fækkar. 10.10.2013 07:00
Flögg og eyjur hverfa af Hofsvallagötu Samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði að fjarlægja flögg og eyjur sem eru á Hofsvallagötu. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir að viðurkenna hefði átt mistök. Ósáttur íbúi segir að ganga hefði átt lengra og tvöfalda akreinar nærri ljósum. 10.10.2013 06:15
13 þúsund rafbílar í Noregi Norðmenn eiga nú yfir 13 þúsund rafmagnsbíla. Söluhæsti rafmagnsbíllinn í september síðastliðnum var Tesla S 10.10.2013 06:00
Prestar verða að trúa á guð Safnaðarráð í Danmörku hafa að minnsta kosti þrisvar sinnum á þessu ári gert trú að skilyrði við ráðningu presta. 10.10.2013 06:00
Reykbann fyrir skurðaðgerðir Sjúklingar sem eiga að gangast undir aðgerð á Skáni í Svíþjóð þurfa að vera reyklausir 6 til 8 vikum fyrir aðgerðina. 10.10.2013 06:00
Upplýsingaskilti sýni ökumönnum heppilegan hraða Fækka mætti umferðarslysum, draga úr mengun og sliti á götum með því að bæta stýringu umferðarljósa í borginni segir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Tölvukerfið sem stýrir umferðarljósum tekur ekki mið af ytri aðstæðum eins og hálku. 10.10.2013 06:00
Fleiri vörur með skrúftappa Mjólkurumbúðir frá MS munu breytast á næstunni eftir að mjólkurpökkun fyrirtækisins fyrir Suður- og Vesturland hefur verið flutt til Selfoss. 10.10.2013 06:00
Styrktist sjálf með því að hjálpa öðrum Helga Hallbjörnsdóttir, formaður mannúðarsamtakanna Handarinnar, opnar heimili sitt fyrir þeim sem eru hjálparþurfi. Veit sjálf hvernig það er að þjást af kvíða, þunglyndi og örlyndi. Styrkir til samtakanna hafa verið skornir niður. 9.10.2013 23:00
Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9.10.2013 22:22
„Strætisvagnaferðir til og frá Reykjavík gætu hæglega lagst af í vetur“ Strætisvagnaferðir á milli höfuðborgarsvæðisins og Vesturlands stefna í stöðvun og upplausn á Vesturlandi. Mikið tap er á rekstrinum og útilokað að sveitarfélögin geti staðið undir því. 9.10.2013 20:43
Farþegi lenti flugvél þegar flugmaðurinn lést Flugkennarar í Bretlandi aðstoðuðu farþega í gegnum talstöð með að lenda flugvél eftir að flugmaðurinn hafði hnigið niður og dáið. 9.10.2013 20:04
Íslensk ungmenni vinna mest á Norðurlöndunum 52% íslenskra ungmenna á aldrinum 15-19 ára vinna fyrir sér, í Danmörku er hlutfallið 44%, 35% í Noregi og 24% í Finnlandi. Aðeins 16% sænskra ungmenna vinna. 9.10.2013 19:43
Formaður VR: "Ábyrgðin liggur hjá Bauhaus“ Formaður VR telur að Bauhaus geti ekki krafið starfsmenn um ofgreidd laun ári eftir að þau voru greidd. 9.10.2013 19:33
Snjallúrið er loks komið Snjallúr að hætti kafteins Kirk og James Bond er komið á markað. Tækið tekur á móti símtölum og státar af innbyggðri myndavél og skrefamæli. 9.10.2013 19:30
B-vítamín vinnur gegn Alzheimer Norskir og breskir vísindamenn telja að B-vítamín geti hægt á framþróun Alzheimerssjúkdómsins og jafnframt komið í veg fyrir rýrnun heilans sem sjúkdómurinn herjar á. 9.10.2013 19:08
Samkomulag ekki í augsýn í Bandaríkjunum Vandræðagangur stjórnmálamanna í Bandaríkjunum kosta almenning 200 milljónir dollara á dag. 9.10.2013 19:00
Tröllalömb úr Grímsey Sauðfé af Norður- og Austurlandi kemur mjög vænt til slátrunar í haust og er fallþunginn mun hærri en í fyrra, öfugt við það sem gerist sunnanlands. 9.10.2013 19:00