Fleiri fréttir

IKEA eða dauði?

Internetleikurinn "Ikea eða dauði?" hefur vakið mikla athygli frá því að leikurinn kom út á miðvikudaginn.

Malala gagnrýnir Obama

Hin 16 ára gamla Malala Júsafsaí hitti Barack Obama forseta Bandaríkjanna í Hvíta húsinu í gær.

Steingrímur enginn aftursætisbílstjóri

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að ríkisstjórnin stefni leynt og ljóst að einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Hún gagnrýnir ennfremur áherslur stjórnarinnar í umhverfis- og menntamálum.

Troðfullt í prufum Ísland Got Talent

Áheyrnarprufunum fyrir Ísland Got Talent lýkur í Reykjavík nú um helgina en prufur fara fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í dag og á morgun.

Taka flóttamönnunum opnum örmum

Rúmlega ein milljón landflótta Sýrlendinga hefur flúið til Líbanon frá því átökin í Sýrlandi hófust. Álagið á innviði Líbanon er gríðarlegt og hafa alþjóðleg hjálparsamtök á borð við Rauða kross Íslands gert sitt til að gera líf þessa fólks bærilegra.

Karlmaður féll í Reykjavíkurhöfn

Karlmaður féll í Reykjavíkurhöfn um tvölleytið í nótt. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi björgunarkafara á staðinn og hafði töluverðan viðbúnað.

400 þúsund flýja vegna hvirfilbyls

Rúmlega 400 þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín í austurhluta Indlands en gríðarstór hvirfilbylur er á leiðinni að Bengal-flóanum.

Fjölgun í Bílgreinasambandinu

Fjölgað hefur um 12 fyrirtæki í Bílgreinasambandinu frá því í vor, eða um 10% fjölgun og eru nú 126 fyrirtæki skráð í sambandið.

Milljónir í biðröð eftir mat

Þeim sem háðir er matargjöfum frá Rauða krossinum fjölgaði um 75 prósent milli áranna 2009 og 2012. Þetta kemur fram í gögnum Rauða krossins og Rauða hálfmánans í 22 af 42 löndum í Evrópu.

Þetta var lengri leiðin til Eyja

Edda Andrésdóttir hefur flutt landsmönnum fréttir í áratugi með sinni traustvekjandi rödd. Hún á fjölbreyttan starfsferil við hina ýmsu miðla - en byrjaði sem kúasmali í Eyjum. Svo lærði hún að fljúga. Nú hefur hún gefið út sína fjórðu bók.

Óska eftir 30 þúsund lífssýnum

"Við erum nú með allt of lítið af upplýsingum og lífssýnum úr einstaklingum sem eru tiltölulega ungir. Við þurfum því fleiri sýni og stefnum að því að fá 30 þúsund nýja þátttakendur,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.

„Líknardeild er ekki endastöð“

Arndís Jónsdóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun, segir margar staðhæfingar vera um líknarmeðferðir sem standast ekki. Í dag er Alþjóðadagur líknarþjónustu.

Tíu þúsund hafa skráð sig úr þjóðkirkjunni

Ríflega tíu þúsund manns hafa skráð sig úr þjóðkirkjunni á þremur árum. Þá skráðu rúmlega þrjú þúsund manns sig úr kirkjunni á tveimur mánuðum. Prestur segir úrsagnir umhugsunarefni.

Skoða umferð í gömlu höfninni

Með vísan til ábendinga sem voru í skýrslu um gömlu höfnina í Reykjavík og á fundi með hagsmunaaðilum á athafnasvæðinu hefur stjórn Faxaflóahafna skipað þriggja manna starfshóp til að fara yfir umferðarmál á svæðinu.

Bara einn sjúkrabíll á næturvakt

Einn sjúkrabíll verður til taks til sjúkraflutninga að næturlagi á Suðurlandi frá áramótum. Ástandið er óásættanlegt að mati sveitarstjórnar Hrunamannahrepps.

Líður eins og dómskerfinu sé bara sama

Thelma Ásdísardóttir segir það eðlilegt að fórnarlamb heimilisofbeldis sé ekki með á hreinu smáatriði árása. Hún segir sýknudóminn sorglegan. Fórnarlömb heimilisofbeldis upplifa vantrú á dómskerfið og að þau séu léttvæg fundin.

Borgarfulltrúi segir bætur letja til vinnu

Borgarfulltrúi sjálfstæðismanna segir að kostnaður hverrar fjölskyldu í Reykjavík vegna fjárhagsaðstoðar við einstaklinga og fjölskyldur hafi aukist um 250 prósent á fimm árum. Meirihlutinn í borginni segir hækkun hafa verið nauðsynlega.

Athygli beint að Sýrlandi

Efnavopnastofnunin hlaut friðarverðlaun Nóbels fyrir sitt hlutverk við að eyða efnavopnum í Sýrlandi. Uppreisnarmenn segja verðlaunin ótímabær en talsmaður stjórnvalda segir þau sigur fyrir Bashir Assad forseta.

Fílar eru einu dýrin sem skilja bendingar

Afrískir fílar virðast geta áttað sig á merkingu bendinga án þess að fá til þess sérstaka þjálfun, og standa að því leyti framar öllum öðrum dýrategundum.

Vændiskaupandi kærði sextán ára stúlku

Maður á höfuðborgarsvæðinu kærði 16 ára stúlku fyrir fjársvik eftir að hún stakk af með tuttugu þúsund krónur sem hann ætlaði að greiða henni fyrir kynlíf.

Google-bíllinn myndaði lögguna

Í dag byrjaði vefsíðan Google Maps að birta ljósmyndir frá Íslandi og hafa margir deilt skemmtilegum myndum af sínu nánasta umhverfi á Facebook í dag.

Vilja efla samstarf Íslands og Færeyja

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund með lögmanni Færeyinga. Rætt var um viðskipti ríkjanna en árið 2012 voru fluttar út vörur frá Íslandi til Færeyja fyrir 6,8 milljarða króna.

Bleika treyjan fór á 650 þúsund

Hæsta boð í bleiku landsliðstreyjuna sem Hannes Þór Halldórsson spilaði í á móti Kýpur í kvöld var 650 þúsund. Uppboðið fór fram á vefsíðunni bleikaslaufan.is og lauk á miðnætti.

Gagnrýnir boðaðar breytingar á rammaáætlun

Ríkisstjórnin stefnir að því að leggja fram tillögur að breyttri rammaáætlun á næsta vorþingi. Formaður vinstri grænna segir að alltof mikill hraði hafi verið settur í málið og telur að markmiðið sé að sé koma fleiri virkjunarkostum í nýtingarflokk.

Landsleikurinn á Instagram

Þeir sem eru á landsleiknum í kvöld eru hvattir til að nota hashtag-ið #visir.is á Instagram. Þar má finna margar skemmtilegar myndir frá leiknum.

Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Aðeins tímabundin lausn

Sex milljónir króna sem ríkisstjórnin hefur sett í að tryggja túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi, leysa vandann aðeins til skamms tíma. Menntamálaráðherra segir framundan að skoða hvernig þjónustunni verði best fyrir komið í framtíðinni.

Skip við Sikiley hvolfdi

Skip með 250 manns innanborðs hvolfdi við Sikiley fyrir stundu, samkvæmt ítölsku fréttaveitunni ANSA. Talið er að þeir sem eru um borð í skipinu séu farandverkamenn.

Veðrið „eins og í útlöndum“

Undanfarna daga hefur verið óvenju hlýtt á Austurlandi miðað við hve liðið er á haustið. Sagt er frá því á vef Austurfréttar að ríflega 20 stiga hiti hafi mælst á Kollaeiru í Reyðarfirði upp úr hádegi í morgun.

Hyundai ix35 frumsýndur um helgina

Hyundai ix35 er arftaki Hyundai Tucson sem hefur verið vinsæll hér á landi og var meðal annars valinn jepplingur ársins af íslenskum bílablaðamönnum.

Hraunavinir kæra til Hæstaréttar

Hraunavinir hafa kært til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni sóknaraðila um að leitað skyldi ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna framkvæmda í Gálgahrauni.

Lyfjagreiðslukerfið einfaldað

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra undirritaði í dag reglugerð sem gerir breytingar á nýja lyfjagreiðsluþátttökukerfinu sem tók gildi 4. maí síðastliðinn.

Ekki var um vinnustöðvun að ræða

Landssamband útvegsmanna hefur verið sýknað af Félagsdómi í máli sem Alþýðusamband Íslands sótti og var ASÍ gert að greiða málskostnað LÍÚ sem metinn var 400.000 krónur.

Sóknargjöld nýs trúfélags til heilbrigðismála

„Fólk upplifir ósanngirni í því að kirkjan fái of mikið og um leið sé skorið niður í heilbrigðismálum,“ segir Kristín Soffía Jónsdóttir, sem ætlar að stofna trúfélag og láta sóknargjöldin renna til tækjakaupa.

Dæmd fyrir að kasta glerflösku í höfuð konu

Kona á fertugsaldri var í dag dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að kasta glerflösku í höfuð annarrar konu fyrir utan skemmtistað í Reykjanesbæ.

Mikil fjölgun kóngulóabita í Bretlandi

Hinn 39 ára gamli Ricki Whitmore var bitinn af kóngulóinni Fölsk ekkja sem er eitraðasta kónguló Bretlands. Við bitið missti hann næstum annan fótinn og þarf hann að læra að ganga upp á nýtt.

Opna tölvuleikjaheim í Smáralind

Tölvuleikjaheimurinn verður einn sinnar tegundar og „himnasending“ fyrirþá sem vilija prófa leiki áður en þeir kaupa þá.

Sjá næstu 50 fréttir