Fleiri fréttir Enn ein líkamsárásin Sönghrottinn Chris Brown er enn í vandræðum, og nú er það vegna árásar á sálarsöngvarann Frank Ocean. 29.1.2013 14:18 Lárus áfrýjar til Hæstaréttar Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, áfrýjaði í síðustu viku Vafningsdómnum svokallaða til Hæstaréttar. Þetta staðfesti Óttar Pálsson verjandi hans við Vísi. Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá bankanum sem einnig var dæmdur, hefur ekki áfrýjað. 29.1.2013 13:43 Ótrúleg umfjöllun um konu sem er háð því að borða kattahár Fjörutíu og þriggja ára gömul kona frá Detroit í Bandaríkjunum borðar kattahár. Og það sem meira er - hún er háð því. 29.1.2013 13:31 Stjórnarandstaðan íhugar að leggja fram vantrauststillögu Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn á Alþingi íhuga að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Samkvæmt heimildum Vísis hefur málið verið rætt nokkuð á undanförnum vikum. 29.1.2013 13:26 Kia cee´d GT - 204 hestöfl Á bílasýningunni í Genf í mars mun Kia kynna kraftaútfærslu af magnsölubílnum Kia cee´d, sem selst hefur ágætlega hér á landi. Hann er með 1,6 lítra bensínvél með túrbínu og 204 hestöfl. Hann skartar auk þess 18 tommu álfelgum, Recaro sætum, fótstigum úr áli, LED ljósum, tvöföldu pústkerfi og aðeins 2 hurðum eins og sönnum sportbíl sæmir. Kia cee´d GT verður innan við 8 sekúndur í hundraðið. Bíllinn er talsvert frábruginn venjulegum Kia cee´e að ytra útliti, en hann var teiknaður í hönnunarstúdíói Kia í Frankfurt í Þýskalndi og aðalhönnuður hans eins og með aðra Kia bíla var Peter Schreyer. Bíllinn verður hinsvegar smíðaður í Slóvakíu og framleiðslan hefst í maí. 29.1.2013 13:15 Sigurður keppir í dag á Bocuse d'Or Matreiðslumaðurinn Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppir í dag á Bocuse d'Or, virtustu matreiðslukeppni heims, í borginni Lyon í Frakklandi. 29.1.2013 13:01 Pagani Huayra bætti Top Gear brautartímann Nýjasta þáttaröð Top Gear hóf göngu sína á BBC 2 í Bretlandi um síðustu helgi og eitt af því sem þar bar fyrir augu þar var nýtt brautarmet á hinni sérstöku hraðakstursbraut Top Gear, sem er á gömlum flugvelli. Það var Pagani Huayra ofurbíllinn sem það gerði og nýja metið er nú 1 mínúta, 13,8 sekúndur. Metið tók Pagani bíllinn af Ariel Atom V8 500 og bætti það um 1,3 sekúndur. Að sjálfsögðu var það sérlegur hraðakstursökumaður Top Gear þáttanna, "The Stig" sem ók bílnum. 29.1.2013 11:45 Fyrsta ljósmyndin úr byssumynd Baltasars Universal hefur afhjúpað fyrstu ljósmyndina úr kvikmyndinni 2 Guns, sem er næsta leikstjórnarverkefni Baltasars Kormáks. 29.1.2013 11:35 Helmingi færri atkvæði en í síðustu baráttu um formannsstólinn Rúmlega helmingi færri greiddu atkvæði í kosningu um formann Samfylkingarinnar í ár heldur en árið 2005, þegar síðast var keppst um formannsstólinn. Um 5500 flokksfélagar hafa kosið í ár en árið 2005 greiddu um 12 þúsund atkvæði. 29.1.2013 11:32 Breskir skattgreiðendur tapa 20 milljörðum á dómnum Breskir skattgreiðendur tapa 20 milljörðum íslenskra króna á dómi EFTA dómstólsins í gær. Þetta er fullyrt í breska blaðinu Daily Telegraph. Ísland vann sem kunnugt er fullnaðarsigur vegna Icesave-málsins. 29.1.2013 11:06 Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. 29.1.2013 10:40 Ríkið keypti Teigarhorn Ríkissjóður Íslands, hefur að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra, fest kaup á óðalsjörðinni Teigarhorni í Djúpavogshreppi. Á jörðinni eru mikilvægar menningar- og náttúruminjar, þar á meðal jarðminjar sem hafa alþjóðlegt verndargildi. 29.1.2013 10:22 Jómfrúarferðin klikkaði - þurfti að snúa við til Reykjavíkur Flugvél Eyjaflugs sem átti að lenda á Sauðárkróki í morgun var snúið við skömmu fyrir lendingu eftir að viðvörunarljós gáfu til kynna að öll dekk vélarinnar væru ekki niðri. 29.1.2013 10:21 Leyfa Írar hóflegan ölvunarakstur? Flest lönd hafa hert reglur er varða hámarks vínanda í blóði ökumanna, en uppi er hugmynd á Írlandi sem gengur í þveröfuga átt. Írskur þingmaður hefur miklar áhyggjur af einangrun gamals fólks á landsbyggðinni. Hann telur að harðar reglur gegn akstri undir áhrifum geri það að verkum að gamla fólkið sitji heima frekar en að sækja þann eina félagsskap sem þeir margir hverjir hafa möguleika á, það er á pöbbinn. Því sé alveg ómögulegt að þeim leyfist ekki að aka bílum sínum þaðan og heim eftir að hafa skvett í sig örfáum bjórum. Þingmaðurinn vill aðeins leyfa rýmri reglur á ákveðnum svæðum í landinu, þar sem vandi þessa fólks er sem mestur, í dreifðari byggðum. Hann telur einnig að takmarka ætti hámarkshraða þann sem leyfður yrði hjá þeim sem lögin tækju til við 20 til 30 mílur, eða 35-50 kílómetra hraða. Ekki eru allir sammála tillögu þingmannsins ágæta, en hann á örugglega nokkuð fleiri vini á landsbyggðinni nú en áður en hann bar fram þessa sérstöku tillögu. 29.1.2013 10:00 Grunaðir um 19 innbrot á höfuðborgarsvæðinu Tveir karlmenn af erlendu bergi brotnu hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan fimmta janúar síðastliðinn, grunaðir um nítján innbrot víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 17. desember fram til 4. janúar. Rannsókn málsins er að ljúka en mennirnir eru nú í síbrotagæslu. Innbrotin voru öll í heimahúsum. Hluti þýfis, sem mennirnir höfðu með sér úr innbrotunum, mun hafa fundist í fórum mannanna. Lögreglan gerir ráð fyrir að send verði út tilkynning um málið á næstunni. 29.1.2013 09:54 Þrívíddin sett á ís Nú hefur öllum áformum um að þrívíddarvæða gömlu Stjörnustríðsmyndirnar verið frestað. 29.1.2013 09:25 Benz, Ford og Nissan þróa saman vetnisbíla Í gær var skrifað undir samstarfssamning milli þessara þriggja stóru bílaframleiðenda um þróun og framleiðslu á vetnisbílum sem koma eiga á markað árið 2017. Framleiðendurnir segja að þessi samningur marki tímamót í markmiðum þeirra að framleiða bíla sem menga ekki neitt. Í honum þeim felist skýr skilaboð til ráðamanna, bílamarkaðarins og birgja um þá stefnu sem þau hafa tekið. "Við höfum aldrei verið eins nálægt byltingarkenndri þróun vetnisbíla og nú með þessu samstarfi" sögðu stjórnendur bílaframleiðendanna. Framleiðendurnir þrír ætla að smíða a.m.k. 100.000 vetnisbíla í þessu samstarfi og allir aðilar leggja til jafnt fjármagn. Í síðustu viku kynntu Toyota og BMW samskonar samstarf um þróun vetnisbíla. Því virðist sem bílaframleiðendur séu þessa dagana að makka sig flestir saman til að dreifa hinum mikla þróunarkostnaði sem óhjákvæmilegur er. Renault á möguleika á að ganga inn í samstarf Benz, Ford og Nissan vegna tengsla sinna við Nissan og enn fleiri framleiðendur gætu bæst við því framleiðendurnir þrír vilja halda því mjög opnu. 29.1.2013 09:00 Frakkar tryggja yfirráðin í Timbuktu, sækja í átt að Kidal Hersveitir undir stjórn Frakka hafa tryggt yfirráð sín yfir borginni Timbuktu í Malí en borgin var frelsuð úr höndum íslamista í gærdag án teljandi bardaga. 29.1.2013 08:08 Skipulagðir glæpir gætu fylgt siglingum Meiri áherslu verður að leggja á öryggismál á norðurslóðum í kjölfar bráðnunar íshellunnar og aukinna siglinga á svæðinu. Siglingarnar munu gefa skipulagðri glæpastarfsemi tækifæri sem verður að bregðast við í tíma. 29.1.2013 08:00 Aftur óvissustig á Landspítalanum Síðdegis í gær var ákveðið að grípa á ný til þess að virkja viðbragðsáætlun Landspítalans og setja hann á óvissustig. 29.1.2013 06:50 Rafmagn áfram skammtað á Vestfjörðum Nauðsynlegt er að skammta rafmagn á norðanverðum Vestfjörðum í dag líkt og gera þurfti í gær. 29.1.2013 06:48 Björgunarsveitir víða að störfum á Norðurlandi Björgunarsveitir á Norðurlandi voru víða að störfum síðdegis í gær og fram á kvöld. Veður var slæmt á Húsavík seinnipartinn en þar sinnti Björgunarsveitin Garðar nokkrum aðstoðarbeiðnum að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. 29.1.2013 06:46 Beatrix drottning Hollands segir af sér, sonur hennar tekur við Beatrix drottning Hollands hefur sagt af sér embætti. Sonur hennar, hinn 45 ára gamli Willem Alexander, tekur við sem konungur Hollands. Hann verður fyrsti konungur landsins undanfarin 122 ár. 29.1.2013 06:43 Forsetaþotan í Malawi er til sölu Stjórnvöld í Malawi ætla að selja forsetaþotu landsins og hafa óskað eftir tilboðum í hana. Um er að ræða 14 sæta Dassault Falcon einkaþotu en sala hennar á að létta undir með rekstri ríkissjóðs. 29.1.2013 06:40 Frakkar tryggja yfirráð sín í Timbuktu Hersveitir undir stjórn Frakka hafa tryggt yfirráð sín yfir borginni Timbuktu í Malí en borgin var frelsuð úr höndum íslamista í gærdag án teljandi bardaga. 29.1.2013 06:33 Lögreglan fann 12 lík í brunni í Mexíkó Lögreglan í Nuevo Leon í Mexíkó hefur fundið 12 lík í brunni í bænum Mina. Staðfest hefur verið að fjögur þeirra eru af meðlimum hljómsveitarinnar Kombo Kolombia sem rænt var fyrir síðustu helgi. 29.1.2013 06:31 Mest eftirprentaða málverk sögunnar á uppboð Málverkið Kínverska stúlkan fer brátt á uppboð en málverk þetta er það verk í sögunni sem flestar eftirprentanir hafa verið gerðar af. 29.1.2013 06:25 Þrotabú Landsbankans greiðir Icesave Sigur Íslands í málinu þýðir að þrotabú Landsbankans mun halda áfram að greiða Icesave-skuldina. 29.1.2013 06:00 Tilskipunin enn þá í gildi í ESB Framkvæmdastjórn málefna innri markaðar hjá ESB telur tilskipun sambandsins um innstæðutryggingar í fullu gildi gagnvart aðildarríkjum ESB, þrátt fyrir Icesave-dóminn. Þetta segir í tilkynningu frá talsmanni Michel Barnier framkvæmdastjóra. 29.1.2013 06:00 Óeirðir hafa kostað tugi lífið Meira en fimmtíu manns hafa látist í óeirðum í Egyptalandi síðan á fimmtudag í síðustu viku. Í gær beitti lögreglan táragasi á mótmælendur í höfuðborginni Kaíró. 29.1.2013 01:00 Brenndu fornar bækur í Timbuktu Herskáir íslamistar, tengdir samtökunum al-Kaída, hafa undanfarna tíu mánuði beitt af mikilli hörku strangtrúartúlkun sinni á lögum íslams í norðurhluta Malí, sem þeir náðu á sitt vald á síðasta ári. 29.1.2013 00:00 “Það má kalla það dómgreindarskort“ Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, sagði að sín mistök í Icesave-málinu fælust í því að hafa vanmetið hversu pólitískt flækjustig Icesave-málsins, en hann var meðal gesta í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. 28.1.2013 22:30 Annasamt hjá björgunarsveitum Síðdegis í dag og í kvöld hafa björgunarsveitir á Norðurlandi verið að störfum. Veður var slæmt á Húsavík seinnipartinn en þar sinnti Björgunarsveitin Garðar nokkrum aðstoðarbeiðnum, m.a. var þak að fjúka, tré að falla og grindverk losnaði á byggingarsvæði. 28.1.2013 22:48 Áfengisdauðir úti á miðri götu Lögreglunni á Suðurnesjum var í fyrrinótt tilkynnt um að maður væri liggjandi fram á stýri kyrrstæðrar bifreiðar á miðri akbraut í Keflavík. 28.1.2013 21:32 Einn hópnauðgarinn undir aldri - fær þrjú ár í versta falli Indverskir dómstólar hafa úrskurðað að einn af karlmönnunum, sem eru ákærðir fyrir að hópnauðga og myrða 23 ára stúdent á Indlandi, sé undir lögaldri og verður því réttað yfir honum sem unglingi. 28.1.2013 21:28 Barði skemmtistað með spýtu Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um helgina að maður væri að berja og brjóta rúður á skemmtistað í umdæminu með spýtu. 28.1.2013 21:02 Kremþjófur handsamaður Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað úr verslun í umdæminu um helgina. 28.1.2013 20:57 Fékk stálbita í andlitið Það óhapp varð um borð í bát á Suðurnesjum í dag að einn skipverja fékk stálbita í andlitið. Maðurinn stóð fyrir aftan annan skipverja sem hélt á stálbitanum. 28.1.2013 20:49 Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. 28.1.2013 20:23 Vilborg Arna: Hugsaði aldrei um að hætta "Þráin eftir að komast á Suðurpólinn var bara svo sterk að ég hugsaði aldrei um að hætta." 28.1.2013 20:07 Björgólfur Thor: Þjóðin datt í rifrildi og gleymdi staðreyndunum "Svona er þetta búið að vera, Landsbankamenn hafa farið með veggjum, meðal annars gjaldkerar bankans,“ sagði Björgólfur Thor Björgólfsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, en félagarnir í Reykjavík síðdegis ræddu við hann í dag eftir að hann birti harðorðan pistil á vef sínum. 28.1.2013 19:14 Draumurinn úti - Júlli var borinn út í dag "Þeir eru að bera mig út úr mínu eigin húsnæði, ég á þetta skuldlaust," sagði Júlíus Þorbergsson, kenndur við búð sína, Drauminn, en Júlli var borinn út úr draumnum síðdegis í dag. 28.1.2013 17:25 Dagur Kári og Danirnir fimm horfa til Hollywood Sex kvikmyndaleikstjórar frá Norðurlöndunum hafa tekið höndum saman og leggja á ráðin um samnorræna sókn inn á bandarískan kvikmyndamarkað. Íslenski leikstjórinn Dagur Kári Pétursson er þeirra á meðal. 28.1.2013 16:50 Aðallögfræðingur Íslands situr fyrir svörum Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi lögfræðiteymis Íslendinga. Blaðamannafundurinn fer fram í Þjóðmenningarhúsinu og hefst klukkan korter í fimm. Smelltu hér til að sjá fundinn. 28.1.2013 16:39 Birgir bálreiður: Ríkisstjórnin þarf að líta í eigin barm "Það hlýtur að vera mikill léttir að hafa fengið þá niðurstöðu sem EFTA-dómstóllinn kynnti í morgun,“ sagði Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um dóminn sem féll í morgun. Þar var Ísland sýknað af öllum kröfum ESA. 28.1.2013 16:25 Sjá næstu 50 fréttir
Enn ein líkamsárásin Sönghrottinn Chris Brown er enn í vandræðum, og nú er það vegna árásar á sálarsöngvarann Frank Ocean. 29.1.2013 14:18
Lárus áfrýjar til Hæstaréttar Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, áfrýjaði í síðustu viku Vafningsdómnum svokallaða til Hæstaréttar. Þetta staðfesti Óttar Pálsson verjandi hans við Vísi. Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá bankanum sem einnig var dæmdur, hefur ekki áfrýjað. 29.1.2013 13:43
Ótrúleg umfjöllun um konu sem er háð því að borða kattahár Fjörutíu og þriggja ára gömul kona frá Detroit í Bandaríkjunum borðar kattahár. Og það sem meira er - hún er háð því. 29.1.2013 13:31
Stjórnarandstaðan íhugar að leggja fram vantrauststillögu Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn á Alþingi íhuga að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Samkvæmt heimildum Vísis hefur málið verið rætt nokkuð á undanförnum vikum. 29.1.2013 13:26
Kia cee´d GT - 204 hestöfl Á bílasýningunni í Genf í mars mun Kia kynna kraftaútfærslu af magnsölubílnum Kia cee´d, sem selst hefur ágætlega hér á landi. Hann er með 1,6 lítra bensínvél með túrbínu og 204 hestöfl. Hann skartar auk þess 18 tommu álfelgum, Recaro sætum, fótstigum úr áli, LED ljósum, tvöföldu pústkerfi og aðeins 2 hurðum eins og sönnum sportbíl sæmir. Kia cee´d GT verður innan við 8 sekúndur í hundraðið. Bíllinn er talsvert frábruginn venjulegum Kia cee´e að ytra útliti, en hann var teiknaður í hönnunarstúdíói Kia í Frankfurt í Þýskalndi og aðalhönnuður hans eins og með aðra Kia bíla var Peter Schreyer. Bíllinn verður hinsvegar smíðaður í Slóvakíu og framleiðslan hefst í maí. 29.1.2013 13:15
Sigurður keppir í dag á Bocuse d'Or Matreiðslumaðurinn Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppir í dag á Bocuse d'Or, virtustu matreiðslukeppni heims, í borginni Lyon í Frakklandi. 29.1.2013 13:01
Pagani Huayra bætti Top Gear brautartímann Nýjasta þáttaröð Top Gear hóf göngu sína á BBC 2 í Bretlandi um síðustu helgi og eitt af því sem þar bar fyrir augu þar var nýtt brautarmet á hinni sérstöku hraðakstursbraut Top Gear, sem er á gömlum flugvelli. Það var Pagani Huayra ofurbíllinn sem það gerði og nýja metið er nú 1 mínúta, 13,8 sekúndur. Metið tók Pagani bíllinn af Ariel Atom V8 500 og bætti það um 1,3 sekúndur. Að sjálfsögðu var það sérlegur hraðakstursökumaður Top Gear þáttanna, "The Stig" sem ók bílnum. 29.1.2013 11:45
Fyrsta ljósmyndin úr byssumynd Baltasars Universal hefur afhjúpað fyrstu ljósmyndina úr kvikmyndinni 2 Guns, sem er næsta leikstjórnarverkefni Baltasars Kormáks. 29.1.2013 11:35
Helmingi færri atkvæði en í síðustu baráttu um formannsstólinn Rúmlega helmingi færri greiddu atkvæði í kosningu um formann Samfylkingarinnar í ár heldur en árið 2005, þegar síðast var keppst um formannsstólinn. Um 5500 flokksfélagar hafa kosið í ár en árið 2005 greiddu um 12 þúsund atkvæði. 29.1.2013 11:32
Breskir skattgreiðendur tapa 20 milljörðum á dómnum Breskir skattgreiðendur tapa 20 milljörðum íslenskra króna á dómi EFTA dómstólsins í gær. Þetta er fullyrt í breska blaðinu Daily Telegraph. Ísland vann sem kunnugt er fullnaðarsigur vegna Icesave-málsins. 29.1.2013 11:06
Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. 29.1.2013 10:40
Ríkið keypti Teigarhorn Ríkissjóður Íslands, hefur að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra, fest kaup á óðalsjörðinni Teigarhorni í Djúpavogshreppi. Á jörðinni eru mikilvægar menningar- og náttúruminjar, þar á meðal jarðminjar sem hafa alþjóðlegt verndargildi. 29.1.2013 10:22
Jómfrúarferðin klikkaði - þurfti að snúa við til Reykjavíkur Flugvél Eyjaflugs sem átti að lenda á Sauðárkróki í morgun var snúið við skömmu fyrir lendingu eftir að viðvörunarljós gáfu til kynna að öll dekk vélarinnar væru ekki niðri. 29.1.2013 10:21
Leyfa Írar hóflegan ölvunarakstur? Flest lönd hafa hert reglur er varða hámarks vínanda í blóði ökumanna, en uppi er hugmynd á Írlandi sem gengur í þveröfuga átt. Írskur þingmaður hefur miklar áhyggjur af einangrun gamals fólks á landsbyggðinni. Hann telur að harðar reglur gegn akstri undir áhrifum geri það að verkum að gamla fólkið sitji heima frekar en að sækja þann eina félagsskap sem þeir margir hverjir hafa möguleika á, það er á pöbbinn. Því sé alveg ómögulegt að þeim leyfist ekki að aka bílum sínum þaðan og heim eftir að hafa skvett í sig örfáum bjórum. Þingmaðurinn vill aðeins leyfa rýmri reglur á ákveðnum svæðum í landinu, þar sem vandi þessa fólks er sem mestur, í dreifðari byggðum. Hann telur einnig að takmarka ætti hámarkshraða þann sem leyfður yrði hjá þeim sem lögin tækju til við 20 til 30 mílur, eða 35-50 kílómetra hraða. Ekki eru allir sammála tillögu þingmannsins ágæta, en hann á örugglega nokkuð fleiri vini á landsbyggðinni nú en áður en hann bar fram þessa sérstöku tillögu. 29.1.2013 10:00
Grunaðir um 19 innbrot á höfuðborgarsvæðinu Tveir karlmenn af erlendu bergi brotnu hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan fimmta janúar síðastliðinn, grunaðir um nítján innbrot víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 17. desember fram til 4. janúar. Rannsókn málsins er að ljúka en mennirnir eru nú í síbrotagæslu. Innbrotin voru öll í heimahúsum. Hluti þýfis, sem mennirnir höfðu með sér úr innbrotunum, mun hafa fundist í fórum mannanna. Lögreglan gerir ráð fyrir að send verði út tilkynning um málið á næstunni. 29.1.2013 09:54
Þrívíddin sett á ís Nú hefur öllum áformum um að þrívíddarvæða gömlu Stjörnustríðsmyndirnar verið frestað. 29.1.2013 09:25
Benz, Ford og Nissan þróa saman vetnisbíla Í gær var skrifað undir samstarfssamning milli þessara þriggja stóru bílaframleiðenda um þróun og framleiðslu á vetnisbílum sem koma eiga á markað árið 2017. Framleiðendurnir segja að þessi samningur marki tímamót í markmiðum þeirra að framleiða bíla sem menga ekki neitt. Í honum þeim felist skýr skilaboð til ráðamanna, bílamarkaðarins og birgja um þá stefnu sem þau hafa tekið. "Við höfum aldrei verið eins nálægt byltingarkenndri þróun vetnisbíla og nú með þessu samstarfi" sögðu stjórnendur bílaframleiðendanna. Framleiðendurnir þrír ætla að smíða a.m.k. 100.000 vetnisbíla í þessu samstarfi og allir aðilar leggja til jafnt fjármagn. Í síðustu viku kynntu Toyota og BMW samskonar samstarf um þróun vetnisbíla. Því virðist sem bílaframleiðendur séu þessa dagana að makka sig flestir saman til að dreifa hinum mikla þróunarkostnaði sem óhjákvæmilegur er. Renault á möguleika á að ganga inn í samstarf Benz, Ford og Nissan vegna tengsla sinna við Nissan og enn fleiri framleiðendur gætu bæst við því framleiðendurnir þrír vilja halda því mjög opnu. 29.1.2013 09:00
Frakkar tryggja yfirráðin í Timbuktu, sækja í átt að Kidal Hersveitir undir stjórn Frakka hafa tryggt yfirráð sín yfir borginni Timbuktu í Malí en borgin var frelsuð úr höndum íslamista í gærdag án teljandi bardaga. 29.1.2013 08:08
Skipulagðir glæpir gætu fylgt siglingum Meiri áherslu verður að leggja á öryggismál á norðurslóðum í kjölfar bráðnunar íshellunnar og aukinna siglinga á svæðinu. Siglingarnar munu gefa skipulagðri glæpastarfsemi tækifæri sem verður að bregðast við í tíma. 29.1.2013 08:00
Aftur óvissustig á Landspítalanum Síðdegis í gær var ákveðið að grípa á ný til þess að virkja viðbragðsáætlun Landspítalans og setja hann á óvissustig. 29.1.2013 06:50
Rafmagn áfram skammtað á Vestfjörðum Nauðsynlegt er að skammta rafmagn á norðanverðum Vestfjörðum í dag líkt og gera þurfti í gær. 29.1.2013 06:48
Björgunarsveitir víða að störfum á Norðurlandi Björgunarsveitir á Norðurlandi voru víða að störfum síðdegis í gær og fram á kvöld. Veður var slæmt á Húsavík seinnipartinn en þar sinnti Björgunarsveitin Garðar nokkrum aðstoðarbeiðnum að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörgu. 29.1.2013 06:46
Beatrix drottning Hollands segir af sér, sonur hennar tekur við Beatrix drottning Hollands hefur sagt af sér embætti. Sonur hennar, hinn 45 ára gamli Willem Alexander, tekur við sem konungur Hollands. Hann verður fyrsti konungur landsins undanfarin 122 ár. 29.1.2013 06:43
Forsetaþotan í Malawi er til sölu Stjórnvöld í Malawi ætla að selja forsetaþotu landsins og hafa óskað eftir tilboðum í hana. Um er að ræða 14 sæta Dassault Falcon einkaþotu en sala hennar á að létta undir með rekstri ríkissjóðs. 29.1.2013 06:40
Frakkar tryggja yfirráð sín í Timbuktu Hersveitir undir stjórn Frakka hafa tryggt yfirráð sín yfir borginni Timbuktu í Malí en borgin var frelsuð úr höndum íslamista í gærdag án teljandi bardaga. 29.1.2013 06:33
Lögreglan fann 12 lík í brunni í Mexíkó Lögreglan í Nuevo Leon í Mexíkó hefur fundið 12 lík í brunni í bænum Mina. Staðfest hefur verið að fjögur þeirra eru af meðlimum hljómsveitarinnar Kombo Kolombia sem rænt var fyrir síðustu helgi. 29.1.2013 06:31
Mest eftirprentaða málverk sögunnar á uppboð Málverkið Kínverska stúlkan fer brátt á uppboð en málverk þetta er það verk í sögunni sem flestar eftirprentanir hafa verið gerðar af. 29.1.2013 06:25
Þrotabú Landsbankans greiðir Icesave Sigur Íslands í málinu þýðir að þrotabú Landsbankans mun halda áfram að greiða Icesave-skuldina. 29.1.2013 06:00
Tilskipunin enn þá í gildi í ESB Framkvæmdastjórn málefna innri markaðar hjá ESB telur tilskipun sambandsins um innstæðutryggingar í fullu gildi gagnvart aðildarríkjum ESB, þrátt fyrir Icesave-dóminn. Þetta segir í tilkynningu frá talsmanni Michel Barnier framkvæmdastjóra. 29.1.2013 06:00
Óeirðir hafa kostað tugi lífið Meira en fimmtíu manns hafa látist í óeirðum í Egyptalandi síðan á fimmtudag í síðustu viku. Í gær beitti lögreglan táragasi á mótmælendur í höfuðborginni Kaíró. 29.1.2013 01:00
Brenndu fornar bækur í Timbuktu Herskáir íslamistar, tengdir samtökunum al-Kaída, hafa undanfarna tíu mánuði beitt af mikilli hörku strangtrúartúlkun sinni á lögum íslams í norðurhluta Malí, sem þeir náðu á sitt vald á síðasta ári. 29.1.2013 00:00
“Það má kalla það dómgreindarskort“ Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvegaráðherra og fyrrverandi fjármálaráðherra, sagði að sín mistök í Icesave-málinu fælust í því að hafa vanmetið hversu pólitískt flækjustig Icesave-málsins, en hann var meðal gesta í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. 28.1.2013 22:30
Annasamt hjá björgunarsveitum Síðdegis í dag og í kvöld hafa björgunarsveitir á Norðurlandi verið að störfum. Veður var slæmt á Húsavík seinnipartinn en þar sinnti Björgunarsveitin Garðar nokkrum aðstoðarbeiðnum, m.a. var þak að fjúka, tré að falla og grindverk losnaði á byggingarsvæði. 28.1.2013 22:48
Áfengisdauðir úti á miðri götu Lögreglunni á Suðurnesjum var í fyrrinótt tilkynnt um að maður væri liggjandi fram á stýri kyrrstæðrar bifreiðar á miðri akbraut í Keflavík. 28.1.2013 21:32
Einn hópnauðgarinn undir aldri - fær þrjú ár í versta falli Indverskir dómstólar hafa úrskurðað að einn af karlmönnunum, sem eru ákærðir fyrir að hópnauðga og myrða 23 ára stúdent á Indlandi, sé undir lögaldri og verður því réttað yfir honum sem unglingi. 28.1.2013 21:28
Barði skemmtistað með spýtu Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um helgina að maður væri að berja og brjóta rúður á skemmtistað í umdæminu með spýtu. 28.1.2013 21:02
Kremþjófur handsamaður Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað úr verslun í umdæminu um helgina. 28.1.2013 20:57
Fékk stálbita í andlitið Það óhapp varð um borð í bát á Suðurnesjum í dag að einn skipverja fékk stálbita í andlitið. Maðurinn stóð fyrir aftan annan skipverja sem hélt á stálbitanum. 28.1.2013 20:49
Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. 28.1.2013 20:23
Vilborg Arna: Hugsaði aldrei um að hætta "Þráin eftir að komast á Suðurpólinn var bara svo sterk að ég hugsaði aldrei um að hætta." 28.1.2013 20:07
Björgólfur Thor: Þjóðin datt í rifrildi og gleymdi staðreyndunum "Svona er þetta búið að vera, Landsbankamenn hafa farið með veggjum, meðal annars gjaldkerar bankans,“ sagði Björgólfur Thor Björgólfsson, fyrrverandi aðaleigandi Landsbankans, en félagarnir í Reykjavík síðdegis ræddu við hann í dag eftir að hann birti harðorðan pistil á vef sínum. 28.1.2013 19:14
Draumurinn úti - Júlli var borinn út í dag "Þeir eru að bera mig út úr mínu eigin húsnæði, ég á þetta skuldlaust," sagði Júlíus Þorbergsson, kenndur við búð sína, Drauminn, en Júlli var borinn út úr draumnum síðdegis í dag. 28.1.2013 17:25
Dagur Kári og Danirnir fimm horfa til Hollywood Sex kvikmyndaleikstjórar frá Norðurlöndunum hafa tekið höndum saman og leggja á ráðin um samnorræna sókn inn á bandarískan kvikmyndamarkað. Íslenski leikstjórinn Dagur Kári Pétursson er þeirra á meðal. 28.1.2013 16:50
Aðallögfræðingur Íslands situr fyrir svörum Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi lögfræðiteymis Íslendinga. Blaðamannafundurinn fer fram í Þjóðmenningarhúsinu og hefst klukkan korter í fimm. Smelltu hér til að sjá fundinn. 28.1.2013 16:39
Birgir bálreiður: Ríkisstjórnin þarf að líta í eigin barm "Það hlýtur að vera mikill léttir að hafa fengið þá niðurstöðu sem EFTA-dómstóllinn kynnti í morgun,“ sagði Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um dóminn sem féll í morgun. Þar var Ísland sýknað af öllum kröfum ESA. 28.1.2013 16:25