Fleiri fréttir Enn fleiri kirkjunnar þjónar ásakaðir um kynferðisbrot Fjórir starfsmenn þjóðkirkjunnar voru sakaðir um kynferðisbrot á síðasta ári. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýr eitt málið að Ólafi Skúlasyni, fyrrverandi biskupi. 9.8.2012 06:15 Fá að velja sér aðstoðarmenn sjálf Fötluðu fólki í Reykjavík og á Seltjarnarnesi gefst nú kostur á að taka þátt í tveggja ára tilraunarverkefni þar sem það fær greiðslur í stað þjónustu og getur þar með valið aðstoðarfólk sitt sjálft og ákveðið hvernig það nýtist. 9.8.2012 12:05 Curiosity opnar augu sín Curiosity hefur loks opnað augu sín. Farið hefur nú rétt úr mastri sínu og notað leiðsögubúnaðinn í fyrsta sinn. Um leið gat Curiosity smellt af nokkrum myndum. 9.8.2012 11:39 Öruggt að fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Öruggt er fyrir konu í eðlilegri meðgöngu og fæðingu að velja að fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þetta sýnir ný rannsókn sem Sigrún Kristjánsdóttir, yfirljósmóðir HSu, gerði sem hluta af meistaranámi í ljósmóðurfræðum frá Háskóla Íslands. 9.8.2012 10:32 Gu Kailai játar morðið á Haywood Málflutningi í máli Gu Kailai er lokið. Hún er eiginkona Bos Xilais, fyrrum leiðtoga flokksdeildar Kommúnistaflokks Kína í Chongqing-héraðinu. 9.8.2012 09:32 Bandaríkjamenn aðstoða við hreinsunarstarf í Víetnam Fimmtíu árum eftir að bandarískar herþotur létu hið alræmda plöntueitur Agent Orange rigna yfir skógarþykknið í Víetnam hafa yfirvöld í Bandaríkjunum ákveðið að beita sér í hreinsun svæðisins. Eftir að eitrið var notað myndaðist mikið díoxín en það er aukaafurð laufeyðirsins. 9.8.2012 08:39 Leiðtogafundur í Íran um Sýrland Yfirvöld í Íran munu halda leiðtogafund um ástandið í Sýrlandi. Íran er eini bandamaður Sýrlands í þessum heimshluta. 9.8.2012 08:33 Brúnn labrador í óskilum Brúnn labrador hefur gert sig heimakominn í Fornastekki í neðra Breiðholti. Húsráðandi segir hundinn vera stóran og mikinn og með þykka brúna ól. 9.8.2012 08:16 Jarðvegseldar loga enn Jarðvegseldarnir, sem logað hafa á nokkurra hektara svæði í Laugardal í Súðavíkurhreppi síðan á föstudag, gusu aftur upp í nótt, en það var mat Almannavarnanefndar Vestfjarða seint í gærkvöldi, að hann hefði verið slökktur. 9.8.2012 08:01 Leiðtogi sértrúarsafnaðar ákærður Lögreglan í Rússlandi hefur ákært leiðtoga sértrúarsafnaðar í sjálfstjórnarlýðveldinu Tatarstan fyrir slæma meðferð á börnum. 9.8.2012 07:45 Fáir strandveiðibátar á sjó vegna brælu Strandveiðisvæði B, eða frá Ísafjarðardjúpi og austur með norðurströndinni, var lokað á miðnætti, en áður var búið að loka svæði A, eða vestursvæðinu. 9.8.2012 07:30 Fiskibátur slitnaði næstum frá bryggju Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í Grundarfirði í nótt þegar mannlaus fiskibátur var að slitna frá bryggju í hvassviðri. 9.8.2012 07:15 Sækja veikan vísindamann á Suðurheimskautinu Hópur björgunarmanna aðstoða nú vísindamenn á Suðurheimskautinu. Tilkynnt var alvarlega veikan vísindamanna á McMurdo rannsóknarstöðinni í gær. 9.8.2012 07:15 Curiosity lyftir mastri sínu Snjalljeppinn Curiosity býr sig nú undir að hefja leiðangur sinn um Mars. Farið lyfti mastri sínu í gær og notaði leiðsögubúnað sinn í fyrsta sinn. 9.8.2012 06:58 Armstrong gekkst undir hjáveituaðgerð Geimfarinn Neil Armstrong, fyrsti maðurinn til að ganga á tunglinu, gekkst undir hjáveituaðgerð í vikunni. 9.8.2012 06:55 Hvít-Rússar og Svíar í diplómatískri deilu Hvít-Rússar og Svíar deila nú um leikfangabangsa sem féllu af himnum ofan. Málið hófst þegar sænskt almannatengslafyrirtæki dreifði 800 böngsum til Hvít-Rússa úr flugvél. Bangsarnir féllu til jarðar í litlum fallhlífum en á þeim voru hvatningarorð til landsmanna um að berjast fyrir mannréttindum. 9.8.2012 06:44 Mikil farsímanotkun á landsbyggðinni um Verslunarmannahelgi Farsímanotkun á landsbyggðinni jókst mjög upp úr miðjum föstudegi um verslunarmannahelgina á kostnað höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt samantekt Vodafone. 9.8.2012 06:42 Jarðvegseldar slökktir við Ísafjarðardjúp Jarðvegseldarnir, sem logað hafa á nokkurra hektara svæði í Laugardal í Súðavíkurhreppi síðan á föstudag, voru loks slökktir seint í gærkvöldi, að mati Almannavarnanefndar Vestfjarða. 9.8.2012 06:39 Villidýrasafn stofnað Mosfellsbær fagnar 25 ára afmæli sínu í dag, 9. ágúst. Af því tilefni ætlar bæjarfélagið meðal annars að ganga til samstarfs um stofnun Villidýrasafns í Mosfellsbæ, í samvinnu við Kristján Vídalín Óskarsson. 9.8.2012 06:30 Eiga að víkja þegar mál eru í skoðun "Það er afar óeðlilegt að fólk sem sakað er um kynferðisbrot, og rökstuddur grunur er fyrir því, sé ekki sett í frí á meðan er verið að rannsaka málið,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. 9.8.2012 05:45 Assad gerir þungar árásir á Aleppo Stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta hóf víðtækan landhernað á umkringdu svæði uppreisnarmanna í Aleppo, stærstu borg Sýrlands. Aleppo er fjörutíu kílómetrum frá landamærunum við Tyrkland og hefur elsti hluti borgarinnar þjónað sem hernaðarvirki í aldanna rás. 9.8.2012 05:00 Brotist inn í grunnskólann Brotist var inn í grunnskólann í Grindavík um helgina. Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um atvikið og fóru lögreglumenn þegar á vettvang. Við vettvangsrannsókn kom í ljós að gluggi á norðurhlið hússins hafði verið spenntur upp. Töluverðar skemmdir eru á gluggakarmi eftir áhald sem notað var til verksins. 9.8.2012 04:45 Óttast vatnsþurrð ef Baldur hættir að sigla „Það veit enginn hvernig áætlunarferðir hingað í eyna verða þegar vegir á Barðaströnd hafa verið bættir,“ segir Ingveldur Eyþórsdóttir, formaður Framfarafélags Flateyjar. 9.8.2012 04:30 Landamærum Egypta að Gasa lokað Mohammed Morsi, forseti Egyptalands, hefur rekið yfirmann egypsku leyniþjónustunnar og ríkisstjóra Sínaí-hérðas í kjölfar mannskæðustu árásar skæruliða á egypskt herlið um helgina. Samskipti nýrrar ríkisstjórnar Egyptalands og Hamas-stjórnarinnar á Gasa-svæðinu hafa versnað eftir að Egyptar lokuðu landamærum að Gasa. Morsi er hliðhollur hinu svæðisbundna Bræðralagi múslima rétt eins og Hamas-samtökin. 9.8.2012 04:00 Afmælisvakan varir í tíu daga Akureyrarbær verður 150 ára þann 29. ágúst næstkomandi. Af því tilefni er efnt til tíu daga Afmælisvöku Akureyrar frá 24. ágúst til 2. september. 9.8.2012 03:45 Fréttaskýring: Reikningur samfélags sem er í fjárhagslegum bata Er kreppunni lokið? Mánaðaruppgjör A-hluta ríkissjóðs, sem birt var í gær, sýnir að á fyrstu sex mánuðum ársins námu tekjur ríkissjóðs 251,9 milljörðum króna. Það eru 23,2 milljörðum hærri tekjur en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Á sama tímabili voru útgjöld undir áætlun um 6,4 milljarða, en gjöld ríkisins námu alls 568,6 milljörðum króna. Ríkisreikningur sýnir því ágæta stöðu. Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, segir reikninginn líta ágætlega út. 9.8.2012 03:30 Fær skordýr að borða í mánuð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á sporðdreka á gistiheimili í borginni á dögunum. Svo virðist sem dýrið hafi komið til landsins með erlendum ferðamönnum. 9.8.2012 03:15 Leitin í Noregi hefur engan árangur borið Lögreglan í Ósló hefur breytt leitinni að Sigrid Giskegjerdet Schjetne, sextán ára stúlku sem saknað hefur verið frá því á aðfaranótt sunnudags. 9.8.2012 03:00 Var syndari en er nú dýrlingur Hinn 54 ára Marvin Wilson var tekinn af lífi í Texas á þriðjudagskvöldið með eitursprautu. 9.8.2012 02:30 Hrasaði í rúllustiga í Leifsstöð Erlendur ferðamaður slasaðist þegar hann datt í rúllustiga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á þriðjudag. 9.8.2012 02:15 Ól börn upp neðanjarðar Æðstiprestur og spámaður sértrúarsafnaðar í Rússlandi hefur verið ákræður fyrir illa meðferð á börnum. Hann hafði læst tugi barna í grafhvelfingum á átta hæðum undir heimili sínu. Talið er að sum þeirra hafi aldrei séð dagsins ljós. 9.8.2012 02:00 Madonna biður fyrir Pussy Riot Bandaríski tónlistarmaðurinn Madonna kveðst biðja fyrir því að stúlkurnar þrjár í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot verði látnar lausar. Þetta kom fram á tónleikum hennar í Moskvu í fyrrakvöld. 9.8.2012 04:30 Bílvelta varð við framúrakstur Bílvelta varð um níu leytið í kvöld á Suðurlandsvegi í Flóanum við afleggjarann að Oddgeirshólum. Engan sakaði alvarlega en bílstjórinn var þó sendur á slysavarðstofu til læknisskoðunar. 8.8.2012 23:42 Ungmenni segja auðvelt að koma út úr skápnum Kvikmyndir, ljósmyndasýning, uppistand, tónleikar og margt fleira verður í boði á fjölbreyttri dagskrá hinsdegin daga sem hófust í gær. Ólík atriði verða í gleðigöngunni á laugardag en uppúr stendur væntanlegt brúðkaup sem á að fara fram í göngunni sjálfri. 8.8.2012 23:52 Maður getur tjáð næstum allt gegnum fiðluna Fjórtán ára fiðluleikari segir einstakt hvernig hægt er að tjá tilfinningar sínar með fiðlunni. Hún hefur tekið þátt í Tónlistarhátíð unga fólksins frá upphafi, en hátíðin var sett í þriðja sinn í dag. 8.8.2012 22:31 Vill senda sundlaugarverði á námskeið Gæsla á sundstöðum þarf að miðast við fjölda gesta en ekki stærð lauganna. Þetta segir Herdís Storgaard, forvarnarfulltrúi barna. Hún vill að sundlaugarverðir fái menntun og þurfi að sækja sérstakt námskeið til að verða sundlaugarverðir. 8.8.2012 22:15 Slæmt ástand vega býður hættunni heim Vegaöryggi og viðhald vega hefur verið vanræktur málaflokkur eftir hrun að mati forstjóra Umferðarstofu. Hún segir slysahætturnar stóraukast með lélegri vegum og brýnt sé að bregðast við því sem fyrst áður en illa fer. 8.8.2012 21:46 "Eldurinn læsir sér í ræturnar og fer niður í jörðina“ Slökkvilið Súðavíkur hefur ásamt bóndanum á Látrum barist við sinuelda í hátt í viku. Slökkviliðsstjórinn segir verkefnið eitt það erfiðasta sem hann hafi lent í og óskaði eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar í dag. 8.8.2012 21:04 Aflahæstu strandveiðibátarnir með tugi tonna Aflahæstu strandveiðibátar landsins hafa landað um og yfir 30 tonnum af fiski í sumar. Meðalafli þeirra í róðri er talsvert misjafn, en hjá 20 efstu bátunum er hann frá 650 kílóum upp í 886 kíló af óslægðum afla, þ.e. þegar ekki er búið að hreinsa innyflin innan úr fiskunum. 8.8.2012 20:50 Heitasti mánuður í sögu Bandaríkjanna Júlí var heitasti mánuður í Bandaríkjunum síðan mælingar hófust. Meðalhitinn var 25,3°C á meginlandinu og bætti þar með eldra met frá árinu 1936. Hann var sömuleiðis meira en þremur gráðum heitari en meðalhiti í júlí á allri 20. öldinni. 8.8.2012 20:26 Hvítabjörnum stafar ógn af hnattrænni hlýnun Ný rannsókn sýnir að hvítabirnir eru eldri tegund en áður var talið en hún hefur reglulega blandast brúnbjörnum gegnum aldirnar. Rannsóknin leiðir einnig í ljós að stofnstærð hvítabjarna hefur breyst í takt við loftslagsbreytingar og þróun jökla. 8.8.2012 20:03 "Handbolti er grundvöllur að tilveru Íslendinga" Útlendingar virðast standa í þeirri trú að handbolti sé það eina sem getur mögulega gefið Íslendingum einhverja ástæðu til að vera til, ef marka má grein sem birtist í Financial Times í dag undir fyrirsögninni "Handball gives Iceland key to existence" sem á Íslensku mætti útleggjast "Handbolti er grundvöllur að tilveru Íslendinga". 8.8.2012 19:34 Ungur maður rændi veski af níræðri konu 91 árs gömul kona var rænd í Reykjavík síðdegis í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu virðist ræninginn hafa fylgst með ferðum konunnar. 8.8.2012 18:47 Tökur hafnar á Arrested Development Tökur á fjórðu þáttaröð grínþáttanna Arrested Development hófust í gær. Jason Bateman sem leikur Michael Bluth í þáttunum skellti í gær mynd af tökustað inn á Twitter síðu sína undir orðunum"First Day. Away we go..." eða "Dagur eitt. Hér kemur það ...“ 8.8.2012 18:24 Þyrlan lögð af stað Þyrla Landhelgisgæslunnar er lögð af stað til Laugardals í Ísafjarðardjúpi til að aðstoða í glímunni við sinuelda sem logað hafa síðan á föstudag. Þyrlan komst ekki af stað fyrr en síðdegis þar sem þyrluflugmenn urðu að fá lögboðna hvíld eftir fyrra útkall áður en flogið var af stað að Ísafjarðardjúpi. 8.8.2012 18:06 Sjá næstu 50 fréttir
Enn fleiri kirkjunnar þjónar ásakaðir um kynferðisbrot Fjórir starfsmenn þjóðkirkjunnar voru sakaðir um kynferðisbrot á síðasta ári. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýr eitt málið að Ólafi Skúlasyni, fyrrverandi biskupi. 9.8.2012 06:15
Fá að velja sér aðstoðarmenn sjálf Fötluðu fólki í Reykjavík og á Seltjarnarnesi gefst nú kostur á að taka þátt í tveggja ára tilraunarverkefni þar sem það fær greiðslur í stað þjónustu og getur þar með valið aðstoðarfólk sitt sjálft og ákveðið hvernig það nýtist. 9.8.2012 12:05
Curiosity opnar augu sín Curiosity hefur loks opnað augu sín. Farið hefur nú rétt úr mastri sínu og notað leiðsögubúnaðinn í fyrsta sinn. Um leið gat Curiosity smellt af nokkrum myndum. 9.8.2012 11:39
Öruggt að fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Öruggt er fyrir konu í eðlilegri meðgöngu og fæðingu að velja að fæða á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þetta sýnir ný rannsókn sem Sigrún Kristjánsdóttir, yfirljósmóðir HSu, gerði sem hluta af meistaranámi í ljósmóðurfræðum frá Háskóla Íslands. 9.8.2012 10:32
Gu Kailai játar morðið á Haywood Málflutningi í máli Gu Kailai er lokið. Hún er eiginkona Bos Xilais, fyrrum leiðtoga flokksdeildar Kommúnistaflokks Kína í Chongqing-héraðinu. 9.8.2012 09:32
Bandaríkjamenn aðstoða við hreinsunarstarf í Víetnam Fimmtíu árum eftir að bandarískar herþotur létu hið alræmda plöntueitur Agent Orange rigna yfir skógarþykknið í Víetnam hafa yfirvöld í Bandaríkjunum ákveðið að beita sér í hreinsun svæðisins. Eftir að eitrið var notað myndaðist mikið díoxín en það er aukaafurð laufeyðirsins. 9.8.2012 08:39
Leiðtogafundur í Íran um Sýrland Yfirvöld í Íran munu halda leiðtogafund um ástandið í Sýrlandi. Íran er eini bandamaður Sýrlands í þessum heimshluta. 9.8.2012 08:33
Brúnn labrador í óskilum Brúnn labrador hefur gert sig heimakominn í Fornastekki í neðra Breiðholti. Húsráðandi segir hundinn vera stóran og mikinn og með þykka brúna ól. 9.8.2012 08:16
Jarðvegseldar loga enn Jarðvegseldarnir, sem logað hafa á nokkurra hektara svæði í Laugardal í Súðavíkurhreppi síðan á föstudag, gusu aftur upp í nótt, en það var mat Almannavarnanefndar Vestfjarða seint í gærkvöldi, að hann hefði verið slökktur. 9.8.2012 08:01
Leiðtogi sértrúarsafnaðar ákærður Lögreglan í Rússlandi hefur ákært leiðtoga sértrúarsafnaðar í sjálfstjórnarlýðveldinu Tatarstan fyrir slæma meðferð á börnum. 9.8.2012 07:45
Fáir strandveiðibátar á sjó vegna brælu Strandveiðisvæði B, eða frá Ísafjarðardjúpi og austur með norðurströndinni, var lokað á miðnætti, en áður var búið að loka svæði A, eða vestursvæðinu. 9.8.2012 07:30
Fiskibátur slitnaði næstum frá bryggju Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í Grundarfirði í nótt þegar mannlaus fiskibátur var að slitna frá bryggju í hvassviðri. 9.8.2012 07:15
Sækja veikan vísindamann á Suðurheimskautinu Hópur björgunarmanna aðstoða nú vísindamenn á Suðurheimskautinu. Tilkynnt var alvarlega veikan vísindamanna á McMurdo rannsóknarstöðinni í gær. 9.8.2012 07:15
Curiosity lyftir mastri sínu Snjalljeppinn Curiosity býr sig nú undir að hefja leiðangur sinn um Mars. Farið lyfti mastri sínu í gær og notaði leiðsögubúnað sinn í fyrsta sinn. 9.8.2012 06:58
Armstrong gekkst undir hjáveituaðgerð Geimfarinn Neil Armstrong, fyrsti maðurinn til að ganga á tunglinu, gekkst undir hjáveituaðgerð í vikunni. 9.8.2012 06:55
Hvít-Rússar og Svíar í diplómatískri deilu Hvít-Rússar og Svíar deila nú um leikfangabangsa sem féllu af himnum ofan. Málið hófst þegar sænskt almannatengslafyrirtæki dreifði 800 böngsum til Hvít-Rússa úr flugvél. Bangsarnir féllu til jarðar í litlum fallhlífum en á þeim voru hvatningarorð til landsmanna um að berjast fyrir mannréttindum. 9.8.2012 06:44
Mikil farsímanotkun á landsbyggðinni um Verslunarmannahelgi Farsímanotkun á landsbyggðinni jókst mjög upp úr miðjum föstudegi um verslunarmannahelgina á kostnað höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt samantekt Vodafone. 9.8.2012 06:42
Jarðvegseldar slökktir við Ísafjarðardjúp Jarðvegseldarnir, sem logað hafa á nokkurra hektara svæði í Laugardal í Súðavíkurhreppi síðan á föstudag, voru loks slökktir seint í gærkvöldi, að mati Almannavarnanefndar Vestfjarða. 9.8.2012 06:39
Villidýrasafn stofnað Mosfellsbær fagnar 25 ára afmæli sínu í dag, 9. ágúst. Af því tilefni ætlar bæjarfélagið meðal annars að ganga til samstarfs um stofnun Villidýrasafns í Mosfellsbæ, í samvinnu við Kristján Vídalín Óskarsson. 9.8.2012 06:30
Eiga að víkja þegar mál eru í skoðun "Það er afar óeðlilegt að fólk sem sakað er um kynferðisbrot, og rökstuddur grunur er fyrir því, sé ekki sett í frí á meðan er verið að rannsaka málið,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. 9.8.2012 05:45
Assad gerir þungar árásir á Aleppo Stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta hóf víðtækan landhernað á umkringdu svæði uppreisnarmanna í Aleppo, stærstu borg Sýrlands. Aleppo er fjörutíu kílómetrum frá landamærunum við Tyrkland og hefur elsti hluti borgarinnar þjónað sem hernaðarvirki í aldanna rás. 9.8.2012 05:00
Brotist inn í grunnskólann Brotist var inn í grunnskólann í Grindavík um helgina. Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um atvikið og fóru lögreglumenn þegar á vettvang. Við vettvangsrannsókn kom í ljós að gluggi á norðurhlið hússins hafði verið spenntur upp. Töluverðar skemmdir eru á gluggakarmi eftir áhald sem notað var til verksins. 9.8.2012 04:45
Óttast vatnsþurrð ef Baldur hættir að sigla „Það veit enginn hvernig áætlunarferðir hingað í eyna verða þegar vegir á Barðaströnd hafa verið bættir,“ segir Ingveldur Eyþórsdóttir, formaður Framfarafélags Flateyjar. 9.8.2012 04:30
Landamærum Egypta að Gasa lokað Mohammed Morsi, forseti Egyptalands, hefur rekið yfirmann egypsku leyniþjónustunnar og ríkisstjóra Sínaí-hérðas í kjölfar mannskæðustu árásar skæruliða á egypskt herlið um helgina. Samskipti nýrrar ríkisstjórnar Egyptalands og Hamas-stjórnarinnar á Gasa-svæðinu hafa versnað eftir að Egyptar lokuðu landamærum að Gasa. Morsi er hliðhollur hinu svæðisbundna Bræðralagi múslima rétt eins og Hamas-samtökin. 9.8.2012 04:00
Afmælisvakan varir í tíu daga Akureyrarbær verður 150 ára þann 29. ágúst næstkomandi. Af því tilefni er efnt til tíu daga Afmælisvöku Akureyrar frá 24. ágúst til 2. september. 9.8.2012 03:45
Fréttaskýring: Reikningur samfélags sem er í fjárhagslegum bata Er kreppunni lokið? Mánaðaruppgjör A-hluta ríkissjóðs, sem birt var í gær, sýnir að á fyrstu sex mánuðum ársins námu tekjur ríkissjóðs 251,9 milljörðum króna. Það eru 23,2 milljörðum hærri tekjur en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Á sama tímabili voru útgjöld undir áætlun um 6,4 milljarða, en gjöld ríkisins námu alls 568,6 milljörðum króna. Ríkisreikningur sýnir því ágæta stöðu. Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, segir reikninginn líta ágætlega út. 9.8.2012 03:30
Fær skordýr að borða í mánuð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á sporðdreka á gistiheimili í borginni á dögunum. Svo virðist sem dýrið hafi komið til landsins með erlendum ferðamönnum. 9.8.2012 03:15
Leitin í Noregi hefur engan árangur borið Lögreglan í Ósló hefur breytt leitinni að Sigrid Giskegjerdet Schjetne, sextán ára stúlku sem saknað hefur verið frá því á aðfaranótt sunnudags. 9.8.2012 03:00
Var syndari en er nú dýrlingur Hinn 54 ára Marvin Wilson var tekinn af lífi í Texas á þriðjudagskvöldið með eitursprautu. 9.8.2012 02:30
Hrasaði í rúllustiga í Leifsstöð Erlendur ferðamaður slasaðist þegar hann datt í rúllustiga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á þriðjudag. 9.8.2012 02:15
Ól börn upp neðanjarðar Æðstiprestur og spámaður sértrúarsafnaðar í Rússlandi hefur verið ákræður fyrir illa meðferð á börnum. Hann hafði læst tugi barna í grafhvelfingum á átta hæðum undir heimili sínu. Talið er að sum þeirra hafi aldrei séð dagsins ljós. 9.8.2012 02:00
Madonna biður fyrir Pussy Riot Bandaríski tónlistarmaðurinn Madonna kveðst biðja fyrir því að stúlkurnar þrjár í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot verði látnar lausar. Þetta kom fram á tónleikum hennar í Moskvu í fyrrakvöld. 9.8.2012 04:30
Bílvelta varð við framúrakstur Bílvelta varð um níu leytið í kvöld á Suðurlandsvegi í Flóanum við afleggjarann að Oddgeirshólum. Engan sakaði alvarlega en bílstjórinn var þó sendur á slysavarðstofu til læknisskoðunar. 8.8.2012 23:42
Ungmenni segja auðvelt að koma út úr skápnum Kvikmyndir, ljósmyndasýning, uppistand, tónleikar og margt fleira verður í boði á fjölbreyttri dagskrá hinsdegin daga sem hófust í gær. Ólík atriði verða í gleðigöngunni á laugardag en uppúr stendur væntanlegt brúðkaup sem á að fara fram í göngunni sjálfri. 8.8.2012 23:52
Maður getur tjáð næstum allt gegnum fiðluna Fjórtán ára fiðluleikari segir einstakt hvernig hægt er að tjá tilfinningar sínar með fiðlunni. Hún hefur tekið þátt í Tónlistarhátíð unga fólksins frá upphafi, en hátíðin var sett í þriðja sinn í dag. 8.8.2012 22:31
Vill senda sundlaugarverði á námskeið Gæsla á sundstöðum þarf að miðast við fjölda gesta en ekki stærð lauganna. Þetta segir Herdís Storgaard, forvarnarfulltrúi barna. Hún vill að sundlaugarverðir fái menntun og þurfi að sækja sérstakt námskeið til að verða sundlaugarverðir. 8.8.2012 22:15
Slæmt ástand vega býður hættunni heim Vegaöryggi og viðhald vega hefur verið vanræktur málaflokkur eftir hrun að mati forstjóra Umferðarstofu. Hún segir slysahætturnar stóraukast með lélegri vegum og brýnt sé að bregðast við því sem fyrst áður en illa fer. 8.8.2012 21:46
"Eldurinn læsir sér í ræturnar og fer niður í jörðina“ Slökkvilið Súðavíkur hefur ásamt bóndanum á Látrum barist við sinuelda í hátt í viku. Slökkviliðsstjórinn segir verkefnið eitt það erfiðasta sem hann hafi lent í og óskaði eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar í dag. 8.8.2012 21:04
Aflahæstu strandveiðibátarnir með tugi tonna Aflahæstu strandveiðibátar landsins hafa landað um og yfir 30 tonnum af fiski í sumar. Meðalafli þeirra í róðri er talsvert misjafn, en hjá 20 efstu bátunum er hann frá 650 kílóum upp í 886 kíló af óslægðum afla, þ.e. þegar ekki er búið að hreinsa innyflin innan úr fiskunum. 8.8.2012 20:50
Heitasti mánuður í sögu Bandaríkjanna Júlí var heitasti mánuður í Bandaríkjunum síðan mælingar hófust. Meðalhitinn var 25,3°C á meginlandinu og bætti þar með eldra met frá árinu 1936. Hann var sömuleiðis meira en þremur gráðum heitari en meðalhiti í júlí á allri 20. öldinni. 8.8.2012 20:26
Hvítabjörnum stafar ógn af hnattrænni hlýnun Ný rannsókn sýnir að hvítabirnir eru eldri tegund en áður var talið en hún hefur reglulega blandast brúnbjörnum gegnum aldirnar. Rannsóknin leiðir einnig í ljós að stofnstærð hvítabjarna hefur breyst í takt við loftslagsbreytingar og þróun jökla. 8.8.2012 20:03
"Handbolti er grundvöllur að tilveru Íslendinga" Útlendingar virðast standa í þeirri trú að handbolti sé það eina sem getur mögulega gefið Íslendingum einhverja ástæðu til að vera til, ef marka má grein sem birtist í Financial Times í dag undir fyrirsögninni "Handball gives Iceland key to existence" sem á Íslensku mætti útleggjast "Handbolti er grundvöllur að tilveru Íslendinga". 8.8.2012 19:34
Ungur maður rændi veski af níræðri konu 91 árs gömul kona var rænd í Reykjavík síðdegis í dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu virðist ræninginn hafa fylgst með ferðum konunnar. 8.8.2012 18:47
Tökur hafnar á Arrested Development Tökur á fjórðu þáttaröð grínþáttanna Arrested Development hófust í gær. Jason Bateman sem leikur Michael Bluth í þáttunum skellti í gær mynd af tökustað inn á Twitter síðu sína undir orðunum"First Day. Away we go..." eða "Dagur eitt. Hér kemur það ...“ 8.8.2012 18:24
Þyrlan lögð af stað Þyrla Landhelgisgæslunnar er lögð af stað til Laugardals í Ísafjarðardjúpi til að aðstoða í glímunni við sinuelda sem logað hafa síðan á föstudag. Þyrlan komst ekki af stað fyrr en síðdegis þar sem þyrluflugmenn urðu að fá lögboðna hvíld eftir fyrra útkall áður en flogið var af stað að Ísafjarðardjúpi. 8.8.2012 18:06