Fleiri fréttir Spánverjar endurheimta einn helsta menningarfjársjóð sinn Spánverjar hafa endurheimt einn af helstu menningarfjársjóðum sínum. Um er að ræða trúarlegt handrit sem skrifað var árið 1150 en því var stolið fyrir ári síðan. 6.7.2012 06:32 Starfsemin háð nýjum skilyrðum Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Reiknistofu bankanna og Teris og gert samkomulag við eigendur Reiknistofu bankanna um skilyrði til að tryggja virkari samkeppni á fjármálamarkaði. 6.7.2012 06:30 Stríð stendur um loftslagsmál Gríðarlegum fjármunum er varið til að berjast gegn vísindum sem sýna fram á hlýnun jarðar af mannavöldum. Bandaríski loftslagsvísindamaðurinn Michael Mann lenti í hringiðu þeirrar baráttu. Til stóð að stefna honum fyrir þingnefnd og hefði hann þá þurft að 6.7.2012 06:30 Veittist að stúlku á bensínstöð Ráðist var á starfsstúlku bensínstöðvar N1 á Ártúnsholti rétt fyrir klukkan eitt í nótt. Viðskiptavinur kom stúlkunni til aðstoðar og þá flúði maðurinn af vettvangi. Þegar lögrelan kom á staðinn skoðuðu þeir myndir úr öryggiskerfi stöðvarinnar og þekktu manninn strax, en hann er rúmlega þrítugur. Hann fannst þar sem hann var á gangi á Bíldshöfða skömmu síðar. Stúlkuna mun ekki hafa sakað að því er lögregla segir. 6.7.2012 06:18 Jón Steinar og Garðar hætta Jón Steinar Gunnlaugsson og Garðar Gíslason láta báðir af störfum sem dómarar við Hæstarétt Íslands þann 1. október næstkomandi. 6.7.2012 06:00 Segir Landsvirkjun ekki styðjast við rök Veiðimálastofnun segir fullyrðingar Landsvirkjunar um að aðstæður í Stóru-Laxá og Blöndu séu svipaðar ekki standast rök. Þá hafi rennslisbreytingar af mannavöldum nær undantekningarlaust skaðleg áhrif á lífríki og fiskgengd. 6.7.2012 06:00 Óþekkt hverjir njóta risnufjár á Akranesi Endurskoðandi Akranesbæjar gagnrýnir að sjaldan sé skráð hverjir njóta risnu og gjafa úr bæjarsjóði. Útgjöldin hafi farið 87 prósent fram úr áætlun í fyrra. Bæjarritari neitar eyðslu umfram áætlun en segir skráningu þó vera ábótavant. 6.7.2012 05:30 Óvíst um framsal Sverris Ekki er í gildi framsalssamningur við Brasilíu og því óvíst að hægt yrði að fá Sverri Þór Gunnarsson framseldan hingað þrátt fyrir að hann sé grunaður um glæpi hér. Ekki borist formleg staðfesting á nafni hans. 6.7.2012 05:30 Ný vinnsla hefst í Bolungarvík Vinnsla hefst á ný í fiskvinnsluhúsinu í Bolungarvík í næstu viku. Þetta sögufræga fiskvinnsluhús, sem áður var í eigu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækisins Einar Guðfinnsson hf., hefur staðið tómt frá því að Bakkavík lagði upp laupana á vormánuðum 2010. 6.7.2012 05:00 Fólkið í Gambíu fær útsæði frá Íslandi Rauði kross Íslands dreifir nú matvælum, útsæði og áburði í Gambíu. Mikil hungursneyð vofir yfir íbúum landsins þar sem uppskerubrestur og matvælaskortur hefur ekki verið meiri í landinu síðastliðin fimmtán ár. 6.7.2012 04:30 Enn fleiri vilja selja ofan í Silfru „Ef þarna verður aftur slys er ekki boðlegt að ég, sem þjóðgarðsvörður, og Þingvallanefndin sem ábyrgðaraðilar fyrir þessum þjóðgarði, segjum við lögregluna að okkur komi ekki við hvað gerist í Silfru og að menn geti bara kafað þar eins og þeir vilja,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. 6.7.2012 04:30 Aðbúnaður á Kópavogshæli rannsakaður Vistheimilisnefnd rannsakar hvort fötluð börn á Kópavogshæli hafi sætt illri meðferð. Þroskahjálp hefur kallað eftir slíkri rannsókn. Nefndin getur gert tillögu um að greiða út sanngirnisbætur. 6.7.2012 04:00 Bréfasendingar dragast saman 6.7.2012 04:00 Kemur sér illa fyrir báða aðila Gagnalekasíðan Wikileaks hefur hafið birtingu á 2,4 milljónum tölvupóstsendinga frá Sýrlandi. 6.7.2012 03:30 Hafa ekki náð markmiðum um aðhald Gríska stjórnin hefur viðurkennt að þau aðhaldsmarkmið í ríkisrekstri, sem voru skilyrði fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, hafi ekki náðst. 6.7.2012 03:00 Eldur í húsi við Selbrekku Eldur kom upp í íbúðarhúsnæði við Selbrekku 8 nú í nótt. Allir eru komnir út úr húsinu. Allt tiltækt lið slökkviliðsins er á leiðinni. 6.7.2012 02:44 Andlát Arafats verði rannsakað Palestínustjórn ætlar að láta rannsaka andlát Jassers Arafats, þáverandi leiðtoga Palestínumanna, sem nú er talið að hafi dáið af völdum póloneitrunar í nóvember 2004. 6.7.2012 02:00 Lögreglan komin með myndir ferðafólksins Lögreglan á Stykkishólmi hefur nú rætt við ferðamennina ítölsku sem fyrst tilkynntu um hvítabjörn við Geitafjall. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þar á bæ var ekki hægt að sjá að um hvítabjörn hafi verið ræða. Lögreglan útilokar þó ekkert. 6.7.2012 00:07 Kynæsandi bók veldur barneignaræði Bandarískir sérfræðingar búa sig nú undir mikið barneignaræði í Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir þessu er sögð vera rómantíska skáldsagan 50 Shades of Grey sem notið hefur gríðarlegra vinsælda víða um heim. 5.7.2012 23:48 Hawking lélegur í veðmálum - tapaði 100 dollurum á bóseindinni Eðlisfræðingar og vísindamenn víða um heim fagna rannsóknarniðurstöðum kollega sinna í CERN. Nægar sannanir eru nú fyrir hendi til að áætla að Higgs-bóseindin sé til. 5.7.2012 23:22 Ekki í lífshættu eftir slys við heyskap Stúlkan sem slasaðist alvarlega við heyskap fyrr í dag er ekki talin í lífshættu. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á Landspítala er stúlkan enn í aðgerð. 5.7.2012 23:10 Risavaxin flugeldasýning á 20 sekúndum Bilun í tölvubúnaði varð til þess að 20 mínútna flugeldasýning í San Diego reið yfir á aðeins 20 sekúndum. Skipuleggjendur harma atvikið og segja það ótrúlega heppni að enginn hafi slasast. 5.7.2012 22:41 Spjaldtölvuvæðing þingsins gæti sparað milljónir í prentkostnað Spara mætti á þriðja tug milljóna króna árlega í prentunar- og pappírskostnað með því að láta alla þingmenn fá spjaldtölvur í stað þess að prenta út þingskjöl. Dæmi eru um slíkt frá þjóðþingum annarra ríkja. 5.7.2012 21:55 Besta útihátíðin hefst í kvöld Besta útihátíðin hefst með pompi og prakt á Gaddstaðaflötum við Hellu í kvöld. Fjöldi manns er nú þegar mættur á svæðið og eru aðstandendur hátíðarinnar að leggja lokahönd á undirbúning. 5.7.2012 21:30 Fundu öldumælisdufl við leit að hvítabirni Leit Landhelgisgæslunnar að hvítabirni á norðurlandi hefur skilað óvæntum feng. Við leit á Ströndum fann áhöfn TF-LIF öldumælisdufl sem slitnað hafði upp fyrir nokkru. 5.7.2012 21:16 Gláptu á netið í milljarð stunda Notendur kvikmyndaveitunnar Netflix settu nýtt met í síðasta mánuði þegar þeir horfðu á rúman milljarð klukkustunda af bíómyndum og þáttum af vef fyrirtækisins. Netflix hefur um 26,5 milljónir áskrifenda og hefur þá hver notandi horft á um 38 klukkustundir af efni í júní. Forsvarsmenn fyrirtækisins búast við því að áhorf muni enn aukast eftir því sem fleiri snúa baki við hefðbundnum sjónvarpsrásum. Eins er stefnt að auknu framboði og betra notendaviðmóti á síðunni. 5.7.2012 21:00 Björninn verður felldur nálgist hann byggð "Það segir sig náttúrulega sjálft að við viljum ekki hafa svona óargardýr við byggð," segir Kristján Þorbjörnsson, yfirlögreglumaður á Blönduósi. Hann telur það vera augljósan kost að fella hvítabjörninn ef hann nálgist byggð. 5.7.2012 20:45 Barn slasaðist við heyskap Alvarlegt slys átti sér stað við Sauðárkrók á fimmta tímanum í dag. Þar slasaðist barn við heyskap. 5.7.2012 20:19 Heiðra minningu föður síns Bresk systkin á áttræðisaldri sigldu í morgun út fyrir Vestfirði til að heiðra minningu föður þeirra sem fórst þar á þessum degi fyrir sjötíu árum ásamt liðlega tvöhundruð sjómönnum. 5.7.2012 20:15 Ítölsku hjónin fundin Lögreglan hefur loks haft upp á ítölsku ferðamönnunum sem náðu myndum af hvítabirni við Geitafjall í gær. Þau eiga pantaði gistingu í Stykkishólmi í kvöld og mun lögreglan þar á bæ ræða við fólkið seint kvöld. 5.7.2012 20:05 Vill að eftirlaunaaldur verði hækkaður Það er óeðlilegt að gera ráð fyrir því að fólk fari á eftirlaun þegar það verður 67 ára. Þetta segir þingmaður sem hyggst leggja fram frumvarp um breytingar á kerfinu. Bregðast verði við, því skattgreiðendum fækki og eldri borgurum fjölgi. 5.7.2012 19:00 Sekur um manndráp af gáleysi Átján ára gamall piltur hefur verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Hann var Eyþóri Darra Róbertssyni að bana við ofsaakstur á gatnamótum Geirsgötu og Tryggvagötu í Reykjavík í fyrra. 5.7.2012 17:50 Ók á tæplega 200 kílómetra hraða Karl um þrítugt var tekinn fyrir ofsaakstur á Miklubraut í Reykjavík á fimmta tímanum síðdegis í gær. Sá ók bifhjóli á 191 km hraða austur Miklubraut, á milli Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar, en þarna er 60 km hámarkshraði. 5.7.2012 16:36 Unnið að því að útfæra viðbrögð við landgöngu hvítabjarna Viðbragðsteymi vegna landgöngu hvítabjarna var kallað saman í morgun og fór yfir stöðu mála vegna tilkynningar í gær um að hugsanlega hafi hvítabjörn gengið á land. Viðbragðsteymið var skipað af umhverfisráðherra árið 2012 og í því sitja fulltrúar Landhelgisgæslunnar, Ríkislögreglustjóra, Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar. Hlutverk teymisins er m.a. að samræma viðbrögð þessara aðila að því er fram kemur í tilkynningu frá Umhverfisstofnun. 5.7.2012 16:22 Samþykktu stóraukna flokkun pappírsefna Borgarráð samþykkti í dag tillögu umhverfis- og samgönguráðs um stóraukna flokkun og hirðingu pappírsefna og skildaskyldra umbúða. Frá og með 1. október mun ekki verða leyft að setja pappírsefni og skilaskyldar umbúðir með í ílát fyrir almennt heimilissorp. 5.7.2012 16:04 Hver er þessi Sveddi tönn? Þræðir liggja víða Það er óhætt að segja að Sverrir Þór Gunnarsson, eða Sveddi tönn, eins og hann er kallaður, sé nokkurskonar huldumaður undirheima Íslands. Eins og fram hefur komið var hann handtekinn í Ríó de Janeiro í vikunni eftir að unnusta hans var handtekinn á alþjóðaflugvelli þar í borg með hátt í 50 þúsund E töflur. Sverrir er fæddur árið 1972 en brotaferill hans hófst þegar hann var sextán ára gamall. Þá voru brot hans nokkuð hefðbundin, ef svo má að orði komast, hann var dæmdur fyrir minniháttar fíkniefnabrot og umferðalagabrot. Sverrir fékk viðurnefnið Sveddi tönn út af tannlýti. 5.7.2012 15:55 Risaísbrjótur lagður af stað til Íslands Kínverski ísbrjóturinn Snædrekinn er lagður af stað yfir Norður Íshafið. Þessi stærsti ísbrjótur heims sem ekki er kjarnorkuknúinn mun koma við á Íslandi í ágúst í þeim tilgangi að styrkja enn frekar rannsóknasamstarf landanna. 5.7.2012 15:39 Þorskurinn við Nýfundnaland að taka við sér Allt bendir nú til að þorskstofninn við Nýfundnaland sé að rétta úr kútnum. Veiðibann var sett á stofninn þar við land fyrir um tveimur áratugum vegna mikillar ofveiði. 5.7.2012 15:12 Aflahæstu dagar strandveiðanna í sumar Júlímánuður hefst með glæsibrag hjá strandveiðimönnum því fyrstu dagar veiðanna voru aflahæstu dagar sumarsins. Þann 3. júlí veiddust 352 tonn og á mánudaginn 2. júlí veiddust 343,7 tonn. 5.7.2012 14:21 Óbyggðanefnd berast kröfur ráðherra varðandi Norðvesturland Fjármálaráðherra hefur fyrir hönd ríkisins afhent Óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á Norðvesturlandi. Kröfurnar varða eignaréttarlega stöðu lands í Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga. 5.7.2012 14:03 Páll Gísli með rifinn liðþófa Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, verður frá næstu 4-5 vikurnar en hann gekkst í morgun undir aðgerð vegna hnémeiðsla. 5.7.2012 13:46 Lögreglan lýsir eftir gráum Golf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir gráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið MV-K12, en bílnum var stolið frá bílaleigu við Vatnsmýrarveg í Reykjavík í síðasta mánuði. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar bíllinn er niðurkominn eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000 eða senda tölvupóst á netfangið abending@lrh.is 5.7.2012 13:12 Bílar springa ekki Bílar springa ekki eins og í amerískum bíómyndum þegar það kviknar í þeim. Þetta segir deildarstjóri hjá Slökkviliðinu en fimm bílar voru inni á bílaverkstæðinu sem brann í Kópavogi í fyrrinótt. 5.7.2012 12:45 Blómamerki UMFÍ prýðir Selfoss Ný blómaskreyting á hringtorgi á Selfossi hefur vakið lukku. Skreytingin myndar landsmótsmerki UMFÍ, en torgið var skreytt í tilefni af Unglingalandsmóti sem fram fer á Selfossi um verslunarmannahelgina. 5.7.2012 12:42 Ekki víst að hvítabjörninn verði felldur Þyrla Landhelgisgæslunnar hélt í morgun áfram leit sinni hvítabirninum sem menn telja sig hafa séð á Húnaflóa í gær. Skytta er um borð í vélinni en tekið verður mið af aðstæðum hvort dýrið verði fellt, finnist það á annað borð. 5.7.2012 12:10 Sjá næstu 50 fréttir
Spánverjar endurheimta einn helsta menningarfjársjóð sinn Spánverjar hafa endurheimt einn af helstu menningarfjársjóðum sínum. Um er að ræða trúarlegt handrit sem skrifað var árið 1150 en því var stolið fyrir ári síðan. 6.7.2012 06:32
Starfsemin háð nýjum skilyrðum Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Reiknistofu bankanna og Teris og gert samkomulag við eigendur Reiknistofu bankanna um skilyrði til að tryggja virkari samkeppni á fjármálamarkaði. 6.7.2012 06:30
Stríð stendur um loftslagsmál Gríðarlegum fjármunum er varið til að berjast gegn vísindum sem sýna fram á hlýnun jarðar af mannavöldum. Bandaríski loftslagsvísindamaðurinn Michael Mann lenti í hringiðu þeirrar baráttu. Til stóð að stefna honum fyrir þingnefnd og hefði hann þá þurft að 6.7.2012 06:30
Veittist að stúlku á bensínstöð Ráðist var á starfsstúlku bensínstöðvar N1 á Ártúnsholti rétt fyrir klukkan eitt í nótt. Viðskiptavinur kom stúlkunni til aðstoðar og þá flúði maðurinn af vettvangi. Þegar lögrelan kom á staðinn skoðuðu þeir myndir úr öryggiskerfi stöðvarinnar og þekktu manninn strax, en hann er rúmlega þrítugur. Hann fannst þar sem hann var á gangi á Bíldshöfða skömmu síðar. Stúlkuna mun ekki hafa sakað að því er lögregla segir. 6.7.2012 06:18
Jón Steinar og Garðar hætta Jón Steinar Gunnlaugsson og Garðar Gíslason láta báðir af störfum sem dómarar við Hæstarétt Íslands þann 1. október næstkomandi. 6.7.2012 06:00
Segir Landsvirkjun ekki styðjast við rök Veiðimálastofnun segir fullyrðingar Landsvirkjunar um að aðstæður í Stóru-Laxá og Blöndu séu svipaðar ekki standast rök. Þá hafi rennslisbreytingar af mannavöldum nær undantekningarlaust skaðleg áhrif á lífríki og fiskgengd. 6.7.2012 06:00
Óþekkt hverjir njóta risnufjár á Akranesi Endurskoðandi Akranesbæjar gagnrýnir að sjaldan sé skráð hverjir njóta risnu og gjafa úr bæjarsjóði. Útgjöldin hafi farið 87 prósent fram úr áætlun í fyrra. Bæjarritari neitar eyðslu umfram áætlun en segir skráningu þó vera ábótavant. 6.7.2012 05:30
Óvíst um framsal Sverris Ekki er í gildi framsalssamningur við Brasilíu og því óvíst að hægt yrði að fá Sverri Þór Gunnarsson framseldan hingað þrátt fyrir að hann sé grunaður um glæpi hér. Ekki borist formleg staðfesting á nafni hans. 6.7.2012 05:30
Ný vinnsla hefst í Bolungarvík Vinnsla hefst á ný í fiskvinnsluhúsinu í Bolungarvík í næstu viku. Þetta sögufræga fiskvinnsluhús, sem áður var í eigu útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækisins Einar Guðfinnsson hf., hefur staðið tómt frá því að Bakkavík lagði upp laupana á vormánuðum 2010. 6.7.2012 05:00
Fólkið í Gambíu fær útsæði frá Íslandi Rauði kross Íslands dreifir nú matvælum, útsæði og áburði í Gambíu. Mikil hungursneyð vofir yfir íbúum landsins þar sem uppskerubrestur og matvælaskortur hefur ekki verið meiri í landinu síðastliðin fimmtán ár. 6.7.2012 04:30
Enn fleiri vilja selja ofan í Silfru „Ef þarna verður aftur slys er ekki boðlegt að ég, sem þjóðgarðsvörður, og Þingvallanefndin sem ábyrgðaraðilar fyrir þessum þjóðgarði, segjum við lögregluna að okkur komi ekki við hvað gerist í Silfru og að menn geti bara kafað þar eins og þeir vilja,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. 6.7.2012 04:30
Aðbúnaður á Kópavogshæli rannsakaður Vistheimilisnefnd rannsakar hvort fötluð börn á Kópavogshæli hafi sætt illri meðferð. Þroskahjálp hefur kallað eftir slíkri rannsókn. Nefndin getur gert tillögu um að greiða út sanngirnisbætur. 6.7.2012 04:00
Kemur sér illa fyrir báða aðila Gagnalekasíðan Wikileaks hefur hafið birtingu á 2,4 milljónum tölvupóstsendinga frá Sýrlandi. 6.7.2012 03:30
Hafa ekki náð markmiðum um aðhald Gríska stjórnin hefur viðurkennt að þau aðhaldsmarkmið í ríkisrekstri, sem voru skilyrði fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, hafi ekki náðst. 6.7.2012 03:00
Eldur í húsi við Selbrekku Eldur kom upp í íbúðarhúsnæði við Selbrekku 8 nú í nótt. Allir eru komnir út úr húsinu. Allt tiltækt lið slökkviliðsins er á leiðinni. 6.7.2012 02:44
Andlát Arafats verði rannsakað Palestínustjórn ætlar að láta rannsaka andlát Jassers Arafats, þáverandi leiðtoga Palestínumanna, sem nú er talið að hafi dáið af völdum póloneitrunar í nóvember 2004. 6.7.2012 02:00
Lögreglan komin með myndir ferðafólksins Lögreglan á Stykkishólmi hefur nú rætt við ferðamennina ítölsku sem fyrst tilkynntu um hvítabjörn við Geitafjall. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þar á bæ var ekki hægt að sjá að um hvítabjörn hafi verið ræða. Lögreglan útilokar þó ekkert. 6.7.2012 00:07
Kynæsandi bók veldur barneignaræði Bandarískir sérfræðingar búa sig nú undir mikið barneignaræði í Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir þessu er sögð vera rómantíska skáldsagan 50 Shades of Grey sem notið hefur gríðarlegra vinsælda víða um heim. 5.7.2012 23:48
Hawking lélegur í veðmálum - tapaði 100 dollurum á bóseindinni Eðlisfræðingar og vísindamenn víða um heim fagna rannsóknarniðurstöðum kollega sinna í CERN. Nægar sannanir eru nú fyrir hendi til að áætla að Higgs-bóseindin sé til. 5.7.2012 23:22
Ekki í lífshættu eftir slys við heyskap Stúlkan sem slasaðist alvarlega við heyskap fyrr í dag er ekki talin í lífshættu. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á Landspítala er stúlkan enn í aðgerð. 5.7.2012 23:10
Risavaxin flugeldasýning á 20 sekúndum Bilun í tölvubúnaði varð til þess að 20 mínútna flugeldasýning í San Diego reið yfir á aðeins 20 sekúndum. Skipuleggjendur harma atvikið og segja það ótrúlega heppni að enginn hafi slasast. 5.7.2012 22:41
Spjaldtölvuvæðing þingsins gæti sparað milljónir í prentkostnað Spara mætti á þriðja tug milljóna króna árlega í prentunar- og pappírskostnað með því að láta alla þingmenn fá spjaldtölvur í stað þess að prenta út þingskjöl. Dæmi eru um slíkt frá þjóðþingum annarra ríkja. 5.7.2012 21:55
Besta útihátíðin hefst í kvöld Besta útihátíðin hefst með pompi og prakt á Gaddstaðaflötum við Hellu í kvöld. Fjöldi manns er nú þegar mættur á svæðið og eru aðstandendur hátíðarinnar að leggja lokahönd á undirbúning. 5.7.2012 21:30
Fundu öldumælisdufl við leit að hvítabirni Leit Landhelgisgæslunnar að hvítabirni á norðurlandi hefur skilað óvæntum feng. Við leit á Ströndum fann áhöfn TF-LIF öldumælisdufl sem slitnað hafði upp fyrir nokkru. 5.7.2012 21:16
Gláptu á netið í milljarð stunda Notendur kvikmyndaveitunnar Netflix settu nýtt met í síðasta mánuði þegar þeir horfðu á rúman milljarð klukkustunda af bíómyndum og þáttum af vef fyrirtækisins. Netflix hefur um 26,5 milljónir áskrifenda og hefur þá hver notandi horft á um 38 klukkustundir af efni í júní. Forsvarsmenn fyrirtækisins búast við því að áhorf muni enn aukast eftir því sem fleiri snúa baki við hefðbundnum sjónvarpsrásum. Eins er stefnt að auknu framboði og betra notendaviðmóti á síðunni. 5.7.2012 21:00
Björninn verður felldur nálgist hann byggð "Það segir sig náttúrulega sjálft að við viljum ekki hafa svona óargardýr við byggð," segir Kristján Þorbjörnsson, yfirlögreglumaður á Blönduósi. Hann telur það vera augljósan kost að fella hvítabjörninn ef hann nálgist byggð. 5.7.2012 20:45
Barn slasaðist við heyskap Alvarlegt slys átti sér stað við Sauðárkrók á fimmta tímanum í dag. Þar slasaðist barn við heyskap. 5.7.2012 20:19
Heiðra minningu föður síns Bresk systkin á áttræðisaldri sigldu í morgun út fyrir Vestfirði til að heiðra minningu föður þeirra sem fórst þar á þessum degi fyrir sjötíu árum ásamt liðlega tvöhundruð sjómönnum. 5.7.2012 20:15
Ítölsku hjónin fundin Lögreglan hefur loks haft upp á ítölsku ferðamönnunum sem náðu myndum af hvítabirni við Geitafjall í gær. Þau eiga pantaði gistingu í Stykkishólmi í kvöld og mun lögreglan þar á bæ ræða við fólkið seint kvöld. 5.7.2012 20:05
Vill að eftirlaunaaldur verði hækkaður Það er óeðlilegt að gera ráð fyrir því að fólk fari á eftirlaun þegar það verður 67 ára. Þetta segir þingmaður sem hyggst leggja fram frumvarp um breytingar á kerfinu. Bregðast verði við, því skattgreiðendum fækki og eldri borgurum fjölgi. 5.7.2012 19:00
Sekur um manndráp af gáleysi Átján ára gamall piltur hefur verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Hann var Eyþóri Darra Róbertssyni að bana við ofsaakstur á gatnamótum Geirsgötu og Tryggvagötu í Reykjavík í fyrra. 5.7.2012 17:50
Ók á tæplega 200 kílómetra hraða Karl um þrítugt var tekinn fyrir ofsaakstur á Miklubraut í Reykjavík á fimmta tímanum síðdegis í gær. Sá ók bifhjóli á 191 km hraða austur Miklubraut, á milli Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar, en þarna er 60 km hámarkshraði. 5.7.2012 16:36
Unnið að því að útfæra viðbrögð við landgöngu hvítabjarna Viðbragðsteymi vegna landgöngu hvítabjarna var kallað saman í morgun og fór yfir stöðu mála vegna tilkynningar í gær um að hugsanlega hafi hvítabjörn gengið á land. Viðbragðsteymið var skipað af umhverfisráðherra árið 2012 og í því sitja fulltrúar Landhelgisgæslunnar, Ríkislögreglustjóra, Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar. Hlutverk teymisins er m.a. að samræma viðbrögð þessara aðila að því er fram kemur í tilkynningu frá Umhverfisstofnun. 5.7.2012 16:22
Samþykktu stóraukna flokkun pappírsefna Borgarráð samþykkti í dag tillögu umhverfis- og samgönguráðs um stóraukna flokkun og hirðingu pappírsefna og skildaskyldra umbúða. Frá og með 1. október mun ekki verða leyft að setja pappírsefni og skilaskyldar umbúðir með í ílát fyrir almennt heimilissorp. 5.7.2012 16:04
Hver er þessi Sveddi tönn? Þræðir liggja víða Það er óhætt að segja að Sverrir Þór Gunnarsson, eða Sveddi tönn, eins og hann er kallaður, sé nokkurskonar huldumaður undirheima Íslands. Eins og fram hefur komið var hann handtekinn í Ríó de Janeiro í vikunni eftir að unnusta hans var handtekinn á alþjóðaflugvelli þar í borg með hátt í 50 þúsund E töflur. Sverrir er fæddur árið 1972 en brotaferill hans hófst þegar hann var sextán ára gamall. Þá voru brot hans nokkuð hefðbundin, ef svo má að orði komast, hann var dæmdur fyrir minniháttar fíkniefnabrot og umferðalagabrot. Sverrir fékk viðurnefnið Sveddi tönn út af tannlýti. 5.7.2012 15:55
Risaísbrjótur lagður af stað til Íslands Kínverski ísbrjóturinn Snædrekinn er lagður af stað yfir Norður Íshafið. Þessi stærsti ísbrjótur heims sem ekki er kjarnorkuknúinn mun koma við á Íslandi í ágúst í þeim tilgangi að styrkja enn frekar rannsóknasamstarf landanna. 5.7.2012 15:39
Þorskurinn við Nýfundnaland að taka við sér Allt bendir nú til að þorskstofninn við Nýfundnaland sé að rétta úr kútnum. Veiðibann var sett á stofninn þar við land fyrir um tveimur áratugum vegna mikillar ofveiði. 5.7.2012 15:12
Aflahæstu dagar strandveiðanna í sumar Júlímánuður hefst með glæsibrag hjá strandveiðimönnum því fyrstu dagar veiðanna voru aflahæstu dagar sumarsins. Þann 3. júlí veiddust 352 tonn og á mánudaginn 2. júlí veiddust 343,7 tonn. 5.7.2012 14:21
Óbyggðanefnd berast kröfur ráðherra varðandi Norðvesturland Fjármálaráðherra hefur fyrir hönd ríkisins afhent Óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á Norðvesturlandi. Kröfurnar varða eignaréttarlega stöðu lands í Húnavatnssýslu vestan Blöndu ásamt Skaga. 5.7.2012 14:03
Páll Gísli með rifinn liðþófa Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, verður frá næstu 4-5 vikurnar en hann gekkst í morgun undir aðgerð vegna hnémeiðsla. 5.7.2012 13:46
Lögreglan lýsir eftir gráum Golf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir gráum Volkswagen Golf með skráningarnúmerið MV-K12, en bílnum var stolið frá bílaleigu við Vatnsmýrarveg í Reykjavík í síðasta mánuði. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar bíllinn er niðurkominn eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000 eða senda tölvupóst á netfangið abending@lrh.is 5.7.2012 13:12
Bílar springa ekki Bílar springa ekki eins og í amerískum bíómyndum þegar það kviknar í þeim. Þetta segir deildarstjóri hjá Slökkviliðinu en fimm bílar voru inni á bílaverkstæðinu sem brann í Kópavogi í fyrrinótt. 5.7.2012 12:45
Blómamerki UMFÍ prýðir Selfoss Ný blómaskreyting á hringtorgi á Selfossi hefur vakið lukku. Skreytingin myndar landsmótsmerki UMFÍ, en torgið var skreytt í tilefni af Unglingalandsmóti sem fram fer á Selfossi um verslunarmannahelgina. 5.7.2012 12:42
Ekki víst að hvítabjörninn verði felldur Þyrla Landhelgisgæslunnar hélt í morgun áfram leit sinni hvítabirninum sem menn telja sig hafa séð á Húnaflóa í gær. Skytta er um borð í vélinni en tekið verður mið af aðstæðum hvort dýrið verði fellt, finnist það á annað borð. 5.7.2012 12:10