Fleiri fréttir Stálust á Heljarkamb Björgunarsveitarmenn á Morinsheiðinni þurftu að stöðva um tíu ferðamenn sem stálust yfir Heljarkambinn sem er rétt fyrir neðan eldgosið í Eyjafjallajökli. 1.4.2010 18:00 Fjórir voru í flugvélinni - einn alvarlega slasaður Einn einstaklingur er alvarlega slasaður eftir að lítil flugvél af gerðinni Cessna brotlenti nálægt sumarhúsalandi við Flúðir um klukkan fjögur í dag. 1.4.2010 17:09 Alvarlegt flugslys nærri Flúðum Lítil flugvél hrapaði nálægt Flúðum um fjögur leytið en þrír voru innanborðs. Tveir eru alvarlega slasaðir að sögn lögreglunnar á Selfossi en sjúkrabílar og lögreglan voru að koma á vettvang þegar rætt var við lögregluna. 1.4.2010 16:38 Fáir ferðamenn skoða gosið Það er minna af ferðamönnum sem sækja í gosið í dag en áður að sögn Svans S. Lárussonar, formanna Flugbjörgunarsveitar Hellu. 1.4.2010 16:29 Meirihluti borgarstjórnar fallinn samkvæmt skoðanakönnun Gallup Meirihluti borgarstjórnar er fallinn samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups sem Ríkisútvarpið greindi frá í hádeginu í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 35 % fylgi í könnuninni á meðan Framsóknarflokkurinn mældist með tæp 5 %. 1.4.2010 15:55 Jarðskjálfti skók Þórsmörk Jarðskjálfti upp á 2,6 á richter skók jörðu í Þórsmörk og nágrenni fyrir stundu. Að sögn jarðskjálftafræðings hjá Veðurstofunni átti skjálftinn upptök undir Eyjafjallajökli. 1.4.2010 15:31 Hnit á útsýnisstaði á Fimmvörðuhálsi Fjölmargir eru að leggja leið sína að eldstöðinni við Fimmvörðuháls í dag en almannavarnir hafa gefið út hnit sem vísa á tvo útsýnisstaði á Fimmvörðuhálsi sem taldir eru í öruggri fjarlægð og þar sem gosið sést vel. 1.4.2010 15:07 Verð á ýsu hækkar um tíu prósent Ýsa og þorskur hækka í verði en það var ákveðið á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna. 1.4.2010 14:53 Björgunarsveitarmenn slá upp búðum á Morinsheiði Um fimmtíu björgunarsveitamenn og lögregluþjónar vakta svæðið í kringum eldgosið í dag en að sögn formanns Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu, Svans S. Lárussonar, verða settar upp búðir á Morinsheiði þar sem björgunarsveitarmenn verða. 1.4.2010 14:18 Bensínverð hækkar skyndilega um ferðahelgi Öll olíufélögin á Íslandi hafa hækkað eldsneytisverð í dag samkvæmt vefsíðunni bensinverd.is. Algengasta verðið á bensínlitranum eru 204 krónur en dísellítrinn er á 203 krónur. 1.4.2010 13:39 Bobby Fischer grafinn upp Lögmaður meintrar dóttur skáksnillingsins Bobby Fischers, Sammy Estimo, segir í viðtali við filippeyska fjölmiðla að líkamleifar Bobbys verði grafnar upp til þess að unnt verði að taka úr honum lífsýni. 1.4.2010 12:47 Segja aðgerðir unglækna ólögmætar þvingunaraðferðir Landspítali lítur svo á að gagnkvæmur ráðningarsamningur LSH og unglækna sé í fullu gildi og að unglæknum beri skylda til að efna ráðningarsamning sinn samkvæmt tilkynningu. Þá segir einnig að Landspítali líti á ólögmætar þvingunaraðgerðir unglækna alvarlegum augum. 1.4.2010 12:19 Almannavarnanefnd: Leiðir greiðar að gosinu með takmörkunum þó Fundi almannavarnanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjórans og í samráði við vísindamenn er lokið. Niðurstaða fundarins er sú að umferð að Þórsmörk verður opnuð aftur. Þá er hægt að ganga Fimmvörðuhálsinn en umferð vélknúinna ökutækja upp Skógaheiði er bönnuð. 1.4.2010 11:46 Vilja afsökunarbeiðni frá lögreglustjóranum Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur krefst þess að Stefán Eiríksson, lögreglustjóri, biðji formann félagsins afsökunar vegna ummæla sem höfð voru eftir Stefáni í fjölmiðlum. 1.4.2010 09:55 Tíu gistu hjá lögreglunni Talsverður erill var hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og mikið af útköllum vegna hávaða og slagsmála í miðbænum. 1.4.2010 09:54 Tólf þingmenn vilja kjósa um kvótann Tólf stjórnarþingmenn hafa lagt fram þingsályktunartilllögu á Alþingi um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskar fiskveiðistjórnar. Meðal flutningsmanna eru Ólína Þorvarðardóttir, Atli Gíslason og Ögmundur Jónasson. 1.4.2010 09:52 Öll umferð að gosinu bönnuð Lögreglan á Hvolsvelli hefur lokað fyrir alla umferð að gosstöðvunum á Eyjafjallajökli vegna nýrrar sprungu sem myndaðist þar í gærkvöldi. Engin umferð verður leyfð upp á svæðið en almannavarnanefnd fundar klukkan ellefu og tekur ákvörðun um framhaldið. 1.4.2010 09:43 Almannavarnanefnd fundar um nýja sprungu Almannavarnanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjórans og vísindamönnum ætla hittast kl.11:00 í dag til að meta nýja stöðu í eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi. 1.4.2010 09:23 Fimmtán teknir fyrir of hraðan akstur Lögreglan á Ísafirði stöðvaði og sektaði fimmtán ökumenn í gær fyrir að of hratt. Ökumennirnir voru stöðvaðir í Ísafjarðardjúpinu en að sögn varðstjóra er umferðareftirlit mjög strangt þessa daganna á Ísafirði. 1.4.2010 09:19 Ábending frá Veðurstofu Íslands Vegna mikillar snjókomu síðustu daga og ótryggra snjóalaga á Norðurlandi og Austurlandi, er þeim tilmælum beint til skíðafólks, vélsleðamanna og annara, sem eru á ferð á snjóflóðastöðum, að halda sig frá snjóflóðabrekkum og vera ekki á ferð, þar sem snjóflóð geta fallið. 1.4.2010 16:31 Allar vaktir á Landspítalanum mannaðar Allar vaktir eru mannaðar á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi og öryggi sjúklinga tryggt að sögn Ólafs Baldurssonar, sviðsstjóra Lækninga á spítalanum. 1.4.2010 09:56 Fólk í bráðri hættu við nýja gossprungu Hópur fólks var í bráðri lífshættu þegar ný sprunga opnaðist á gossvæðinu á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1.4.2010 08:00 Skulda 150.000.000.000 krónur í bílalán Um 49.000 aðilar eru nú með bílalán. Um 90 prósent þeirra taka breytingum í samræmi við gengi erlendra gjaldmiðla. 70-80 prósent þessara lána voru tekin á árunum 2006 og 2007 þegar gengi krónunnar var hvað sterkast. Frá árslokum hefur gengisvísitalan hækkað um 90 prósent. Í dag er verðmæti þessara lána samtals um 150 þúsund milljónir króna, eða 150 milljarðar. 1.4.2010 08:00 Tómatar urðu kannabis Fjórir karlmenn hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir kannabisræktun og undirbúning vatnsræktunar sem gæti numið allt að 600 kannabisplöntum á bænum Karlsstöðum í Djúpavogshreppi. Þar fundust sextán plöntur. 1.4.2010 07:00 E.C.A. býður upp á gosflug í herflugvélum Eldgos Hollenska fyrirtækið E.C.A., sem sótt hefur um að fá að skrá 20 óvopnaðar orrustuþotur á Miðnesheiði, ætlar að bjóða landsmönnum í útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi eftir hádegi í dag í sérútbúnum Herkúles-flutningavélum. 1.4.2010 07:00 Ummæli saksóknara ómakleg Ummæli þriggja saksóknara í Fréttablaðinu um síðustu helgi þess efnis að suma verjendur skorti háttvísi í dómsal eru gegnumsneitt ómakleg. 1.4.2010 06:30 Súkkulaði gott fyrir hjartað Þýskaland, AP Súkkulaði gæti minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum, samkvæmt nýrri þýskri rannsókn. Hún leiddi í ljós að þeir sem borða lítinn skammt af súkkulaði á hverjum degi gætu minnkað líkurnar á að fá hjartaáfall eða heilablóðfall um allt að 40 prósent. 1.4.2010 06:00 Munaðarlaus börn á Haítí fengu ný tjöld „Það var átakanleg sjón að sjá börnin, og auðvitað fær maður hnút í magann við að hugsa til baka,“ segir Björgvin Barðdal, framkvæmdastjóri Seglagerðarinnar Ægis. 1.4.2010 04:00 Rammaáætlun þarf afbrigði Beita þarf afbrigðum eigi að taka frumvarp um rammaáætlun um verndun og nýtingu á dagskrá Alþingis á yfirstandandi þingi. Í gær var útbýtingardagur, en þá þarf að leggja fram þau frumvörp sem lögð verða fyrir þingið. 1.4.2010 03:00 Deila um myndband af dauða hvalaþjálfara Ættingjar Dawn Brancheau, sem lést þegar háhyrningurinn Tilikum dró hana ofan í sundlaug til sín og varð henni að bana, eiga í lagadeilum við fréttastofur í Bandaríkjunum vegna upptöku sem náðist af atvikinu. Háhyrningurinn, sem er íslenskur, veitti Dawn margvísislega áverka en krufningaskýrsla var gerð opinber í fjölmiðlum í dag. 1.4.2010 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stálust á Heljarkamb Björgunarsveitarmenn á Morinsheiðinni þurftu að stöðva um tíu ferðamenn sem stálust yfir Heljarkambinn sem er rétt fyrir neðan eldgosið í Eyjafjallajökli. 1.4.2010 18:00
Fjórir voru í flugvélinni - einn alvarlega slasaður Einn einstaklingur er alvarlega slasaður eftir að lítil flugvél af gerðinni Cessna brotlenti nálægt sumarhúsalandi við Flúðir um klukkan fjögur í dag. 1.4.2010 17:09
Alvarlegt flugslys nærri Flúðum Lítil flugvél hrapaði nálægt Flúðum um fjögur leytið en þrír voru innanborðs. Tveir eru alvarlega slasaðir að sögn lögreglunnar á Selfossi en sjúkrabílar og lögreglan voru að koma á vettvang þegar rætt var við lögregluna. 1.4.2010 16:38
Fáir ferðamenn skoða gosið Það er minna af ferðamönnum sem sækja í gosið í dag en áður að sögn Svans S. Lárussonar, formanna Flugbjörgunarsveitar Hellu. 1.4.2010 16:29
Meirihluti borgarstjórnar fallinn samkvæmt skoðanakönnun Gallup Meirihluti borgarstjórnar er fallinn samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups sem Ríkisútvarpið greindi frá í hádeginu í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 35 % fylgi í könnuninni á meðan Framsóknarflokkurinn mældist með tæp 5 %. 1.4.2010 15:55
Jarðskjálfti skók Þórsmörk Jarðskjálfti upp á 2,6 á richter skók jörðu í Þórsmörk og nágrenni fyrir stundu. Að sögn jarðskjálftafræðings hjá Veðurstofunni átti skjálftinn upptök undir Eyjafjallajökli. 1.4.2010 15:31
Hnit á útsýnisstaði á Fimmvörðuhálsi Fjölmargir eru að leggja leið sína að eldstöðinni við Fimmvörðuháls í dag en almannavarnir hafa gefið út hnit sem vísa á tvo útsýnisstaði á Fimmvörðuhálsi sem taldir eru í öruggri fjarlægð og þar sem gosið sést vel. 1.4.2010 15:07
Verð á ýsu hækkar um tíu prósent Ýsa og þorskur hækka í verði en það var ákveðið á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna. 1.4.2010 14:53
Björgunarsveitarmenn slá upp búðum á Morinsheiði Um fimmtíu björgunarsveitamenn og lögregluþjónar vakta svæðið í kringum eldgosið í dag en að sögn formanns Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu, Svans S. Lárussonar, verða settar upp búðir á Morinsheiði þar sem björgunarsveitarmenn verða. 1.4.2010 14:18
Bensínverð hækkar skyndilega um ferðahelgi Öll olíufélögin á Íslandi hafa hækkað eldsneytisverð í dag samkvæmt vefsíðunni bensinverd.is. Algengasta verðið á bensínlitranum eru 204 krónur en dísellítrinn er á 203 krónur. 1.4.2010 13:39
Bobby Fischer grafinn upp Lögmaður meintrar dóttur skáksnillingsins Bobby Fischers, Sammy Estimo, segir í viðtali við filippeyska fjölmiðla að líkamleifar Bobbys verði grafnar upp til þess að unnt verði að taka úr honum lífsýni. 1.4.2010 12:47
Segja aðgerðir unglækna ólögmætar þvingunaraðferðir Landspítali lítur svo á að gagnkvæmur ráðningarsamningur LSH og unglækna sé í fullu gildi og að unglæknum beri skylda til að efna ráðningarsamning sinn samkvæmt tilkynningu. Þá segir einnig að Landspítali líti á ólögmætar þvingunaraðgerðir unglækna alvarlegum augum. 1.4.2010 12:19
Almannavarnanefnd: Leiðir greiðar að gosinu með takmörkunum þó Fundi almannavarnanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjórans og í samráði við vísindamenn er lokið. Niðurstaða fundarins er sú að umferð að Þórsmörk verður opnuð aftur. Þá er hægt að ganga Fimmvörðuhálsinn en umferð vélknúinna ökutækja upp Skógaheiði er bönnuð. 1.4.2010 11:46
Vilja afsökunarbeiðni frá lögreglustjóranum Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur krefst þess að Stefán Eiríksson, lögreglustjóri, biðji formann félagsins afsökunar vegna ummæla sem höfð voru eftir Stefáni í fjölmiðlum. 1.4.2010 09:55
Tíu gistu hjá lögreglunni Talsverður erill var hjá lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og mikið af útköllum vegna hávaða og slagsmála í miðbænum. 1.4.2010 09:54
Tólf þingmenn vilja kjósa um kvótann Tólf stjórnarþingmenn hafa lagt fram þingsályktunartilllögu á Alþingi um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskar fiskveiðistjórnar. Meðal flutningsmanna eru Ólína Þorvarðardóttir, Atli Gíslason og Ögmundur Jónasson. 1.4.2010 09:52
Öll umferð að gosinu bönnuð Lögreglan á Hvolsvelli hefur lokað fyrir alla umferð að gosstöðvunum á Eyjafjallajökli vegna nýrrar sprungu sem myndaðist þar í gærkvöldi. Engin umferð verður leyfð upp á svæðið en almannavarnanefnd fundar klukkan ellefu og tekur ákvörðun um framhaldið. 1.4.2010 09:43
Almannavarnanefnd fundar um nýja sprungu Almannavarnanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjórans og vísindamönnum ætla hittast kl.11:00 í dag til að meta nýja stöðu í eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi. 1.4.2010 09:23
Fimmtán teknir fyrir of hraðan akstur Lögreglan á Ísafirði stöðvaði og sektaði fimmtán ökumenn í gær fyrir að of hratt. Ökumennirnir voru stöðvaðir í Ísafjarðardjúpinu en að sögn varðstjóra er umferðareftirlit mjög strangt þessa daganna á Ísafirði. 1.4.2010 09:19
Ábending frá Veðurstofu Íslands Vegna mikillar snjókomu síðustu daga og ótryggra snjóalaga á Norðurlandi og Austurlandi, er þeim tilmælum beint til skíðafólks, vélsleðamanna og annara, sem eru á ferð á snjóflóðastöðum, að halda sig frá snjóflóðabrekkum og vera ekki á ferð, þar sem snjóflóð geta fallið. 1.4.2010 16:31
Allar vaktir á Landspítalanum mannaðar Allar vaktir eru mannaðar á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi og öryggi sjúklinga tryggt að sögn Ólafs Baldurssonar, sviðsstjóra Lækninga á spítalanum. 1.4.2010 09:56
Fólk í bráðri hættu við nýja gossprungu Hópur fólks var í bráðri lífshættu þegar ný sprunga opnaðist á gossvæðinu á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1.4.2010 08:00
Skulda 150.000.000.000 krónur í bílalán Um 49.000 aðilar eru nú með bílalán. Um 90 prósent þeirra taka breytingum í samræmi við gengi erlendra gjaldmiðla. 70-80 prósent þessara lána voru tekin á árunum 2006 og 2007 þegar gengi krónunnar var hvað sterkast. Frá árslokum hefur gengisvísitalan hækkað um 90 prósent. Í dag er verðmæti þessara lána samtals um 150 þúsund milljónir króna, eða 150 milljarðar. 1.4.2010 08:00
Tómatar urðu kannabis Fjórir karlmenn hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir kannabisræktun og undirbúning vatnsræktunar sem gæti numið allt að 600 kannabisplöntum á bænum Karlsstöðum í Djúpavogshreppi. Þar fundust sextán plöntur. 1.4.2010 07:00
E.C.A. býður upp á gosflug í herflugvélum Eldgos Hollenska fyrirtækið E.C.A., sem sótt hefur um að fá að skrá 20 óvopnaðar orrustuþotur á Miðnesheiði, ætlar að bjóða landsmönnum í útsýnisflug yfir gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi eftir hádegi í dag í sérútbúnum Herkúles-flutningavélum. 1.4.2010 07:00
Ummæli saksóknara ómakleg Ummæli þriggja saksóknara í Fréttablaðinu um síðustu helgi þess efnis að suma verjendur skorti háttvísi í dómsal eru gegnumsneitt ómakleg. 1.4.2010 06:30
Súkkulaði gott fyrir hjartað Þýskaland, AP Súkkulaði gæti minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum, samkvæmt nýrri þýskri rannsókn. Hún leiddi í ljós að þeir sem borða lítinn skammt af súkkulaði á hverjum degi gætu minnkað líkurnar á að fá hjartaáfall eða heilablóðfall um allt að 40 prósent. 1.4.2010 06:00
Munaðarlaus börn á Haítí fengu ný tjöld „Það var átakanleg sjón að sjá börnin, og auðvitað fær maður hnút í magann við að hugsa til baka,“ segir Björgvin Barðdal, framkvæmdastjóri Seglagerðarinnar Ægis. 1.4.2010 04:00
Rammaáætlun þarf afbrigði Beita þarf afbrigðum eigi að taka frumvarp um rammaáætlun um verndun og nýtingu á dagskrá Alþingis á yfirstandandi þingi. Í gær var útbýtingardagur, en þá þarf að leggja fram þau frumvörp sem lögð verða fyrir þingið. 1.4.2010 03:00
Deila um myndband af dauða hvalaþjálfara Ættingjar Dawn Brancheau, sem lést þegar háhyrningurinn Tilikum dró hana ofan í sundlaug til sín og varð henni að bana, eiga í lagadeilum við fréttastofur í Bandaríkjunum vegna upptöku sem náðist af atvikinu. Háhyrningurinn, sem er íslenskur, veitti Dawn margvísislega áverka en krufningaskýrsla var gerð opinber í fjölmiðlum í dag. 1.4.2010 21:00