Fleiri fréttir Hækkun fasteignaskatta slæm fyrir kjaraviðræður Hækkun fasteignaskatta nú um áramót er slæmt innlegg í kjaraviðræður og áformar verkalýðsforystan að krefjast þess að sveitarfélögin falli frá skattahækkuninni. 9.1.2008 12:04 Farið yfir það innan borgarkerfisins hvaða þýðingu tilmæli hafa Verið er að fara yfir það innan borgarkerfisins hvaða þýðingu tilmæli Húsafriðunarnefndar til menntamálaráðherra um friðun Laugavegar 4 og 6 hefur fyrir borgina. Að sögn Guðmundar Steingrímssonar, aðstoðarmanns borgarstjóra, vill borgarstjóri bíða niðurstöðu þeirrar yfirferðar áður en hann tjáir sig frekar um málið. 9.1.2008 11:56 Þið springið eftir tvær mínútur -myndband Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér myndbandsupptökur af því þegar fimm íranskir hraðbátar sigldu upp að bandarískum herskipum á Hormuz sundi um síðustu helgi og hótuðu að sprengja þau í loft upp. 9.1.2008 11:55 Rússar segjast í forystu um mannaða för til Mars Virtur rússneskur vísindamaður segir að Rússar séu komnir í forystu í keppninni um hverjir verða þeir fyrstu sem senda mannað geimfar til Mars. 9.1.2008 11:24 Líftími reykskynjara um 10 ár Líftími reykskynjara er almennt um 10 ár og þarf að skipta þeim út fyrir nýja að endingartíma loknum. Á þetta bendir Öryggismiðstöðin í tilkynningu sem send er út vegna tíðra og válegra eldsvoða að undanförnu. 9.1.2008 11:24 45 daga fangelsi fyrir húsbrot og árás á konu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í 45 daga fangelsi, sem skilorðsbundið er til tveggja ára, fyrir að hafa ruðst inn í hús óboðinn og ráðist á konu sem þar var gestkomandi. 9.1.2008 11:10 Sæll vertu, Obama frændi Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenía, heldur því fram að hann sé frændi Baracks Obama, forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum. 9.1.2008 10:37 Íslendingar hjá France 24 í áfalli Ákvörðun Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta um að franska fréttastöðin France 24 hætti útsendingum á ensku og arabísku kemur starfsmönnum algjörlega í opna skjöldu. Þetta segir Sara M. Kolka fréttaframleiðandi sem hefur unnið að uppbyggingu stöðvarinnar frá því henni var hleypt af stokkunum fyrir rétt rúmu ári síðan. 9.1.2008 10:03 Hátt í 15 saknað eftir sprengingu í Rússlandi Kona lést og um 15 annarra er saknað eftir sprengingu í fjölbýlishúsi í rússnesku borginni Kazan í morgun. 9.1.2008 09:54 Lengja á líftíma Hubble um áratug Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, er nú að leggja lokahönd á björgunarleiðangur til Hubble-stjörnusjónaukans en með leiðangrinum er ætlunin að lengja líftíma Hubble um allt að áratug. 9.1.2008 09:43 Stefán Ólafsson er nýr stjórnarformaður TR Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, stjórnarformann Tryggingarstofnunar ríkisins en stofnunin heyrir nú undir félags- og tryggingamálaráðuneytið. 9.1.2008 09:33 Stálu 200 tonna stálbrú Brotajárnsþjófum í Rússlandi tókst að ræna 200 tonna stálbrú að næturlagi án þess að nokkur tæki eftir athæfinu. 9.1.2008 09:18 Réttindalaus á bíl um borð í Herjólfi Lögreglulmenn frá Selfossi gripu nýverið réttindalausann ökumann um borð í Herjólfi þar sem skipið lá við bryggju í Þorlákshöfn. 9.1.2008 09:07 Gullörn fæli refi af flugbrautum Stjórnendur flugvallarins við hafnarborgina Bari á Ítalíu hafa gripið til þess ráðs að fá taminn gullörn til liðs við sig. Er erninum ætlað að fæla refi frá flugbrautunum á vellinum 9.1.2008 08:42 Flugeldaóðir unglingar í Grindavík Lögreglan á Suðurnesjum var hvað eftir annað kölluð út í gærkvöldi vegna þess að unglingar í Grindavík voru að sprengja flugelda og heimatilbúnar sprengjur. 9.1.2008 08:40 Heimildarmynd um Madeleine í bígerð Foreldrar Madeleine McCann, stúlkunnar sem talið er að barnaníðingar hafi rænt, eiga nú í viðræðum við kvikmyndaframleiðendur um gerð heimildarmyndar um málið. 9.1.2008 08:38 Þjófur gripinn í lyfjaleit á tannlæknastofu Lögreglumenn gripu innbrotsþjóf glóðvolgann, þar sem hann var að leita lyfja í tannlæknisstofu í Mjódd í Reykjavík í nótt. 9.1.2008 08:36 Lögreglan lýsir enn eftir 17 ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Hans Aðalsteini Helgasyni. Hann er 17 ára, 183 sentímetrar á hæð, snoðklipptur, klæddur í gallabuxur og hvíta hettupeysu og í svörtum hjólabrettaskóm. Hans er saknað síðan á laugardag. 9.1.2008 07:06 Hillary Clinton sigraði óvænt í New Hampshire Hillary Clinton sigraði mjög óvænt í forkosningunum í New Hampshire þrátt fyrir að allar skoðanakannanir hefðu sýnt hið gagnstæða. John McCain er öruggur sigurvegari hjá Repúblikönum 9.1.2008 06:47 Almenningur gæti tapað hundruðum milljóna Eigendur Kaupangs, einkahlutafélagsins sem á húsin að Laugavegi 4-6 og byggingarrétt á lóðinni, segja að ef ákvörðun verði tekin um að friða húsin muni það leiða til þess að fjárfesting og kostnaður sem nemi hundruðum milljóna króna ónýtist og bótaskylda skapist sem lendi á skattgreiðendum. 8.1.2008 21:04 Davíð Smári er fórnarlambið Davíð Arnórsson sem varð fyrir fólskulegri árás Davíðs Smára Helenarsonar, þekkts ofbeldishrotta, segir að Davíð Smári sé fórnarlamb, en ekki þeir sem hafi þolað árásir af hendi hans. 8.1.2008 19:10 „Rosa sjokk að vera tekinn" Idol stjarnan, Karl Bjarni Guðmundsson eða Kalli Bjarni, segist gera ráð fyrir því að hefja afplánun næsta sumar. Þetta kom fram í viðtali við við Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, í Kastljósinu í kvöld. 8.1.2008 20:20 Fagnar því að mál Þorsteins sé á leið til umboðsmanns Þingflokksformaður Samfylkingarinnar fagnar því að ráðning Þorsteins Davíðssonar skuli vera á leið til umboðsmanns Alþingis. Hann segir ekki gott þegar ráðherra og fagnefnd séu ósammála í svo veigamiklu máli. 8.1.2008 22:26 Last Call 8.1.2008 19:42 Borgar sig aldrei að gefast upp „Ég get ekki sagt annað en að ég sé afar glaður yfir þessum fréttum enda liðin tæplega 3 ár síðan ég byrjaði að beita mér fyrir þessum málum," segir Ólafur F. Magnússon, forseti borgarstjórnar, þegar hann er spurður hvað honum finnist um ákvörðun Húsafriðunarnefndar um að beina því til menntamálaráðherra að húsin við Laugaveg 4 og 6 verði friðuð. 8.1.2008 19:13 Laugavegshúsin verði friðuð Húsafriðunarnefnd Ríkisins hefur ákveðið að beina þeim tilmælum til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, að húsin við Laugaveg 4 - 6 verði friðuð. Nikulás segir að það sé mat nefndarinnar að fyrirhugaðar nýbyggingar á reitnum rýri varðveislugildi Laugavegar 2 og séu auk þess ekki í takt við þá götumynd sem þessi hús eru mikilvægir hlekkir í. 8.1.2008 17:58 Á tvöföldum hámarkshraða á Reykjanesbraut Karlmaður á þrítugsaldri ók á 137 kílómetra hraða á Reykjanesbraut nærri Vífilsstaðavegi, þar sem hámarkshraði er 70. Tuttugu og þrjú umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Flest voru þau minniháttar en í tveimur tilfellum var um afstungu að ræða. 8.1.2008 17:54 Margrét S. Frímannsdóttir á Litla-Hraun Margrét S. Frímannsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, hefur verið sett forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni tímabundið frá 1. febrúar næstkomandi. Margrét er sett í embættið vegna leyfis Kristjáns Stefánssonar skipaðs forstöðumanns. 8.1.2008 17:21 Ræða um rökstuðning Árna á næstunni Nefndin sem fjallaði um hæfi umsækjenda um embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Austurlands fyrir jól kemur saman á næstu dögum til þess að ræða rökstuðning Árna Mathiesen, fjármálaráðherra og setts dómsmálaráðherra, fyrir því að skipa Þorstein Davíðsson í embættið. 8.1.2008 16:58 Fórnarlamb Dabba Grensás í Íslandi í dag í kvöld Davíð Arnórsson, 28 ára bakari, varð fyrir fólskulegri árás Davíðs Smára Helenarsonar á Apótekinu um jólin. 8.1.2008 16:42 Finnar mótmæla tungumálakúgun Svía Ákvörðun um að opinberir starfsmenn í Svíþjóð skuli aðeins tala sænsku í vinnunni hefur leitt til mótmæla í Finnlandi. 8.1.2008 16:21 Lemjið hausnum á þeim fast í dráttarbeiðslið Dýravinir í Ástralíu setja spurningamerki við nýjar leiðbeiningar ríkisstjórnarinnar um hvernig megi drepa kengúrur á mannúðlegan hátt. 8.1.2008 16:14 Áfram í farbanni vegna Vesturgötumáls Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á farbannskröfu lögreglunnar á Suðurnesjum yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa ekið á fjögurra ára gamlan dreng á Vesturgötu í Reykjanesbæ í lok nóvember með þeim afleiðinugm að drengurinn lést. 8.1.2008 16:06 Á eina af merkustu uppgötvunum ársins Dr. Yngvi Björnsson, dósent við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, á eina af uppgötvunum síðasta árs að mati hins virta vísindatímarits Science Magazine. 8.1.2008 15:54 Tólf bjargað úr bruna Tólf manneskjum var bjargað út úr fjölbýlishúsi í Jórufelli 4 í Breiðholti og fjórar fluttar á sjúkrahús með grun um reykeitrun þegar eldur kom upp í stigagangi og geymslu rétt upp úr hádegi. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað að húsinu. 8.1.2008 15:47 Bitist um skammstöfunina HRFÍ Deilan um skammstöfunina HRFÍ virðist vera að magnast. Á dögunum sagði Vísir frá því að Hundaræktarfélagið Íshundar hefði skráð skammstöfunina HRFÍ til Einkaleyfastofu. Formaður Hundaræktarfélags Íslands, sem stofnsett var árið 1969 og hefur alla tíð notast við téða skammstöfun, hafði þá ekki heyrt af málinu en sagði að um blekkingarleik af hálfu Íshunda væri að ræða ef rétt væri. 8.1.2008 15:35 RKÍ sendir þrjár milljónir til hjálparstarfs í Kenía Rauði kross Íslands hefur sent þrjár milljónir til hjálparstarfs í Kenía vegna átakanna sem brutust út milli þjóðarbrota í landinu í kjölfar forsetakosinganna skömmu fyrir áramót. 8.1.2008 15:02 Ich bin WO? Roskinn Þjóðverji tók vitlausa beygju þegar hann var á heimleið eftir áramótafrí hjá frænku sinni. Í stað þess að keyra til Moers skammt frá Dusseldorf keyrði hann til Nibe í Danmörku, rúmlega 800 kílómetra leið. 8.1.2008 15:01 Lögregla lýsir eftir 17 ára pilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Hans Aðalsteini Helgasyni, 17 ára. 8.1.2008 14:53 ÖBÍ mótmælir aukinni gjaldtöku af öryrkjum í heilbrigðiskerfinu Öryrkjabandalag Íslands mótmælir þeirri ákvörðun heilbrigðisráðherra að auka gjaldtöku af öryrkjum á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum um allt að 70 prósent. 8.1.2008 14:50 Gefur lítið fyrir rökstuðning ráðherra Guðmundur Kristjánsson hæstaréttarlögmaður hyggst kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna þeirrar ákvörðunar Árna Mathiesen, setts dómsmálaráðherra, að skipa Þorstein Davíðsson í embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Héraðsdóms Austurlands. 8.1.2008 14:18 Allt á huldu um bruna síðustu daga Grunur leikur á að kviknaði hafi í út frá kertum í íbúð við Tungusel í gærnótt. Rannsókn er þó ekki lokið en margt bendir til þess að það hafi kviknað í út frá kertunum. 8.1.2008 14:18 Tvennt á sjúkrahús í Jórufellinu Búið er að reyklosa stigaganginn í Jórufelli 4 þar sem eldur kom upp í dag. Fjórum manneskjum var bjargað úr íbúð sinni með körfubíl og fóru tvær þeirra á sjúkrahús. 8.1.2008 13:44 Konan í Tunguseli útskrifuð í dag Helga Elísdóttir, móðir konunnar sem bjó í íbúðinni í Tunguseli sem eyðilagðist í eldi í gær, segir að dóttir sín og synir hennar tveir séu við góða líkamlega heilsu en að þau glími enn við andlega áfallið. Konan verður útskrifuð af sjúkrahúsi síðar í dag. Vinur fjölskyldunnar fórst í brunanum en áður tókst honum að bjarga konunni og drengjunum tveimur sem eru tólf og sjö ára gamlir. 8.1.2008 13:43 Góð síldveiði í Grundarfirði og við Stykkishólm Nokkur síldveiðiskip eru byrjuð síldveiðar á ný í Grundarfirði og við Stykkishólm og er veiðin góð og jöfn eins og hún hefur verið í allt haust. 8.1.2008 13:33 Sjá næstu 50 fréttir
Hækkun fasteignaskatta slæm fyrir kjaraviðræður Hækkun fasteignaskatta nú um áramót er slæmt innlegg í kjaraviðræður og áformar verkalýðsforystan að krefjast þess að sveitarfélögin falli frá skattahækkuninni. 9.1.2008 12:04
Farið yfir það innan borgarkerfisins hvaða þýðingu tilmæli hafa Verið er að fara yfir það innan borgarkerfisins hvaða þýðingu tilmæli Húsafriðunarnefndar til menntamálaráðherra um friðun Laugavegar 4 og 6 hefur fyrir borgina. Að sögn Guðmundar Steingrímssonar, aðstoðarmanns borgarstjóra, vill borgarstjóri bíða niðurstöðu þeirrar yfirferðar áður en hann tjáir sig frekar um málið. 9.1.2008 11:56
Þið springið eftir tvær mínútur -myndband Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér myndbandsupptökur af því þegar fimm íranskir hraðbátar sigldu upp að bandarískum herskipum á Hormuz sundi um síðustu helgi og hótuðu að sprengja þau í loft upp. 9.1.2008 11:55
Rússar segjast í forystu um mannaða för til Mars Virtur rússneskur vísindamaður segir að Rússar séu komnir í forystu í keppninni um hverjir verða þeir fyrstu sem senda mannað geimfar til Mars. 9.1.2008 11:24
Líftími reykskynjara um 10 ár Líftími reykskynjara er almennt um 10 ár og þarf að skipta þeim út fyrir nýja að endingartíma loknum. Á þetta bendir Öryggismiðstöðin í tilkynningu sem send er út vegna tíðra og válegra eldsvoða að undanförnu. 9.1.2008 11:24
45 daga fangelsi fyrir húsbrot og árás á konu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í 45 daga fangelsi, sem skilorðsbundið er til tveggja ára, fyrir að hafa ruðst inn í hús óboðinn og ráðist á konu sem þar var gestkomandi. 9.1.2008 11:10
Sæll vertu, Obama frændi Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenía, heldur því fram að hann sé frændi Baracks Obama, forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum. 9.1.2008 10:37
Íslendingar hjá France 24 í áfalli Ákvörðun Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta um að franska fréttastöðin France 24 hætti útsendingum á ensku og arabísku kemur starfsmönnum algjörlega í opna skjöldu. Þetta segir Sara M. Kolka fréttaframleiðandi sem hefur unnið að uppbyggingu stöðvarinnar frá því henni var hleypt af stokkunum fyrir rétt rúmu ári síðan. 9.1.2008 10:03
Hátt í 15 saknað eftir sprengingu í Rússlandi Kona lést og um 15 annarra er saknað eftir sprengingu í fjölbýlishúsi í rússnesku borginni Kazan í morgun. 9.1.2008 09:54
Lengja á líftíma Hubble um áratug Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, er nú að leggja lokahönd á björgunarleiðangur til Hubble-stjörnusjónaukans en með leiðangrinum er ætlunin að lengja líftíma Hubble um allt að áratug. 9.1.2008 09:43
Stefán Ólafsson er nýr stjórnarformaður TR Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, stjórnarformann Tryggingarstofnunar ríkisins en stofnunin heyrir nú undir félags- og tryggingamálaráðuneytið. 9.1.2008 09:33
Stálu 200 tonna stálbrú Brotajárnsþjófum í Rússlandi tókst að ræna 200 tonna stálbrú að næturlagi án þess að nokkur tæki eftir athæfinu. 9.1.2008 09:18
Réttindalaus á bíl um borð í Herjólfi Lögreglulmenn frá Selfossi gripu nýverið réttindalausann ökumann um borð í Herjólfi þar sem skipið lá við bryggju í Þorlákshöfn. 9.1.2008 09:07
Gullörn fæli refi af flugbrautum Stjórnendur flugvallarins við hafnarborgina Bari á Ítalíu hafa gripið til þess ráðs að fá taminn gullörn til liðs við sig. Er erninum ætlað að fæla refi frá flugbrautunum á vellinum 9.1.2008 08:42
Flugeldaóðir unglingar í Grindavík Lögreglan á Suðurnesjum var hvað eftir annað kölluð út í gærkvöldi vegna þess að unglingar í Grindavík voru að sprengja flugelda og heimatilbúnar sprengjur. 9.1.2008 08:40
Heimildarmynd um Madeleine í bígerð Foreldrar Madeleine McCann, stúlkunnar sem talið er að barnaníðingar hafi rænt, eiga nú í viðræðum við kvikmyndaframleiðendur um gerð heimildarmyndar um málið. 9.1.2008 08:38
Þjófur gripinn í lyfjaleit á tannlæknastofu Lögreglumenn gripu innbrotsþjóf glóðvolgann, þar sem hann var að leita lyfja í tannlæknisstofu í Mjódd í Reykjavík í nótt. 9.1.2008 08:36
Lögreglan lýsir enn eftir 17 ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Hans Aðalsteini Helgasyni. Hann er 17 ára, 183 sentímetrar á hæð, snoðklipptur, klæddur í gallabuxur og hvíta hettupeysu og í svörtum hjólabrettaskóm. Hans er saknað síðan á laugardag. 9.1.2008 07:06
Hillary Clinton sigraði óvænt í New Hampshire Hillary Clinton sigraði mjög óvænt í forkosningunum í New Hampshire þrátt fyrir að allar skoðanakannanir hefðu sýnt hið gagnstæða. John McCain er öruggur sigurvegari hjá Repúblikönum 9.1.2008 06:47
Almenningur gæti tapað hundruðum milljóna Eigendur Kaupangs, einkahlutafélagsins sem á húsin að Laugavegi 4-6 og byggingarrétt á lóðinni, segja að ef ákvörðun verði tekin um að friða húsin muni það leiða til þess að fjárfesting og kostnaður sem nemi hundruðum milljóna króna ónýtist og bótaskylda skapist sem lendi á skattgreiðendum. 8.1.2008 21:04
Davíð Smári er fórnarlambið Davíð Arnórsson sem varð fyrir fólskulegri árás Davíðs Smára Helenarsonar, þekkts ofbeldishrotta, segir að Davíð Smári sé fórnarlamb, en ekki þeir sem hafi þolað árásir af hendi hans. 8.1.2008 19:10
„Rosa sjokk að vera tekinn" Idol stjarnan, Karl Bjarni Guðmundsson eða Kalli Bjarni, segist gera ráð fyrir því að hefja afplánun næsta sumar. Þetta kom fram í viðtali við við Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, í Kastljósinu í kvöld. 8.1.2008 20:20
Fagnar því að mál Þorsteins sé á leið til umboðsmanns Þingflokksformaður Samfylkingarinnar fagnar því að ráðning Þorsteins Davíðssonar skuli vera á leið til umboðsmanns Alþingis. Hann segir ekki gott þegar ráðherra og fagnefnd séu ósammála í svo veigamiklu máli. 8.1.2008 22:26
Borgar sig aldrei að gefast upp „Ég get ekki sagt annað en að ég sé afar glaður yfir þessum fréttum enda liðin tæplega 3 ár síðan ég byrjaði að beita mér fyrir þessum málum," segir Ólafur F. Magnússon, forseti borgarstjórnar, þegar hann er spurður hvað honum finnist um ákvörðun Húsafriðunarnefndar um að beina því til menntamálaráðherra að húsin við Laugaveg 4 og 6 verði friðuð. 8.1.2008 19:13
Laugavegshúsin verði friðuð Húsafriðunarnefnd Ríkisins hefur ákveðið að beina þeim tilmælum til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, að húsin við Laugaveg 4 - 6 verði friðuð. Nikulás segir að það sé mat nefndarinnar að fyrirhugaðar nýbyggingar á reitnum rýri varðveislugildi Laugavegar 2 og séu auk þess ekki í takt við þá götumynd sem þessi hús eru mikilvægir hlekkir í. 8.1.2008 17:58
Á tvöföldum hámarkshraða á Reykjanesbraut Karlmaður á þrítugsaldri ók á 137 kílómetra hraða á Reykjanesbraut nærri Vífilsstaðavegi, þar sem hámarkshraði er 70. Tuttugu og þrjú umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Flest voru þau minniháttar en í tveimur tilfellum var um afstungu að ræða. 8.1.2008 17:54
Margrét S. Frímannsdóttir á Litla-Hraun Margrét S. Frímannsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, hefur verið sett forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni tímabundið frá 1. febrúar næstkomandi. Margrét er sett í embættið vegna leyfis Kristjáns Stefánssonar skipaðs forstöðumanns. 8.1.2008 17:21
Ræða um rökstuðning Árna á næstunni Nefndin sem fjallaði um hæfi umsækjenda um embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Austurlands fyrir jól kemur saman á næstu dögum til þess að ræða rökstuðning Árna Mathiesen, fjármálaráðherra og setts dómsmálaráðherra, fyrir því að skipa Þorstein Davíðsson í embættið. 8.1.2008 16:58
Fórnarlamb Dabba Grensás í Íslandi í dag í kvöld Davíð Arnórsson, 28 ára bakari, varð fyrir fólskulegri árás Davíðs Smára Helenarsonar á Apótekinu um jólin. 8.1.2008 16:42
Finnar mótmæla tungumálakúgun Svía Ákvörðun um að opinberir starfsmenn í Svíþjóð skuli aðeins tala sænsku í vinnunni hefur leitt til mótmæla í Finnlandi. 8.1.2008 16:21
Lemjið hausnum á þeim fast í dráttarbeiðslið Dýravinir í Ástralíu setja spurningamerki við nýjar leiðbeiningar ríkisstjórnarinnar um hvernig megi drepa kengúrur á mannúðlegan hátt. 8.1.2008 16:14
Áfram í farbanni vegna Vesturgötumáls Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á farbannskröfu lögreglunnar á Suðurnesjum yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa ekið á fjögurra ára gamlan dreng á Vesturgötu í Reykjanesbæ í lok nóvember með þeim afleiðinugm að drengurinn lést. 8.1.2008 16:06
Á eina af merkustu uppgötvunum ársins Dr. Yngvi Björnsson, dósent við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, á eina af uppgötvunum síðasta árs að mati hins virta vísindatímarits Science Magazine. 8.1.2008 15:54
Tólf bjargað úr bruna Tólf manneskjum var bjargað út úr fjölbýlishúsi í Jórufelli 4 í Breiðholti og fjórar fluttar á sjúkrahús með grun um reykeitrun þegar eldur kom upp í stigagangi og geymslu rétt upp úr hádegi. Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað að húsinu. 8.1.2008 15:47
Bitist um skammstöfunina HRFÍ Deilan um skammstöfunina HRFÍ virðist vera að magnast. Á dögunum sagði Vísir frá því að Hundaræktarfélagið Íshundar hefði skráð skammstöfunina HRFÍ til Einkaleyfastofu. Formaður Hundaræktarfélags Íslands, sem stofnsett var árið 1969 og hefur alla tíð notast við téða skammstöfun, hafði þá ekki heyrt af málinu en sagði að um blekkingarleik af hálfu Íshunda væri að ræða ef rétt væri. 8.1.2008 15:35
RKÍ sendir þrjár milljónir til hjálparstarfs í Kenía Rauði kross Íslands hefur sent þrjár milljónir til hjálparstarfs í Kenía vegna átakanna sem brutust út milli þjóðarbrota í landinu í kjölfar forsetakosinganna skömmu fyrir áramót. 8.1.2008 15:02
Ich bin WO? Roskinn Þjóðverji tók vitlausa beygju þegar hann var á heimleið eftir áramótafrí hjá frænku sinni. Í stað þess að keyra til Moers skammt frá Dusseldorf keyrði hann til Nibe í Danmörku, rúmlega 800 kílómetra leið. 8.1.2008 15:01
Lögregla lýsir eftir 17 ára pilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Hans Aðalsteini Helgasyni, 17 ára. 8.1.2008 14:53
ÖBÍ mótmælir aukinni gjaldtöku af öryrkjum í heilbrigðiskerfinu Öryrkjabandalag Íslands mótmælir þeirri ákvörðun heilbrigðisráðherra að auka gjaldtöku af öryrkjum á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum um allt að 70 prósent. 8.1.2008 14:50
Gefur lítið fyrir rökstuðning ráðherra Guðmundur Kristjánsson hæstaréttarlögmaður hyggst kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna þeirrar ákvörðunar Árna Mathiesen, setts dómsmálaráðherra, að skipa Þorstein Davíðsson í embætti dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Héraðsdóms Austurlands. 8.1.2008 14:18
Allt á huldu um bruna síðustu daga Grunur leikur á að kviknaði hafi í út frá kertum í íbúð við Tungusel í gærnótt. Rannsókn er þó ekki lokið en margt bendir til þess að það hafi kviknað í út frá kertunum. 8.1.2008 14:18
Tvennt á sjúkrahús í Jórufellinu Búið er að reyklosa stigaganginn í Jórufelli 4 þar sem eldur kom upp í dag. Fjórum manneskjum var bjargað úr íbúð sinni með körfubíl og fóru tvær þeirra á sjúkrahús. 8.1.2008 13:44
Konan í Tunguseli útskrifuð í dag Helga Elísdóttir, móðir konunnar sem bjó í íbúðinni í Tunguseli sem eyðilagðist í eldi í gær, segir að dóttir sín og synir hennar tveir séu við góða líkamlega heilsu en að þau glími enn við andlega áfallið. Konan verður útskrifuð af sjúkrahúsi síðar í dag. Vinur fjölskyldunnar fórst í brunanum en áður tókst honum að bjarga konunni og drengjunum tveimur sem eru tólf og sjö ára gamlir. 8.1.2008 13:43
Góð síldveiði í Grundarfirði og við Stykkishólm Nokkur síldveiðiskip eru byrjuð síldveiðar á ný í Grundarfirði og við Stykkishólm og er veiðin góð og jöfn eins og hún hefur verið í allt haust. 8.1.2008 13:33