Fleiri fréttir Eiturefni í náttúru Norðurlanda Í nýrri skýrslu sem gefin er út á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar kemur í ljós að hættuleg eiturefni eru í náttúru Norðurlanda. 6.11.2007 15:01 Mega skoða berar stelpur Kristnir þrýstihópar í Bandaríkjunum eru æfir yfir því að varnarmálaráðuneytið hefur ákveðið að leyfa að tímarit eins og Playboy og Penthouse verði seld í herstöðvum sínum. 6.11.2007 14:49 Íslendingar í slagtogi við einn frægasta rasista Bandaríkjanna Heimasíðan skapari.com, sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga fyrir ýmiss konar rasískan áróður sem þar er að finna er haldið út af einum þekktasta talsmanni þjóðernishyggju í Bandaríkjunum. 6.11.2007 14:27 Kexpakkar kallaðir inn Nathan & Olsen hefur af öryggisástæðum kallað inn tiltekna tegund af súkkulaðikremkexi sem nefnist Crawford´s vegna ótta við að í einhverjum kexkökum kunni að leynast örsmáir bútar af vír. 6.11.2007 14:21 OR gerir athugasemdir við leiðara Moggans Orkuveita Reykjavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem gerðar eru athugasemdir vegna „meinlegs misskilnings eða vanþekkingar sem fram kemur hjá leiðarahöfundi Morgunblaðsins í dag," eins og það er orðað. 6.11.2007 14:02 Staðfesti að Vilhjálmur hafi kynnt REI málið fyrir forsætisráðherra Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þáverandi borgarstjóri, kynnti samruna Geysis Green Energy og Reykjavík Energy Invest fyrir Geir H. Haarde, forsætisráðherra, áður en kynningarfundur var haldinn um málið fyrir þáverandi borgarstjórnarmeirihluta. Þetta staðfesti Jón Kristinn Snæhólm, fyrrverandi aðstoðarmaður Vilhjálms, í samtali við Vísi. 6.11.2007 13:53 Vill ekki tjá sig um vitneskju sína um REI-mál Geir H. Haarde forsætisráðherra vill ekki tjá sig um ummæli Björns Inga Hrafnssonar, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, um vitneskju Geirs um samruna REI og Geysis Green Energy. 6.11.2007 13:18 Byggja varnargarð vegna eldgoss á Jövu Verkamenn á eyjunni Jövu á Indónesíu keppast nú við að koma upp varnarmúrum í hlíðum eldfjalls sem talið er að muni gjósa á næstu klukkustundum. 6.11.2007 13:12 Bhutto til Islamabad en ræðir ekki við Musharraf Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, fór til Islamabad í morgun en sagðist við brottförina ekki mundu ræða við Musharraf forseta, sem nú ríkir í skjóli neyðarlaga. 6.11.2007 12:59 Óvenjuleg halastjarna sést með berum augum Óvenjuleg halastjarna, sem að jafnaði er svo dauf að hún sést ekki nema í öflugum sjónaukum, sést nú allt í einu með berum augum, ef skyggni er gott. 6.11.2007 12:54 Baugur aldrei fengið úthlutað lóð í Reykjavík Baugur hefur aldrei fengið úthlutað lóð í Reykjavík undir matvöruverslun samkvæmt yfirlýsingu frá forstjóra Haga. 6.11.2007 12:35 Aukin eftirspurn hækkar matvælaverð Matvælaverð mun hækka í framtíðinni þar sem eftirspurn eftir landbúnaðarvörum mun aukast á sama tíma og vatn til framleiðslunnar verður af skornum skammti segir Martin Hawthorn, yfirmaður stefnumótunar ensku bændasamtakanna. 6.11.2007 12:15 Ekki hægt að yfirtaka íbúðalán á lægri vöxtum en nú gilda Kaupþing hefur tekið fyrir þann möguleika að íbúðakaupendur geti yfirtekið húsnæðislán við bankann á lægri vöxtum en nú gilda. Talið er að þetta geti gert fólki erfitt að selja eignir sínar. 6.11.2007 12:08 Maddie – Vettvangnum spillt á einum klukkutíma Sönnunargögnum í íbúð McCann hjónanna í Praia da Luz var algjörlega spillt á innan við einum klukkutíma eftir að hvarf Madeleine uppgötvaðist. Þetta er haft eftir tveimur fyrstu lögreglumönnunum sem komu á vettvang við upphaf rannsóknarinnar. 6.11.2007 11:58 Áhrif fíkniefnafundar kemur fram eftir tvo mánuði Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, segir að það komi í ljós eftir einn til tvo mánuði hvaða áhrif umtalsverður fíkniefnafundur á síðustu vikum hafi á fíkniefnamarkaðinn. 6.11.2007 11:50 Toys 'R' Us á Íslandi tekur Bindeez úr sölu Toys 'R' Us leikfangaverslunin, sem opnaði í Kópavogi fyrir skemmstu, hefur ákveðið að taka svokölluð Bindeez leikföng úr sölu. Þetta er gert eftir ábendingar um að hættulegt sé fyrir börn að stinga perlum sem fylgja leikfanginu upp í sig. 6.11.2007 11:32 Auðvelt að fá jólasveina en vantar Grýlu Jólasveinaþjónustur eru nú að fara í fullan gang fyrir jólavertíðina. Yfirjólasveinninn Sæmundur Magnússon hjá jólasveinaþjónustunni Jólasveinarnir segir að ekkert þýði að auglýsa eftir fólki til að leika jólasveina, fólk leiti til hans af afspurn ef það hafi áhuga á að leika jólasvein; „Annað hvort hefurðu þetta í þér eða ekki. Nú sárvantar hins vegar Grýlu.“ 6.11.2007 11:22 Sakar Neytendasamtökin um hótanir Formaður Tannlæknafélags Íslands segir Neytendasamtökin hafa staðið í hótunum í tengslum við könnun samtakanna á verðskrá tannlækna. Samtökin birtu lista þeirra tannlækna sem ekki svöruðu könnuninni. Eðlileg vinnubrögð segir formaður Neytendasamtakanna. 6.11.2007 11:09 Framtíð Caitlin litlu ræðst eftir þrjár vikur „Það kemur fyrir að ég horfi löngunar augum á fólkið koma til landsins. Þá er ég að vona að hann gefist bara upp og hún birtist allt í einu. Ég veit þetta hljómar hálf geðveikislega en ég sveiflast bara upp og niður alla daga,“ segir Dagbjört Rós Halldórsdóttir sem stendur í forræðisdeilu við bandarískan eiginmann sinn. 6.11.2007 11:08 Saman í forvali vegna nýs Herjólfs Vestmannaeyjabær og Vinnslustöðin hafa komist að samkomulagi um að taka saman þátt í forvali vegna útboðs á rekstri ferju sem ætlað er að sigla milli Eyja og Bakkafjöru. 6.11.2007 11:03 Býður bakið á sér fyrir auglýsingar Breskur maður býður nú fyrirtækjum möguleikann á að auglýsa á baki sínu með húðflúri. Jonathan Mothers er 25 ára og vill fá 123 milljónir til að halda húðflúrinu á bakinu fyrir lífstíð. Mothers ætlar sér að ferðast fyrir peningana og segir að hann muni sýna bakið á sér eins mörgum og hann mögulega getur. 6.11.2007 11:01 Segir forsætisráðherra hafa vitað um samruna fyrir kynningarfund Geir H. Haarde forsætisráðherra var tilkynnt um samruna REI og Geysir Green Energy áður en frægur kynningarfundur var haldinn um samrunann í stöðvarstjórahúsi Orkuveitunnar þar sem saman voru komnir meirihlutinn í borgarstjórn, yfirstjórn Orkuveitunnar og fulltrúar Akraness og Borgarbyggðar. 6.11.2007 10:46 Mikill verðmunur milli tannlækna Allt að þrefaldur verðmunur er á þjónustu tannlækna samkvæmt könnun Neytendasamtakanna. Fjöldi tannlækna neitaði að senda samtökunum upplýsingar um verðskrá. 6.11.2007 10:13 Býður þrjár milljónir fyrir kynmök með hestum Lögreglan í Tromsö rannsakar nú mál manns sem grunaður er um að hafa boðið nokkrum reiðskólum allt að 300 þúsund norskar krónur, yfir þrjár milljónir íslenskra króna, fyrir að fá að hafa mök við hesta. 6.11.2007 10:02 Tuttugu handteknir í hryðjuverkamáli á Ítalíu Ítalska lögreglan handtók í morgun 20 manns, allt útlendinga, sem grunaðir eru um að tilheyra íslömskum hryðjuverkahópum sem skipulögðu sjálfsmorðsárásir í Írak og Afganistan 6.11.2007 09:14 Konungur Saudi-Arabíu hittir páfann Abdullah konungur Saudi-arabíu mun hitta páfann að máli í dag en þetta mun í fyrsta sinn í sögunni sem slíkt gerist. 6.11.2007 08:42 Kynferðisleg misnotkun í skóla Oprah Winfrey Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er miður sín þessa daganna eftir að í ljós kom að ein af forstöðukonum stúlknaskóla hennar í Suður-Afríku hefði misnotað nemendur skólans kynferðislega. 6.11.2007 08:30 Fölsk síða með danadrottningu á Myspace Hin vinsæla vefsíða Myspace hýsir falskar heimasíður af norrænu kóngafólki svo sem Margréti Þórhildi Danadrottingu og Jóakim prins. 6.11.2007 08:14 Skuraðgerð á stúlku með fjórar hendur og fjóra fætur Indverskir læknar berjast nú við að gefa 2ja ára gamalli stúlku tækifæri til að lifa eðlilegu lífi. Stúlkan fæddist með fjórar hendur og fjóra fætur. 6.11.2007 07:56 Ung stúlka slapp með skrekkinn Sautján ára stúlka slapp með skrekkinn þegar hún missti stjórn á bíl sínum í fljúgandi hálku á Akureyri í gær. 6.11.2007 07:52 Halastjarna sést vel eftir sprengingu Halastjarna á braut um jörðu hefur sprungið og sést nú með berum augum á norðurhveli jarðar. Halastjarnan sem hefur nafnið 17P/Holmes er nú bjartari en Júpiter á næturhiminum. 6.11.2007 07:49 Ráðgjafi Fred Thompson var dópsali Philip Martin náinn ráðgjafi og vinur leikarans Fred Thompson eins af frambjóðendum Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs hefur sagt af sér vegna frétta um fíkniefnadóma sem hann hlaut fyrir aldarfjórðungi síðan. 6.11.2007 07:43 Tengjast ekki innbroti í skartgripaverslun Fólkið sem handtekið var í gærkvöldi vegna innbrots í skartgripaverslun við Lækjargötu í Hafnarfirði hefur verið sleppt. Fólkið tengist ekki innbrotinu. 5.11.2007 22:02 Discovery snýr aftur til jarðar Geimskutlan Discovery er nú á leið til jarðar eftir 11 daga dvöl við alþjóðlegu geimstöðina. Heimferðin tekur tvo daga en áætlað er að Discovery muni lenda við Kennedy geimferðarmiðstöðina í Flórída um klukkan sex síðdegis á miðvikudaginn. 5.11.2007 21:31 Múslimar reyna að bjarga jólunum Áhrifamikil samtök kristinna manna og múslima í Bretlandi ætla að reyna að bjarga jólunum frá pólitískri rétthugsun. 5.11.2007 21:30 Bandaríski flugherinn kyrrsetur F-15 orrustuþotur Bandaríski flugherinn hefur bannað allt ónauðsynlegt flug F-15 orrustuþotna eftir að þota af þeirri gerð brotlenti í Missouri fylki á föstudaginn. Ekki liggur fyrir hvað olli því að þotan hrapaði. 5.11.2007 20:53 Lendingargjöld hafa lítil áhrif á umferð einkaþotna Hækkun lendingargjalda á Reykjavíkurflugvelli mun ekki draga úr umferð einkaþotna um flugvöllinn að mati Gísla Reynissonar, forstjóra Nordic Partners. Félagið á meðal annars Icejet sem rekur fimm einkaþotur. Gísli segir þörf á öðrum aðgerðum ef draga á úr lendingum á vellinum. 5.11.2007 20:42 Hann lagaði útsýnið Þýski eftirlaunaþeginn var ekki ánægður með útsýnið úr sumarbústaðnum sínum skammt frá Luebeck. 5.11.2007 20:22 Lést af völdum fuglaflensuveirunnar Þrjátíu ára gömul indónesísk kona lést af völdum fuglaflensuveirunnar, H5N1, í bænum Tangerang fyrir vestan Jakarta, höfuðborg landsins í dag. Alls hafa 90 látið lífið í Indónesíu vegna fuglaflensunnar en 112 hafa greinst með H5N1 veiruna þar í landi. 5.11.2007 19:41 Ekki óhætt að senda Batman í sjóinn Það kom babb í bátinn þegar verið var að taka nýjustu Batman myndina upp í Hong Kong á dögunum. 5.11.2007 19:30 Útköll vegna rjúpnaskyttna ekki vandamál Formaður skotveiðifélagsins segir það ekki vandamál þó að björgunarsveitir hafi farið í ellefu útköll vegna rjúpnaveiðimanna síðan veiðitímabilið hófst, þar sem mun fleiri veiðimenn á ferðinni á sama tíma en venjulega. 5.11.2007 19:12 Hnattvæðing er tækifæri fyrir Norðurlöndin Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. 5.11.2007 18:57 Hverflar Fljótsdalsstöðvar snúast Kárahnjúkavirkjun hóf raforkuframleiðslu í dag, sjö mánuðum á eftir áætlun. Jökulsá á Dal, sem í árþúsundir hefur runnið um Jökuldal, steypist nú í sexhundruð metra háum neðanjarðarfossi á aflvélar Fljótsdalsstöðvar og sameinast svo Lagarfljóti. 5.11.2007 18:45 Vilja selja öskur Tarzans -hlustið Erfingjar bandaríska rithöfundarins Edgars Rice Burroughs vilja gera Tarzan öskur leikarans Johnnys Weissmuller að vernduðu vörumerki svo þeir geti selt það í auglýsingar, sem farsímahringingu og í tölvuleiki. 5.11.2007 18:20 Fimmtán umferðaróhöpp frá hádegi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um fimmtán umferðaróhöpp frá hádegi í dag til klukkan sex síðdegis. Í öllum tilvikum nema einu var um minniháttar árekstur að ræða. 5.11.2007 18:17 Sjá næstu 50 fréttir
Eiturefni í náttúru Norðurlanda Í nýrri skýrslu sem gefin er út á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar kemur í ljós að hættuleg eiturefni eru í náttúru Norðurlanda. 6.11.2007 15:01
Mega skoða berar stelpur Kristnir þrýstihópar í Bandaríkjunum eru æfir yfir því að varnarmálaráðuneytið hefur ákveðið að leyfa að tímarit eins og Playboy og Penthouse verði seld í herstöðvum sínum. 6.11.2007 14:49
Íslendingar í slagtogi við einn frægasta rasista Bandaríkjanna Heimasíðan skapari.com, sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga fyrir ýmiss konar rasískan áróður sem þar er að finna er haldið út af einum þekktasta talsmanni þjóðernishyggju í Bandaríkjunum. 6.11.2007 14:27
Kexpakkar kallaðir inn Nathan & Olsen hefur af öryggisástæðum kallað inn tiltekna tegund af súkkulaðikremkexi sem nefnist Crawford´s vegna ótta við að í einhverjum kexkökum kunni að leynast örsmáir bútar af vír. 6.11.2007 14:21
OR gerir athugasemdir við leiðara Moggans Orkuveita Reykjavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem gerðar eru athugasemdir vegna „meinlegs misskilnings eða vanþekkingar sem fram kemur hjá leiðarahöfundi Morgunblaðsins í dag," eins og það er orðað. 6.11.2007 14:02
Staðfesti að Vilhjálmur hafi kynnt REI málið fyrir forsætisráðherra Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þáverandi borgarstjóri, kynnti samruna Geysis Green Energy og Reykjavík Energy Invest fyrir Geir H. Haarde, forsætisráðherra, áður en kynningarfundur var haldinn um málið fyrir þáverandi borgarstjórnarmeirihluta. Þetta staðfesti Jón Kristinn Snæhólm, fyrrverandi aðstoðarmaður Vilhjálms, í samtali við Vísi. 6.11.2007 13:53
Vill ekki tjá sig um vitneskju sína um REI-mál Geir H. Haarde forsætisráðherra vill ekki tjá sig um ummæli Björns Inga Hrafnssonar, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, um vitneskju Geirs um samruna REI og Geysis Green Energy. 6.11.2007 13:18
Byggja varnargarð vegna eldgoss á Jövu Verkamenn á eyjunni Jövu á Indónesíu keppast nú við að koma upp varnarmúrum í hlíðum eldfjalls sem talið er að muni gjósa á næstu klukkustundum. 6.11.2007 13:12
Bhutto til Islamabad en ræðir ekki við Musharraf Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, fór til Islamabad í morgun en sagðist við brottförina ekki mundu ræða við Musharraf forseta, sem nú ríkir í skjóli neyðarlaga. 6.11.2007 12:59
Óvenjuleg halastjarna sést með berum augum Óvenjuleg halastjarna, sem að jafnaði er svo dauf að hún sést ekki nema í öflugum sjónaukum, sést nú allt í einu með berum augum, ef skyggni er gott. 6.11.2007 12:54
Baugur aldrei fengið úthlutað lóð í Reykjavík Baugur hefur aldrei fengið úthlutað lóð í Reykjavík undir matvöruverslun samkvæmt yfirlýsingu frá forstjóra Haga. 6.11.2007 12:35
Aukin eftirspurn hækkar matvælaverð Matvælaverð mun hækka í framtíðinni þar sem eftirspurn eftir landbúnaðarvörum mun aukast á sama tíma og vatn til framleiðslunnar verður af skornum skammti segir Martin Hawthorn, yfirmaður stefnumótunar ensku bændasamtakanna. 6.11.2007 12:15
Ekki hægt að yfirtaka íbúðalán á lægri vöxtum en nú gilda Kaupþing hefur tekið fyrir þann möguleika að íbúðakaupendur geti yfirtekið húsnæðislán við bankann á lægri vöxtum en nú gilda. Talið er að þetta geti gert fólki erfitt að selja eignir sínar. 6.11.2007 12:08
Maddie – Vettvangnum spillt á einum klukkutíma Sönnunargögnum í íbúð McCann hjónanna í Praia da Luz var algjörlega spillt á innan við einum klukkutíma eftir að hvarf Madeleine uppgötvaðist. Þetta er haft eftir tveimur fyrstu lögreglumönnunum sem komu á vettvang við upphaf rannsóknarinnar. 6.11.2007 11:58
Áhrif fíkniefnafundar kemur fram eftir tvo mánuði Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, segir að það komi í ljós eftir einn til tvo mánuði hvaða áhrif umtalsverður fíkniefnafundur á síðustu vikum hafi á fíkniefnamarkaðinn. 6.11.2007 11:50
Toys 'R' Us á Íslandi tekur Bindeez úr sölu Toys 'R' Us leikfangaverslunin, sem opnaði í Kópavogi fyrir skemmstu, hefur ákveðið að taka svokölluð Bindeez leikföng úr sölu. Þetta er gert eftir ábendingar um að hættulegt sé fyrir börn að stinga perlum sem fylgja leikfanginu upp í sig. 6.11.2007 11:32
Auðvelt að fá jólasveina en vantar Grýlu Jólasveinaþjónustur eru nú að fara í fullan gang fyrir jólavertíðina. Yfirjólasveinninn Sæmundur Magnússon hjá jólasveinaþjónustunni Jólasveinarnir segir að ekkert þýði að auglýsa eftir fólki til að leika jólasveina, fólk leiti til hans af afspurn ef það hafi áhuga á að leika jólasvein; „Annað hvort hefurðu þetta í þér eða ekki. Nú sárvantar hins vegar Grýlu.“ 6.11.2007 11:22
Sakar Neytendasamtökin um hótanir Formaður Tannlæknafélags Íslands segir Neytendasamtökin hafa staðið í hótunum í tengslum við könnun samtakanna á verðskrá tannlækna. Samtökin birtu lista þeirra tannlækna sem ekki svöruðu könnuninni. Eðlileg vinnubrögð segir formaður Neytendasamtakanna. 6.11.2007 11:09
Framtíð Caitlin litlu ræðst eftir þrjár vikur „Það kemur fyrir að ég horfi löngunar augum á fólkið koma til landsins. Þá er ég að vona að hann gefist bara upp og hún birtist allt í einu. Ég veit þetta hljómar hálf geðveikislega en ég sveiflast bara upp og niður alla daga,“ segir Dagbjört Rós Halldórsdóttir sem stendur í forræðisdeilu við bandarískan eiginmann sinn. 6.11.2007 11:08
Saman í forvali vegna nýs Herjólfs Vestmannaeyjabær og Vinnslustöðin hafa komist að samkomulagi um að taka saman þátt í forvali vegna útboðs á rekstri ferju sem ætlað er að sigla milli Eyja og Bakkafjöru. 6.11.2007 11:03
Býður bakið á sér fyrir auglýsingar Breskur maður býður nú fyrirtækjum möguleikann á að auglýsa á baki sínu með húðflúri. Jonathan Mothers er 25 ára og vill fá 123 milljónir til að halda húðflúrinu á bakinu fyrir lífstíð. Mothers ætlar sér að ferðast fyrir peningana og segir að hann muni sýna bakið á sér eins mörgum og hann mögulega getur. 6.11.2007 11:01
Segir forsætisráðherra hafa vitað um samruna fyrir kynningarfund Geir H. Haarde forsætisráðherra var tilkynnt um samruna REI og Geysir Green Energy áður en frægur kynningarfundur var haldinn um samrunann í stöðvarstjórahúsi Orkuveitunnar þar sem saman voru komnir meirihlutinn í borgarstjórn, yfirstjórn Orkuveitunnar og fulltrúar Akraness og Borgarbyggðar. 6.11.2007 10:46
Mikill verðmunur milli tannlækna Allt að þrefaldur verðmunur er á þjónustu tannlækna samkvæmt könnun Neytendasamtakanna. Fjöldi tannlækna neitaði að senda samtökunum upplýsingar um verðskrá. 6.11.2007 10:13
Býður þrjár milljónir fyrir kynmök með hestum Lögreglan í Tromsö rannsakar nú mál manns sem grunaður er um að hafa boðið nokkrum reiðskólum allt að 300 þúsund norskar krónur, yfir þrjár milljónir íslenskra króna, fyrir að fá að hafa mök við hesta. 6.11.2007 10:02
Tuttugu handteknir í hryðjuverkamáli á Ítalíu Ítalska lögreglan handtók í morgun 20 manns, allt útlendinga, sem grunaðir eru um að tilheyra íslömskum hryðjuverkahópum sem skipulögðu sjálfsmorðsárásir í Írak og Afganistan 6.11.2007 09:14
Konungur Saudi-Arabíu hittir páfann Abdullah konungur Saudi-arabíu mun hitta páfann að máli í dag en þetta mun í fyrsta sinn í sögunni sem slíkt gerist. 6.11.2007 08:42
Kynferðisleg misnotkun í skóla Oprah Winfrey Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er miður sín þessa daganna eftir að í ljós kom að ein af forstöðukonum stúlknaskóla hennar í Suður-Afríku hefði misnotað nemendur skólans kynferðislega. 6.11.2007 08:30
Fölsk síða með danadrottningu á Myspace Hin vinsæla vefsíða Myspace hýsir falskar heimasíður af norrænu kóngafólki svo sem Margréti Þórhildi Danadrottingu og Jóakim prins. 6.11.2007 08:14
Skuraðgerð á stúlku með fjórar hendur og fjóra fætur Indverskir læknar berjast nú við að gefa 2ja ára gamalli stúlku tækifæri til að lifa eðlilegu lífi. Stúlkan fæddist með fjórar hendur og fjóra fætur. 6.11.2007 07:56
Ung stúlka slapp með skrekkinn Sautján ára stúlka slapp með skrekkinn þegar hún missti stjórn á bíl sínum í fljúgandi hálku á Akureyri í gær. 6.11.2007 07:52
Halastjarna sést vel eftir sprengingu Halastjarna á braut um jörðu hefur sprungið og sést nú með berum augum á norðurhveli jarðar. Halastjarnan sem hefur nafnið 17P/Holmes er nú bjartari en Júpiter á næturhiminum. 6.11.2007 07:49
Ráðgjafi Fred Thompson var dópsali Philip Martin náinn ráðgjafi og vinur leikarans Fred Thompson eins af frambjóðendum Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs hefur sagt af sér vegna frétta um fíkniefnadóma sem hann hlaut fyrir aldarfjórðungi síðan. 6.11.2007 07:43
Tengjast ekki innbroti í skartgripaverslun Fólkið sem handtekið var í gærkvöldi vegna innbrots í skartgripaverslun við Lækjargötu í Hafnarfirði hefur verið sleppt. Fólkið tengist ekki innbrotinu. 5.11.2007 22:02
Discovery snýr aftur til jarðar Geimskutlan Discovery er nú á leið til jarðar eftir 11 daga dvöl við alþjóðlegu geimstöðina. Heimferðin tekur tvo daga en áætlað er að Discovery muni lenda við Kennedy geimferðarmiðstöðina í Flórída um klukkan sex síðdegis á miðvikudaginn. 5.11.2007 21:31
Múslimar reyna að bjarga jólunum Áhrifamikil samtök kristinna manna og múslima í Bretlandi ætla að reyna að bjarga jólunum frá pólitískri rétthugsun. 5.11.2007 21:30
Bandaríski flugherinn kyrrsetur F-15 orrustuþotur Bandaríski flugherinn hefur bannað allt ónauðsynlegt flug F-15 orrustuþotna eftir að þota af þeirri gerð brotlenti í Missouri fylki á föstudaginn. Ekki liggur fyrir hvað olli því að þotan hrapaði. 5.11.2007 20:53
Lendingargjöld hafa lítil áhrif á umferð einkaþotna Hækkun lendingargjalda á Reykjavíkurflugvelli mun ekki draga úr umferð einkaþotna um flugvöllinn að mati Gísla Reynissonar, forstjóra Nordic Partners. Félagið á meðal annars Icejet sem rekur fimm einkaþotur. Gísli segir þörf á öðrum aðgerðum ef draga á úr lendingum á vellinum. 5.11.2007 20:42
Hann lagaði útsýnið Þýski eftirlaunaþeginn var ekki ánægður með útsýnið úr sumarbústaðnum sínum skammt frá Luebeck. 5.11.2007 20:22
Lést af völdum fuglaflensuveirunnar Þrjátíu ára gömul indónesísk kona lést af völdum fuglaflensuveirunnar, H5N1, í bænum Tangerang fyrir vestan Jakarta, höfuðborg landsins í dag. Alls hafa 90 látið lífið í Indónesíu vegna fuglaflensunnar en 112 hafa greinst með H5N1 veiruna þar í landi. 5.11.2007 19:41
Ekki óhætt að senda Batman í sjóinn Það kom babb í bátinn þegar verið var að taka nýjustu Batman myndina upp í Hong Kong á dögunum. 5.11.2007 19:30
Útköll vegna rjúpnaskyttna ekki vandamál Formaður skotveiðifélagsins segir það ekki vandamál þó að björgunarsveitir hafi farið í ellefu útköll vegna rjúpnaveiðimanna síðan veiðitímabilið hófst, þar sem mun fleiri veiðimenn á ferðinni á sama tíma en venjulega. 5.11.2007 19:12
Hnattvæðing er tækifæri fyrir Norðurlöndin Sífellt hnattvæddari heimur hefur í för með sér miklar áskoranir, en einnig áhættu. En fyrir Norðurlönd þýðir hnattvæðingin þó aðallega aukin tækifæri. 5.11.2007 18:57
Hverflar Fljótsdalsstöðvar snúast Kárahnjúkavirkjun hóf raforkuframleiðslu í dag, sjö mánuðum á eftir áætlun. Jökulsá á Dal, sem í árþúsundir hefur runnið um Jökuldal, steypist nú í sexhundruð metra háum neðanjarðarfossi á aflvélar Fljótsdalsstöðvar og sameinast svo Lagarfljóti. 5.11.2007 18:45
Vilja selja öskur Tarzans -hlustið Erfingjar bandaríska rithöfundarins Edgars Rice Burroughs vilja gera Tarzan öskur leikarans Johnnys Weissmuller að vernduðu vörumerki svo þeir geti selt það í auglýsingar, sem farsímahringingu og í tölvuleiki. 5.11.2007 18:20
Fimmtán umferðaróhöpp frá hádegi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um fimmtán umferðaróhöpp frá hádegi í dag til klukkan sex síðdegis. Í öllum tilvikum nema einu var um minniháttar árekstur að ræða. 5.11.2007 18:17