Fleiri fréttir Milt og hlýtt um páskana Páskaveðrið verður milt og hlýtt en dálítið vætusamt, einkum sunnan og vestan til. Ekkert páskahret er fyrirsjáanlegt og ekki útlit fyrir að landsmenn komist mikið á skíði um þessa páska. 20.3.2005 00:01 Íslensku sumrin nógu köld Íslensku sumrin eru mátulega köld til að vetrarblóm nái að blómstra. 20.3.2005 00:01 Ál er ekki nóg Iðnaðarráðherra segir að ekki gangi til lengdar að reisa fleiri álver. Nú verði að byggja upp hátækniiðnað. 20.3.2005 00:01 Ávextir gefa páskaegg Börnin á Barnaspítala Hringsins fengu óvænta og skemmtilega heimsókn í gær þegar ávextirnir úr Ávaxtakörfunni birtust öllum að óvörum hlaðnir páskaeggjum frá Nóa-Síríusi. 20.3.2005 00:01 Ekki til skoðunar á Íslandi "Það er himinn og haf milli réttarkerfisins vestanhafs og svo aftur í Evrópu og ég kannast ekki við slíkar umræður hérlendis vegna gjaldþrotamála," segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. 20.3.2005 00:01 Misjafnlega tekið á verkamönnum Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. 20.3.2005 00:01 Frumur fremja sjálfsmorð Vísindamenn hafa fundið aðferð til að fá krabbameinsfrumur til að fremja sjálfsmorð. Þessar niðurstöður eru kynntar í hinu virta tímariti <em>Genes and Development</em>. 20.3.2005 00:01 Um 21.000 fallnir í Írak Nítján þúsund óbreyttir borgarar fallnir. Á annað þúsund hermanna liggur í valnum. Eftir tveggja ára stríð og átök hafa engin gereyðingarvopn fundist í Írak en George Bush segir Bandaríkin samt öruggari fyrir vikið og bendir á kosningarnar sem nýja byrjun í Miðausturlöndum. 20.3.2005 00:01 Þrjátíu fórust og tuttugu særðust Að minnsta kosti þrjátíu manns fórust og um tuttugu særðust í sprengingu sem varð í helgidómi sjía í suðvesturhluta Pakistan á laugardagskvöld. 20.3.2005 00:01 Löggan flúði upp á þak Um tíu þúsund lýðræðissinnar ruddust inn í lögreglustöð í borginni Jalal-Abad í Kirgisistan og ráku starfsmenn stjórnarráðsins á brott til að mótmæla vafasömum kosningaúrslitum þar í landi í síðasta mánuði. 20.3.2005 00:01 Tíu ár frá gasárás Japanir minntust þess í gær að tíu ár voru liðin frá því að gasárás var gerð á neðanjarðarlestarstöð í Tókýó með þeim afleiðingum að tólf fórust og um 5.000 veiktust. 20.3.2005 00:01 200 manns hafa farist Rúmlega 200 manns hafa farist í miklum flóðum sem hafa gengið yfir Afganistan undanfarið. Þúsundir heimila hafa eyðilagst, flest í Uruzgan-héraði. 20.3.2005 00:01 Heimsóttu gröf Arafats Hópur íslenskra þingmanna heimsótti fyrrum höfuðstöðvar og gröf Jasser Arafat, fyrrverandi leiðtoga Palestínu, í ferð sinni um Ramallah á Vesturbakkanum í gær. 20.3.2005 00:01 400 slösuðust í jarðskjálfta Ein kona fórst og að minnsta kosti 400 manns slösuðust í gær í öflugum jarðskjálfta í suðurhluta Japans sem mældist 7,0 á Richter-kvarða. Gat skjálftinn af sér eftirskjálfta sem mældist 4,2 á Richter. 20.3.2005 00:01 Sungið gegn almæmi Leikarinn Will Smith, söngkonan Annie Lennox og hljómsveitin Queen voru á meðal þeirra sem komu fram á góðgerðartónleikum í Suður-Afríku í baráttunni gegn alnæmi. 20.3.2005 00:01 Hyggja á endurbætur á sláturhúsi Dalamenn hafa ákveðið að verja tugmilljónum króna í endurbætur á sláturhúsinu í Búðardal til að unnt verði að hefja slátrun þar í haust. Með því skapast tuttugu heilsársstörf í Dalabyggð. 20.3.2005 00:01 Þjófnaðarhugbúnaði laumað í tölvur Tölvunotendum stafar æ meiri ógn af óprúttnum náungum sem lauma hugbúnaði í tölvurnar þeirra eða reyna að plata út úr þeim viðkvæmar upplýsingar. Bandarískur sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir einu vörn fólks gegn þessu að uppfæra vírusvarnir sínar reglulega. 20.3.2005 00:01 Hart deilt á lóðaúthlutun Ónafngreindur auglýsandi bauð í gær hverjum þeim sem sækti um og fengi einbýlishúsalóð í lóðaúthlutun í Lambaseli átta milljónir króna fyrir lóðina. Verði einhver við boðinu þýðir það að viðkomandi hagnist um 3,4 milljónir króna. 20.3.2005 00:01 Stofna hagsmunasamtök Starfsmenn á fasteignasölum telja að starfsheiðri sínum vegið og lítið gert úr þekkingu sinni, starfsreynslu og menntun með þeirri stefnu löggiltra fasteignasala að þeir einir sem hafi löggildingu fái að sinna fasteignasölu og ráðgjöf. 20.3.2005 00:01 Samningstörn framundan Jens Andrésson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, segir að verkfallsboðun komi til greina meðal starfsmanna í Leifsstöð því að ekki ríki friðarskylda fyrr en náðst hafi samkomulag um kjarasamning. Hann á þó ekki von á því að verkfall verði boðað. 20.3.2005 00:01 Hætta við myndatökur "Okkar mat er að betur má ef duga skal og tillögurnar eru fyrstu skref í þá átt," segir Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, en bæjarstjórnin hefur lagt línurnar með hvernig sé best að efla innbrotavarnir og öryggi íbúa bæjarfélagsins en tíðni innbrota á Nesinu hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. 20.3.2005 00:01 Grunaðir um fíkniefnasölu Tveir menn voru handteknir eftir að lögreglan í Kópavogi fann sextíu grömm af amfetamíni í bíl þeirra í fyrrinótt. Vegna þess hversu mikið magn mennirnir voru með leikur grunur á að þeir hafi ætlað sér að selja efnið. 20.3.2005 00:01 Dýrahræjum hent á almannafæri "Það er eins og einhver sé að færa fórnir hérna að næturlagi," segir Einar Pálmi Árnason. Hann hefur ítrekað komið að dýrahræjum og innyflum á opnu svæði nærri Réttarholtsskóla að undanförnu. Nú síðast fann hann rolluhræ sem skilið hafði verið eftir á svæðinu. Lögreglan fékk starfsmenn borgarinnar til að fjarlægja hræið. 20.3.2005 00:01 Bílsprengja sprakk í Beirút Bílsprengja sprakk í hverfi kristinna í austurhluta Beirút, höfuðborgar Líbanons, í morgun og særði sex. Sprengjan reif í sundur jörðina og rústaði neðstu hæðum íbúðarblokkar þar sem svalir hrundu og gluggar splundruðust. Tugir bíla skemmdust í sprengingunni. Enginn hefur lýst tilræðinu á hendur sér. 19.3.2005 00:01 Vill að Japanar aflétti banni Japönsk stjórnvöld neita að upplýsa Bandaríkjastjórn um hvenær þau hyggist aflétta innflutningsbanni á bandarísku nautakjöti. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þrýsti á Japansstjórn að aflétta banninum í viðræðum sem hún átti við utanríkisráðherra Japans í Tókýó í gær. 19.3.2005 00:01 Þrjú fíkniefnamál í Keflavík Þrjú fíkniefnamál hafa komið upp í Keflavík síðastliðinn hálfan sólarhring. Laust eftir klukkan tíu í gærkvöld stöðvaði lögreglan bifreið á Njarðarbraut. Í honum fundust þrjú grömm af amfetamíni. Þrennt var í bílnum og viðurkenndu tveir að eiga efnið. Hálftíma síðar var önnur bifreið stöðvuð í bænum og þar fannst eitt gramm af amfetamíni og viðurkenndi ökumaður að eiga það. 19.3.2005 00:01 Vörubíll valt við Blönduós Vörubíll með tengivagn á leið norður í land fór á hliðina við Sveinsstaði vestan við Blönduós í gærkvöld. Að sögn lögreglu virðist sem bóman á byggingakrana tengivagnsins hafi losnað og slegist við jörðina. Þar með dróst bíllinn á hliðina og valt síðan ásamt tengivagninum. Bílstjórinn var fluttur beinbrotinn og skorinn með sjúkrabíl til Akureyrar. 19.3.2005 00:01 Ók á ljósastaur og slasaðist Fólksbíl var ekið á ljósastaur um klukkan hálfníu í morgun á hringtorgi við Mosfellsbæ. Ökumaður var einn í bílnum. Hann var ekki í bílbelti og hentist í framrúðu bílsins. Hann var fluttur á slysadeild og er þar nú í rannsókn. 19.3.2005 00:01 Pútín í sáttaferð til Úkraínu Vladímír Pútín Rússlandsforseti er í heimsókn í Úkraínu til að bæta samskiptin við nýkjörinn forseta landsins, Viktor Júsjenko. Stjórnvöld í Rússlandi stóðu með andstæðingi Júsjenkos í forsetakosningunum en þurftu að láta í minni pokann vegna almennra mótmæla gegn víðtæku kosningasvindli. 19.3.2005 00:01 Fjarlægðu næringarrör Schiavo Læknar í Flórída í Bandaríkjunum hafa fjarlægt rör sem flytur næringu til heilaskaddaðrar konu, en málið hefur velkst í bandaríska dómskerfinu í heil sjö ár og vakið heimsathygli. Búist er við að Terri Schiavo, sem er 41 árs, deyi innan hálfs mánaðar ef ákvörðun dómstóla verður ekki umsnúið. 19.3.2005 00:01 Segja mjólkurdrykkju auka vöxt Börn sem drekka mikla mjólk verða að öllum líkindum hávaxnari en þau börn sem fara varlega í mjólkurdrykkju. Rannsóknir á kúamjólk við danska dýralækna- og landbúnaðarháskólann gefa vísbendingar um þetta. Niðurstöðurnar sýna að kúamjólkin hefur enn meiri áhrif á vöxt kálfa en áður var talið og framhaldsrannsóknir sýndu að hið sama gilti um börn. 19.3.2005 00:01 Lögreglumenn drepnir í jarðarför Fjórir írakskir lögreglumenn létust og átta manns slösuðust í sprengjuárás í borginni Kirkuk í Norður-Írak í morgun. Fólkið var fylgja lögreglumanni sem lést í gær til grafar þegar sprengja sprakk við veginn sem það fór um. 19.3.2005 00:01 Byrjað á göngum eftir 18 mánuði Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hefjast eftir eitt og hálft ár. Þessi tíðindi færir samgönguráðherra Siglfirðingum á fundi sem hann boðar til um samgöngumál á Siglufirði í dag. 19.3.2005 00:01 Reynt að draga úr spennu í Líbanon Spenna magnast í Beirút í Líbanon. Bílsprengja sprakk þar í nótt og forseti landsins notaði tækifærið í morgun til að hvetja stjórn og stjórnarandstöðu til að ræða málin og ná samkomulagi sín á milli áður en allt fer úr böndunum. 19.3.2005 00:01 Guðfinna jafnar aldursmet Halldóru Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðfinna Einarsdóttir, jafnaði í dag aldursmet Halldóru Bjarnadóttur. 19.3.2005 00:01 Hatrammar deilur um líknardráp Skoðanamunur Bandaríkjamanna á líknardrápi endurspeglast í hatrömmum deilum aðstandanda heilaskaddaðrar bandarískrar konu. Málið hefur vakið heimsathygli en deilurnar snúast um það hvort halda eigi lífi í konunni eða leyfa henni að deyja. 19.3.2005 00:01 Reiknar með að sækja Fischer Sæmundur Pálsson, einkavinur Bobbys Fischers, er himinlifandi yfir þeim fregnum að Fischer verði líklega veitt íslenskt ríkisfang fyrir páska. Hann er nýkominn frá Japan en ætlar að fara þangað aftur og aðstoða vin sinn við ferðalagið heim til Íslands. Hann reiknar með að kærasta Fischers komi líka. 19.3.2005 00:01 Samið við framhaldsskólakennara Félag framhaldsskólakennara undirritaði í gær nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2005 til 30. apríl 2008. Í frétt á heimasíðu Kennarasambands Íslands kemur fram að samningurinn sé gerður með sömu útfærslu og sömu launatöflu og samningurinn sem félög innan BHM gerðu á dögunum og var hann unninn samhliða þeirri samningsgerð. 19.3.2005 00:01 Byrjað á göngum í júlí að ári Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hefjast í júlímánuði árið 2006 og verða göngin tilbúin fyrir árslok 2009. Þetta kom fram í ræðu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á fundi á Siglufirði sem nú stendur yfir. Fyrir þingkosningarnar vorið 2003 höfðu stjórnvöld lýst því yfir að borun Héðinsfjarðaganga hæfist haustið 2004 og var verkið boðið út vorið 2003. 19.3.2005 00:01 Flýta stækkun flugstöðvar Stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar samþykkti á fundi sínum síðastliðinn miðvikudag að flýta stækkun og breytingum á norðurbyggingu flugstöðvarinnar í ljósi nýrrar spár um farþegafjölgun á næstu árum, en samkvæmt spá breska fyrirtækisins BAA er gert ráð fyrir að tvöfalt fleiri farþegar fari um flugstöðina árið 2015 en 2004, sem er 10 prósentum meira en BAA spáði 2001. 19.3.2005 00:01 Brotlenti í Viktoríuvatni Flutningavél á vegum Ethiopian Airlines endaði í Viktoríuvatni þegar reynt var að lenda henni á flugvelli í Úganda í morgun. Fimm manna áhöfn vélarinnar slasaðist alvarlega í slysinu. Flugvélin, sem var að gerðinni Boeing 707, hafði þurft að hætta við lendingu í fyrstu tilraun vegna mikillar rigningar og í annarri tilraun tókst flugmanninum ekki að stöðva vélina á flugbrautinni þannig að hún fór út af henni og út í vatnið og brotnaði þar í nokkra hluta. 19.3.2005 00:01 Þjóðvegi eitt lokað við Hnausa Þjóðvegur eitt nálægt bænum Hnausum í Austur-Húnavatnssýslu verður lokaður eftir klukkan fjögur í dag, en þá hyggst lögregla fjarlægja vörubíl með tengivagni sem fór á hliðina þar í gærkvöld. Að sögn lögreglu virðist sem bóman á byggingakrana tengivagnsins hafi losnað og slegist við jörðina. 19.3.2005 00:01 Íraksstríði mótmælt í miðborginni Um fimm hundruð manns söfnuðust saman á Ingólfstorgi núna klukkan tvö til þess mótmæla innrásinni í Írak og krefjast þess að Bandaríkjastjórn dragi herafla sinn út úr landinu. Í dag eru tvö ár síðan Bandaríkjamenn réðust inn í Írak og er þess minnst með mótmælum víða um heim. 19.3.2005 00:01 Brutust inn í villu Berlusconis Um hundrað Sardiníubúar réðust inn í villu Silvios Berlusconis á eyjunni í dag til þess að leggja áherslu á kröfur sínar um sjálfstæði Sardiníu. Fólkið komst að sundlauginni við glæsihúsið áður en lögreglu tókst að reka það út, en talsmaður hópsins segir innbrotið hafa verið pólitískan gjörning ætlaðan til að undirstrika yfirráðarétt íbúa Sardiníu yfir landi á eyjunni. 19.3.2005 00:01 Vilja hermenn frá Írak Tugir þúsunda gengu um götur Lundúnaborgar í dag til að mótmæla innrásinni í Írak og krefjast þess að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kallaði breska hermenn heim frá landinu. Fólkið gekk frá Hyde Park og fram hjá bandaríska sendiráðinu en lauk ferð sinni á Trafalgar-torgi. 19.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Milt og hlýtt um páskana Páskaveðrið verður milt og hlýtt en dálítið vætusamt, einkum sunnan og vestan til. Ekkert páskahret er fyrirsjáanlegt og ekki útlit fyrir að landsmenn komist mikið á skíði um þessa páska. 20.3.2005 00:01
Íslensku sumrin nógu köld Íslensku sumrin eru mátulega köld til að vetrarblóm nái að blómstra. 20.3.2005 00:01
Ál er ekki nóg Iðnaðarráðherra segir að ekki gangi til lengdar að reisa fleiri álver. Nú verði að byggja upp hátækniiðnað. 20.3.2005 00:01
Ávextir gefa páskaegg Börnin á Barnaspítala Hringsins fengu óvænta og skemmtilega heimsókn í gær þegar ávextirnir úr Ávaxtakörfunni birtust öllum að óvörum hlaðnir páskaeggjum frá Nóa-Síríusi. 20.3.2005 00:01
Ekki til skoðunar á Íslandi "Það er himinn og haf milli réttarkerfisins vestanhafs og svo aftur í Evrópu og ég kannast ekki við slíkar umræður hérlendis vegna gjaldþrotamála," segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. 20.3.2005 00:01
Misjafnlega tekið á verkamönnum Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. 20.3.2005 00:01
Frumur fremja sjálfsmorð Vísindamenn hafa fundið aðferð til að fá krabbameinsfrumur til að fremja sjálfsmorð. Þessar niðurstöður eru kynntar í hinu virta tímariti <em>Genes and Development</em>. 20.3.2005 00:01
Um 21.000 fallnir í Írak Nítján þúsund óbreyttir borgarar fallnir. Á annað þúsund hermanna liggur í valnum. Eftir tveggja ára stríð og átök hafa engin gereyðingarvopn fundist í Írak en George Bush segir Bandaríkin samt öruggari fyrir vikið og bendir á kosningarnar sem nýja byrjun í Miðausturlöndum. 20.3.2005 00:01
Þrjátíu fórust og tuttugu særðust Að minnsta kosti þrjátíu manns fórust og um tuttugu særðust í sprengingu sem varð í helgidómi sjía í suðvesturhluta Pakistan á laugardagskvöld. 20.3.2005 00:01
Löggan flúði upp á þak Um tíu þúsund lýðræðissinnar ruddust inn í lögreglustöð í borginni Jalal-Abad í Kirgisistan og ráku starfsmenn stjórnarráðsins á brott til að mótmæla vafasömum kosningaúrslitum þar í landi í síðasta mánuði. 20.3.2005 00:01
Tíu ár frá gasárás Japanir minntust þess í gær að tíu ár voru liðin frá því að gasárás var gerð á neðanjarðarlestarstöð í Tókýó með þeim afleiðingum að tólf fórust og um 5.000 veiktust. 20.3.2005 00:01
200 manns hafa farist Rúmlega 200 manns hafa farist í miklum flóðum sem hafa gengið yfir Afganistan undanfarið. Þúsundir heimila hafa eyðilagst, flest í Uruzgan-héraði. 20.3.2005 00:01
Heimsóttu gröf Arafats Hópur íslenskra þingmanna heimsótti fyrrum höfuðstöðvar og gröf Jasser Arafat, fyrrverandi leiðtoga Palestínu, í ferð sinni um Ramallah á Vesturbakkanum í gær. 20.3.2005 00:01
400 slösuðust í jarðskjálfta Ein kona fórst og að minnsta kosti 400 manns slösuðust í gær í öflugum jarðskjálfta í suðurhluta Japans sem mældist 7,0 á Richter-kvarða. Gat skjálftinn af sér eftirskjálfta sem mældist 4,2 á Richter. 20.3.2005 00:01
Sungið gegn almæmi Leikarinn Will Smith, söngkonan Annie Lennox og hljómsveitin Queen voru á meðal þeirra sem komu fram á góðgerðartónleikum í Suður-Afríku í baráttunni gegn alnæmi. 20.3.2005 00:01
Hyggja á endurbætur á sláturhúsi Dalamenn hafa ákveðið að verja tugmilljónum króna í endurbætur á sláturhúsinu í Búðardal til að unnt verði að hefja slátrun þar í haust. Með því skapast tuttugu heilsársstörf í Dalabyggð. 20.3.2005 00:01
Þjófnaðarhugbúnaði laumað í tölvur Tölvunotendum stafar æ meiri ógn af óprúttnum náungum sem lauma hugbúnaði í tölvurnar þeirra eða reyna að plata út úr þeim viðkvæmar upplýsingar. Bandarískur sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir einu vörn fólks gegn þessu að uppfæra vírusvarnir sínar reglulega. 20.3.2005 00:01
Hart deilt á lóðaúthlutun Ónafngreindur auglýsandi bauð í gær hverjum þeim sem sækti um og fengi einbýlishúsalóð í lóðaúthlutun í Lambaseli átta milljónir króna fyrir lóðina. Verði einhver við boðinu þýðir það að viðkomandi hagnist um 3,4 milljónir króna. 20.3.2005 00:01
Stofna hagsmunasamtök Starfsmenn á fasteignasölum telja að starfsheiðri sínum vegið og lítið gert úr þekkingu sinni, starfsreynslu og menntun með þeirri stefnu löggiltra fasteignasala að þeir einir sem hafi löggildingu fái að sinna fasteignasölu og ráðgjöf. 20.3.2005 00:01
Samningstörn framundan Jens Andrésson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofnana, segir að verkfallsboðun komi til greina meðal starfsmanna í Leifsstöð því að ekki ríki friðarskylda fyrr en náðst hafi samkomulag um kjarasamning. Hann á þó ekki von á því að verkfall verði boðað. 20.3.2005 00:01
Hætta við myndatökur "Okkar mat er að betur má ef duga skal og tillögurnar eru fyrstu skref í þá átt," segir Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, en bæjarstjórnin hefur lagt línurnar með hvernig sé best að efla innbrotavarnir og öryggi íbúa bæjarfélagsins en tíðni innbrota á Nesinu hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. 20.3.2005 00:01
Grunaðir um fíkniefnasölu Tveir menn voru handteknir eftir að lögreglan í Kópavogi fann sextíu grömm af amfetamíni í bíl þeirra í fyrrinótt. Vegna þess hversu mikið magn mennirnir voru með leikur grunur á að þeir hafi ætlað sér að selja efnið. 20.3.2005 00:01
Dýrahræjum hent á almannafæri "Það er eins og einhver sé að færa fórnir hérna að næturlagi," segir Einar Pálmi Árnason. Hann hefur ítrekað komið að dýrahræjum og innyflum á opnu svæði nærri Réttarholtsskóla að undanförnu. Nú síðast fann hann rolluhræ sem skilið hafði verið eftir á svæðinu. Lögreglan fékk starfsmenn borgarinnar til að fjarlægja hræið. 20.3.2005 00:01
Bílsprengja sprakk í Beirút Bílsprengja sprakk í hverfi kristinna í austurhluta Beirút, höfuðborgar Líbanons, í morgun og særði sex. Sprengjan reif í sundur jörðina og rústaði neðstu hæðum íbúðarblokkar þar sem svalir hrundu og gluggar splundruðust. Tugir bíla skemmdust í sprengingunni. Enginn hefur lýst tilræðinu á hendur sér. 19.3.2005 00:01
Vill að Japanar aflétti banni Japönsk stjórnvöld neita að upplýsa Bandaríkjastjórn um hvenær þau hyggist aflétta innflutningsbanni á bandarísku nautakjöti. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þrýsti á Japansstjórn að aflétta banninum í viðræðum sem hún átti við utanríkisráðherra Japans í Tókýó í gær. 19.3.2005 00:01
Þrjú fíkniefnamál í Keflavík Þrjú fíkniefnamál hafa komið upp í Keflavík síðastliðinn hálfan sólarhring. Laust eftir klukkan tíu í gærkvöld stöðvaði lögreglan bifreið á Njarðarbraut. Í honum fundust þrjú grömm af amfetamíni. Þrennt var í bílnum og viðurkenndu tveir að eiga efnið. Hálftíma síðar var önnur bifreið stöðvuð í bænum og þar fannst eitt gramm af amfetamíni og viðurkenndi ökumaður að eiga það. 19.3.2005 00:01
Vörubíll valt við Blönduós Vörubíll með tengivagn á leið norður í land fór á hliðina við Sveinsstaði vestan við Blönduós í gærkvöld. Að sögn lögreglu virðist sem bóman á byggingakrana tengivagnsins hafi losnað og slegist við jörðina. Þar með dróst bíllinn á hliðina og valt síðan ásamt tengivagninum. Bílstjórinn var fluttur beinbrotinn og skorinn með sjúkrabíl til Akureyrar. 19.3.2005 00:01
Ók á ljósastaur og slasaðist Fólksbíl var ekið á ljósastaur um klukkan hálfníu í morgun á hringtorgi við Mosfellsbæ. Ökumaður var einn í bílnum. Hann var ekki í bílbelti og hentist í framrúðu bílsins. Hann var fluttur á slysadeild og er þar nú í rannsókn. 19.3.2005 00:01
Pútín í sáttaferð til Úkraínu Vladímír Pútín Rússlandsforseti er í heimsókn í Úkraínu til að bæta samskiptin við nýkjörinn forseta landsins, Viktor Júsjenko. Stjórnvöld í Rússlandi stóðu með andstæðingi Júsjenkos í forsetakosningunum en þurftu að láta í minni pokann vegna almennra mótmæla gegn víðtæku kosningasvindli. 19.3.2005 00:01
Fjarlægðu næringarrör Schiavo Læknar í Flórída í Bandaríkjunum hafa fjarlægt rör sem flytur næringu til heilaskaddaðrar konu, en málið hefur velkst í bandaríska dómskerfinu í heil sjö ár og vakið heimsathygli. Búist er við að Terri Schiavo, sem er 41 árs, deyi innan hálfs mánaðar ef ákvörðun dómstóla verður ekki umsnúið. 19.3.2005 00:01
Segja mjólkurdrykkju auka vöxt Börn sem drekka mikla mjólk verða að öllum líkindum hávaxnari en þau börn sem fara varlega í mjólkurdrykkju. Rannsóknir á kúamjólk við danska dýralækna- og landbúnaðarháskólann gefa vísbendingar um þetta. Niðurstöðurnar sýna að kúamjólkin hefur enn meiri áhrif á vöxt kálfa en áður var talið og framhaldsrannsóknir sýndu að hið sama gilti um börn. 19.3.2005 00:01
Lögreglumenn drepnir í jarðarför Fjórir írakskir lögreglumenn létust og átta manns slösuðust í sprengjuárás í borginni Kirkuk í Norður-Írak í morgun. Fólkið var fylgja lögreglumanni sem lést í gær til grafar þegar sprengja sprakk við veginn sem það fór um. 19.3.2005 00:01
Byrjað á göngum eftir 18 mánuði Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hefjast eftir eitt og hálft ár. Þessi tíðindi færir samgönguráðherra Siglfirðingum á fundi sem hann boðar til um samgöngumál á Siglufirði í dag. 19.3.2005 00:01
Reynt að draga úr spennu í Líbanon Spenna magnast í Beirút í Líbanon. Bílsprengja sprakk þar í nótt og forseti landsins notaði tækifærið í morgun til að hvetja stjórn og stjórnarandstöðu til að ræða málin og ná samkomulagi sín á milli áður en allt fer úr böndunum. 19.3.2005 00:01
Guðfinna jafnar aldursmet Halldóru Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðfinna Einarsdóttir, jafnaði í dag aldursmet Halldóru Bjarnadóttur. 19.3.2005 00:01
Hatrammar deilur um líknardráp Skoðanamunur Bandaríkjamanna á líknardrápi endurspeglast í hatrömmum deilum aðstandanda heilaskaddaðrar bandarískrar konu. Málið hefur vakið heimsathygli en deilurnar snúast um það hvort halda eigi lífi í konunni eða leyfa henni að deyja. 19.3.2005 00:01
Reiknar með að sækja Fischer Sæmundur Pálsson, einkavinur Bobbys Fischers, er himinlifandi yfir þeim fregnum að Fischer verði líklega veitt íslenskt ríkisfang fyrir páska. Hann er nýkominn frá Japan en ætlar að fara þangað aftur og aðstoða vin sinn við ferðalagið heim til Íslands. Hann reiknar með að kærasta Fischers komi líka. 19.3.2005 00:01
Samið við framhaldsskólakennara Félag framhaldsskólakennara undirritaði í gær nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2005 til 30. apríl 2008. Í frétt á heimasíðu Kennarasambands Íslands kemur fram að samningurinn sé gerður með sömu útfærslu og sömu launatöflu og samningurinn sem félög innan BHM gerðu á dögunum og var hann unninn samhliða þeirri samningsgerð. 19.3.2005 00:01
Byrjað á göngum í júlí að ári Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hefjast í júlímánuði árið 2006 og verða göngin tilbúin fyrir árslok 2009. Þetta kom fram í ræðu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á fundi á Siglufirði sem nú stendur yfir. Fyrir þingkosningarnar vorið 2003 höfðu stjórnvöld lýst því yfir að borun Héðinsfjarðaganga hæfist haustið 2004 og var verkið boðið út vorið 2003. 19.3.2005 00:01
Flýta stækkun flugstöðvar Stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar samþykkti á fundi sínum síðastliðinn miðvikudag að flýta stækkun og breytingum á norðurbyggingu flugstöðvarinnar í ljósi nýrrar spár um farþegafjölgun á næstu árum, en samkvæmt spá breska fyrirtækisins BAA er gert ráð fyrir að tvöfalt fleiri farþegar fari um flugstöðina árið 2015 en 2004, sem er 10 prósentum meira en BAA spáði 2001. 19.3.2005 00:01
Brotlenti í Viktoríuvatni Flutningavél á vegum Ethiopian Airlines endaði í Viktoríuvatni þegar reynt var að lenda henni á flugvelli í Úganda í morgun. Fimm manna áhöfn vélarinnar slasaðist alvarlega í slysinu. Flugvélin, sem var að gerðinni Boeing 707, hafði þurft að hætta við lendingu í fyrstu tilraun vegna mikillar rigningar og í annarri tilraun tókst flugmanninum ekki að stöðva vélina á flugbrautinni þannig að hún fór út af henni og út í vatnið og brotnaði þar í nokkra hluta. 19.3.2005 00:01
Þjóðvegi eitt lokað við Hnausa Þjóðvegur eitt nálægt bænum Hnausum í Austur-Húnavatnssýslu verður lokaður eftir klukkan fjögur í dag, en þá hyggst lögregla fjarlægja vörubíl með tengivagni sem fór á hliðina þar í gærkvöld. Að sögn lögreglu virðist sem bóman á byggingakrana tengivagnsins hafi losnað og slegist við jörðina. 19.3.2005 00:01
Íraksstríði mótmælt í miðborginni Um fimm hundruð manns söfnuðust saman á Ingólfstorgi núna klukkan tvö til þess mótmæla innrásinni í Írak og krefjast þess að Bandaríkjastjórn dragi herafla sinn út úr landinu. Í dag eru tvö ár síðan Bandaríkjamenn réðust inn í Írak og er þess minnst með mótmælum víða um heim. 19.3.2005 00:01
Brutust inn í villu Berlusconis Um hundrað Sardiníubúar réðust inn í villu Silvios Berlusconis á eyjunni í dag til þess að leggja áherslu á kröfur sínar um sjálfstæði Sardiníu. Fólkið komst að sundlauginni við glæsihúsið áður en lögreglu tókst að reka það út, en talsmaður hópsins segir innbrotið hafa verið pólitískan gjörning ætlaðan til að undirstrika yfirráðarétt íbúa Sardiníu yfir landi á eyjunni. 19.3.2005 00:01
Vilja hermenn frá Írak Tugir þúsunda gengu um götur Lundúnaborgar í dag til að mótmæla innrásinni í Írak og krefjast þess að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kallaði breska hermenn heim frá landinu. Fólkið gekk frá Hyde Park og fram hjá bandaríska sendiráðinu en lauk ferð sinni á Trafalgar-torgi. 19.3.2005 00:01