FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. nóvember 2025 20:31 Garðar Ingi Sindrason skoraði þrettán mörk fyrir FH. Vísir/Hulda Margrét FH vann afar sannfærandi þrettán marka sigur er liðið tók á móti KA í tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 45-32. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms... Olís-deild karla FH KA
FH vann afar sannfærandi þrettán marka sigur er liðið tók á móti KA í tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 45-32. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms...