Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Strákarnir prófa nýja hluta Warzone

Samúel Karl Ólason skrifar
warzone

Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld. Liðið er fullskipað og stefna strákarnir á að prófa nýjan spilunarmöguleika í Warzone sem heitir „Realism Battle Royale“ og má búast við miklu fjöri.

Heppnir áhorfendur munu geta fengið eintak af Last of Us 2, miða í Lúxussal Smárabíós og fleira.

Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og má fylgjast með henni hér að neða og á Twitch.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.