Tónlist

Svona voru tónleikar Eyfa Kristjáns á Stöð 2

Tinni Sveinsson skrifar
Eyjólfur Kristjánsson stendur fyrir tónlistarveislu á Stöð 2 í kvöld.
Eyjólfur Kristjánsson stendur fyrir tónlistarveislu á Stöð 2 í kvöld. Vísir/Vilhelm

Í kvöld klukkan voru tónleikar með Eyfa Kristjáns og hljómsveit í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi.

Á dagskránni voru öll bestu og vinsælustu lög Eyfa í flutningi hans og góðra gesta.

Gestirnir ráku inn nefið í Stúdíó Stöðvar 2 voru Ellen Kristjáns, Bergþór Pálsson og Bjarna Ara. Einnig brá Karl Örvarsson tónlistarmaður og eftirherma að sér í hlutverk Björns Jörundar og tók lagið með Eyfa.

Hægt er að horfa á tónleikana hér fyrir neðan.

Klippa: Eyfi Kristjáns og gestir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×