Barcelona fagnar afmæli Messi með glæsimörkum | Myndband

Knattspyrnuundrið Lionel Messi fagnar 32 ára afmæli sínu í dag og félag hans, Barcelona, heldur að sjálfsögðu upp á það.
Sjálfur fagnar Messi afmæli sínu í Brasilíu þar sem hann er með argentínska landsliðinu að keppa í Copa America. Argentínumenn skriðu upp úr riðlakeppninni í nótt.
On Leo Messi’s 32nd birthday, a look at his numbers pic.twitter.com/Wq9yd6pOwM
— B/R Football (@brfootball) June 24, 2019
We've watched you grow up.
We've chanted your name.
THE GREATEST
Happy birthday, Leo #Messi! pic.twitter.com/oR66PAnBc2
— FC Barcelona (@FCBarcelona) June 24, 2019
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.