Innlent

Lá í götunni á Mosfellsheiði

Samúel Karl Ólason skrifar
Í dagbók lögreglunnar segir að minnst fjórtán ökumenn hafi verið handteknir í nótt og séu grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.
Í dagbók lögreglunnar segir að minnst fjórtán ökumenn hafi verið handteknir í nótt og séu grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Vísir/Vilhelm

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynningu um ölvaðan mann sem lá í götunni Á Mosfellsheiði. Maður var vistaður í fangageymslu yfir nóttina en nokkur erill var hjá lögreglu vegna ölvunar í nótt.

Í dagbók lögreglunnar segir að minnst fjórtán ökumenn hafi verið handteknir í nótt og séu grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn maður var handtekinn í nótt fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og annar aðili var handtekinn vegna gruns um þjófnað í miðbænum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.