Lífið

HBO staðfestir lengd allra þátta í lokaseríu Game of Thrones

Stefán Árni Pálsson skrifar
Liam Cunningham og Kit Harrington  fara með stór hlutverk í þáttunum.
Liam Cunningham og Kit Harrington fara með stór hlutverk í þáttunum. Vísir/HBO

Sunnudaginn hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 eins og allar hinar seríurnar sjö.

Nú hefur HBO staðfest hvað hver þáttur verður langur.

Alls verða þættirnir sex í þáttaröðinni og má sjá lengd þeirra hér að neðan.

1. þáttur - frumsýndur 14. apríl - 54 mínútur
2. þáttur - frumsýndur 21. apríl - 58 mínútur
3. þáttur - frumsýndur 28. apríl - 1:22 klst
4. þáttur - frumsýndur 5. maí - 1:18 klst
5. þáttur - frumsýndur 12 maí - 1:20 klst
6. þáttur - frumsýndur 19. maí - 1:20 klstAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.