Lífið

Læknanemar fara á kostum í árshátíðarmyndbandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Læknanemar alltaf góðir í sínum árshátíðarmyndböndum.
Læknanemar alltaf góðir í sínum árshátíðarmyndböndum.

Um helgina var haldin árshátíð læknanema og eins og vanalega eru árshátíðarmyndbönd framleidd fyrir slíkan fögnuð.

Nemar á öðru ári í læknisfræðinni gáfu út sitt myndband á YouTube og er útkoman stórskemmtileg.

Þar má meðal annars finna frumsamið lag nemana og er ætlun þeirra að gefa lagið út á Spotify. Að þessu sinni er viðfangsefni lagsins meðal annars bólusetningar en mikið hefur verið fjallað um bólusetningar í íslenskum fjölmiðlum að undanförnu.

Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.