Lífið

Rogan og Schulz ræða stærðarmun Hafþórs og Kelsey í einu vinsælasta hlaðvarpi heims

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rogan og Schulz áttu ekki orð yfir stærðarmuninum.
Rogan og Schulz áttu ekki orð yfir stærðarmuninum.

Fjölmiðlamaðurinn Joe Rogan heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi heims en það gengur undir nafninu Joe Rogan Experience en á dögunum fékk hann grínistann Andrew Schulz í settið.

Þættirnir koma reglulega inn á YouTube og aðrar veitur en margar milljónir horfa eða hlusta á hvern þátt.

Í síðasta þætti ræddu þeir félagar meðal annars um aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson og stærðarmuninn og honum og Kelsey Henson en þau eru saman í ástarsambandi.

Stærðar- og þyngdarmunur parsins er mikill og þótti þeim Rogan og Schulz það nokkuð fyndið eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.