Lífið

Útsendari Business Insider með ítarlega greiningu á heimsókn sinni í Bláa Lónið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fowler var heilt yfir nokkuð sáttur.
Fowler var heilt yfir nokkuð sáttur.

A.C. Fowler starfar fyrir fjölmiðilinn Business Insider og ferðast hann um heiminn til að skoða allskyns ferðamannastaði sem þykja vinsælir.

Markmiðið er að athuga hvort staðirnir standist væntingar sem margir sjá annarsvegar á samfélagsmiðlum.

Á dögunum kom út myndband frá honum þar sem hann heimsækir Blá Lónið. Bláa Lónið er líklega vinsælasti ferðamannastaður landsins og hafa því margir ferðamenn sé ótal myndir og myndbönd úr lóninu áður en þeir mæta til landsins.

Fowler fer ítarlega yfir heimsókn sína í Bláa Lónið og segir hann verðið vera nokkuð hátt en samt sem áður þess virði að heimsækja þegar fólk kemur til landsins.

Hér að neðan má sjá yfirferð Fowler um Bláa Lónið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.