Íslenski boltinn

Svona var ársþing KSÍ

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Guðni Bergsson, formaður KSÍ
Guðni Bergsson, formaður KSÍ Vísir/Daníel

Vísir var með beina textalýsingu frá ársþingi Knattspyrnusambands Íslands en það var haldið á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu við Suðurlandsbraut í Reykjavík.

Hér fyrir neðan var fylgst með öllu því helsta sem var á dagskrá þingsins en nánari upplýsingar um það má finna á vef KSÍ.

Helsta niðurstaða þingsins var sú að Guðni Bergsson var endurkjörinn formaður sambandsins eftir yfirburðasigur á Geir Þorsteinssyni.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.