Viðskipti innlent

Verjast fregna af gengi útboðs

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Skúli Mogensen, forstjóri WOW.
Skúli Mogensen, forstjóri WOW. Vísir/Ernir

Engar upplýsingar fást um gengi skuldabréfaútboðs WOW air þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Í viðtali Bloomberg við Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, var haft eftir honum að 50 milljóna dollara markinu, andvirði um 5,5 milljarða króna, yrði náð öðrum hvorum megin við helgina sem var að líða.

„Ég get bara ekki tjáð mig neitt. Við munum senda út upplýsingar þegar það er tímabært,“ segir Ragnhildur Geirsdóttir, aðstoðarforstjóri WOW. Hvorki Skúli né upplýsingafulltrúinn Svanhvít Friðriksdóttir svöruðu þegar Fréttablaðið reyndi að ná af þeim tali.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
0,66
5
159.100
EIK
0,35
2
96.220
REGINN
0,11
2
2.210
ORIGO
0
2
3.875
VIS
0
1
19.230

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-2,73
27
147.766
MAREL
-1,48
22
215.978
SYN
-1,06
2
45.660
FESTI
-0,78
2
8.104
HAGA
-0,7
7
112.311
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.