Innlent

Aðgerðir til að efla íslenskt mál

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar
Lilja Alfreðsdóttir.
Lilja Alfreðsdóttir.

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra kynnir í dag aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. Aðgerðirnar verða kynntar á blaðamannafundi í Veröld – húsi Vigdísar í dag klukkan 14.00.

Í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu segir að til grundvallar aðgerðunum sé vilji stjórnvalda til að tryggja framtíð íslenskunnar, meðal annars með stuðningi við íslenska bókaútgáfu, einkarekna fjölmiðla, máltækni og menntun.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.