Handbolti

Spá björtum vetri á Hlíðarenda

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Liðin í Olís-deildinni spá því að Snorri Steinn geri Valsmenn að Íslandsmeisturum í vetur.
Liðin í Olís-deildinni spá því að Snorri Steinn geri Valsmenn að Íslandsmeisturum í vetur. vísir/vilhelm

Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni.

Spáin var birt á kynningarfundi deildanna á Grand Hótel í hádeginu. Bæði Hlíðarendahliðin fengu nokkuð afgerandi kosningu.

Einnig var birt spá fyrir B-deildirnar sem bera nafn Grill 66.

Olís-deild karla hefst á sunnudag en konurnar hefja leik laugardaginn 15. september.

Spáin fyrir Olís-deild karla:

1. Valur - 388
2. Haukar - 349
3. ÍBV - 341
4. Selfoss - 325
5. FH - 271
6. Afturelding - 229
7. ÍR - 222
8. Stjarnan - 212
9. Fram - 143
10. Akureyri - 116
11. Grótta - 108
12 KA - 103

Spáin fyrir Olís-deild kvenna:

1. Valur - 167 stig
2. Fram - 148
3. ÍBV - 140
4. Haukar - 114
5. Stjarnan - 98
6. Selfoss - 92
7. KA/Þór - 59
8. HK - 51

Spáin fyrir Grill 66-deild karla:

1. Fjölnir - 249 stig
2. HK - 245
3. Þróttur - 203
4. Víkingur - 176
5. Valur U - 159
6. Haukar U - 143
7. ÍBV U - 116
8. ÍR U - 116
9. FH U - 104
10. Stjarnan U - 84

Spáin fyrir Grill 66-deild kvenna:

1. FH - 299 stig
2. ÍR - 296
3. Fjölnir - 237
4. Afturelding - 217
5. Fylkir - 215
6. Grótta - 198
7. Valur U - 191
8. Fram U - 159
9. Víkingur - 121
10. HK U - 102
11. Stjarnan U - 77Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.