Handbolti

Spá björtum vetri á Hlíðarenda

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Liðin í Olís-deildinni spá því að Snorri Steinn geri Valsmenn að Íslandsmeisturum í vetur.
Liðin í Olís-deildinni spá því að Snorri Steinn geri Valsmenn að Íslandsmeisturum í vetur. vísir/vilhelm
Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni.

Spáin var birt á kynningarfundi deildanna á Grand Hótel í hádeginu. Bæði Hlíðarendahliðin fengu nokkuð afgerandi kosningu.

Einnig var birt spá fyrir B-deildirnar sem bera nafn Grill 66.

Olís-deild karla hefst á sunnudag en konurnar hefja leik laugardaginn 15. september.

Spáin fyrir Olís-deild karla:

1. Valur - 388

2. Haukar - 349

3. ÍBV - 341

4. Selfoss - 325

5. FH - 271

6. Afturelding - 229

7. ÍR - 222

8. Stjarnan - 212

9. Fram - 143

10. Akureyri - 116

11. Grótta - 108

12 KA - 103

Spáin fyrir Olís-deild kvenna:

1. Valur - 167 stig

2. Fram - 148

3. ÍBV - 140

4. Haukar - 114

5. Stjarnan - 98

6. Selfoss - 92

7. KA/Þór - 59

8. HK - 51

Spáin fyrir Grill 66-deild karla:

1. Fjölnir - 249 stig

2. HK - 245

3. Þróttur - 203

4. Víkingur - 176

5. Valur U - 159

6. Haukar U - 143

7. ÍBV U - 116

8. ÍR U - 116

9. FH U - 104

10. Stjarnan U - 84

Spáin fyrir Grill 66-deild kvenna:

1. FH - 299 stig

2. ÍR - 296

3. Fjölnir - 237

4. Afturelding - 217

5. Fylkir - 215

6. Grótta - 198

7. Valur U - 191

8. Fram U - 159

9. Víkingur - 121

10. HK U - 102

11. Stjarnan U - 77




Fleiri fréttir

Sjá meira


×