Fótbolti

Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Sara Björk Gunnarsdóttir tók vítaspyrnu undir lok leiksins en tékkneski markmaðurinn varði frá fyrirliðanum.
Sara Björk Gunnarsdóttir tók vítaspyrnu undir lok leiksins en tékkneski markmaðurinn varði frá fyrirliðanum. vísir/vilhelm

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi.

Íslenska liðið var langt frá því að eiga sinn besta leik í dag en fékk þó nóg af færum til þess að klára leikinn. Vonbrigði og svekkelsi skein úr augum allra leikmanna og starfsliðs í leikslok.

Ljósmyndari Vísis, Vilhelm Gunnarsson, var á Laugardalsvelli í dag og tók eftirfarandi myndir.

vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.