Handbolti

Seinni bylgjan: Dómarar eiga að styðja sig við myndband síðustu tvær mínútur leiksins

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Logi var vanur því að taka lokaskotið.
Logi var vanur því að taka lokaskotið.

Nýr liður var kynntur til leiks í Seinni bylgjunni í gær en hann heitir Lokaskotið. Þá er tekist á um nokkur málefni sem tengjast íslenskum handbolta.

Að þessu sinni var spáð í hvort íslenskt lið kæmist í riðlakeppni EHF-bikarsins, hvaða leikmaður úr Olís-deildinni færi næstur í atvinnumennsku og hvort að dómarar ættu að nýta sér sjónvarpið þegar leikir væru í beinni.

Sjá má þessa skemmtilegu umræðu hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.