Leikjavísir

Nýtt sex mínútna sýnishorn úr Red Dead Redemption

Samúel Karl Ólason skrifar
Útlaginn Arthur Morgan að virða náttúruna fyrir sér.
Útlaginn Arthur Morgan að virða náttúruna fyrir sér.

Leikjafyrirtækið Rockstar, sem er hvað þekktast fyrir Grand Theft Auto leikjanna, hefur birt sýnishorn er leiknum Red Dead Redemption 2 sem gefinn verður út þann 26. október næstkomandi. Sýnishornið er rúmar sex mínútur að lengd og er því ætlað að sýna hvernig leikurinn er. Sýnishornið er sett saman úr myndum úr leiknum sjálfum og óhætt er að segja að hann líti gífurlega vel út.

Sýnishornið má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.