Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hlutabréf N1 hækkuðu um 11 prósent í dag eftir að Samkeppniseftirlitið gaf grænt ljós á samruna félagsins við Krónuna og Elko. Sérfræðingar á markaði telja að frekari hagræðing á dagvörumarkaði geti verið framundan þótt Costco-áhrifin svonefndu séu þegar orðin víðtæk. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar tvö og rætt við forstöðumann greiningar Arion banka.

Þá verður fjallað um fund borgarráðs í dag þar sem málefni heimilislausra voru til umræðu, nýja rannsókn á farsímanotkun ökumanna og lokun Þingvallavegar.

Hægt er að horfa á kvöldfréttir Stöðvar 2 í spilaranum hér fyrir neðan. Þær hefjast kl. 18:30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.