Best klæddu konur vikunnar

09. apríl 2018
skrifar

Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. 

Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. 

Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia Boutella


Chloe Sevigny


Sienna Miller


Kate Bosworth


Lea Seydoux


Rosie Huntington-Whiteley


Gigi Hadid


Zoe Kravitz