Ellefu rússneskir vetraríþróttamenn hafa verið dæmdir í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum.
Íþróttamennirnir féllu á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum í Sochi 2014.
Alþjóðólympíunefndin sýndi enga miskunn og skellti lífstíðarbanni á íþróttamennina ellefu.
Þeirra á meðal eru silfurverðlaunahafarnir Albert Demchenko og Tatyana Ivanova.
Sport
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.