Körfubolti

Körfuboltakvöld: Framlengingin

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi.

Þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm málefni og oft skapast skemmtilegar umræður.

Þeir Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í síðasta þætti og þeir rökræddu um eftirfarandi atriði:

-Hver eru bestu kaupin á Íslendingi í Domino's deild karla?
-Hvaða lið er skemmtilegast á að horfa í deildinni?
-Eru Ragnarrök í Reykjanesbæ?
-Hvaða lið getur tekið mesta stökkið?
-Hver er mesta kempa deildarinnar?

Framlenginguna má sjá í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.